Morgunblaðið - 17.11.1951, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.11.1951, Blaðsíða 14
14 MORGUN BLA01B Laugardagur 17. nóv. 1951 iiniHiiniiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuiiiiimimiiiiiiimiMitni ...... Framhaldssagan 50 JEG ESA ALBERT immmmmmmiiiiiiiimmmmmmi 1 .miimmmimiiimiuiiiiiiiiiiiuujiiiiiiiHMia EFTIR SAMÚEL V. TAYLOR IMillllllMIIIUIIII* dowes með? Hann ól upp hunda. Hann hefði getað alið annan bróður Jiggs. Þetta var auðvitað allt út í loftið, og þó. Þetta var hvort eð er frídagurinn minn. Jeg hafði engu að tapa, en allt að vinna. Og hver mundi þá vera fíflið, ef það bæri árangur? Og þá mundi jeg eítir dálitlu, sem Buster hafði sagt á miðvikudags- kvöldið. Jeg var ekki viss um það hvort jeg myndi rjett. En ef hann hefði sagt það, þá hlaut það að vera“. Buster varð náfölur og beið eftir því, sem koma skyldi. Lögregluþjónninn brosti góðlát lega. „Jeg sneri svo öllu við. Hvað gat jeg fengið að vita um Buster, Ethelene Cox og Coru Graham? Jæja, jeg gat ekki fengið neinar upplýsingar um þau. Og það var skrítið. Enginn þekkti neitt til þeirra. Þá sendi jeg skeyti á hermálaskrifstofuna og bið um upplýsingar um her- þjónustu Busters, til þess að vita hvort hann hafði lent í nokkru klandri þar“. „Þú getur ekki sannað neitt á mig“, sagði Buster. „Mjer skjátl- aðist alveg eins og þjer“. „Jeg skal segja þjer eitt og annað um Buster“, sagði Rand. „Þú þegir“, sagði lögreglu- þjónninn. „Jeg hugsaði þetía ailt út sjálfur og jeg kæri mig ekki um neina játningu fyrr en jeg er búinn að ljúka mjer af. Strák- arnir koma fljótlega og þá getið þið sagt allt, sem ykkur lystir. Jæja, það er frídagurinn minn og jeg fer í bíó. Jeg sit á bak við Coru og þennan, sem gæti verið Rand. Það var ekki beinlínis hægt að segja að jeg hafi veitt þeim eftirför. Jeg vildi bara hafa augun opin fyrir því, sem var að gerast. Og viti menn, hvað skeður? Þau læðast út í miðri sýningu. Og einmitt þegar mest var spennandi. Hvers vegna komu þau í bíó úr því þau lang- ar ekki til að sjá myndina? Það er gamall leikur leikur .... íara í bíó og laumast út í miðju kafi. Það var skrítið og jeg var hvort eð var bara að fylgjast með þeim að gamni mínu. Jeg velti því fyrir mjer hvert þau væru að fara og hvort þeim væri illa við að jeg elti þau. Eða hvort þau höfðu farið í bíó til að sjá nógu mikið af myndinni til að geta sagt að þau hefðu sjeð hana. Jeg gerði þetta bara að gamni mínu. .Jeg elti bau.“. „Jeg missti af bílnum þegar hann fór yfir Bayshore, og jeg þurfti að biða eftir Ijósmerkinu. Þá ók jeg af einskærri rælni heim til Bill Meadowes og þar stóð ljósbrúna Nash-bifreiðin. Og þarna sýndist mjer líka standa hifreið Buster. Jæja, þetta fór nú allt að skýrast fyrir mjer“. Lögregluþjónninn kinkaði kolli og brosti með sjálfum sjer. „Svo jeg fór aftur til Redwood City til þess að vita hvort jeg hefði fangið nokkuð frá hermálaráðu- neytinu. Þar beið brjefið. Buster hafði gengt skyldu sinni í hern- um án þess að nokkur sjáanlegur blettur hefði verið þar á, en hann hafði verið i sömu liðssveit og Graham .... eða Rand .... í Evrópu“. „Nú fór að kárna gamhnið, hugsaði jeg með mjer, þegar jeg sá það. Það var einmitt það, sem jeg hafði verið að leita að síðan á miðvikudagskvöldið". Jeg verð nú að taka það fram að jeg hrökk hka við þegar hann sagði þetta. Þetta hafði legið svo beint fyrir allan tímann, en aldrei hafði mjer dottið það í hug. Jeg býst ekki við að ieg hafi meðfædda hæfileika til lög- reglustarfa. „Þarna sjáið þið“, sagði lög- rcgluþjónninn. „Ef náunginn, sem var í sömu herdeild og Bust- er. var Rand, þá hefði Buster rneð rjettu átt að geta gefið okk- ur upplýsingar um hann. En hann hafði steir.þagað. Og þegar yið . voruð hjerna báðir á miðviku- dagskvöldið, þá hlaut Buster að vita að annar var Graham en hinn Rand, þó að hann vissi ekki hvor var hvað. Buster var sá eini, sem þekkti ykkur báða. Hvers vegna hafði hann þá ekki leyst frá skjóðunni um kvöldið? Hvers vegna sagði hann ekki frá því að náungi, sem hafði verið með honum í hernum, væri lif- andi eftirmynd Grahams? Þó að hann hafi ekki verið búinn rð frjetta um stórþjófnað í L.A. þá hefði hann átt að þeta bekkt Rand. Og hvers vegna hafði hann haldið sjer saman? Buster var með í spilinu og Rand var kom- inn í hlutverk Grahams. Þegar jeg var kominn svo langt skrifaði jeg það allt niður, fyrir öryggis sakir. Svo fór jeg aftur heim til Bill Meadowes. Jeg kom þar að Bill þar sem hann sat með flöskuna fyrir framan sig og stóra kúlu upp úr kollinum. — Konan hans var hjálpleg við þig, Graham. Hún ljet þig fá um- slagið með skilríkjunum fyrir hundunum. Hvar er það?“ „Jeg setti það í póstinn til lög- reglunnar á leiðinni hingað“, ' sagði ieg. I „Agætt. Kor.a Bills sagði mjer frá því hvernig þú værir í fram- an. Hefurðu reynt calamine-á- burð?“ „Já“. „Svo fór ieg hingað og kem hjer einmitt þegar hávaðinn byrjar. Jeg kom inn bakdyra- megin og þegar jeg sá að mín var ekki þörf í bili þá hringdi jeg á stöðina. Nú er búið að segja alla söguna og nú er bara aðal- atriðið eftir“. „Nú, en verðlaunin, Graham. Fimmtán þúsund dalir. .Jeg geri þetta allt á frídegi mínum. Við ættum að semja um skiptin áður en hinir koma. Þetta eru miklir peningar og það mætti segja mjer að fleiri þykjast eiga til- kall íil hitunnar“. „Jeg kæri mig ekki um pen- ingana", sagði ieg. Lögregluþjónninn brosti. „Hvaða vitleysa. Við skiptum til helminga. Ef við stöndum saman, þá ættum við að geta krækt í það allt“. 22. kafli. Jeg held að það hafi verið á miðvikudagskvöldið, fjórum dög um síðar, að Walt og Mary komu. Jeg hafði ekki haft við að svara spurningum og verið svo önnum kafinn að jeg hafði hreint ekki fylgst með tímanum. En nú virt- ust allir vera búnir að fá svör við öllum þeim spurriingum, sem jeg gat svarað, jafnvel leynlög- regluþjónustan, og jeg sat í stof- unni heima hjá mjer með bjór- ARNALESBOK Ævintýri Mikka I: Töfraspegillinn talandi Eftii Andrew Gladwyn 33. ÍEf hann færi að giítast kóngsdótturinni, þá yrði hann alla ævi að vera að leggja hornsteina, opna vörusýningar og halda ræður. Þá gæti hann aldrei gert neitt skemmtilegt, aldrei komist í neitt spennandi. Nei, slíkt leiðindalíf var alveg óþolandi og hann skyldi aldrei láta bjóða sjer það. Hann varð að komast undan á einn eða annan hátt. • , Hann leit út um gluggann og sá þar fyrir neðan kyrrlátan dimm aa aldíngarð. Herbergið, sem hann var í var á þriðju hæð og raunar allhátt uppi. En hvað skipti það máli fyrir strák eins og hann Mikka, sem hafði lesið sögurnar um Hughraustan skipstjóra. | Nei, Mikki dó nú ekki alveg ráðalaus. Án þess að hika tók hann silkirúmfötin fínu af rúminu, reif þau niður í lengjur, sem hann hnýtti saman, þannig að úr því varð löng festi. Svo batt hann öðrum enda festarinnar við rúmfótinn og kastaði hinum endan- um út. Það náði næstum til jarðar. Enginn lifandi maður var þar nálægur. Mikki þrýsti hjálminum fast á höfuð sjer, svo stökk hann ( upp í gluggakistuna og byrjaði að klifra niður. Hann varð að kasta sjer síðasta spölinn niður, því að festin náði ekki alla leið, en hann meiddi sig ekkert því að undir var mjúkur blómareitur. j Hann var sloppinn. I En aðeins á síðustu stundu, því að þegar hann leit upp, sá hann þrjá menn í skrautlegum þjónsklæðum standa í herbergisgluggan- t um og mæna á hann með galopnum munni. — Nú verð jeg að , vara mig, hugsaði Mikki. Hjer get jeg ekki falið mig lengur, því að þeir gera þegar í stað aðvart um að jeg hafi strokið. | Hann hljóp sem fætur toguðu af stað, gegnum trje og runna og yíir völlinn. Bráðlega var hann kominn fram á árbakkann. Enn I virtist allt hljótt. Hann varð hvað sem það kostaði að finna bátinn, en hann var hvergi sjáanlegur. mmmmiasm ’JAU&m 1(S2 lai Biiaítóisti I KVOIjD KL, 9. Hljómsveií Magnúsar Kandmp Aðgöngumiðar á kr. 20,00 seldir í anddyri bu“«ins eftir kL 8,30. FOEENINGLN DANNEBROG: Hst ESoFe sairSifge. /U^2IESiJíl§_ afhcides i SjálfstítBishúsinu Tirsdag d. .29. nóv. kl. 8 pr. Biiietter á 15.00 faaes paa Foreningm og tillige de sædvanlige steder. Paa gensyn! Venlig Mlsen. Bcstyrelsen. iMim-MiiiffHrrr »■»»■»■ ««■»•■ a»n»»c9naa»»»ea!»»»»»»ai«»a»»«» tmam ■■•■■■»■« Frá og með 1. janúar 1952 lækluer Ritsafn Jéns Trausía úr kr. 640,00 í kr. 790,00 skinnband. úr. kr. 540,00 í kr. 640,00 nexinband. úr kr. 388,00 í kr. 480,00 ólMindið. d^óhaiítcýáia Cjafajónó Ö. uíL Fasteignaeigendaf jelag Reykjavíkur: Framhalds — aðaBfund heldur Fasteignaeigendafjelag Reykjavíkur þriðju- daginn 20. nóv. kl. 8,30 í Tjarnarcafe (niðri). FUNDAREFNI: 1. Ný húsaleigulög. 2. Lagabreytingar. 3. Hækkun fasteignamatsins. STJÓRNIN ••■••■•■••• •. Falleg bók! Mjalihvít og dvsrgarnir sjö Einar E. Kvaran Jíýddi og endursagði. Með 64 stórum myndum eftir Walt Disney er fallegasta barnabók ársins. Chevrolef sendiferðabíll 1950 til sölu. Til sýnis á Óðinsgötu 1, kl. 1—4, — Upplýsingar í síma 81275. - AUGLÝSING ER GULLS I GILDI - IxnMjunumuwimiiaituuMBimimniiilinir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.