Morgunblaðið - 17.11.1951, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 17. nóv. 1951
apn
Framh. af bls. 9
HVATNÍNG TILi A3
HEFJAST HANÐA
— Það var rojer mikið gleði-
efni, heldur Osear áfram, að fá
fyrrnefnt brjef frá svo mætum
manni og kunnugum slíkum mál-
'um, sem Guðmundi Grímssyni
dómara, sem segja má að hafi
átt mikinn þátt í að færa fang-
elsismál í öilum Bandaríkjunum
i betra horf. Það -ilýtur að verða
okkur sem stöndum að Fanga-
hjálpinhi til hvatningar um að
hefjast handa um úrlausn þessa
vandámáls, og gefa okkur von um
að við sjeum á rjettri leið.
GKl'NHVÖLM ??rNN ER
STÓKftÚSKAPGE
— Fangahjálpin lætur þá auð-
vitað ekki sitja við orðin tóm?
— Nei, mig íangar tafarlaust
til að hefjast handa. Á næstunni
mun jeg m. a. fara til Norður-
ianda og kynna mjer rekstur
slíkra vinnuheimiia þar. Það er
mikill ljettir að geta fært sjer í
nyt réynslu hinna Norðurlanda-
þjóðanna í þessum efnum. Ann-
ars geri jeg ráð fyrir að heppi-
legasti gruhdvöllurinn fyrir siíkt
vinnuheimili yrði stórbúskapur
með smáiðnaði að vetrinum. Ef
við gætum fengið umráð yfir bú-
jörð, með miklum ræktunarskil-
yrðum, þá gætu vistmennirnir
unnið að byggingarframkvæmd-
um og jarðræktarframkvæmdum
o. s. frv. Reksturskostnaður yrði
ekki mikill, jafnvel er reksturs-
hagnaður hugsaniegur, ef bú-
siiapnum væri vel stjórnað.
rjÁRSÖFNUN
VERÐUR HAFIN
En til þess að koma slíku heim-
ili á fót þarf allmikið fje í byrj-
un. Ætlar Fangahjálpin á næst-
unni að leita til fólks almennt
um fjárframlög tii að koma upp
þessari nauðsyniegu stofnun. •—
Vonum við að þeirri beiðni verði
vel tekið, enda er hjer urn að
ræða mál sem snertir svo rnarga.
Menn finna, að það getur aðeins
verið undir tilviljun komið,
hvort ungling verður það á að
brjóta af sjer gagnvart lögun-
um og meðan ekkert er að gert
til umbóta í fangelsismálum vof-
ir alltaf yfir sú hætta eð ung-
iingurinn leiðist síðar út í ítrek-
uð brot.
HRVKKJUSJÚKLINGUÍVI
HJÁLPAÐ
— í seinni tíð, heidur Oscar
Clausen áfram, hafa Fangahjálp-
inni borist æ fieiri beiðnir um
aðstoð við cfykkjusjúklinga. Hef
ur þeim verið hjálþað á marg-
víslegan hátt, þeim útveguð at-
\inna o. s. frv. Á því sViði er
einnig nauðsynlegt að koma upp
vinnuheimili.
Eftir athugun á þessum mál-
um tel jeg mjög aðkallandi að
20 mefetu drykkjumönnunum sje
komið burt úr bænúm á lækn-
inga og vinnuhæli. Á tímabilihú
1. janúar til 17. október í ár sátu
29 drykkjumenn samtals 1862
sinnúm ýmist í fangakjallara
Lögreglustöðvarinnar eða í hegn-
ingarhúsinu. Sá sem oftast var
handtekinn sat 216 sinnum ým-
ist í fangakjallaranuih eða hégn-
ingarhúsinú á þessUrh 9% mán-
uði. Er augljóst hve mikið starf
lögreglunnar fer í að sinna þess-
um fáu mönnum.
ÞÖRF
URYKKJUMANNAHÆLIS
Þessir menn efu auðvitað sjúk-
iingar, sem þurfa aðhlynpm"" á
drykkjumannahæli og umfram
allt er augljóst, að pað a .—
að hleypa þeim beint út á götuna
cftir gæsluna, því að þá endur-
tekur sig sama sagan, þeir eru
innan skamms komnir aftur í
fangakjallarann og svo koll af
kolli. Væri þessum vesalingurn
veitt yíst á drykkjumannahæli,
j'rði þáð bæði til að auðvelda
störf lögreglunnar, mennirnir
gætu unnið áð framleiðslustörf-
um og þeim væri hjáipað til að
losna undan ánauð diykkjufýsn-
inhar óg hefja nýtt lif sem nýtir
þj óðf jelagsborgarar.
BRJEF SEIMD MORGSJIMBLAÐIIMD
Uíanfaris
kommúnista
Hr. ritstjóri!
ÞAÐ upplýsist æ betur og betur hvað
hið raunverulega takmark konimún-
ismans er, hvað heimíað er af sjer-
hverjum einstaklingi. er þá stefnu
styður, og hvers sú þióð má v;rnta,
sem lýtur forystu }iöss flokks. Upp-
lýsingar þær eru síst til þoss falln-
ar að gþrða vonir um efnalegt og
andiegt sjálfstæði þjóða. eða skoð-
aaa- og athafnafrelsi einsfaklirigum
tii harnia.
Með þetta i huga er ekki að unr'ra
þótt almenningur fari mcð ugg og
ótta að lita tii hinna sífiölgandi I’úss
landsferða ýmsra manna úr hópi
kommúnista. og þá helst þeirra, sem
þar standa framarlega, en sem um
leið gegna oft mikilvægum opinber-
um stöðum.
Nú fyrir fáum dögum er skýrt frá
því í btöðum bæjarins, að 5 siikir
menn hafi lagt i Paisslandsför, og
munu flestir þeirra gegna mikilvæg
um embættum hjá riki tða ba;.
Almenningur trúir því ekki að
skólastjóri barnaskóla Austurbæjar,
sje færari um að kenn.a börnum og
ungiingum í skó'a þessum, þótt hann
hafi farið til Rússlands, ef til viil
sjeð Stalin á hersýningu, eða sótt
námskeið um skiþulaghingu skemmd
ar-verka, andlegs og veraldslegs eðiis.
Traust foreldra og annara aðstand
enda barna þeirra, er þennan skóla
sækja, mun síst aukast við þessa
Bjarmaiandsför hans. Traust og til-
trú tii þess skóla hefir ekki verið það
mikið áður, eð það mætti skerða að
nokkrum mun.
Það er þvi engan veginn neitt
undrunurefni, þótt i hugum okkar
vakni sú hugsun, hvort mæiirinn sje
nú ekki fullur og því tími til að
taka börn okkar úr skóla þessum og
reyna að sjá þeim fyrir lpgskipaðri
fræðslu á annan hátt.
Það er á vitund almennings að
frjettaflutningur Rikisútvarpsins er
ekki sá sem skyldi.
Mun fi jettaflutningur Rikis-
útvarpsins nokkuð lagast, þótt for-
maður frjettastofunnar skreppi til
Rússlands, og sje þar á nokkurskon-
ar áróðursnámskeiði!
Jeg hygg einnig, að bæj.arbúar al-
mennt sjeu ekki trúaðir á að yfir-
verkfræðingur bæjarins hafi farið til
Rússlands, til að fulikomna sig í
gatnagerð og öðru þvi er lýtur að
rekstri þeirra fyrirtækja hæjarins,
sem honum hefir verið falið að
stjórna.
Eftir þeim upplýsingum sem fyrir
liggja um starfsemi kommúnista í
hinum ýmsu löndum, þarf engar
getgátur að hafa um hvert sje hið
eiginlega erindi manna þessara til
síns andiega föðuriands. Svo augljós-
ar eru starfsaðferðir kommúnista nú.
En almenningur, sem uggir um
hag sinn végna aðqerðn komrnúnista.
beinir nú eindregúð þeirri ósk til leið
andi manna þjóðarinnar, ,að þeir sjái
ráð til að hcfta starfsemi þessa, og
þau ráð verði framkvæmd bæði fljótt
og vel —-
Austu: hæji’.rbúi.
Frá Keflavík
Hr. ritstjóri!
NÚ HAUSTAR í veri, og kaid-
ur næingur kemur af hafi. Kefla-
vík er þekkt fyrir lítið logn, og
vindur jafnan þar rakur, svo sem
títt er, þegar haf er á alla vegii
og engin fjöll til að veita skjól.
Vegna rakans í loftinu virðist
vindurinn oft mikið kaldari, en
hitamælirinn segir til. Þegar inn
í húsin er komið, þá er h já flest-
um þægilega heitt, því þó eids-
neytið sé dýrt, þá reyna allir
að halda þeim lífsþægindum, i;em
notalegur hiti veitir.
KOLIN „MISSA VÖLDIN"
Að langmestum hluta er nú hrá
olía notuð til upphitunar, kolin
„hafa alvcg misst völdin", bæði
vegna verðs og óþægindá,, svo ekki
sé talað um spítur, mó og þartg.
í örfáum húsum (tveim cðá þrem-
ur), er rafmagnsnæturhiturt, ert
olíuhitun mún láta nærri að sé
í um 80—90 % alLa húsa. — Nær
allir hinir olíukynntu miðstöðva-
katlar eru smíðaðir hér syðra, en
þeir eru nú orðnir af æði mörgum
gerðum, bæði vegna þess, að uarfí-
ir eru höfúndar þeirra og árlegar
framfarir hafa orðið á þeim síð-
ustu árin.
TVÆR KATLASMIÐJUR
Katlasmiðjur eru hér ívær, scm
mest kveður að, það eru
katlar“ og „01sen-katlar“, auk
þeirra eru svo nokkrír, scm fást
við katlasmíði í hjáverkum við
önnur Störf. Milli og „01-
san“ er nolckui' keppni um spar-
héytni og bezta nýtingu hitafis
og er það vel, én ekkert einsdæmi,
því allt af öðru hvoru oru blöðin
að segja frá einlivei'ju spánýju
ágæti í framleiðslu katla og olíu-
brennara og svo eru fluttir til
landsins margar tegundir olíu-
brennara, sem auðvitað oru allir,
hver um sig, lang bezti og spar-
neytnasti brennarinn. — Þessi
keppni er góð en ekki fuilnægj-
andi, því auðvitað cr, að katlai'nir
eru mjög misjafnir að gæðum og
notagildi. Eg hefi séð mikið af
meðmæla og hrósbréfum um báðar
þær tegundir, sem hér eru smíð-
aðar, svo og um ýmsar aði'ar tcg-
undii'. Á þessu sviði fer eir.s og
svo oft áður í okkar iðnaðarmál-
um, að lijer skortir sannprófun,
óhrekjánléga og nákvæma prófun
á sannleiksgildi bess, er 'framleið-
andinn heldur fram. Það þarf ctað
festingu opinbera aðila á gerð
bæði iiatla og brennara, en enga
opinbera staðfestingu er hægt aö
fá á hæfni og sparneytni katlanna
nema úr auglýsingum framleið-
endanna og af rnáli manna, sem
nota ýrasar tegundir við hin ólík-
ustu skiiyrði.
SANNPROFA ÞARF GÆÐI
KATLANNA
OÍíuhitun er orðinn svo stór lið-
ur af þurftum þjóðarinnar, að
alls ekki má draga lengur að frám
kvæma örugga prófun á spar-
neytni hinna mörgu katlategunda.
Á þessum nefnda tíma ætti ekki að
vera úr vegi að setja á laggirnar
eins og eina „Katianefnd" og á
þann veg skipaða, að niðurstöðum
hennar mætti trúa. Ef sú nefnd
leysti verk sitt vel af hendi, gæti
hún áilega sparað þjóðinni svo
tugum milljóna skipti með minnk-
aori olíueyðsiu. Aðrar þjóðir reka
iðnað sinn á vísindalegan hátt, en
við höfum ekki lært það nema að
litlu leyti. —Helgi S.
Lcftieiðir
- Afmsli
Framh. af bls. ó
Á þessum merkilegu xímamót-
urn sendi jeg Steingrími Davíðs-
syni bestu kveðju og þakka hon-
um innilega íyrir alla hans miklu
starfsemi í þárfir Húnávatns-
sýslu og fyrir allan áhuga sinn
og vinsamlega samvinnu um fram
farir og framkvæmdir í okkar
kæra hjeraði.
Jeg óska honum, konu hans og
aiiri fjölskyklu til hamingju á
þessurn afmælisdegi. Jeg óska þess
, að hann og allt hans fólk megi
i lengi lifa og njóta góðrar heilsu
og gæíuríkrai* æfi. Þó mun mörg-
, um nytsamlegum verkum enn til
leiðar komið og margir ánægju-
! legir atburðir gerast. Jeg heíði
gjarnan viljað geta verið á
i Blönduósi í dag. En af bv'í að jeg
| á bess eigi kost læt jeg nægja að
! senda bessa kveðju til afmæiis-
barnsins.
Jón Púlinaeon.
:§prt Jónsson
Vautabúi
initiny
7Yr
j.u.
Manndómsþokka besta bar hann,
bugað gat hann hverja þraut,
líka mikilvirkur var hann,
vel ’ann ruddi sína braut.
Ei hann bit"
drengur sannur hylli naut.
Lýða hver — það ennþá ómar, —
— eftir honum taka íuaut.
Hugþekk var hin skíra skaphöfn,
skörungsbragðið var þar ljeð;
rósemd beeði í órði og athöfn,
öllu meiri eti jeg hef sjeð.
Máia — fjarri var hann — vaðli,
voldugt, ríkt, en tamið geð.
Fagrari hlyn af íslands aðli
enginn hinna beygja rjeð.
Langt um oíar meðalmennsku
múgs, var sálin glöð og reif.
Krepti fast að ljótri lendsku,
lagði ráðin svo að hreif,
Hægur, fár, við hölda hfósi;
hánn á brattann jafnan kleif.
Guðs með trú að leiðarljósi,
landa fegri til hann sveif.
Glæsilegur, stór og Stilltur,
staðföst orðin, hvergi rengd.
Aidrei heldur vegavilltur
vai hann, hvorki í bráð nje Icngd.
Yfir smæðir hátt vaf hafinn,
hugardáðin hvergi þrengd.
Fyrir kynning víkur vafinn;
við hann minning björt er tengd,
Ingvai' Frímaimsson.
Framlj.. aí bls. 7
Framkvæmdastjórinn gat þess,
að á árunum 1949 og 1950, hefði
fjelagið orðið fyrir miklu fjár-
hagslegu tjóni, bæði sökun geng-
isfalls þess, sem fram fór tvívegis
á þessu tímabili og einnig vegna
Géysisslyssins. Hins vegar upp-
lýsti hann, að fielaginu hefði nú
| tekist að vinna unri hcssi og önn-
; ur rekstrartöp f jelagsins og megi
! því telja hag Loftleiða betri nú,
cn liann hafi nokkurn tíma áður
^ verið. Taidi hann að einkú'm mætti
rekja það til þess hve hagkvæmir
I samnirigarnir voru, sem gerðir
voru um endurbyggingu og leigu
I á millilandafhnrvielinni „Hekia".
Rakti hann söguna um hversu
komið var í ársbyrjun 1950, en
þá beið „Hekla" hess mánuðum
siraan að á honni yrði gerð iög-
boðih aðalskoðun, sem fjelagið
gat ekki látið framkvæma vegna
gjaldeyrisskorts. Var þá horfið að
því ráði að gera sámning við
bandaríska flv.gfjelagið Seabord
I Western um áð það annaðist hina
| logboCnu aðalskoðun og tæki, auk
! hennar, að sjer að breyta ,Heklu‘
’benn-g. að nni-o héfna'rksþunga,
flutningsgetu, farþegarúm og ílug
þol hennar. Aiic þecta hefur síð-
j an valdið því, að vjelin er nú
langtum arðbærari en vjelar þær,
sömu tegundar, sem eigi hefur
verið berytt í bstta horf. Ákveðið
var að kostnaðurinn við allar þess
ar breytingar yrði groiddur með
leigu vjelarinnar, Eftir að sá
koStnaður var að fullu greiddur,
ákvað fjelagið að vjelin skyldi
verða áfram leigð Seabord West-
ern til n.k. maíloka, eða yfir það
tímabil, sem minnst er fyrir slíkt
farartæki að gera vegna íslenskra
samgangna.
Eins og kunnugt er, höfðu Loft
leiðir gert saihniug um leigu Geys-
is, veturinn 1950—51, en flugvjel-
in fórst, svo sem kunnugt er, í
fyrstu föiinni. Til fróðleiks gat
framkvæmdastjórinn þess, að mis-
muntir á núverandi verðgiidi ram-
bærilegra flugvjela og hinu ai-
menna tryggingaverði, slíkra vjela
á þeim tíma, sem „Geysir" fórst,
nemi 5.712,000 krónuni. Samkv.
samningi þeim, snn gerður hafði
veriö um nýting „Geysis" í þá 6
mánuði, sem samkomulag vai' orð-
ið um, áttu Loftleiðir að fá nettó-
hrio'nað. sem ""**n 2.1.50,000 kr. —
F'jelagið væri því tæpum 8 millj-
ónum ríkara í „J,g, er óhapp þctta
hefði ekki orðið.
Framkvæmd.astió’inn skýrði frá,
nð ýmsar þær ráðstafanir, sem
gerðar liefðu verið bæði á árinv.
1950 og síðar, væru nú fyrst aö
bera cilætlaðan árangur. Væri
hagur fjelagsins því langtum betri
nú, en niðurstöðutölur í ársiok
1950 gæfu til kynna. Rakti hann
það mcð nokkrum dæmum og
sagði m. a.: „l á bætir það og oigi
heldur lítið hinn r&unvcrUlega hag
fjelagsins, að hafa eignast Dakota
flugvjel þá, scm bjargaðist af
Vatnajökli, og stendur fjelaginu í
aðeins bröti af hinu raunverulega
verðgiidi hennar“. Um þá erfið-
leika, sem f jelagið hcfur fýrr og
siðar átt í vegna skorts, á rekst-
urcfje, sagði hann: „T,áð hefur
verið haft á orði, að hagul* fje-
lagsins væri þr'ngur. Það er viett
að fjelagið hefur átt við þröngan
kost að búa vegnn skorts á rekstr
arfje og að fjelagið hefur þurft
áð bera þyngri byrðar en æskilegt
væri, vegna lánsfjár, en því má
heldur ekki gíeymá, hvað áunnist
hefur t. d. hvern fiugflota fjelagið
á, eftir ekki lcngri starfsferíl en
þann, sem að baki ér“.
Skýrsla framkvæmdastjóra vur
þökkuð með 'ófatáki.
Þá las gjaldkeri fjelagsstjórn-
arinnar, Öli J. Ólason stórkaup-
maður, reikninga fjelagsins, Nið-
urstöðutölur ofnahagsreiknings
1949 voru 8.789.433,83 kr„ en
rekstrarreiknings þess árs 8,239,-
042,43. Niðurstöðutölur efnahags-
reiknings reyndust 12.717.224,89»
1950, en rekstrarr. sama árs kr.
8.732.769.57. Að loknum Jestri
reikninganna voru þeir samþyktir
mcð öllum atkvæðum gegn at-
kvæði eins fundarmanns, sem
eriga grein gerði þó fyrir atkvæði
eír.u.