Morgunblaðið - 02.11.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.11.1951, Blaðsíða 1
16 síður 38. árgangur. 251. tbl. — Fösítidagur 2. nóvcmbcr 1951. Prentsmiðja Morgunblaðsins. } STEFMA 0G STAR.F kijVNÐ IVHINISTA GERIR NAIiÐSYIVILEGAR MED OLLV SAPPKOSTA GLEGUM RÁÐUM VERÐUR AÐ VERNDA FISKIMIÐI C § I ■ Ltíísil&lllíiáCrllHÍS':* í dag UACS KRA lancfsfamfar Sjálf stæðis flckksins i dag er þur.n iíi að kl. 10—12 fJi. vcröa lögS fram nrfndaráHt og vcrða |>á cir.níg frjúlsar uni- ra*?5iir u :n líílögur nefnd- anna. KI. 2 c.lr. ftyí ur Rjörn Ólafs lon viSskiplcgnálaráðh. f rainsögurœðii nm vcrslun- ar- og \’fffekipta mt 1. — Að lienni lokinní verða áfram fur.di vt rður |íc: m umræð- frjálsar iimræftai' um nc fntl arálit á síðdegisfiun li o;2 íivöld- 11111 o g afgreiðíilta ruála l:ald- iö áfi aui. Bafnasii sáifahorfur II - í Kéreu Snjókoméi ó' vígstöðvdfinum Einkaskcyti til Mbl. frá Reuter-NTB. TÓKlÓ, 1. nóv.: — Vopnahljes- nefndirnar í Panniunjom hafa nú meginatriðum or.ðið sammála um. að takmarkalína sú, sem vopnahlje mið- ist við, skuli fylgja núverandi vig- linu. 'jr Enn hafa menn þó ekki orðið á eitt sáttir um, hvernig viglinan liggi í raun og veru. Þau vopnahljestak- mörk, sem kommúnistar hafa dregið uj)j). liggja í raun og veru sunnan núverandd víglínu S.Þ., sumsstaðar allveruléga. Yfirlýsing var gcfin þess efnis i dag frá S. Þ., að bardögunum mundi haldið áfram, þótt samkomu- lag nœðist um markalinti og hlutl. sva'ði milli lierjanna. Barist yrði, uns fullt samkoniulag hefði uáðst um vopnahlje. Pekingútvarpið segir. að nú hafi verið .gengið eins langt tjl samkomu- lags og hœgt sje. Muni ekki heluur . verða bornar fram aðrar tillögur til j samkomulags, ef S. Þ. hafni seinusíu tillögum kommúnista. I -jlf Litið var um bardag-a í Kórou 5 dag. Það hefir borið þar til ný- lundu. að snjókoma var á ýmsurrt j hlutum vígstöðvanna. Víglinan mun yfirleitt um 50 km. norðan 38. I ln’eiddarbaugsins. Öflug fyrirgreiðsla utan- ríkisviðskipta til austurs og vesturs Landsfundarræða Bjarna Benediklssonar utanríklsráSherra í gær í GÆR flutti Bjprni Benediktsson utanríkisráðherra eftirfarandi ræðu á Landsfundi Sjálfstæðismanna um utanríkismálin. Þrír eru meginkaflar ræðurnar: 1. Um utanríkisviðskipti. 2. Um land- helgismálin. 3. Uin varnir íslands. ® VíÐ ÍSLENDINGAR ásælumst ekki lönd eöa eignir annarra. Við óskum þess að búa í friði í landi okkar og að njóta einir ganga þess og gæða. • FÁAR EÐA ENGAR ÞJÓÐIR EIGA HINSVEGAR MEIRA UNDIR SAMSKIPTUM VIÐ AÐRAR ÞJÓÐIR EN VIÐ. ÞESSI STAÐREYND ER AUÐSÆ HVERT SEM LITIÐ ER. Ræða utanríkisráðherra fer hjer á eftir: Utanríkis- og dómsmálaráðherra. oliu, korn, ]ár r, o.fi. vörur Bregða fsfi fyrir varnarásilðnirRor Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB KAIRÓ, 1. nóv. — Það gengur nú fjöllunum hærra í Kairó, að sendifulltrúar Rússa í löndur.um við austanvert Miðjarðarhaf muni skjóta á ráðstefnu í einhverri höfuðborginni þar. Til þess að lifa menningarlífi þarf íslenska þjóðin að afla margskonar nauðsynja frá öðrum löndum og er mun háðari slíkum innflutningi en flestar þjóðir aðrar. Bandarikjamenn flytja t. d. irm aðeins 4% miðað við heildai- framleiðslu sína, Bretar 25%, en íslendingar 33—40%, og þennan mikla innflutning verðum við auðvitað að jafnaði að borga með útflutningsvörum. Svo mjög erum við, — umfram flesta aðra — háðir milliríkjaviðskiftum. En aðstaða okkar til eigin framleiðslu á nauðsynjum okk- ar, hvort sem er til útflutnings eða eigin nota, er einnig í óvenju ríkum mæli undir ytri atvikum komiri. Megin útflutningsfram- leiðsla okkar og ein aðalfæðuteg- und landsmanna, eru sjávaraf- urðir, en öflun þcirra er nú mjög stefnt í voða vegna ágengni er- lendra manna. Þá höfum við íslendingar sára reynslu af því. hvernig yfirgang- ur annara varð til þess að við misstum frelsi okkar og sjálf- stæði um langt skeið. Og enn í dag er okkur ógnað af ofbeldis- og árásarmönnum og er sjálf- stæði oklcar nú undir því komið, að þeim verði haldið í skefjum með alþjóðlegum samtökum, því að eigin mátt .til varna höfum við ekki. Mörg fleiri mikilsverð utan- ríkismál mætti telja, svo sem Jmenningartengsl okkar við aðr- ar þjóðir, endurheimt hinna |fornu handrita o. s. frv. En ljóst er af þessari upptalningu, ! þótt ófullkomin sje, að utanríkis- málin eru meðal þei^ra mála I þjóðarinnar, sem liún á mest und- ir komið. I Utanríkismálin eru þó aðeins einn þáttur þjóðmálanna, og all- ir eru þeir þættir svo saman slungnir, að erfitt kann að vera að greina þá hvern frá öðrum. i Utanríkismálin sjáLf greinast svo aftur í ólíka þætti innbyrðis, og fer það mjög eftir atvikum öllum, hver þessara þátta sje mikilvægastur og þarfnist helst athugunar og aðgæslu é. hverjum tíma. Vegna varnaáætlunarinnar Ekki er fullljóst, hvað liggtir | íljóðlsl þeir lil uð afhenda þess þarna eð baki nje .hvað um verður | ar vórur tafarlaust. Viðskiptamálin rætt, en næst liggur að ætia. að ráðstefnan sje til komin vegna áætl unar Vesturveidanna um vaina- batídalag fyrir iöndin austan Mið- jarðarliafs. Spilla fyrir Þá er svo frá sagt. að Rússar hafi að undanfömu lagt sig mjög fram um að gera að engu fyritæ'.lanirnar um nefnt varnabandalag. — Ra\ ni þair að grafa undan öllu starfi, cr miðast við slíkt bandalaguv Þú er sagt, að Rússar hafi faoðið Ivcvj'tuni olíu, mais, hveiti, blaðapappír og járn. — Þar sr veiivanyur GAUTABORG, 1. nóv.: — Ilans Hetoft, leiðtogi danskra jafnaðar- manna, hjelt ræðu í Gautaborg i dag um jiau vand-imál. sem Norðurlönd eiga einkuni við að striða. Hann komst m. a. svo að orði, að Norðurlöndin geti ekki staðið ein og ’einangruð. „Við eigum heima í hin- !um vestræna lieimi. og þar eigum við lika að starfa“, sagði Hedtoft. AFSKIPTI RIKIS- STJÓRNARINNAR AF UTAN- RÍKISVERSLUNINNI Þegar jeg gerði grein fyrir þessum#málum á síðasta lands- fundi, sagði jeg, að aðalviðfangs- j efni mitt og samstarfsmanna 'minna í utanríkisþjónustunni væri þá að annast sölu íslenskra | afurða erlendis. Á árinu 1948 jmun t. d. h. u. b. 83% af útflutn- ingnum hafa verið selt innan jramma milliríkjasamninga og sjálft ríkið seldi beint h.u.b. 46% af útflutningnum. Ástæðurnar fyrir þessum miklu ríkisafskiptum voru ýinsar. Annars vegar var nauðsyn Is- lendinga. Á þeim árum var verð- lag innanlands svo hátt, að mikill hluti útflutnings- framleiðslunnar var ósamkeppnisfær á erlendum markaði. Óvenjulegra ráða varð því að leita til að gera vöruna seljanlega. Eitt úrræðið var þetta: Að fá aðrar þjóðir með milliríkjasamningum til að kaupa vöruna af okkur fyrir hærra en gangverð. En gegn því urðuiu Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.