Morgunblaðið - 18.09.1951, Side 4
4
MORGUXBLAÐIÐ
Þriðjudagur 18. sept. 1951 ^
258. dagnr ársins.
Ár<l(*2;i-iiæoi kL 6.40.
‘ SíðdegisflæSi kl. 10:00,
, ISaliirla’knir í læknavarðstof.mni,
«|rm 5030.
Nælnrvörður í ljfjabúðinni Ið-
lunni, simi 7911.
I.O.O,F s Ob 1
1339188ji.
bó k
R.M.R. — Föstud. 21. 9. kl. 20.
- Atkv. — Hvb.
m
j
I gær var vestan kaldi og skýj-
eð, viða talsverð figning frant
eftir degi, en stj'tti upp siðd.
í Reykjav'ik vaf laitinn 9 stig kl,
15.00, 8 stig á Aiureyri, 6 stig
í Boiúngarvik, 8 stig á Dala-
tang,i. Mestur liiti mceldist hjer
é landi í g<er kl, 15.00, á Hóium
Kirkjubíejírrklaustri 12 stig, en
minnstur i Bolungarvik, 6 stig.
1 London var hitinn 16 stig, 16
stig í Kaupmanuahöfn.
o-------------------------□
fTZ
Cuðmundur Sigurðason klæðskera-
meistari er 75 ára í dag. — Hann
Wlvelur í dag á heimili sonar síns,
Siguiðar Guðmundssonar, Ijósmyad-
ftra. að Sólbakka.
60 ára er í dag Sveinn Jónsson
írá Kirkjulæk; i FljótíMið, nú til
lieimilis á Laugateig 17.
3
S.l. sunriudag voru geifin viman
•I hjónaband af sr. Finki S. Bryn-
-jólfesyni ungfrú Guðrún Pjemrs-
íóttir, Tjarnargötu 46, Kc-flaV'ík og
<3uðlangur Sigurjónsson, bifreiðar-
♦tjóri, s. st.
Kýlega voru gefin saman í ltjóna-
Tand í Þrándlieimi utigfrú Jenný
-Jladi\ik og Benedikt B. Sigurðsson,
Jlafnarfirði.
Síðastiiðinn laúgardag Voru gef-
in saman í hjónaband af sr, Eniil
l’.jörússyni ungfrú Katrín Guðjóns-
^flóltir. Ránargötu 9A og Bjami Jós-
-tfsson. verkamaðnr, Hringbraut 45.
Jlíeinnli ungu bjiínarvna er á Hring-
ieaui 45. —
l
8
S.l. sunnud'ag opirberúðu trúlofan
#ína, ungfrú Rak'ei Sigurleifsdóttir,
•Cirenimel 24 og Tómas Emarsson,
♦‘•ergstaðastræti 24 B.
S. I. laugardag opinberuðu trúlof-
*i*t sína ungfrú Sigrún Eydís Tóns-
Wlóttir verslunarmær, Áifaskeiði 36,
í íafr.arfi roi og Pjetur Ingason, fiug-
vjelaviikjajnemi, Reykjavik.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
jsíne Rósa Björk Þorbjörrrsdóttir, Stúd.
j liil, Drápuihlið 21 'og Árni Pálsson,
«tud. theol., Mánagötu 16.
Nýlega' opinberuðu trúlcfun sína
■vmgfrú Vilbelmína S. Jónsdóttir,
T'íorðuibraut 22, Hafnarfirðí og Pall
Ci Pálsson, Mávahlíð 39, Rvik.
Nýlega hafa opiúberað tnilofnn
íána ungfrú Anna Helga Hjörleifs-
dittir, frá Akranesi og Jc-ns Guð-
jónsson frá fsafirði.
í laHgrímskirkja
Pær ' honur í kveníielagi Hall-
^rímskirkju. sem vilja giVðfúsIega
t'jálpa til við kaftisðlú á sunr.ud.,
Síj. b.m., eru beðnar að mæta í Hall-
^rrímskirkju kl; 5 í dag,
4Sr, Emil Bjoritóson
befir-viðtalstíma á hmjint- virk-
t;m degi nema laugardögum kl.
12.30—13.30 og frá kl. 8—8.30 á
t vökiin. Heimilisfang hans er Kiapp-
*rstigur 26,
tivyn Jones próf.
í‘ enskum jfrieðinn við HásSóIantt
Í AJberystwyth í Vvales Wmi flytjö
J rjá fyi irlestra í Hásk'ólamim hjer
-4 m Miðalda þjóðsðgur ft'á ’VMales: 1.
JAlinennt yfirlit yfir sögurnar. 2.
■ísjguraar 4 frú Walts. 3. Sagnaþátt
ur um Arthur konung. — Prófess-
orinn mun gera samanburð á þessi
ura sörau sögum frá Wales og isl.
Riddarasögunum. Fyrirlestrarair
verða fluttir í I. kennslustofú Há-
skólans. Sá fyrsti í kvöld. 2. föstud.,
2t. sept. og sá 3. þriðjud.. 25. sept.
Ailir hefjast kl. 6.15 (18.15) e.h.
Öllum heimiíl aðgangur.
Hlæja kommúnistar enn?
Rlaö kommúni-ta liefur þrá-
Maga.'t á því unöanfariS að koma
rússneskra skipa á fiskimiðin fyrir
Suðurlandi hafi komið sunnlensk-
n m sjómönnum í gott skap. OIJ
Suðnrnes hlæja, sagði „Þjóðvilj-
inn“, þegar riirsneski flotinn Var
dag eflir dag upp í landsteinum
við Þorláksliöfn. Svo var eitt rúss-
ncska skipið tekið fyrie landhelgis-
brot. Þann daginn sagði kominún-
istaldaðið að öll Reykjavík væri að
lila-ja!!
ISú liefur aðal móðurskip l'ó-s-
neska flotans lijer verið tekið fyrir
landiiclgishrot, Ætli að koinimín-
irtai liahli ekki áfram að skertimla
sjerV Þeim finnst afskaplega gam-
an að því þegar rússnesk skip
brjóta landiielgisreglurnar. Það er
bókstaflega þeirra bcsta skemmt-
un. Þá lilær öll Koininförmhjörð-
in í einnm kór!!!
En ísíenskir fiskimenn lilæja
ekki að slíkum atbiirðuni. Þeir
liafa hinsvegar djúpa fyrirlitningit
á sleikjuskap og undirlægjuhættl
konunúnistanna.
Taflíjelag Hafnarfjarðar
Vetöarstarfsemi fjelagsins Cr nú
að hefjast um þessar muudir. Fyrsta
taflæ.fingin, var s.l. föstudagsbvöld
0g verða fefingaf fjTst tun sinn á
ntiðvikudags- og föstudagskvöldurrt
kl. 8 í Alþýðuhúsinu. Starfsemi fje-
lagsins stóð með miklum blóma s.l.
V'etur, og var teflt no’kkrum sinnum
við utanbæjarmenn, m. a. simaskák-
ir. — í vetur verður starfsemin-vænt
anlega með líku sniði og i fýrrá. —
Aðalfundur verður simimdagútn 23.
sept. í Alþýðuliúsinu og liefst kl. 2.
Húsjmæðrafjelagið
Eiris mánaðar matreiðslunámskeið
fyrir ungar konur og konuefni bjTj-
ar upp úr mánaðanMÓtununi. All-
ar frekari uppl. i sima 5236 cg
80597.
Ársfimdur
S. D. Aðventista
Ársfurtdur S. D. Aðventista fer
fram í Aðventkirkjunni dagana 18.
—23. sept. Að því tilefni koma -hing
að til landsins frá London, A. F.
Tarr, formaður Norður-Evrópudeild
ar S. D. A. o'g E. L. Mincliin, æsku
lýðsleiðtogi og frá Osló O. J. Olsen.
Meðau ársfundurinn stendur yfir,
munu verða samkomur fyrir almenn
iug kvöld hvert kl. 9.30 : Aðvent-
kirkjunui. Ársfundurinn hefst í
Tískan
Þella er dragt, sem hægt er uð
nota bæði som skóladragt, og einn
ig er liægt að nota hana seni
vinnnkjól og göngudragt. Takið
eltir leðurlieltinu og vösunuin.
kvöld með almennri samkomu kl.
9.30, en þá mun Júlíus Guðmunds-
son tala um efnið: Markverðasli
viðhurður yorra daga. Að ársfuud-
inum loknum mun fara fram vígsla
hiiis nýjá skólahúss. er Aðventistai'
iirtfa reist að Vindheimum í ölfusi.
Höfnin
Jón Þorláksson fór í slipp og Pjet-
ur Haildórsson kom úr slipp.
í gærkveldi austur um land í hring-
ferð. Esja er á Austfjörðum á suð-
urleið. Herðuhreið er á Austfjörð-
um á suðurleið. Skjalóbreið er í
Reykjavík. Þj-rill var á Norðíirði
síðdegis í gær. Ármann á að £ara
frá Rej'kjavík í dag til Vestm.ej ja.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell losar kol á Isafirði. —
1 Arnárfell lestar saltfisk á Isafirði.
Jökulfell fór frá Tocopilla 15, þ.
m., áleiðis til Guajaquil.
Flugfjelag fslands h.f.:
Innanlandsflug: — 1 dag er ráð-
gert að fljúga til Akurej rar (2 ferð-
ir), Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauð
árkróks og Siglufjarðar. — Á morg-
ún eru áætlaðar flugferðir til Akur-
ejTar (2 ferðir), Vestmannaeyja,
Hellissauds, Isafjarðar,' Hólmavikur
og Siglufjarðar. — Millilaudaflug:
Gullfaxi fór til London í morgun og
ei' væntanlegur aftur tii Rej'kjavik-
ur kl. 22.30 í Lvöld.
Loflleiðir li.f.:
1 dag verð-ir flogið til Alureyrar,
Isafjatðar, Hólmavíkur, Patreksfjarð
ar, Bíldudals. Þingeyrar, Flateyrar.
Á morgun verður flogið til Akurej'r-
ar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Sauðár-
króks.
r~
’ ‘ . e J
Eimskipafjelag íslands h.f.:
Brúatfoss fór frá Antwerpen 12.
þ.m., væntanlegur til Reykjavikur
i dag. Dettifass - fór ■ frá Reykjavfk
17. þ.m. til Hulh Iiondort, Rolougne,
Antvverpen, Hamborgar og Rotter-
dam. Goðaíoss fór frá Gautnborg 17.
þ m. til Rej’kjavík QullFoss fór frá
Rfýkj’aVík 15. þ.m. til Leith og Kaup
mannahafnar. Lágarfoss kotú til
New York 16. þ.m. frá Rej’kjavik.
Reykjafoss kom til Sete í Suður-
Fiakklandi 15. þ.m.. fer þaðan vænt-
anlega 20. þ.m. til Hollands. Selfoss
er í Rej'kj'avík. TrölLafoss fór frá
Halifax 10. þ.m., væntanlegur til
Rvikur í dog.
Rikisskip:
Hekla fór frá Reykjavik kl. 20.00
I barnaherberginu liefi jeg áúka-
rúm með bóniullárábreiðu. — Það
er mjög ]xr-gilegt að tilla sjer á það.
þegar vérið er áð klæða þau litiu.
Undir rúniinu hefi jeg svo tvo hvit-
tnál-aða kassa, sem skrifuð eru á
r.öfn barnanna stórum stöfum, Þar
að auki eiu málaðar á ]iá mvndir,
misniunandi á livern kassa. Á kvtdd
in læt jeg svo föt viðkomandi bárns
í kassa, merkt því. Ábreiðan n;er
rjett niður að góifi, þannig að ekki
sjest i kassana. Það er mjög þægi-
legt á morgn.ina að hafa ætið til
taks fiit hvors barns fyrir sig og eiga
ekki á hættu að þau hafi ruglast
samait við föt hhis. Þar að auki verð
ur miklu skommtilegia útlits í barna
ht-rbfcigimi, —
Fimm mínúfna krossgáta
ÍB
SKYINGAR:
Lárjett: — 1 hej-ið — 6 dropi —-
8 stúlka —• 10 veiðistöðvar — 12
menntun — 14 samtenging — 15
frumetfni -— 16 veitingahús — 18
Jiröngvun tií.
laíðrjctt: — 2 fæðan — 3 líkams
hluti -— 4 liaiidlegg —■ 5 þiinnskip-
úð —■ 7 inngang 9 ligg i dv'ala
4— 11 inu f j'rir — 13 gefið að borða
—- 16 kvað — 17 sjerhljóðar.
Lansn síðuslu krossgátu:
l.úrjett: —- 1 Skoti — 6 twr — 8
kær — 10 úif — 12 okrarai' — 1 i
li — 15 gá — 16 'enn — 18 and-
anúa. '
í.óðrjett: — 2 kurr — 3 oí- — 4
trúr — 5 skolla — 7 afráðu — 9
seki —- 11 lag — 13 Atuia — 16
fcd - n NN.
Leiðrjeíting
Herra ritstjóri!
Eftirfarandi leiðrjettingu vildi jeg
biðja jður gjöra svo vel að biita í
biaði j'ðar:
Til þess að koma i veg fyrír mis-
skihiing, skal það tekið fram að táng
hermt er í Morgunblaðiau síðastlið-
inn sunnudag, þar sem sagt er frá
hinu fyrirhugaða smáíbúðahverfi, að
almcnuingur hafi einungis aðgang
a”, uppdrætti þeim, sem undicritað-
u" hefir gert að smáhúsunum. — I
samkeppni þeirri, Sem Rejdtjavikur-
bær gekkst fj'rir. um uppdrætti af
húsum þessum, lilutu fjórir uppdrætt
ir viðúrkennmgu, og áð sjálfsögðu
hefír almeúnmgur"jafnan aðgang að
þeim öllum. — Guiinai- Óiaf.sson,
Sólheimadrengurinn
Sigurður krónur 100.00; Egill kr.
20.00; J. S. kr. 15.00; gömul kona
kr. 100.00; Sjómaður kr. 10.00; Arí
krónur 50.00;
Gengisskráning
1 £ ___________
l USA dollar_____
100 danskar kr. —
100 norskar kr. _
‘00 sæíiskar kr. _
100 finnsk mörk
kr. 45.70
kr. 16.32
kr. 236.30
kr. 228.50
kr. 315.50
kr 7.09
100 belsk. frankar
1000 fr. frankar _
100 svissn. frankar
100 tjekkn. kr. _____
100 gyllini ---------
_ kr, 32.6H
__kr, 46.63
_ kr. 373.70
_ kr. 32,64
kr. 429.90
c
3
8.00—9.00 Morgunútvai-]). -«• 10.10
Veðuifregnir. 12.10—13.15 Hádegíss
útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —>
16.25 Veðurfregnir. 19.25 Yeður-
frcgnir. 19.30 Tónleikar: Óperettuiög
(plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00
Frjettir. 20.20 Tónleikar: Kvartetí
í F-dúr op. 18 nr. 1 eftir Beethoveia
(Bjöm Ólafsson, Josef Felzmann, Jón
Sen og Einar Vigfússon leika). 20.45
Erindi: Drepsóttir og atvinnukreppa
á 14. og 15. öld; siðara erindi (Skúli
Þórðarson magister). 21.10 Tónleik-
ar: Tanuer Sisters syngja (plötur)i
21.25 Upplestur: Sólveig Guðmuntfs
dóttir les kvæði. 21.45 Tónleikaí
(plötur): „KraftaVerkið 1 0014)318'%
ballettsvíta eftir Arthur Bliss (Co*
vcnt Garden hljómsveitin leikuir; —-
Constant Laníbert stjórnar). 22.00
Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Vin-
sæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárloki
Erlendar útvarpsstöSvar
G. M. T.
Noregur. — Bylgjulengdir 41.52.
25.56. 31.22 og 19.79
Auk þess m. a.: Kl. 16.55 Siðdegis-
hljómleikar. Kl. 17.15 Hljómleikar*
Kl. 18.30 Óskalog. Kl. 20.20 Hljóm-
leikar. Kl. 20.40 Erindi.
Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 ðg
9.80. — Frjettir kl. 17.00. 11 30 8.60
og 21.1-5.
Auk þess m. a.: Ki. 16.40 Upplesf-
ur. Kl. 17.00 Vinsæl lög (plötur)*
Kí. 18.20 Hljómleikar. Kl. 19.00
Erindi. Kl. 19.25 Leikrit. Kl. 22.10
Danmörk: Bylgmlengrtrr: og
41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.06,
Auk þess m. a.: Kl. 17.40 Erindia
Dansíög.
Kl. 18.55 Hljómleikar. Kl. 19.5®
Erindi. Kl. 20.05 Hiiómleik-ar. Kl«
22.00 Danslög. Kl. 21.30 Hljómleik-
ar.
England: (Gen. Overs. Serr ), —■
06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 18,
Bj-lgjulengdir víðsvegar á 13 — 1-3
— 19 — 25 — 31 — 41 ob 49 ns.
Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Ur rit-
stjórnargreinum blaðanna. Kl. 14.15
Hljómleikár. Kl. 18.15 íþróttir. KL
20.00 Hljómleikar. Kl. 22.00 Hljón*
leikar. Kl. 23.45 Erindi.
Nokkrar aðrar stöðvar
Finnland: Frjettir á ensku. £&
2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og
l. 40. — Frakkland: — Friettír Í
nsku, mánudaga. miðvikudaga <ig
föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl.
3.45. Brlgjulengdir: 19.58 og 1681,
— Utvarp S.Þ.: Fríettir á isieoíkg
kl. 14.55—15.00 alla daga „ema laag
ardaga og sunnudaga. Bylgiult>ng'Stá
19.75 og 16.84 — U.S.*..: FrjettH
m. a. kl. 17.30 á 13. 14 og 19 ns bamS
inu. Kl. 22.15 á 15. 17, 25 og 31 as,
K1 23 00 á 13. 16 ob 19 ,n ho-dinu.
— Mjer finnst skritltmar í
gamhi daga Iiafa vcrið miklu
skeinnitilegri cn þær eru núna.
—• Vitleysa, það eru álveg sönni
skrítlurnar.
•k
•— Þessí selskinnspels er fallegur
en lraidið þjer að hantt þoli rígniugu?
—- Segið þjer mjer eitt. frú, hve-
nær hafið þjer sjeð sel með regnhlíf.
★
Maður sem stamaði nijög mikift
Loiu iúu í fuglabúð; — H haf-i-ð þ-
ó<’-r- a-á--l-l-a-r- t-t--tegimdir a-a-af
f-f-u-glum?
— Já, herra minú, allar tegundir.
—- M-i-g- 1-I-larigar t-t-til a-a-a8
fá p-p-p-á-fa-gauk.
— Gjörið þjer svo vel, hjerna or
einu alveg ágætur.
— G-g-g-getur h-h-hann t-t-alað?
—- Já, en ef hatln talaði ekki bet-
ur en þjcr. þá mundi jeg etkki selja
hann.
★
- Ðömur og herrar.
við nýja tegn.vl af
getið slegið á lianá
með hamri, þjer getið teygt á henni,
— þjer getið---------
Álieyrandi: — F.n segið mjer eitt,
er hægt að greiða sjef móð henni?’
Skotusagun
Hann Angus gamli er alveg ektá
Skoti.
-r-.Nú. hvornig þá?
— Hann geymtli öil leikföngin síit
ti) þcss að geta notað ]iau jiegaf
hnnn gengur 5 barndóm, }m tvisvar
verður gainail maður bam.
Sölumaður: -
Hjern'a höfum
greiðum. Þjer