Morgunblaðið - 02.11.1951, Blaðsíða 15
Föstudagur 2. nóv. 1951.
MORGLISBLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
Fra Gnðspekifjclaginu
1. íUTidur í St. Mörk verðui' í lrúsi
fielagsins í kvöld kl. 8,30, stunclvís-
lega. — Grjetar Fells flytur eiindi:
„Hugur Og hönd“. —- Állir velkomri-
,,f llagar“ frá Vestmnnnaeyjum
Fundur í kvöld. kl. 8,15 að fje-
lugsheimili VR í Vonárstræti. iVIætið
1 búningi,
Stjðrnin.
ÍJtrúttafjelág kvenna
heldur skcmmtifund í Fjelags-
heimili versluna rmarma, Voriar-
straui 4 .laugardaginn 3. rióv. kl. 9.
Iþróttafólk velkomið.
Stjámhi.
Knaltspyrnufjelagið Valtir
Æfingar í kvöld að Hálogalandi
kl. 6,50 meistara og II. fl. kvenna,
kl. 7,40 meistara, 1. og 2. fl. karla.
Nejndin.
Knattspyrrtumenn KK
Skemmtifundur verður i kvöl<l kl.
S.30 í fjelagsheimilinu. Fundurinn
er fyrir meistara, 1., 2. og 3. flokk,
ásamt eldri fjelögum. Skemnrtiatriði:
Spilað og teflt.
Skemmtínefndin.
VÍKIISGAR!
Knattspyrnumenn, III, fl. æfing i
Austurhæjarskólanum i kvöld kl.
7.50. Fjölmerinið. — Stjórnin.
V A F t R!
Aðalfundur fjelagsins verður hald
inn fimmtudaginn 8. nóvember kl.
8. 50 e.li. í fjelagsheimilinu.
Stjórnin.
Kanp-Sala
PÍAISÓKASSI
ti) sölu. Upp'ýsing.ar á Melhaga 1,
kjallara. —
Cól fteppi
ICaupum gólfteppi, ótvarpstæki,
saumavjelar, karlmannafatnao, útl.
blóð o. fl. — Simi 6682. — Forn
8alan, Laugaveg 47
Mimiingarspjölíl
líarnaspítalasjóðs Hringsin*
eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill,
Aðalstræti 12 fáður versl. Augústu
Svendsen), og Bókabúð Austmbæjar,
#ími 4258.
Vinna
Ilreingerningar, glnggahreinsun
og margt flcira. — Laghentir
menn. — Jón og Mugnús. — Simi
4967. —
HOOVEB
Varastykki
fyrir-
liggjandi
Fljót áfgreiðsla.
Vcrkstæðið Tjnrnargötn 11
Simi 7380
Frd Steindóri
Austurfer-5ir oltkar verða frá I. nóv. þannig:
Frá Reykjavík alla"
daga kl. 10,30.
Frá Stókkseyri kl. 4,45
— E.vrarbakka kl. 5.
— Selfossi kl. 5,30.
— Hvefafferði kl. 6*
Aukaferðir unv helgar óbreyttar.
LAUGARDAGA:
Frá Reykjavík kl. 3. — Frá Stokkseyri kl. 1,15,
SUNNUDAGA
Frá Reykjavik kl. 2,30. — Frá Stokkseýri kl. 1,15.
Kvoldferð til Selfoss kl. 7,30 síðd.
Frá Sclfossi ld. 9 síðd.
Bifreiðasíöð Steindérs
Sími 1585
Auglýsi
um umferé s iteykfíivik
Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur frá
18. f. m., eru bifreiðastöður bannaðar á eftirgreindum
stöðum:
1. Á Vesturgötu meðfram norðurgangstjett, frá Aðal-
stræti að Norðurstíg.
2. Á Vesturgötu meðfnam suðurgangstjett, frá Vestur-
götu 5 að GarðastrSKi.
3. Á Tryggvagötu meðfram norðurgangstjett, frá Póst-
hússtræti að Ægisgötu.
4. Á Hverfisgötu við swðurgangstjett, á þeim stöðum
þar sem gatan hefir ekki fulla breidd.
Þetta tilkynnist hjer með öllum, er hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavik 31. okt. 1951.
Sigurjón Sigurðsson.
M.b- Erna
lestar til:
; &
j a
Djúpavogs
BreiSdalsvíkur
Stöðvarfjarðar
Iiskifj.arðar
Norðfjarðar
Borgarf jarðar
Vopnafjarðar
Húsavíkur og
Siglufjarðar
Vörumóttaka í dag og á morgun.
Sími 6021. —
JJa r e lla
lí'venkápur og dragtir
nýjasta tázka
Laugaveg 48
Innilegar þaklar færi jffj>f!p|»m vinum mínum og vel- :
unnurum, fyriir auðsýnda yináttu og tryggð, í tilefni af j
afmælisdégi minum, þ. 23. okt. s. I. •;
Steini Guðnutndssón, *
■
Valdastöðum. Z
Af hjarta þakka jeg öllum mínum vinum, nær cg fjær,
scm glöddu mig með skeytum, gjöfum og hlýjum hand-
tökurri á sjötugsafmælr minu, 3. október s.l.
Fyrir þetta bið jeg Guð að launa og blessa ykkur öll.
Guðlaug Halldórsdóttir,
Þingeyri.
Innilegt þakklæti til barna minna, barnabarna, tengda-
barna og annarra vina, fyrir gjafir, skeyti og blóin á 70
ára afmæli mínu 20. október.
Guð blessi ykkur öll.
Bjöm S. Jónsson,
Bergstaðastræti 32. S
••■mana<o>ii#i«aiia«v«tuitaaauMafiiiMiaaMHani( srvrira■ SifMinMUzf
Badminton
Nokkrir tímar lausir í Laugarnes og Melaskola. —
Uppl. í Hellas, Hafnarstræti 22.
TENNIS- OG BADMINTONFJFLAG
REYKJAVÍKUR
Íbí@ til leigu !
■
4ra herbergja nýtísku íbúð í Hliðahverfinu, til leigu, *
nú þegar.
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hrl.,
Aðalstrgeti 8. — Síniar 1043 og 80950
AÐALFUIMDIiR
Vjelstjórafjelags íslands' verður haldinn þriðjudaginn
6. nóvember kl. 8 e. h\-í Tjarnarcafe, uppi.
FUNDAREFNI; Aðalfundarstörf.
STJÓRNIN
Baldur Guðmundsson. áuiuUunmuiMiuiMwtuiúo
Sonur okkar,
AÐALSTEINN,
ljest af slysförum miðvikudaginn 31. október.
Guðrún Þorláksdóttir og Sæmundur Guðmundsson,
Hveragerði.
Móðir mín og tengdamóðir
ELÍSABET GUNNLAUGSDÓTTIR
andaðist á heimili okkar, Austurnesi í Skefjafirði,
fimmtudaginn 1. nóvember.
Elísabet og Ólafur Kvaran.
Mcðir okkar,
ELÍN ANNA HALLDÓRSDÓTTIR,
andaðist miðvikudaginn 31. október, á heimili sínu,
Týsgötu 4 B.
Börn og tengdabörn.
Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnnm, að
móðir okkar,
SIGRÍÐUR ODDNÝ NÍELSDÓTTIR,
Fálkagötu 2, andaðist að heimili sonar síns, Nýlendugötu
4, þarin 1. nóvember.
Bróðir, börn, tengdabörn og bamabörn.
Bálför móður okkar og tengdamóður,
HELGU JÓNSDÓTTUR
frá Miðhúsum fer fram frá Fossvogskirkju í dag, föstu-
daginn 2. nóv. og hefst kl. 13,30 (l1/^).
Atböíninni verður útvarpað.
Börn og íengtlabörn..
Innilegt þakklæti til allra þeirra er auðsýndu okkur
samúð og vináttu við andlát og jarðarför litlu dóttur
okkar
GUÐRÚNAR ÞORVARÐÍNU
Guð blessi ykkur öll. — F. h. aðstandenda
Anna Hákonardóttir, Páll Sigurðsson.