Morgunblaðið - 02.11.1951, Blaðsíða 3
Föstudagur 2. nóv. 1951.
iW ORGUIS BLAÐIÐ
SkíðasBeðarnir
eru komnir.
GEYSIR H.f.
V eiðarfæradeildin.
til sölu. 2 herb., eldhús og
geymslur. Þóroddsstaðacamp,
hraggi 18.
Ensk efni
Saumum kápur og karl-
mannafðt eftir máli. Saum-
um einnig úr tillögðum efn-
um (I. flokks vinna).
Gunnar Magnússon,
klasðskeri, Laug'.veg 12.
Ibúðir óskast
Jeg hefi kaupendur að 2)a—
3ja herbergja ibúðum í baen-
um. Otborganir geta orðið
miklar.
Konráð Ó. Sævaldsson
Endurskoðu n arskrifstofa
Löggiltur fasteignasali
Austurst.ræti 14.
Viðtalstimi 10—12 og 4—6.
Sími 3565.
HVALEYRAKSANDUR
gróf púsningasandur
fin púsningasandur
og skel.
ÞÓRÐUR G ÍSLASON
Sími 9368.
RAGNAR GÍSLASON
Hvalejrri. — Simi 9239.
Keflvíkingar —
Suðurnes j amenn
Rúllugardinur og allar stærð
ir af dívönum fyrirliggj-
andi, divanteppaefni.
Gunnar Sigurfinnsson,
Hafnargötu 39, Keflavik.
Sími 88.
MiðstöðvarketiII
með ameriskum olíubrenn-
ara og algerlega sjálfvirku
kcrfi, er til sölu með tæki-
færisverði. — Uppl. í sima
81456 eftir kl. 5.
Snið og sauma
Uppl. í sima 4167. (Geymið
auglýsinguna).
ÍBÚÐ
Eldri hjón með 16 ára
stúlku óska eftir íbúð, 1—2
herbergi og eldhús eða að-
garig að eldhúsi. — Mikil
'húshjálp kæmi til greina. —
Uppl. í sima 5578 eftir kl.
3 næstu daga.
Bók frú Kirstine Nolfi
LifáKndi fæða
hefir selst upp í Danmörku
i 6 útgáfum á fáum árum.
3 ]
Herra- Gaberdinefrakkar Ný sendir.g. Egill Jacobsen h.f. Húseigú við Hafnarfjarðarveg er tfl sölu, Húsið er 114 íenxi., ‘hæð og portbyggð rishæð, tvær 4ra heribergja ibúðir, en önnur íbúðin fullgerð. Eign arlóð fylgir. Skipti á einbý'I ishúsi eða 4ra herbergja ibúð í Hafnarfirði eða Reykjavik, a'skileg. Hús og íbúðir Heil bús, bálf hús og sjei- stakar ibúðir, af ýmsum stærðum á hitaveitusvæðinu . úilhverfunum og fyrir utan bæinn til sölu í skiptum, ým- íst fyrir minna eðia stærra. Nýja fasteignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518 og kL 7.30—8.30 e h. 81546.
Innheimta Get tekið að mjer allskönar innheimtu fyrir fyrirtæki. Upplýsingar í síma 81045.
Hálft STEIIMHIJS á ágætum stað í Hafnarfirði er til sölu. Laust strax. Sann gjarnt verð. (Jtborgun kr. 70 þús. Eftirstöðvar eftir sam- komulagi. —■ Nánari uppl. gefur Pjetur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12, sími 4192.
TIL LEIGU stór stofa, hentug fyrir tvo, ekki börn. Aðgangur að eld- húsi og baði. Góð umgeng-ii áskilin. TilboS sendist afgr. blaðsins fyrir kl. 4 á laug- ardag, merkt: „Þ. — 108“. Kaupum og seljum húsgögn, verkfæri og allskon ar heimilisvjelar, — Vöro- veltan, Hverfisgötu 59 Sími 6922. —
Gott HERBERGI til leigu í Hliðunum. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Reglusemi — 109“. Skrifstofu- stúlka óskast á málflutningsstofu. Tilboð með uppl. sendist Mbl., merkt: „A+B — 110“.
Fokbelt Hús á Digraneshálsi til sölu. Upplýsingar gefur Jóhnnn Stcinason, lögfr., Austurstræti 12, sími 5515, heima 80211. Ný, klæðskerasaumuð KÁPA á fermingarstúlku til sölu hjá Guðmundi Guðmunds- syni, Kirkjuhvoli.
Góð stofa með sjerinngangi og inn- byggðum skápum, helst sem næst Miðbænum, óskast til leigu. Upþl. i sima 80448. Til sölu nýr RAFALL 9.5 kgw. riðstraums. Uppl. i síma 6912 kl. 12—1 og 7—9.
T ækif ærisverð Tveir djúpir stólar, kr. eitt þús., og velourgardínur, kr. 475,00, til sölu. — Uppl. Snorrabrnut 33, I. hæð, til vinstri, syðri dyr. Sófaborð úr góðum við, helst kakkel- borð, óskast keypt. Tilboð nieð lýsingu og verði, send- ist fyrir mánudag, merkt: „Borð — 114“.
Lítið HERBERGI óskast til leigu í Austurbæn- um. Tilboð sendist fyrir 1,1. 3 á laugardag, merkt: „Sið- prúð — 111“. Skrifstofustúlka eða piltur óskast 3 tíma sið- degis. Vjelritunarkunnátta og nokkur málaþekking nauð synleg. Tilboð, merkt: „Mið- bær nr. 115“, til afgr. Mbl.
ÍBUÐ Húshjálp lbúð óskast, 1—2 herbcrgi og eldhús. Húshjálp. ef ósk- að er. Uppl. i sáma 3739. V-REIiH AR (kýlreimar)
Skautar Rifflar — Haglabyssur o. m. fl. Kaupum og seljuxn 1
SJMJ 3749 Veral. Vald. Poulsen h.f., Klapp. 29.
ÍBUÐIR Höfum til sölu: 4*-a herb. nýtísku hæð á foítaveitusvæðinu í Austur- KÁPUTAU nýkomin. Margir litir. Uerzt Jfngikjar^ar ^oknion
4ra herb. hæð með sjerinn- gangi og bílskúr, við Kirkju- teig. 4ra lterh. bæð við Brávaila- götu. 3ja lierh. vönduð risibúð Höfuðkiútar köflóttir, úr ull. Verð kr.: 76.50. — Ýms munstur úr músselin. Verð kr.: 36.50. ÁLFAFELl Sími 9430.
við Laugateig. 1 herb., eldhús og bað i kjallara við Mánagötu. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR, Austurstræti 9, sími 4400. Kven- í sgainssokkar Nylon-sokkar Silki-sokkar VeJ.J4ofLf. Laugaveg 4. — Sími 6764.
HERBERGI belst á hitaveitusvæðinu, ösk ast til leigu í 2—3 mánuði. Æskilegt að eitthvað fylgi af ’húsgögnum. Uppl. í sima 80973 eftir kl. 9 i kvöld. ✓ Ensk káps á háa og giaima til sölu. ‘— Uppl. Laufásveg 58, I. hæð.
Tilboð óskasl í ca. 60 fermetra af þak- járni, góð tegnud. Tilboðum sje skilað á afgr. Mbl. fyrir sunnudagskv., merkt: „Báru- járn — 118“. HERBERGI til leigu í Austurstræti 3. — Hentugt fyrir smáskrifstofu eða ljettan iðnað. — Uppl. I.cðurverslunin.
RAEHA- eldavjeB til sölu. Uppl. i sima 80662. Baðdunkur 250 lítra, sænskur, til sölu. Uppl. i sima 2145 eða 1710.
Jeg imdirrltaðuv hefi opnað Skóvinnustofu á Holtsgötu 13. Ingibergur Jónsson. 3 amerískar DRAGTIR 2 ameriskar kápur og 1 amer ískir skór, til sýnis og sölu á Ránargötu 10, kjallara, í kvöld milli kl. 6 og 8.
Kjallara- herbergi óskast leigt i Hlíðunum. — Upplýsingar i síma 6831. — Trjesmiður óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi eða aðg. að eldhúsi í oa. 6 mánuði. Húshjálp kæmi til greina eftir samkomulagi. — Uppl. í sima 7837 fra kl. 10—1. —
Hafnarfjörður Unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs. Tungu- málakennsla kemur til greina. Jóhanna Tryggvadóttir, Kirkjuvegi 4. Ný, ensk kvenkápa og pelsjakki til sölu. Til sýnis frá kl. 3— 7 í dag á Mávahlið 36 (mið- hæð).
Ný, amerístí KÁPA nr. 16, til Sölvk I.augaveg 18 A, uppi. VÖRUBÍLL ‘3ja tonna, með glussasturt- um, í góðu standi, til sölu og sýnis við Hverfisgötu 32 ef tir kl. 1. Skipti á 4—6 manna bíl koma til greina.
TIL SÖLU sem ný, dönsk svefnheriberg- ishúsgögn. Mjög vel með far- in. Til sýnis á Víðimel 62 í dag og á morguH kl. 1 til 6 eítir hódegi. SUNBEAN REIÐHJÓLIN komin aftur. Verslunin Stíganili, Laugáveg 53, simi 4683.
PÍAIMÓ Til sölu danskt píanó, merki: Homung & Söns. — Uppl. í Engihlið v/ Engjaveg 24. Hefi opnað lækningastofu í Holts-apó- teki, sími 81246. Viðtalstími kl. 4—5 e.h. nema laugar daga kl. 10—11 f.h. Vitjank- beiðnir i síma 80686. Oddur Ólufsson, læknir.