Morgunblaðið - 17.11.1951, Page 7

Morgunblaðið - 17.11.1951, Page 7
Laugardagur 17. nóv. 1951 VORGVXBLAÐIÐ 1 Hið mikla rússreska stríðsminnismerki stendur á breska her- r.ámssvæðimi í Berlín. Á afmælisdegi Rússaveldis varð þess vegna fíokkur þeirra, Ecm lögðu blómsveig að minnismerkinu, að fara inn á ,,land óvinarins." Af efri myndinni verður sjeð, að þessir til- hurðir Rússanr a hafa ekí.i vakið neina athygli Vestur-Berlínarbúa. Rleðan þessu fór fram, voru ungir andkommúnistar önnum kafnir við að búa íil brottferðar Ioftbelgi, sem þcir sehdu inn f Austnr-Berlín. Við belgina voru tegndar þúsundir Mugrita, þs sem skorað var á kommúnista að láta lausa 30 þús. farga, sem e lokaðir insii í rússnesk-þýskum fangabúðum vegna stjórnmála skcðana. Loftleiðir töpuðu milij» króna við missi Geysis ASaSfgndar fjeiaajms var tiaidinn í gær um tíma yfir að róða tveim Sky AÐALFUNDUR Loftleiða h,í. var haldinn föstudaginn 16. :ióv. kl. 14:45 í Tjarnarkafe, uppi. Á fundinum mættu umboðsrnenn oðu eigendur rúmlega helmings hluta- fjárins og var fundurinn því lög- legur. Fundinn setti formnðilr fjelags- stjórnarinnar, Kristján Jóhann Kristjánsson framkvæmdastjóri, og kvaddi hann Sigurð Ölason hæstárjettarlögmann til ftfndar- stjórnar, en hann bað Sigurð Magriússon fulltrúa lesa fuudar- gerð. Fyrstur kvaddi sjeri hljóðs Hjálmar Finnsson, framkvæmda- stjóri Loftleiða, og flutti hann skýrslu um stöff fjelagsins. — Skýrði hann m. a. frá því að á árinu 1949, héfði sú breyting orð- ið á flugvjelaeign Loftleiða, að keypt var sjóflugvjelin „Vest- firðingur" af Catalina gerð. Var þessi ráðstöfun gerð, bæði vegna innanlandsflugsins og eigi síður sökurii þess að íjelagið hugðist verða við óskum um fiugferðir hjeðan til Grænlands. Hófu Loft- leiðir á þessu ári ílugíerðir þang- að vegua leiðangurs Dr. Lauge Koch. Þessar Grænlandsferðir „Vestfirðings" heppnuðust ágæt- lega og urðu upjihaf að þeim Grænlandsferðum Loftleiða, eem síðan hafa verið farnar og fjölg- að hefur árlega. Framkvæmdastjórinn gat þess, að þnr sem fjelrgið hafði á þess- masterflugvjelum, hafi narga tilraúiiir vei'ið gerðar til þess a afla fjelaginu hlutdéildar i þeii flutningum, sem fóru fram mil KefÍavíklirflugvallarins og Band ríkjanr.a. Naut fjelagio í þessa, viðleitni aöstoðar cendiherra o, sendiráðs Isiands í Washington, en tilraunir þessar báru hvorki þá nje síðar árangur. Flutningsmagn jeiagsins jókst árið 1949, miðað við fyrra ár, t. d. í utanlandsílugi um SO'/r. — Aukningin í vöruflutningunum nam 168%. Hir.svegar iæKkaði tala fluttra farþega árið 1950 nokkuð, enda heildartála fluttra farþega mað ísler.skum flugvjei- um lægri það ár, eri verið haíði 1949. Hins vegar fóru vöruflutn- ingar enn váxaridl og nam aukn- ing þeirra, miðað við fyrra ár, 133%,. í þessu sambandi ninnt- ist hann þess, sem mjög varð ti’. þess, að hækka tölur yfir þunga þess varnings, sem fluttur var með flugvjelum fjelagsins þettá dr, en það voru Grænlandsferðir „Geys- is“, sem farnai* voru vcgna leið- angurs Poiíl Emile Victor, cn „Geysir" fór sumarið 1949 tuttugu og eina ferð yfir Grænlándsjökla og flutti leiðangursmönnum Vic- tors margvíslegari varning, <n fél'ðir þessar heppnuðust ágæt- lega og urðu til þess að auka vin- éældir og hí’óður fjelagsins. Framh. á bls, 10 Á ÞESSARI öld hraðans og tækn ii nar þegar öll verk eru gerð mcð vjelum er ekki síður nauð- synlegt að hafa góða og marga viðgerðamenn en hafa vjeíarnar sjálfar. Ein þeirra atvinnugreina sem ekki hvað síst hefur tekið vjelanotkunina í sína þágu, en þó engan vegimi um of, er land- búnaðurinn. Innflutnihgur vjela allskonar til þessarar atvinnu- greinar hefur stóraukist á síðustu árum og er það vel. En um ann- að og meira þarf að hugsa varð- | anai vjelarnar en innkaupin ijáif. Með aukinni notkun þarfn- ast þær aukins viðhalds og er þá þörf kunnáttumanna með góðri vjeíaþekkingu. I NÝR ÞÁTTUR í KENNSLL’STAiíFI Til þass að keftha bændum meðferð vjsia nnna, viðgerðir aeirra og viðhald hefur áður ver- ið efnt til tveggja lámskeiða. Hafa bau þá verið atlglýst og oátttakeridur verið hvaðanæfa af lahdíftu og færri komist að en 1 /iljað hafa, brátt fyrir þrð að .nikili kostnaður er bátttökunni lamfara s. s. löng férðaíög og | uppihaíd. Ert fyrir þrem vikum síðan 1 hófst nýr þáttur í þessu kenftslu- starfi á vegum Vjeladeildar rík- Sins. Er þetta nýja fyrirkomulag með þeim hætti að kennarinn er endur^it í sveitirnar og veitir , iændum t. d. í einum hrepp til- sögn í viðgerðum dráttarvjela. Hinu fyrsta námskeiði með slíku kennslufyrirkomulagi var /alir.n staður í Þykkvabæ í Rang írvallasýslu, enda hagar þar vel ,il, því bæir eins hrepps munu ikki á öðrum stað . standa nser hver öðrum en þar, og því að- staða til slíks námskeiðs hvergi betri en einmitt þar. VJEI.ANOTKUN ALMENN fWÖG oiiaour Ræktunrfjelags Djúpárhrepps, Iíaíliði Guð- mundssoh. þangað austur i gærdag. Svo lcs- endum blaðsins gæfist kostur á að kynnast að nokkru þessari rnerkilegu starfsemi. Hafliði Guð mundsson bóndi að Búð, lórmað- ur RæktunarSambands Djúpár- hrepps, hefur Jánað bragga til námskeiðsins. Hann ljet svo um mælt, að fáar sveitir á landinu hefðu tekið vjelatæknina í sína þáeu í eins ríkum mæli og bænd- ur í Þykkvabæ. í hreppnum eru I 38 jarðir en traktorarnir sru 35 að tölu. Þessi mikla vjfelanotkun stafar af því, at langt er til þess staðar sem aðallega er heyjað og þurfti því áður marga hesta við hevskapinn. Þeir vóru ekki í notkun nema fáar vikur ársins en hinsvegar frekir á fóðrutn. En úr þessu bættii dráttarvjelarnar. BÆNDUR SKORTIR VEKKINGU Á VJKLUM SÍNUM En ef vjel hefur biiað, heldtír Ilafliði áfram. heftír oft reyiíst erfiðieikunt bur.dið að koma Aihyg ðisverður faáttisf? i vélamenning landsmanoBn S-rá belsnsékBt Þykkvabæ Vio vci ..stico.siuoio aö ötso. — aoorahuur Svemssoii (t. v.) og Gaðbjartur Agústsson að vinnu, Meo þeim á myndinni (Icngst til hægri) er kenftarinft Eirsk Eylands. henni á fjarlægt viðgerðarverk- stæði. Bændur sða , tarfsmenn þeirra hafa hinsvegar ekki sðk- um þekkingarleysis á vjelum, get að gert við bær sjálfir. Það varð því að samkomulagi milli Vjelanefndar ríkisins og Ræktunarsambands Ðjúpár- hrepps, að hingað var sendur kennari í þeim erindagerðum að ssgja bændum til að því er snert- ir viðgerðir traktora og viðhald. Til þessa starfa var valinn Erik Eylartds, og hefur hann reynst ’únn beáti kennari og námskeið- 5 orðið okkur bændunum hjer il ómetanlegs gagns. Vel mé era öð það verði til bess, að vif omum okkur upp eigin viðgeið- rveikstæði. A namskeiðinu hefur eigend- ’.m dráttarvjela gefist kóstur á af jóta aðstoðar og tiisagnar við að ka upp traktora sína og með ví sparað stórfje, auk þess sem ^kkingin sem þeir öðlast vif ann starfa mun í framtíðinni oma þeim að ómetanlegu gagni ’ENNSLAN ER 'VEITT N KNDUKGJALDS Inni í verkfærageymslu Uaflið" ð Búð vol'u þennan dag 3 menn ð störfum ásamt kennara sín ím. Á borðum og gólfi voru stó 'g smá st.ykki úr traktorum dinir höfðu veri'5 sundur, stykki vrir stykki. — Hvernig er 'þessu námskeiði áttað? spurði ieg Eirik Evlarids. — Vjelanefnd ríkisins itendur straum af kennslukostnaði, en öðrum kostriaði, s. s. efniskostn- aði, varastykki, olíukostnaði og ýmsum öðruiri sfnærri útgjöldum er skipt á dráttarvjelaeigend- urna. Tiisögnin sem bátttakendur námskeiðsins hljóta ef í þvi fójg- in að yfirfára vjelár tfaktoranná og það 'agfært Sém betur kánn að fara. Á þessu námskeiði hafa verið teknir til viðgerðar um .30 traktorar. Að sjá'fsögðu er mjög mismunandi hvað 'agfæfingar barf við og af þeim ábkum öðlast bátttakendurnir allmikla révnsltí í viðgerðum. Jafnffamt hefi jeg feynt að útskýfa gang vjelánna eftir átvikum. VERKLEG TILSÖGN OG FYRIKSPURNIR — Hvað hafa þátttakendurnir verið margir að bessu sinni? — Vegna fjölda þeifra sem á námskeiðið vildu koinast ,;vo og vegna húsnæðisþrenngsla varð að ráði að tvískipta því. Nemendur á fyrra námskeiðinu voru 14 að tölu, en á hinu síðara 8. Hvort nóunskeiðið um sig stendur yfir í 10 dagu. -— Námskeið þessi eru að öllu leyti verkleg? — Svo má það heita. En við höfu.m þó komið saman í skóla- húsinu.á kvöldin og við þá spjall- að saman. Hafa nemendurnir þá borið fram fyrirspurnir sínar og jeg leitast við að svara þeim. .4 ALDRINUM 15—36 ÁRA — Eru fleiri slík námskeið fyr- I vefkstæðishúsimi a'ð Búð. —- Fjórir t emefida á námskeiðinii vinna sameiginlega að viðgerð dráítafvjelar. Þeir eru Óiafiir Guðjónsson, neðst til vinstri og við hlið hans Óskar Gíslason. — Standandi eru Sigurður Sigurðs- son og Sigui jón Guðjónsson. — Reýnsla þessa námskeiðs gef ur fyllilega vonir um að fleiri slík vérði haldjn. Sá háttur, að látá kefinshma fara fram í sveit- unum sjálfum, er mun heppi- legri en sá, er áður hefur verið reyndur. Mcð þessu nýja kennslu fvrirkomulági er frumkvæðið að slíkum v iðgeiðánámske iðu u». sett í hendur sveitanna og þetta fyrirkomuiag er mun ódýrara :fyr ir þátttakertdur námskeiðanna. Ekki vántár áhugann á bví r.ð kynnast vjelunum. Nemendur þessa námskeiðs voru á aldrinum 15:—86 áfa. Hinsvegar eru erfið- leikarnir miklir og þá sjerstak- lega að því er snerlir útvegun varahluta. A. St. HAMBORG — Nýlega var Tiafn arhverfunum í Hamborg lokað til þess að bægja frá áróðursmönn- utYi kommúnista, er þar voru á ferli, til að' æsa verkamenn til Verkfalla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.