Morgunblaðið - 17.11.1951, Page 16

Morgunblaðið - 17.11.1951, Page 16
VeSurúlíif f dag: A O" NA stynningskaldi oj sumsstaðar dálítil rigniitg'. Sex Mfcf Isrnimn, m eMor kom npp í Mn= verkstæði i gærkvöldi Heðai þeirra var stór iögreglubíii. Í'IMM BÍLAR brunnu inni í bílaverkstæði Pjeturs Snælancls, er elclur kom upp í því i gærkveldi. Ennfremur brann bifreið og eitt mótorhjól í bílageymslu lögreglunnar, sem áfast var verk- stæðinu, en þetta voru tveir herskálar samfastir. BíHinn, sem brann í vörugeymslu lögreglannar var einn af stöðvarbílum hennar. Þrír bílar voru í bílageymslum lögreglunnar, en með snarræði tókst lögregluþjónum að bjarga tveimur þeirra úí. VORU Á CEIÐINNI í GEYMSLUNA Svo vel vildi til að lögreg’u- þjónar voru á leið inn að geymsl- unni til þess að ná í annan þess- ara bíla, er þeir sáu eldinn. Enn-. fremur var lögreglubíll að sinna kalli inn í Kleppsholti um þetta leyti. Tókst þeim lögregluþjón- um, er þarna voru samankomnir, að ýta tveimur bílanna út úr geymslunni og bjarga þeim þann- ig undan eldinum. — Annar þess ara bíla var stór lögreglubíll, en hitt var jeppi. íélf menn eru 0 gæsBuvarðhaldi ALDREI frá því að stofnuð var rannsóknarlögregla hafa jafn margir menn setið í gæsluvarð- haldi vegna rannsóknar ýmiss- konar afbrotamála. Flestir hinna sakfelldu manna eru í haldi hafð- ir vegna rannsóknar þjófnaðar- mála. Hinir sakfelldu menn eru 12 að tölu. H. J. van Mook heitir þessi hol- lenski doktor. Hann var land- stjóri í Indónesíu þar til 1948. Nú hefir hann ráðist í þjónustu S.Þ. Er hann deildarstjóri einnar þeirrar stofnunar, er sjer um tæknilega aðstoð við ýmsar þjóð- 1 ir. Ætlunin er aS reisa hesf- inism verllugan minnisvarða Fjársöfnun er þegar haiin í því skyni. HESTAMANNAFJELAGIÐ FÁKUR hefir ákveðið að gangast fyr- ir því að reistur verði minnisvarði um hestinn nú, þegar þátta- skil eru að verða í sögu hans hjer á landi. Er ætlast til að minn- isvarði þessi geti orðið sem veglegastur og að hann verði reistur fyrir fje, sem almenningur í landinu leggur fram í frjálsum samskotum. — ♦------------------ ELDURINN MAGNAÐUR íþróttamenn, sem voru að koma af æfingu í íþróttahúsinu við Há- logaland, urðu eldsins fyrst varir og gerðu þeir þegar aðvart um hann. Var það nokkru eftir kl-. 10 í gærkveldi. Var eldurinn þá orð- inn mjög magnaður. Stóðu logar upp úr öðrum enda braggans, sem sunnar stendur. Strax var • fyrirsjáanlegt, að ekki yrði neitt við eldinn ráðið og ekki hægt að bjarga neinum af bílum þcim, sem í bílaverkstæði Pjeturs voru, en sem fyrr greinir tókst að bjarga tveimur lögreglu bílum. SPRENGINGAR Allmiklar sprengingar urðu við og við, er slökkviliðið var að starfi. Munu það hafa varið gas* hylki, er þeim ollu. Niðuriogum eldsins tókst ekki að ráða að fullu fyrr en eftir miðnætti. Var þá annar bragginn aiveg fallirn, en hinn stóð uppi að mestu. SJÁVARJEPPINN BRANN Af þeim bílum, sem ínni brunnu,.átti Pjetur Snæland ívo. Var annar þeirra hinn eini sjávar ■\eppi, sem til var hjer á landinu. — Þá átti flugvöllurinn tvo þeirra bíla, sem brunnu. Guðrúnu Símonar og Guðm, iónssyni enn vel fegnað FYRSTI VISIRINN Það cr nokkuð langt síðan máli þessu vaf fyrst hreyft. Vorið 1942 sendi kona ein á Vestfjörðum Hestamannaf .jelaginu Fáki kr. 300 að gjöf, með þeim ummælum, að það væri cil minningar um þrjá reiðhcsth, sem hún átti. — St.jórn fjelagsins vildi ekki láta þessa minningargjöf verða að eyðslueyri hjá fjelaginu. Taldi hún rjett að láta gjöfina verða grundvöll þeirrar hugs.jónar, sem í henni fólst, og miðaði að því að heiðra minningu hestsins og halda uppi þeim hróðri, sem hann hefur áunnið sjer í sögu lands og þjóðar. Var því ákveðið að stofna ■ninnisvarðasjóð. GETA SKRÁÐ LÝSINU Á GÆÐINGUM SÍNUM sýndi sem best gildi hestsins í lífi og starfi liðinna kynslóða. Minn- ing hans má ekki gleymast, þótt hann verði að víkja fyrir tækni nútímans sem „þarfasti þjónn- Íinn“. Nú verður hafist handa um efl- ingu minnisvarðasjóðs hestsins , með söfnun á áskrifendalista. — Þessi söfnun hefur þegar verið |hafin h.jer í bænum, en nú verða listar einnig sendir út á land. |ÆtIun þeirra, sem fyrir söfnun jþessari standa, er, að þátttaka |í söfnuninni verði sem almennust, en hve hátt framlag hvers ein- staks er skiftir minna máli. I minnissjóðsnefndinni cru: Björn Gunnlaugsson, Bogi Egg- crtssson og Björn Björnsson. GUÐRÚN Á SÍMONAR og Guð- mundur Jónsson hjeldu aðra söngskemmtun sína í Gamla- Bíó í gærkveldi við góða að- sókn. .Var söngvurunum vel tekið af 'áheyrendum, sem óspart Ijetu hrifningu sína í Ijósi. Rauði Krossinn efnir til flelagasðfnunar REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross íslands hefir ákveðið að efna til fjelagssöfnunar á morg- un í þeim bæjarhluíum, sem ekki var farið í í fyrra. Ungt fóik úr skólum Reykja- vikur mun koma í húsin með áskriftarlista. Árgjaldið er kr. 15,00, en ævigjaldið kr. 150,00. Um 2000 manns er nú í deild- jnni. Stofnfje sjóðsins er áðurnefnd g.jöf, en fjár til hans skyldi afla með frjálsum framlögum fjelags- manna og annarra, er vildu minn- ast hesta sinna og styrkja sjóðinn á annan hátt. Er mönnum gefinn kostur á að fá skráða lýsingu af hestum sínum, og öðru, er þeim þætti máli skifta í bók, er geym- ist í vörslu þeirra, er sjóðinn hafa undir höndum. Gæti slíkt orðið hið dýrmætasta heimilda- safn. í árslok 1949 var sjóðurinn orðinn kr. 4000.00. HUGMYNDASAMKEPPNI Að svo komnu máli hefur ekk- ert verið ákveðið um, hvernig eða hvenær því marki skyldi náð, sem sett var með stofnun sjóðsins. — Fyrsta sporið verður hugmynda- samkeppni um hinn væntanlega minnisvarða. Lokatakmarkið er svo, að minnisvarðinn verði veg- legt og stórbrotið listaverk, er Hægt að hefja byrj- (marframkvæmdir í GÆR er blaðamenn áttu fund með stjórn Skemmtifjelags góð- templara, skýrði förmaður stjórn arinnar frá því að reglan telji sig nú eiga það mikið fje handbært, að hægt sje að hefja byrjunar- framkvæmdir við væntanlega Templarahöll. Henni hefur verið valinn stað- ur þar sem nú er gamla mjólkur- stöðin. Rífa þarf þá byggingu, en um verð hennar hefur ekki sam- ist. Skemmtifjelögin tvö er starfa innan Góðtemplarareglunnar hjer í bænum, verja öllum ágóða af skemmtunum sínum í bygg- ingarsjóð Templarahallarinnar, en í sjóðnum eru nú fast að einni milljón liróna. Drukkinn maður var enn rændur hjer í fyrrinótt Árásarmaðurinn heftir jáfað veilmaðinn. í FYRRINÓTT var drukkinn maður enn rændur hjer á götu í bæn- um, eftir að hafa verið laminn rothögg. —• Hann var með rúmar 400 kr. í véski sínu og rændi árásarmaðurinn þeim. Vegfarendur fund'j manninn og var hann þá meðvitundarlaus. — í gærdag handtólc lógreglan mann þann er grunur hafði fallið á og viðurkenndi hanti þtgar í stað verknaðinn. Maðurinn, sem rændur var, heitir Sigurvaidi Kristinsson, Bergstaðastræti 51. Hann var ó- meiddur, en mun hafa verið með vitundarlaus í um 15 mín. eftir að árásarmaðurinn greiddi hon- um rothöggið. Árásina og ránið framdi Gunn- ar A. Huseby, Vesturgötu 17B. Peningunum, sem hann stal af Sigurvalda, eyddi hann öllum í áfengi og bílakstUr hjer um bæ- inn og úthverfi hans í fyrri- nótc. HITTUST NIÐL'R VIÐ HÖFN Forsaga þessa máls er sú, að Sigurvaldi fór ásamt lcunningja sinum niður að höfn um kl. 10 í fyrrakvöld. Voru báðir nokkuð við skál. — Þar hittu þeir Gunn- ar A. Huseby, sem líka var við skál. Þar skilur vinur Sigurvalda við þá. Nokkru siðar ákveða þeir Sigurvaldi og Huseby að kaupa hálfa flösku af vini hjá leyni- vínssala. Með flöskuna fara þeir í hús nokkurt við Vitatorg, en þar voiu kurningjar Husebys að skemmta sjer. um hve greiðlega gekk að upp» lýsa málið. I ■ Sjómaður hverfur LÝST hefur verið eftir Jóhanni Jóhannssyni frá Skálum á Langa nesi, til hehnilis Hverfisgötu 64 hjer í bæ. — Hann hvarf suður í Hafnarfirði utn miðnætti á sunnu dagskvöld. — Síðan hefur ekk- ert til hans spurst. Jóhann var skipverji á Fagra kletti og það vita menn síðast um ferðir hans að um miðnætti á sunnudagskvöld var hann hjá Nýju bílastöðinni í Hafnarfirði. Jóhann var 42.ia ára og mun hafa ætlað um borð í bát sinn er lá í höfn þetta kvöld. rjcfmenn úfför Jén- asar Þér á Akureyri SKERST í ODÐA ÚT AF STÚLKU Þar er drukkið upp úr flösk- unni og fara þeir þá báðir, en í för með þeim er stúlka. ' Á horni Barónsstígs og Laugavegs skerst í odda með þeim út af st.úlkunni. — Gunrtar segir Sig- urvalda hafa viljað fara með stúlkuna, en hann sagt honum að láta hana afskiptalausa. — Þessu' lýkur með þvi, að sögn Gunnars, að maðurinn- skorar á Gunnar og segir hann manninn hafa sparkað í andlit sjer, en skrámaður var Gunnar Htilshátt- ar á enni. — Þá segir Gunnar slá manninn og fjell hann við en stóð upp aftur. — Nú kom þar að maður og skömmu síðar annar. Þeir hjeldu áfram að þrasa, uns Gunnar slær Sigur- valda í andlitið, svo hann fjell við og hreyfðist ekki. BAUÐ SJÓNARVOTTUM MEÐ SJER Segist Gunnar þá hafa farið í vasa mannsins og tekið úr veski hans 460 kr. Síðan bauð hann stúlkunni ásamt „sjónarvottun- ujn“ með sjer í bílferð og var ein vínflaska keypt. Engin hugði að því hvort maðurinn væri með lífsmarki eða ekki. NÆTURLANGT VAR DRUKKIÐ Segist Gunnar síðan hafa ekið- í bílnum ásamt gestum sínum næturlangt, en snemma í gær- morgun farið til kúnningja síns og sofið þar til hádegis. Þegar hann vaknaði átti hann enn pen- inga af þýfinu fyrir einni vín- flösku og keypti hana. Við yfir- heyrslu segist Huseby sjá eftir athæfi sínu. Kvaðst reiðubúinn að endurgreiða manninum hina stolnu peninga. Hann var settur í varðhald. Það þykir sennilegt að er lög- reglunni var gert viðvart um að Sigurvaldi Kristvir.sson lægi meðvitundarlaus í götunni, hafi hann verið búinn að liggja í 15 mínútur. Maður nokkur er býr í húsi skammt frá árásarstaðnum, sá er þetta gerðist og má þakka hon- AKUREYRI, 16. nóv.: — Jarðar- för Jónasar Þör, forstjóra Gefj- unar, för fram í dag frá heimili hins látna. Flutti sjera Jóhanri Hlíðar húskveðju, en í kirkju fluttu sr. Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup, og sr. Pjetur Sig- urgeirsson ræður. Starfsmenn Gefjunar báru kist una í kirkju, en úr lcirkju Rotary-fjelagar. Karlmenn önn- uðust sönginn undir stjórn Jakobs Tryggvasonar kirkjuorg- anleikara. Fjölmenni var við jarðarförina. M. a. voru þar mættir gamlir fjelagar úr karlakórnum Heklu undir fána slnum, en Jónas Þór var fyrr meir meðlimur þess söngfjelags. í kirkjugarði jarðsetti sjera Friðrik Rafnar. Þess skal ge':ð rð starfgfóllc Géfjunar hefir ákveðið að heiðra minningu liirs 'átna með því að gefa hinu nýja sjúkrahúsi, sem hjer er verið að reisa, eitt her- bergi, sem beri nafn Jór.asar Þór. — H. Vald.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.