Morgunblaðið - 17.11.1951, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 17.11.1951, Qupperneq 15
Laugardagur 17. nóv. 19M MORGVNBLAÐIÐ ..! 15 E’jeEagsSíl FUAMAKAR Munið að gera skil á Fianaliapp- dra'ttinu næstu daga. N. k. sunnu- dag verður Fjelagslieirailið opið frá hádegi og verður þá unnið vi3 happ dra'ttið. Takmarkið er, að allir Framarar komi upp í Fjolagslieimili tii að vinna. — Neíndin. Slvn'iadeild Armanns! Aðaifundur deildarinnar verður haldinn mánudágskvöidið 1-9. nóv. kl. 8.30 i Fje.lagsheimili verslunar- manna, Vcnarstræti 4. Fjölmennið og mætið stundvislega. — Stjíirnin. Frá guSspekifjelaginu Afmælisfundur Reykjavíkurstúk- unnar og Guðspekifjelagsins er í kvöld. HeL: hann k'l. 8.30. Fluttar verða ræður, einsöngur o. fl. — Fje- lagar mega taka með sjer gesti. Skátalieimiiið Dansæfing fyrir börn yngri en 12 ára. í dág kl. 4.30—6.30 í Skátaheim- ilinu. Sassclcosasssr Haf narf jörður ‘ Vakniiigarsamkoma í Zion í kvöld kl. 8. — Allir velkomnjr. S. O. G. T. llarnastúkan Lindin nr. 135 Yngri fjelagar! Fundur á morgun, sunnudag kl. 10 árd. — Innta'ka. — Flokkakeppn- in hefst. — 1. flokkur skemmtir. — Tveir leikþættir o. rri. fl. — Emb- ættismenn þurfa að koma kl. 9.30 að þessu sinni. — G.in. Tinglingastukan Unnur nr. 315 Fundur á niorguu kl. 10 f.b. i G.T.-húsinu. Skemmtiatriði: Kvik- mynd'asýni'ng. — Fjölsækið og kom- ið með nýja fjelaga. Gæsluinenn. Vínna Hreingerningar, gluggahreinsun Simi 4967. — Jón og Magnús, t» Raup-Sala UtvarpsUeki Kaupujn útvarpstæki, sanmavjelar, skiði og skauta. Sími 6682. Fornsalan, Laugaveg 47. Minningarspjöld Barnuspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd i hannyrðaversl. Refill, ÍAðalstræti 12 (áður rersl. Augústu gvendsen), og Bðknbúð Austurbæiar. piini 4í>A8 Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjðmaTma fást á eftirtöldum stöðum i Rvík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Gróf- intii 1, sími 80788 gengið inn frá 'Tryggvagötu), skrifstofu Sjómanna- fjelags Reykjovikur, Alþýðuhúsinu Jfverfisgötu 8—10, Tóbaksverslun- inni Boston, Laugaveg 8, bóknvcrsl- uninni Fróða, Leifsgötu 4, verslun- inni Laugateigur, Laugateig 41, og Nesbúðinni, Nesveg 39. 1 Hafnar- firði hjá V. Long Sem nýtl MÓTATIMBUR til sölu. — Upplýsingar I sima 7133. — ALETTE GOLDENS HUSMORSKOLE ISorliy Ilerregúrd, Prestebakke sl NORGE 5 mán. námskeið byrjar 10. jan. og 'i. ágúst. Alhliða kennsla í mat- og hússtjóm, ennfr. handnvinna. Góð aðhlvnning. Gamail og þekktur skób í unduríögru umhverfi. *— Biðjið uir skólaskrá. A9ALFUNDUR Málfundafjelágið Óðinn heldur aðalfund sinn í Sjálf- stæðishúsinu sunnud. 18. þ. m., kl. 5 e. h. stundvislega. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fjelagsmál, Fjelagsmenn eru minntir á að hafa skírteini sín með sjer. Stjorn Óðins ýkomið Gaberdine-efni Kambgarns-efni ísl. ullarefni VIÐ SAUMUM FÖTIN FLJÖTT OG VEL Fjöiibreyt t úrvaB Alafoss Þingholtsstræti 2. ■*«■ af útlendum kápum fekin upp I dag 3ÁL- l,f. ......................................................... r: Kærar þakkir fyrir hlýjar kveðjur á 70 .ára afma^li mínu. í Sigríður Jónsdottir. I ísSeiiska rfiiiiaíjeSa! NYTT BINDI ER KOMIÐ UT Bjarni Aðalbjarnarson gaf út. Kaupið fornritin jafnóðum og þau koma út. Aðalútsala: Bókaverslun Sigfusar Eymundssonar Viljum kaupa sendife Mmjp ihít • -“•* Sam Sími 8155ú Tækifærlslt AUSTIN 16 í góðu standi til sölu. STEFÁN JOHANNSSGN Grettisgötu 46 — Sími 2640 „ nnr««incvK»<rac]nnxii)Mii anmnmniaun t»aacn.n>-i TILKYNNIHIG Opnum í dag Bjóðum yður allar fáanlegar kjöt- og nýlenduvörur, (svo sem; j \ Ííölslt epli Vínber Sítrónur Perur, þurrkaðar Sveskjur Rúsínur o. fl. Verslunin Skúlaskeið hi. Skúlagötu 54 Lokað í dn w vcgna jarðarfarar frú Guðrúnar Briem. JK,. mennar sn 3 mm9 ar L/ Jarðarför MAGNÚSAR ÓLAFSSONAR Eyjum, fer frám 20. nóv. — Hefst kl. 12,S0 á heimili hans. — Ferð verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 11. Haraldur Magnússon. Móðir okkar og tengdamóðir GUÐRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskapellu mánudaginn 19. þ. m. kl. 1 e. .h Sigurlaug M. Jónsdóttir, Jón Þ. Jónsson, Björn E. Jónsson, Sigríður Indriðadóttir, Vilborg Ívarsdóítir. Innilegasta þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför BJÖRNS BJÖRNSSONAR trjesmíðameistara. Sjerstaklega þökkum við Guðrúnu Halldórsdóttur fyrir alla hennar kærleiksríku umönnun í veikindum hins látna. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.