Morgunblaðið - 18.09.1951, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 18.09.1951, Qupperneq 16
VeðurúHíl í tíag: V og SV gola eða kaltli. Skýj- að með köflum. 212. tbl. — ÞriðjudagUr 18. september 1931 Berlínarin^ kommúaista. Sjá grein V. St. á bls. 9. Méðurskip russneski síldurflot mis tekiS í Suudlieip' Landsljóri í Harokko Skipstjéri þess þrjóskaðist við að si gi a skipinu tii hafnar KL. RÚMLEGA 3 e. h. s. 1. sunnudag tók varðskipið Ægir rúss- ueska skipið Tungus í landhelgi á Herdísarvík. Er það aðal móð- urskip rússneska síldveiðiflotans, sem verið hefur hjer við land í sumar. Var skipið að athafna sig hálfa mílu innan við land- helgislínuna er Ægir kom að því. Að því er forstjóri Skipaútgerðar ríkisins, Pálmi Loftsson, tjáði biaðinu í gær, er Tungus um 10 þús. smál. að stærð og því stærsta íkip, sem íslenskt varðskip hefur tekið fyrir landhelgisbrot. ÞRJÓSKAÐIST VIÐ AÐ HLÝÐA Ægir setti þegar vopnaða menn um borð í hið rússneska skip og var skipstjóra þess gef- in fyrirskipun um að halda til hafnar eins og venja er þegar skip eru tekin að ólöglegum at- höfnum í landhelgi. En skipstjóri móðurskipsins neitaði algerlega að verða við þeirri ósk varðskips- ins. Stóð lengi í þófi um þetta- Var það ekki fyrr en seint á sunnudagskvöld, sem hinn rúss- neski skipstjóri fjellst á að fara að fyrirmælum varðskipsins. Úr siglingu til hafnar varð þó ekki fyrr en nokkru fyrir hádegi í gær. Lagði Tungus þá af stað frá Herdísarvík í fylgd með Ægi og kom til Keflavíkur í gærkvöldi ki. 6,30. RANNSÓKN MÁLSINS Þegar til Keflavikur kom, fóru lögregluþjónar þaðan um borð í skipið. Hjeldu íveir þeirra vörð þar í nótt. Lögreglustjórinn í Keflavík, Alfreð Gíslason, hóf rjettarhöld í málinu kl. 8,30 í gærkvöidi. Gaf skipherrann á Ægi, Þórarinn Björnsson, fyrst skýrsíu eins og venja er til, en síðan hófust yfirheyrslur yfir yfirmönnum rússneska sk'psins. Stóðu rjettarhöldin enn, er blaðið fór í prentun. MOTTOKUNEFND ÁN BLÓMA Þegar blaðið átti samtal við frjettaritara sinn í Keflavík í gærkvöldi, sagði hann m. a., frá því, að móttökunefnd .frá komm- únistum hefði sjest þar á staðnum 1 þann mund, sem yfirmenn hins rússneska. skips komu í rjettarhaldanna. Ekki hafði móttökunefnd þessi þó blóm meðferðis og var það tilgáta manna suður með sjó, að hún væri þang- að komin til þess m. a., að sjá „öll Su'Surnes hlæja“, eins og „Þjóðviljinn“ orðaði það ný- lega, að landhelgisheimsókn- um Rússa!!! SKIPSTJÓRINN NEITAR Samkvæmt upplýsingum frá frjettaritara blaðsins í Keflavík, neitar skipstjórinn á hinu rúss- neska skipi, að hafa verið að ólög- legum athöfnum innan' íslenskrar landhelgi.___________ KR og Valur keppa til úrsiila á hausimóiinu A SUNNUDAGINN fóru fram tveir leikir í haustmóti meistara- flokks, en þar er keppt um Kalstad bikarinn. KR vann Fram með 1:0 og Valur Víking með 2:0. Fjórum leikjum er þá lokið í móti þessu, og er staðan þannig: Augustine Guillaume hershöfð- ingi var fyrir nokkru skipaður landstjóri Frakka í Marokko og yfirmaður herafla þeirra í N- Afríku. Tók hann við af Juin hershöfðingja. Hausiverð á kjöti FRAMLEIÐSLURÁÐ land- búnaðarins hefir nú ákveðið haustverð á kjöti. Sam- kvæmt ákvörðun þess skal verðið á fyrsta fiokks dikla- kjöti vera kr. 15,05 kg. KR . Valúr Fram Víkingur L 2 2 2 2 tr 2 2 0 0 0 0 2 2 Úrslitaleikurinn milli Vals fer fram næstkomandi sunnu dag. Þá fer einnig fram leikur milli Fram og Vikings. T Mörk St. 4:0 4 3:0 4 0:2 0 0:5 0 KR og- LONDON — Að minnsta kosti 2000 börn í Nýfundnalandi munu land til 'ekki fá skólafræðslu í vetur vegna kennaraskorts. Táu menn brennust við Geysi í Haukadul SIBASTL. sunnudag brenndust tíu menn austur við Geysi í Hauka- cal, er vatnið hækkaði skyndilega í skálinni og fyllti hana. Voru þetta fjórir Bandaríkjamenn, einn Englendingur og fimm íslend- ir.gar. — Setning Húsmæðra- skóla Reykjavíkur í GÆR var Húsmæðraskóli Reykjavíkur settur. Forstöðu- kona skólans, Hulda Stefánsdótt- ir, hjelt ræðu og sagði skólann settan. Nemendur eru fjölmargir að vanda, 40 stúlkur í heimavist, þar af 15 utanbæjar, og í heima- göngu eru 24 stúlkur og þar af 3 utanbæjar. Kennarar skólans eru: Ólöf Blöndal handavinnu- kennsla, Katrín Helgadóttir, hús- stjórnarkennsla, Sigurl. Björns- dóttir, þvottur og ræsting, og er hún einnig húsmóðir á Grenimel 29, en þar er nokkurs konar úti- bú frá skólanum, og því næst kennir Ingibjörg Þorvaldsdóttir vefnað. Dagbjört Jónsdóttir kenn ir hússtjórn, Herdís Guðmunds- dóttir kennir kjólasaum. Aðstoð- arkennarar eru Sigríður Gísla- dóttir og Pálína Kjartansdóttir. Sú nýbreytni verður tekin upp í vetur að samvinna verður höfð við vöggustofuna við Hlíðarenda. Verða stúlkurnar látnar starfa á stofunni, dálítinn tíma í senn, til þess að þær geti lært meðferð ungbarna. Jafnframt hinu venjulega skólanámi, verða haldin tvö nám skeið í skólanum í vetur, kvöld- námskeið og dagnámskeið. Ekki fóru menn þessir neitt óvarlega við Geysi en venja er, enda var Sigurður Greipsson, skóiastjóri, einn þeirra, sem brenndist, en hann hefir „um- gengist" Geysi manna mest á undanförnum árum. Venjulega heyrist mikill und- irgangur í hvernum áður en hann gýs, en að þessu sinni viásu menti ekki fyrr en þeir stóðu í sjóð- andi vatninu í ökla. Allir, sem í skálinni voru brenndust eitt- hvað og sumir allmikið, en þó ekki lífshættulega. Mest mun ungur drengur, Bjarni Ásgeirs- son, sonur Ásgeirs Bjarnasonar, forstjóra, hafa brennst, eða upp að hnjám. Einn Bandaríkjamað- urinn fjell, er hann var að forða sjer og brenndist nokkuð á úln- liði. Hann mun einnig hafa brák- ast um annan öklann, Lítil stólka beið baim í bíl- slysi á Ila fnarfjarðarvegi ÞAÐ SVIPLEGA slys varð s. 1. laugardag, að lítil teipa, Heiða Sól- rún Guðjónsdóttir, frá Fögruvöllum í Garðahreppi, varð fyrir bíl a Hafnarfjarðarvegi á móts við Hraunsholtslæk og beið bana af. Tildrög slyss þessa eru þau, að litla telpan var að koma með áætlunarvagni frá Hafnarfirði um hádegisbilið. Fór hún út úr honum við Lyngholt ásamt fleira fólki, sem með henni var. Gekk hún síðan aftur fyrir bílinn og Heiða Sólrún var flutt í St. Jósephsspítala í Hafnarfirði og þar ljest hún á laugardagskvöld. intlverskri kvikmynd LONDON — Ingrid Bergman hin kunna sænska leikkona hefur á- ætlaði yfir götuna, en í sömu kveðið að taka að sjer hlutverk t í indverskrj kvikmynd, sem. gerð verður til að kynna Indland. i\ýja röntgentækið verður komið í viibótarbyyginguna um áramótin Tækið kosiar fjérðung miHjónar. ] UM NÆSTU áramót yerður hægt að taka I notkun viðbótar- hyggingu röntgendéildar Landsspítalans, en I byggingunni verða hin nýju röntgenlækningataíki, sem Krabbameinsfjel. Reykjavík- ui ákvað að gefa spítalanum, með því skilyrði að byggt yrði yfic! þau. — ■ svifum bar þar að bifreiðina lR 4909 og lgnti telpan á henni. Framkvæmdanefnd Krabba-^ meinsfjelagsins og yfirlæknir röntgendeildar Landsspítalans, Gísli Fr. Petersen, skýrðu blöð- unum frá þcssu í gær. EINA TÆKIÐ Á LANDINU Röntgenlækningatæki deildar- innar, sem þar er nú er hið ein- asta á öllu landinu. Það hefur verið í notkun frá því árið 1931 og hefur reynst mjög vel og er fyllilega sambærilegt við önnur tæki, sem eru þó yngri. — En bráðnauðsynlegt verður það að teljast að fá nýtt tæki. Fyrst og fremst vegna þess að ekkert er til vara. Bilun gæti haft þær afleiðingar í för með sjer, að ljóslækningar stöðvuðust um lengri eða skemmri tíma. VAXANDIAÐSÓKN Aðsöknin að röntgendeild Landsspítalans hefur farið mjög vaxandi, jafn og þjett og tæki deildarinnar getur tæplega ann- að því sem þörf er á, og er það hvíldarlítið í gangi frá því kl. 8.30 á morgnana til 7 á kvöldin. — Gísli- yfirlæknir Petersen, gaf stutt yfirlit um að- sóknina. — Árið 1931 177 manns og voru 10 sjúklmganna með ill- kynjuð æxli. — Árið 1940 er tala sjúklinga komin upp í 225 og eru 61 með illkynjuð æxli. — Árið 1950 er tala sjúklinga komin upp í 1014 og er tala þeirra sem eru með illkynjuð æxli komin upp í 128 manns. FYLGST ER MEÐ ÞRÓUN MÁLANNA Hið nýja röntgenlækninga- læki er sjerlega nauðsynlegt aeildinni vegna sjúklinga sem eru með illkynjuð æxli og þurfa stöðugra ljóslækninga við. Til þess að forðast allan misskiln- .ng vil jeg taka það fram, sagði ytirlækmrinn, að núverandi röntgenlækningatæki deiidarir.n- nr er í alla staði, sem og önnur tæki deildarinnar, hið traust- asta. Hefur deildin jafnan kapp- kostað að fylgjast með þróun á sviði röntgenlækninga sem segja má að skiptist í tvær höfuðgrein ar, röngenskoðun og röntgen- og radíumlækningar. Mjer er Ijúft, sagði læknirinn, að lokum, að færa framkvæmda- nefnd Krabbameinsfjelagsins þakkir deildarinnar, svo og heil- brigðisstjórninni. STÆKKAR ALLMIICIÐ Með viðbótárbyggingunni stækk ar allverulega það pláss er rönt- gendeildin hefur til umráða á neðstu hæð Landsspítalans, enda veitir ekki af, því þrengsli hafa verið þar mikil. Yfirlæknirinn sýndi blaðamönnum síðan deild- nia og kynnti fyrir þeim starfs- hætti í stórum dráttum. TVÖ TÆKI Hið nýja röntgentæki er þann- ig úr garði gert, að við það eru eiginlega tvö tæki. Annað sem hægt er að beina geislum frá, beint á æxli, án þess að eiga á hættu að geislarnir hafa skaðleg áhrif á vefi er liggja dýpra en sjálft æxlið sem tækinu er beint á. — Þetta er nýjung á svæði röntgenlækninga. Þá verður hið nýja tæki afkastameira, því skjót virkara er það en hið gamla. Þá verða með tækinu ýmiskonar áhöld. ______ KOSTAR FJÓRÐUNG MILLJÓNAR ‘ í framkvæmdanefnd Krabba- rneinsfjelagsins eru frú Sigríðup J. Magnússoti, Aífreð Gíslasoa læknir og Gísli Sigurbjörnsson., forstjórL Skýrði framkvæmda- nefndin svo frá, að röntgentækin rnyndu kosta um 250 þús. krónur„ — Fjelagið á nú upp í fullnaðar- greiðslu þeirra um 100 þús. —* Fjelagið mun nú leggja sig alit fram, um að afla þessa fjár, þvíi ekki má það henda, að tafir verðS vegna fjárskorts. — Svo mikið ei* í húfi og væntir framkvæmda- nefndin þess, að almenningur um land allt sýni málinu áhuga og stuðning, því hjer er um alkall- andi mál að ræða, sem snertir landsmerí alla. I Byggja þarf sjúkradeiid rönfgendeiidina ÞEGAR hir.u nýja röntgenlækn- ingatæki, sem Krabbameinsfjeí, Reykjavíkur gefur röntgendeild Landsspítalans, hefur verið korrj ið upp, mun felagið snúa sjer a<S öðru aðkallandi máli í sambandá við ljóslækningar, en það er a3 sjerstök sjúkradeild verði rekiru fyrir þá er Ijóslækninga þurfa með. Framkvæmdanefnd fjelagsins skýrði blaðamönnum frá þessars ákvörðun sinni í gær í sambandí við röntgenlækningatækið, sem fjelagið hefur keypt og ætlar a<3 gefa Lansspítalanum, og skýrt ep frá á öðrum stað hjer í blaðinut; Bygging sjúkradeildar í sam- bandi við röntgendeildina er mjög aðkallandi mál og óhjá- kvæmilegt, þar eð Landsspítalinn er og verður vafalítið eina sjúkra húsið á landinu, sem hefur sjer« staka röntgenlækningadeild. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.