Morgunblaðið - 02.11.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.11.1951, Blaðsíða 7
Föstudagur 2. nóv. 1951. MORGU'SBLAÐIÐ 7 } I.O.G.T. BAZARINN verður í Góðtemplarahúsinu í dag (föstudag) klukkan 2 eftir hádegi. Eins cg vant er verður þar margt hinna ágætustu muna við vægu verði Nefndin. Emvetninga? j ■ ■ Munið aðalfund Húnvetningafjelagsins í Tjamarcafe : klukkan 8,30 í kvöld. : STJÓRNIN : p« c 1 S ipi seigendias' Iðr.aðarhúsnaeði 50—100 fermetra, óskast til leigu — kjallari, eða stór bílskúr kæmi til greina. Mætti þurfa viðgerðar við. — Upplýsingar á Raftækjavinnustofu Hauks & Ólafs, Hverfisgötu 75. Á/ETLUNAiiFEIiflii! frá iíaupfjeEagí Árnesinga FRÁ OG MEÐ 1. NÓVF.MBER 1951 STOKKSEYRI EYRARBAKKI SELFOSS HVERAGERÐI REYEiJAVÍK Frá Stokkseyri kl. 9,45 f. h. Frá Eyrarbakka kl. 10. f. h. Frá Selfossi kl. 10,30 f. h. og kl. 3,30 e. h. Frá Hveragerði kl. 11 f. h. og kl. 4 e. h. Frá Reykjavík kl. 9 f. h. og kl. 5,30 e. h. FLJÓTAR FERÐIR — TRAUSTIR OG GÓÐIR BÍLAR Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni, Hafnarhúsinu. — Afgreiðsla austan fjalls í útibúum vorum, og á Selfossi í Ferðaskrifstofu K. Á. ^J\a (a g, ^JJrn eóincja Nú eyði jeg' ANBKEMM- UNNI um leið og jeg bursta TENNURNAR með Goigate tannkrevni Iní tnnn- lœknirinn sagði mjers Colgate tann- srem myndar sórstæða froðu. — Hreinsar ollar mat- arörður er hofa festst milli tannanna. Held- ur munmnum hrein- um, tönnunum hvítum, varnar tannskemmdum Nú fáanlegt i nýj um stórrnn túbum! — RæSa BJama Benedikfssonar Framh.af bls. 6 „betri tímar“ komi, að þeir geti hafið hjer við hún hið rauða inerki byltingarinnar. Menn verða að átta sig á því, að þessi lýsing er ekki orðatil- tæki eða áróður, heldur frúsögn af staðreynd, studd óhnekkjandi rökurn, og voðinn er vís, ef menn hegða sjer ekki samkvæmt þeirri staðreynd. Við aðra flokka getum við og eigum við að deila. Þeir hafa rangt fyrir sjer í meginatriðum og við ver.ðum að koma í veg fyrir, að hin skaðsamlegu áform þeirra nái fram að ganga. En þeir eru þó ekki þátttakendur í alþjóðlegu samsæri, sem m. a. beinist gegn sjálfstæði og frelsi íslensku þjóðarinnar. Og hvað sem innri ágreining líour, verð- um við í lengstu lög að reyna að skapa sem sterkasta samfylk- ingu í utanríkis- og öryggismál- unum, KOMMÚNISTAR \ ERÐI EINANGRAÐIR En gegn samsærismönnun- um verðum við allsstaðar að berjast. Ekki með ofbeldi eða lagabönnum, heldar með rökum og rjettlæti. Við megum hvergi láta þeim haldast uppi ofbeldi og svika-áróður. Hvarvetna verð- um við að elta þá uppi, hrekja ósannindi þeirra og einangra þá í þeim fjelagssamtökum, þar sem þeir oft undir fögru yíirskini reyna að ryðja sjer braut. Allt krefst þetta virkari flokksstarf- semi og enn meiri áhuga í dag- legri baráttu en við höfum sýnt fram að þessu. ÖRFUM LÍFSKUG ÍSLENSKU ÞJÓÐARINNAR Ölhi öð'ru fremur verSum við þó aS örfa líí'siuig íslerssku þjóðarinnar. hug hemiar til frels- is, maimdóms og sjáSfstæðis. Við verðum að hnekkja þeim rógi, að nú sjeu tímar atiiafna- leysis og aíturfarar. Við verðum að sannfæra æsku- Iýðinn og þjóðina alla um þau stórvirki, sem núlifandi kynslóð hefur unnið og er að vinna. Við höfum látið hinn alda- gamla draum um endurreisn lýð- veldisins rætast. Við höfum sest á bekk með öðrum hinna sameinuðu þjóða. Við erum þátttakendur með öðrum frelsisunnandi þjóðum í voldugum samtökum til að byggja upp varnir hins frjálsa hcims og þar með tryggja okkar eigið sjálfstæði. Við vinnum ásamt öðrum vest- rænum þjóðum að þvi að atika efnahagsöryggi okkar og byggja upp atvinnulífið. Við höfum á síðasta manns- aldrinum gcrbreytt afkomu ís- lensku þjóðarinnar, jafnað og bætt Iífskjörin svo að kraftaverki gengur næst. Áður var hjer allslaust land. Nú rekur hjer hver stórfram- kvæmdin aðra, Við erum sífellt að hyggja yfir fólkið og bæta landið. Með góðum hug og guðs hjálp, skuhim við lialda svo fram sem horfir. Þá mun vel fara fyrir Iandi og lýð. ÍBÚÐ 4ra herbergja íhúðarhæð il leigu. Fyrirframgreiðsfa. —- Uppl. í sima 1144 frá kl. 4— 6 i dag. — FORO 22ja manna, í góðu lagi, ag á góðum gúmmium, til sölu. Uppl. á Bergstaðastraeti 31 og í sima 4163 í dag og á morg un eftir kl. 5. — 1100 F jliLfiiiEVTT ÚRVAL 10 mismunandi hælahæðir Svartlr og míslItÍB* FELDUR Hf Austurstræti 10 Sm kk fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi á morgun, 3. nóvember til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoðun og vegabrjefaeftirlit fer fram um borð í skipinu við austurbakkann, og skulu farþegar vera mættir þar fyrir kl. 11,30 á laugardag. ..Jí.í[ cJtmsLipa lókimo húsg'ögn j Glæsilegt úrval. Nýtt lag, sem aldrei hefur sjest • fyrr. Auk þess 9 mismunandi gerðir. Atta tegundir • £>f ensku ullaráklæði og 5 tegundir af silkidamaski. Verð við allra hæfi. — Góðir greiðsluskilmálar. ■ Lítið inn uni helgina. m HÚSGAGNAVERSLUN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Z LAUGAVEG 166 | Fyrir 100 krónur á mánuði getið þjer eigxtast allt RITSAFN JÓNS TRAUSTA, 8 bindi. Kostar krómir 640,00 skinnband — — 540,00 rexinband — — 400,00 óbundið BÓKAÚTGÁFA GUÐJÓNS Ó. Hallveigarstíg 6A. P••• •a•»•■••■••■•■■ I íbúð í SkjúSuimm til sölu | : : Ibúðin er í kjallara, ntið sem ekkert mðurgröfnum, er ; • í fokheldu ástandi með miðstöð: Stærð ca. 80 ferm., 3 C m : herbergi, eldhús og bað ásamt aðgangi að þvottahúsi. 5 : Óskað er eftir tilboðum í íbúðina er greini verð og j» • m ■ greiðsluskilmála — Nánari upplýsingar gefur Z : FASTEIGNA- & VERÐBRJEFASALAN j ; Z. (Lárus Jóhanncsson hrl.) Suðurgötu 4. — Símar 4314 og 3294

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.