Morgunblaðið - 17.11.1951, Page 1

Morgunblaðið - 17.11.1951, Page 1
16 síður 13. árgaiijfot. 264. tbl. — Laugardagur 17. nóvcmbcr 1951 PrentimiJSja Hwrgunblaðsin*, Fundarslaður samsinuðu þjéðanna. Myndin sýnir úísýnið yfir fundarstað Sameinuðu þjóðanna í París. Eás S. 1» er fremst á myndiniii en að baki gnæfir Chaillot höiiin. Kostnaðuiinn við bygginguna er áætlaður tæpar þrjár milijónir doliara. Að Ioknum fundum verður búsið rifið og efnið notað eftir því sein unt er til húsbygginga í úthverfum Parísar borgar. 40C0 manns starfa að meira eða minna íeyti á vegum Sam. þjcðanna á þessum stað. imiiislausir Pódðlnum UreSJ sleliulausf að björgunarsfðrfuin. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB RÓMABORG, 16. nóv. — Flóðið mikla í ánni Pó komst í dag inn í útjaðia bæjarins Rovigo, þar sem þúsundir manna af flóða- svæðir.u höfðu leitað hælis. íbúar bæjarins eru nú þegar lagðir á flótta. Talið er að flóðin hafi nú þegar orðið þess valdandi að 100.000 manns hafi hvergi höfði sínu að halla. 6000 MANNS ENN Á HÚSAÞÖKUM Á sjálfum flóðasvæðunum eru ennþá um 6000 manns, sem hafast við á húsaþökum og varnargörðum og bíða þess, að þeim verði bjargað af vjel- bátum eða öðrum fleytum, sem notaðar eru við björgun- arstarfið. 30.030 italskir her- menn og brunaliðsmenn vinna nú ósleitilega að björgunar- störfum og von er á liðssveit- um breskra verkfræðinga frá Triesíe. 80.000 KEKTARAR UNDIR VATNI Meðfram ánni Pó hefur nú myndast innhaf, sem er allt að því 70 kílómetrar á lengd og 20 kílómetrar á breidd. Talið er enn fremur að um 80.000 hektarar lands sjeu undir vatni af völd- um flóðanna. Ekki hefur annað eins flóð orðið í Pó-dalnum síð- fin árið 1887. HELIKOPTERVJELAR Á FERÐINNI Helikopterflugvjelar hafa ver- ið í stöðugum fiutningum til og frá flóðasvæðinu og flutt m. a. lyf og aðrar nauðsynjar til þeirra sem vérst eru staddir. Von er á stórum ílugvjelum af þessari gerð til Norður-ítalíu frá amer- íska hernum í Þýskalandi. VISHINSKY VEIFAR DIJFU A ALLSHERJARÞINGINU -• r ítjefJir í sfuflu máll: Tveir árangurslansir fnndir voru haldnir í Panmanjom í gær. Óaldarflokkar hafa sig enn í frammi á Malakkaskaga. í gær urðu þeir einum vest- rænum lögregluþjóni að bana, og særðu 3 innfædda. Fuiltrúi Pakistan á Allsherj- arþinginu segir að allt sam- komulag um Kashmir strandi á þverúð Indverja. Churchill hefur sent de Gas- peri forsætisráðherra fstalíu samúðarskeyti vegna þeirra sem látið hafa lífið í flóðun- um miklu í Pódalnum. Kaþólskur prestur var dæmd ur til dauða nýlega í Tjekkó- slóvaldu, ákærður fyrir að leyna skemmdarverkamanni. 12 mean og konur hafa verið dæmd til dauða í Grikklandi fyrir landráð. 80 manns hlutu fangelsisdóma. „Þetta er stríiT ★ PAUÍS, 16. nóv. — Salah el Din, utanríkisráðh. Egypta flutti ræðu á Allslierjarþing- inu í dag þar sem hann krafð ist þess að Bretar flyítu allt sitt lið hrott úr Súdan til þess að fram gætu farið í Iandinu frjálsar kosningar um fram- tíðarstjórn landsins. Sagði utanríkisráðherrann, að Egyptar mundu fara að dæmi Breta ef þeir yrðu við þessari kröfu. Þá taldi hann, að fyrirkomulag kosninganna ætti að ákveöast í samvinnu við Sameinuðu þjóðirnar. Talsmaður bresku stjórnar- innar hefur lýst því yfir, að formleg tillaga Egypta um þetta mál munði verða tekin til athusrunar af bresku stjórninni. Utanríkisráðherrann hjelt því ennfremur fram, að raun verulega hefðu Bretar hafið stríð gegn Egyptalandi. Þeir hefðu hafið hernaðaraðgerð- ir á Súessvæðinu og hvað eft ir annað skotið egyptska borg ara til bana. Ef þetta er ekki strið, sagði ráðherrann, þá veit jeg ekki hvað er stríð. — NTB—Reuter. Meyer berst við dýrtíð PARÍS 16. nóv. — Meyer fjár- málaráðherra Frakklands lagði fram frumvarp í franska þinginu í dag um ráðstafanir gegn dýrtíð- inni. í frumvarpinu er gert ráð fyrir því að innflutningur frá dollaralöndunum verði minnkað- ur úr 1.014 niður í 500 milljónir dollara. Ríkisstjórnin hefur farið fram á að frumvarp þetta verði sam- Ofriðvænlecgi á þinginu í gær Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB PARÍS, 16. nóv. — Á fundi Allsherjarþingsins í dag tók Aödrei Vishinsky til máls og í síðasta sinn við þessar umræður. Lagði hann fram nýjar tillögur um bann gegn notkun kjarnorku í hernaði. — Aðrir ræðumenn í dag voru Schumann utanríkisráðherra Frakka og loks flutti Trygve Lie aðalritari S. Þ. ávarp þar sem hann, harmaði það að ekkert hefði enn miðað í friðarátt á þinginu og hvatti stórveldin til þess að gera tilraunir til að koma sjer saman utan þingsins þar sem sýnilegt væri að árangur ætlaði engina að verða af þessum umræðum. þykkt. NTB—Reuter. Fatemi vongóður WASHINGTON, 16. nóv. — Aðstoðarforsætisráftherra Pers- íu Hussein Fatemi upplýsti á blaðamannafundi hjer í dag, að Truman hefði að lokum full- vissað Mossadeq um það, að Bandaríkin mundu gera það, sem unt væri til þess að hjálpa Persum efnahagslega. Fatemi sagði, að svar Tru- mans við málaleitan forsætis- ráðherrans um lán til handa Persíu gæfi góðar vonir. Þeir, sem fylgst hafa með þessum málum í Washington telja, að Mossadeq hafi farið fram á 120 milljón dollara lárr Efni brjefa þeirra er fóru á milli Trumans og forsætis- ráðherrans, verður kunngert í Washington á morgun (laugar- dag). NTB-Reutcr. Verfcföllun lýkur PARÍS, 1. nóv. — Búist er við að kolanámuverkamenn í Norður- Frakklandi muni mæta til vinnu á morgun (laugardag), þar sem j BONN, 16 .nóv. — Dr. Adenauer samkomulag hefur náðst um deilu forsætisráðherra Vestur-Þýska- Vill banna fcomm- únistaflofckinn atriðin milli verkalýðsfjelagarma og stjómarinnar. Verkamenn greiða nú 60 fi'anka í hámarkskostnað fyrir lyf. NTB lands hefur farið þess á leit að sjer verði veitt heimild til þess að banna Kommúnistaflokkinn og Nýnasistaflokkinn þar í landi. — NTB SKOTHRIÐ í PORT SAID Egypfskur þegn skotinn tii bana í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB KAIRÓ, 16. nóv. — Til átaka hefur enn komið á Súes-svæðinu í dag með þeim afleiðingum að einn egypskur þegn var skotinn til bana en nokkrir aðrir særðust. Frelsishreyfingin lætur enn til sín taka. VISHINSKY VEIFAR DÚFUNNI Öllum var það Ijóst er hlýddu á mál ræðumannanna. þriggjö að það djúp sem ver- ið hafði milli skoðana austurs og vesturs var enn óbrúað og hafði jafnvel breikkað á þeim tíma sem liðinn var frá því þingið kom saman. Vishinsky utanríkisráðherra greip til þess fáránlega til- tækis á þinginu í dag að draga úr fórum sínum hvita lifandi dúfu og hakla henni til lofts frammi fyrir þing- heimi. — Slíkt fát gTeip blaðaljósmyndara á þinginui að þeir ruddust hver fram fyrir annan með þeim afleið- ingum að pera sprakk í einni myndavjelinni beint í andlit- ið á dúfumanninum. Orsakaði þetta talsverða ringulreið í salnum. TILLÖGUR VISHINSKYS Vishinsky hafnaði algerlega friðartillögum Vesturveldanna og lagði sjálfur fram tillögur i fjórum meginþáttum. Var aðalatriði þeirra bann við notkun kjarnorku í hernaði og samningur Bandaríkjanna, Bret- lands, Frakklands, Sovjetríkj- anna og kínverskra kommúnista um að draga úr vígbúnaði og fækka herjum. Þá lagði hann til að komið yrði á fót alþjóðastofn- un, sem hefði eftirlit með þvi að settum reglum yrði fra”fti-« fylgt. VOPNAVÍÐSKIPTI ♦ Alvarlegustu átökin sem urðu á Súes-svæðinu í dag áttu sjer stað í Arabahverfinu í Port Said. Höfðu nokkrir breskir hermenn hætt sjer inn í hverfið og voru þeir að sögn undir áhrifum áfengis. Hófu Egyptar skothríð að þeim. Varð að kalla liðsauka á vettvang til þess að skakka leikinn. Egyptar hjeldu því fram að hermennirnir hefðu gert tilraun til að ræna verslanir í hverfinu. Ekkert mannfaU varð af Bretum en nokkrir hermenn særðust í við- ureigninni. frelsishreyfingin EKKI AÐ BAKI DOTTIN Liðsmenn úr Frelsishreyf- ingunni rufu í dag símalínur milli Port Said og Moaskar þar sem yfirstjóm bresku herjanna hefur aðsetur sitt. Er þetta í þriðja sinn sem frelsishreyfingin vinnur slík spjöll með stuttu millibili. Rætl um Nóbels- verðlaunin STOKKHÓLMI, 16 nóv. — Blað- ið „Expressen“ hjer í borg, gerir það að umtalsefni í dag, hvort ekki væri rjett fyrir sænsku Akadem- íuna að breyta um stefnu varð- andi veitingu Nobelsverðlaunanna í bókmenntum. Er; lagt til, að í framtíðinni verði einungis erlendum skáldum og rithöfundum veitt verðlaunin. Mundi slíkt auka álit og virðing sænsku Akademíunnar og þjóð- arinnar í heild. Þá segir blaðið, að slík tilhögun mundi aðeins vekja óánægju meðal mjög fárra sænskra rithöfunda. Tekið er fram, að með þessari tillögu sjeu á engan hátt dregn- ir í efa verðleikar Lagerkvists, sem hlaut verðlaunin að Maðurinn með fuglinn. 1 EKKERT NÝTT í TILLÖGUNUM Talsmaður bresku nefndarinn- ar sagði um tillögurnar að í þeim væri í rauninni ekkert nýtt og væru samkomulagshorfurnar síst meiri eftir en áður. Sagði hann, að Vesturveldin mundu þessu I halda sínum friðartillögum fraist sinm. NTB 1 óhikað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.