Morgunblaðið - 17.11.1951, Síða 12

Morgunblaðið - 17.11.1951, Síða 12
12 HIORGVlStíLAOiÐ -r Aiþingi Frnmh. af hls. 2 eijgi aS geta risið undir þessum íjárútlátum. SKYLDÁN HVÍLIK Á KÍKINU Þá væri ekkert tekið með í frv. hvernig fara ætti um rekstr- arkostnað þessa hælis síðar meir. Vitað væri að hann væri geipi hár. Nú væru cll sjúkrahús lands ins að sligast undir þessum reskturskostnaði. Skýrði Gísli Jónsson frá því, að reksturskostnaður við eitt hæli iyrir vandræðabörn, sem ríkið rekur hefði verið á annað hundr- að þús. kr. og þó hafi þar að- eins verið 3 börn. Það væri mjög ólíklegt, að sveitarfjelögin gætu risið undir slíku, þegar þau þar að auki ættu fullt 1 fangi með að innan af hendi greiðslur til Tryggingar- stoínunar ríkisins. „Ríkinu ber skylda til að sjá fyrir öryrkjum þessa lands"‘, sagði Gísli Jónsson, „og jeg vil ekki vera með í því að losa það við þá skyidu.“ Lagði hann á það áherslu að ef nefndin fengí málið aftur til méðferðar, yrði, lögð vinna í það að umsemja þetta frv. svo að all- ir nefndarmenn gætu fylgt því og benti á hvort ekki væri leið til að breyta því á þann veg að sveitarfjelög landsins lánuðu rík inu þetta framlag til viss tíma, og ríkið ræki svo sjálft hælið er búið væri að byggja það, þó svo fremi að sveitarfjelögin hafi siíkt fje til. ATHUGA BER AÐRA MÖGULEIKA Gísli Jónsson benti líka á þann galla á frv. að samkv. því ætti að reisa hæli þar sem ættu að dveljast bæði geðveikt fólk, fá- vitar og einnig lamað fólk, sem þó væri alveg andlega heilbrigt. Siíkt gæti ekki átt sjer stað. Ekki væri unnt að hafa þetta fólk allt á sama hælinu, enda væri landlæknir því andvígur. Nær væri að auka húsakost Kleppsspítalans, svo að sá spítali gæti tekið við öHu því fólki, sem geðveikt væri. Nú væri alltaf að losna hús- næði á Kristneshæli og bæri að athuga hvort ekki væri unnt að flytja alla sjúklinga þaðan til Vífilsstaða með litlum kostnaði. Þá kæmi þar mikið húsrúm fyr- ir eitthvað af því fólki sem fara ætti annars á öryrkjahælið sam- kvæmt frv. Það væri rjettara að nota til þessara framkvæmda það fje, sem nú er til eða 1,5 millj. kr. hjá ríkinu cg svo framlög, sem sveitarfjel. lánuðu ef þau geta og láta einnig Ijúka við að reisa fá- vitahæli það sem er í smíðum. Þannig myndi fást lausn á þess- um málum. VILJA FÁ ÚLFARSÁ FYIR FÁVITAÍÍÆLI Annars skýrði Gísli Jónsson frá því að hjer væru menn, sem vildu taka að sjer að starfrækja fávitahæli, þar til rikið hafi kom ið upp slíku hæli, gegn því að fá löglega meðgjöf með sjúkling- unum og auk þess að fá hælið á Ulfarsá afnent endurgjaldslaust til þessarar st.arfræks'u. En eins og mönnum væri kunn- ugt hafi drykkjumannahælið á Úlfarsá nú síaöið í eitt ár með húsgögrium og þægilegum stof- um fyrir væntanlega vistmenn, en enginn hafi verið þar enn- þá. Það myndi til sóma fyrir Fram sóknarfloklrinn að enda þannig afskipti sín af drykkjumanna- hælunum í landinu að afhenda Úlfarsá þeim rr.önnum, sem vilja fá það fyrir fávitahæli. Bjarni Benediktsson tók mjög í sama streng eg Gísli Jónsson og sagði, a ðekki væri rjett, að sveitarfjelögin t&ki það að sjer að koma upp og reka öryrkjahæii.Með þessu frv. væri því engin fulln- aðarlausn fengin á þessum mál- um. Kn líta hrri á það mcð góð- ;vild(.til að rcyna að hjálpa ör- yrkjunum í iandinu og Ijetta þeim bagga af sveitarfjelögun- um, sem þeir eru. ^kgvýebr W. I. Ilutta S'S feís. s.l, és- Tekjur al fargjöldusn námu 19 millj. kr. AÐALFUNDUR Flugfjelags íslands var haldinn í Kaupþings- salnum í Reykjavík í gærdag. Formaður fjelagsstjórnar, Guð- , mundur Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri, var kjörinn fundar- j ' stjóri, en fundarritari var Njáll Símonarson. í upphafi fundar- | irs kvaddi fundarstjóri sjer hljóðs og minntist þeirra, er fórust með flugvjelinni „Glitfaxa" hinn 31. janúar s. 1. Bað hann við- stadda að rísa úr sætum og votta þeim látnu með því virðingu sína. Þá flutti framkvæmdastjóri fje' lagsins, Örn Ó. Johnson, skýrslu um starfsemina á árinu og greindi frá því helsta í sambandi við rekstur fjelagsins. Skýrði hann m. a. frá því, að flugvjelar Flugfjelags íslands hefðu flutt 24.191 farþega á árinu 1950, bar af voru 20.615 fluttir á innan- landsflugleiðum fjelagsins. Vöru- I flutningar hjer innanlands juk- I us mikið á árinu, eða um 20%. I Námu þeir 257 smálestum, en | hinsvegar voru póstflutningar minni en áður og voru nú 53 smá- lestir. 3572 FARÞEGAR MILLI LANDA A millilandaflugleiðum fjelags- ins voru fluttir 3572 farþegar á s.l. ári, og hafði orðið nokkur lækkun á þessum flutningum miðað við árið áður. Kvað fram- kvæmdastjóri aðal orsakir þess- arar lækkunar vera: í fyrsta lagi hækkun fargjalda, sem rót sína ættu að rekja til gengislækkun- ar; í öðru lagi væri um minnk- andi kaupgetu almennings að ræða; og í þriðja lagi hefði Gull- foss bætst i hóp þeirra farar- tækja, sem annast farþegaflutn- inga á milli landa. BRÚTTÓTEKJUR AF REKSTRI „GULLFAXA “ 6 MILLJ. KR. Vöruflutningar á milli landa urðu all miklu meiri árið 1950 en árið á undan. Námu þeir um 50 smálestum, en voru 16 smá- lestir 1949, Þá tvöföluuðust póst- flutningar „Gullfaxa" á milli landa og urðu rösklega 11 smá- lestir. „Gullfaxi“ lenti alls 270 sinnum á 21 ílugvelli í 11 löndum og var á flugi 1200 klst., eða jafn lengi og árið á undan, Brúttó- tekjur sf rekstri flugvjelarinnar námu tæpum 6 milljónum króna eða nálega 60% af heildarbrúttó- tekjum fjelagsins. ALÞJÓÐASAMBANÐ FLUGFJELAGA Framkvæmdastjóri fjelagsins gat þess, að hinn 1. september 1950 hefði Flugfjelag íslands gengið í International Air Tran- port Association (IATA), sem er alþjóðasamband flugfjelaga. Skýrði hann frá því, að innan þessarar sofnunar væru flest þau fluf'ijelög í heinvnum, snivi stund uðu millilandaflug. Höfuðmark- mið þessara samtaka væri sam- ræming á rekstri millilandaílug- ferða, hvar sem er á hnettinum. VIÐRÆÐUR UM SAMEININGU FLUGFJELAGANNA Þá skýrði framkvæmdastjóri 'frá því, að undanfarna mánuði Ihefðu farið fram viðræður á milli Loftleiða og Flugfjelags fs- lands um möguleika á samvinnu fjelaganna eða sameiningu. Við- ræður þessar væru hinsvegar enn á því stigi, að ekki væri unnt að skýra nánar frá þeim að svo komnu máli. TEKJUR YFIR 10 MILLJ. KR. Tekjum af flugi árið 1950 námu kr. 10.073.844,64, en nettó ágóði reyndist vera kr. 1156,11. Afskrift ir af flugvjelum fjelagsins r.ámu kr. 806.825,12. Stjórn Flugfjelags fslands var öll endurkjörin, en hana skipa: formaður, Guðmundur Vilhjálms son, Bergur G. Gíslason, Frið- þjófur O. Johnson, Jakob Frí- mannsson, og Richard Thors. Varamenn í stjórn voru einnig endurkosnir, en þeir eru Jón Arnason og Svanbjörn Frímanns son. Endurskoðendur fjelagsins eru Eggert P. Briem og Magnús Andrjesson. orðið skemmtana- lífinu mikill styrkur SKEMMTIFJELAG góðtemplara sem haldið hefur uppi skemmtun um hjer í bænum undaníarin 25 ár, einkum dansleikjum, hefur nú tekið samkomuhúsið Röðul við Laugaveg, á leigu til dansleikja- halds í vetur. Hefur fjélagið ráð- ið hina mjög svo vinsælu hljóm- sveit Björns R. Einarssonar, íil að leika fyrir dansi. Skemmtifjelag góðtemplara, SGT hefur haldið um hverja helgi almenna dansleiki undir kjörorðinu: Skemmtið ykkur án áfengis. — Hafa dansleikirnir ver ið mjög vel sóttir og eiga vin- sældum að fagna, því margir eru þeir sem heldur k.iósa að sækja dansskemmtanir þar sem ekki eru vínveitingar. Dansleikina sækja bæði fólk innan reglunnar og utan og eru þeir miklu fleiri sem ekki starfa innan hennar. Skemmtifjelagrð hefur unnið skemmtanaiífi bæjarins mikið gagn á þessu sviði. Dansleikir fjelagsins fara fram á laugardags- og sunnudags kvöld um, en aðra daga vikunnar hefur fjelagið hug á að léigja salinn til skemmtana, gegn því að þær fari fram án vínveitinga. Hinn vinsaili gamanleikur „fmynd unraveildn", verður xýndur í Þjóð leikhúsinu í kvöld. Er þetta 12. sýningin á þessu hausti. Aðsókn hefur allt af vvrið með á- i'jætum og hafa um 0000 manna sjeð leikinn síðan sýningar hóf- ust í haust. Myndin er af Baldvin Halldórssyni í hlutverki Tómasar Viafoirus. skipulagsskrám Framli. af bls. 5 skránum, þótt góð og gild væru, er þau voru sett. Hafa þannig orðið óvirkir ýmsir sjóðir, sem ætluð voru ákveðin verkefni, og er það ýmist sökum þess, að verk efni eru eigi lengur fyrir hendi með sama hætti og gert var ráð fyrir, þegar sjóður var stofnaðu':, eða leiðir þær, scm ákveðið er að farnar skuli til að leysa verkefn- in, eru eigi lengur hagkvæmar. Eigi hefur verið talið ótvírætt að heimila mætti breytingar á slíkum skipulagsskrám a. m. k. þar sem ekki er gert ráð fyrir slíkum breytingum í upphaflegu skipulagsskránni. Er því lagt tíl að lögfest verði ákvæði þessa írumvarps. Leikskéii á ákursyrí AKUREYRI, 16. nóv.: — Ingi- björg Steinsdóttir, leikkona, scm nú staríar á vegum Leik- fjelags Akureyrar, hefir stofnað hjer leikskóla fyrir ungt fóik. Var leikskóli hennar settur 14. þ. m. að viðstöddum gestum. — H. Vald. EF LOFTVR GETUR ÞAÐ EKKl ÞÁ HVER? ‘ Lstv$|ardagur 17. nóv. 1951 GUÐRUN Á SÍMÖNAR, sópran, og Guðmundur JónsSoý. bariton, eíndu til söngsk'emiflíunar í Gamla-Bíó s. 1. miðvikudagskv. Fyrst á söngskrá þeirra vpru þekktar aríur og dúettar úr óþsr um. Ungfrú Guðrún söng aríur aftir Mascagni og Verdi, en Guð- mundur aríur eftir Verdi og Leoncavallo. Dúettarnir voru úr óperum Mozarts,"— Don Gio- vanni, Töfraflautinni og Brúð- jsaupi Figaios. Þau Guðrún Á Símonar og Guðmundur Jónsson hafa notið mikillar hylli meðal Reykvík- inga, frá því að söngferill þeirra hófst. Þá hylli hafa þau verð- skuldað, því að söngur þeirra htfur oft verið með glæsibrag, sem tengt hefur glæstar vonir við framtíð þeirra á listabraut- inni. Þessi sameiginlega söng- skemmtun þeirra gaf ekki til- efni til að auka við þau mörgu lofsamlegu ummæli, sem höfð hafa verið um afrek þeirra á fyrri söngskemmtunum hjer. — Sökum hæfileika þeirra, mennt- unar og reynslu ber að leggja strangasta mælikvarða á söng þeirra, sem að þessu sinni sýndi -rnga írcmför. Tónmyndun Guð- mundar hefur heyrst markviss- ari, og rödd ungfrú Símonar hljómaði þröngt og þvingað á hæstu tónunum í forte-söng. Með ferð viðfangsefnanna var í heild fremur losaraleg, og skorti stundum þá fágun, sem listrænn flutningur krefst. í síðari kafla söngskrárinnar voru lög úr óperettum eftir Franz Lehar, Vietor Herbert, Sigmund Romberg og Rudolf Friml, flest vel þekkt og vin- sæl og væmin að sama skapi. Söngskemmtunin var fjölsótt og söngvurum ágætlega fagnað að vanda. Aukalög voru fleiri en tölu varð á komið. — Hinn áæti undirleikari, Fritz Weiss- happel, ljek á hijóðfærið og hef- ur oft gert betur. Þau Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson eiga það sameiginlegt, að bæði eru gædd mikilli sönggáfu frá náttúrunnar hendi og miklum gjörvileika. Skorti þau ekki vilja til að færa sönggyðjunni enn dýrri fórnir, hljóta þessir hæfileikar fyrr en síðar að r^'ðja þeim braut til meiri frama en þeim hefur enn hlotnast. Ing. G. Trjesleifar Kökukassar Ilitabrúsar Kökubox Kökuform Grænmeíisraspar Búrhnífar l'ríinusar OmiJAVÍH iifwm ■MiiimfiiiiiiiiiimiMiiiiiinn IVíarkás Eitir Ed Dodéj snii»Hnr.itntiiitbHiii»!iiiiii^ WHAT UjA FSMALE BEAE WITM FCU2 I I/ SCOTTV, I'M \ DO VOU S/ CUBS IS fíARE... UO PAÖD , A SPOT / 1 MEAN ? Jv IT'S Al.AAOST UNticjUSVASŒ • ‘á i / > 11 ili •: H ’» Vy/U i ,'. V y® Æd., :v!! ItM Ð fev . 4 iéáíífákiJ, u:j„ U- 1) fyrr. jSm'k Þetta hef jeg aldrei sjeð Hvað áttu við? v, r - > ‘;i«AT 6EAR. ANO X...I...JUST I CAfy'T OO /7...NOT Wf-lfcN SHE 'lMtO I'M CÖNVWCSO SME’S y ! PSCMiSED MASON TO KILL ’tVz. vMÁcííK Ki-Lícfe ----\ /Nk. FOUR NURSlNGt CUBS. \ v tymC N 1. ; j f m * if- ^ 2) — Það er svo sjaldgæft, að ( 3) —En jeg er viss um, að það , 4) — Jeg lofaði Konráð, að (birna sje með íjóra húna, að jeg .er hún sem heíur clrepið kind- jskjóta birnuna. En jeg get ekki j trúi því bara varia. iurnar. ifengið mig til þess, þegar hún er I I Imeð fjóra húna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.