Morgunblaðið - 07.12.1951, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 07.12.1951, Qupperneq 8
V. 1 M O RGIUS BL AÐl Ð Föstudagur 7. des. 1951. ^ Valentína Hailgrímsdóttir Dáin 30. nóvember 1951. VALENTÍNA Hallgrímsdóttir ▼ar fædd í Bárðarbúð í Eyrar- sveit á Snæfellcnesi 17. júní 1868, dóttir hjónanna Hólmfríðar Narfadóttur fi á Kongsbakka í Helgafellssveii, Hallgríms Jón- assonar. í æSku dvaldist hún lengi á Fongsbakka eg f 'kk hið bezta upp cldi. En á Konbsbakka var efnað heimili og myndarskapur í hví- vetna. Valentína giftist Finni SigurSs- syni, var hann ættaður úr Eyrar- sveit. Mcð honum fiuttist hún til ólafsvíkur og stundaði Finnur ajóinn, var formaöur á árabát. K» 1901 fórst liann ásamt skips- höfn, að undanteknum einum, sem komst á kiöl og varð biargað. Þá áttu þau Valentína og Finnur þrjá syni. Fjórða barnið gekk hún með, er hann andaðist, var það stúlka, sam látin var heita eftir ömmu sinni Ilólmfriði. Einn son eignað- ist Valentína áður en hún giftist Finni og hét hann Valgeir. Hann drukknaði 1917 af síldveiðibát hér við lantL Þegar Finnur andaðist stóð Valentína uppi með tvær hendur tómar og fjögur böm sitt á h.Yorju árinu. Það var erfitt að horfa fram í tíminn, því að helzt kaus hún að vera sjálfbjarga og þurfa ekki að þiggja af sveit. — llenni barst líka fljótlega hjálp. Friðgeir bróðir hennar, er var kaupmaður og útgerðarmaður á Eskifirði, bauðst til þess að taka yngsta soninn til fósturs. Dreng- urinn bar nafn hans. Friðgeir var búsettur í Bomhólmi í Dan- mörku og kvæntur danskri konu. Hann flutti drenginn strax út til konu sinnar, sem tók honum feg- ins hendi, því að þau hjón voru hamlaus. En mikið saknaði Valen- tína sonarins og sár var skilnað- urinn. Eftir að hann varð full- tíða hefur hann samt komið hingað í heimsókn til móður sinn- ar oftar cn einu sinni. Síðar bauðst Friðrik til þess að taka Hallgrím líka og fór Hallgrímur til hans og var hjá honum bæði á Eskifirði og eins við nám í Danmörku. Eftir voru ívö böm, fsr Valentína varð að sjá farborða. Þau Elías og Hólmfríður. Hún tók nú það ráð að vinna úti við fiskþurrkun og uppskipun og enda hraða vinnu sem var. Það var liltnin að hún var hraust og sterk, ▼ön erfiði og kjarkurinn var ó- drepandi. Þegar börnin stálpuðust kom hún þeim í sveit á sumrin og létti það milcið á heimilipu. Árið 1911 fluttist hún til Reykja ▼íkur með Hólmfríði dóttur cína. Elías var þá 16 ára og kominn aust ur á Eskif jörð til Friðgeirs frænda síns. í Reykjavík fékk Valentína »óg að gera og ekki settist hún í helgan stein. Enn var hún fyrir vinna heimilisins. Hún vann við fiskvinnu hér og hún fór sumar eftir sumar vestur á Patreksfjörð og norður á Siiglufjörð í síld. ■— Eftir að hún hætti síldarvinnu og að ganga á eyrina í fiskvinnu, vann hún í húsum hjá konum og ejns við þvotta. Ilún lifði þá tíð að ganga í laugarnar með þvotta og keyrði hjólbörur eða handvagna fulia af þvotti eða bar þvoítinn á bakinu í misjöfnu veðri og mis- jðínu færi. Nei ,hún vílaði ekki fyrir sér að gera hvað sem var eg hún skildi það framar flestum öðrum, hver blessun vinnan er og hve heilbrigt það er að vera sjálf- um sér nógur. Þær mæSgur biuggu saman þar trl Hólmfríður fór til Danmerk- ur 19T8. Valentína saknaði henn- ar mikið, en vildi ekki hefta för hénnar. Síðasta barnið var flog- ið úr hreiðrinu og nú fannst Val- eötínu hún ekki hafa fyrir nein- uói að sjá framar. Henni leiddist og þvi vann hún nú engu minna eu áður. Það var tómlegt að koma heim. Ekki óraði hana samt fyrir þvi, að þær mæðgur skildu að fullu og öllu, en svo fór nú samt. Hólmfríður giftist ytra og settist að í Kaupmannahöfn. Svo var þrá gömlu konunnar sterk að sjá dótt- urina, að Elías sonur hennar bauð henni með sér til Danmerkur og urðu fagnaðai-fundir milli þeirra mæðgna og sonarins, sem farið hafði svo ungur frá henni. En þrátt fyrir indælar viðtöknr í Danmörku, undi hún sér ekki þar. Ilún þráði friðlaust að kom- ast heim aftur. Sjálf hafði hún það á orði, að fáu hafi hún fagn- að sem því, að lita aftur fjalla- hringinn hér heima. Til Danmcrk- ur vildi hún ekki fara aftur, hvað sem í boði væri. Hún bjó nú ein og hélt áfram að vinna og dróg ekki af sér, enda var vinna hennar vel þegin. En nú fór smám saman að bera á tniW'vr.ru og var hún skorin npp við henni og lá á Landakoti. .ir au uun m.ssti svo sjón, að hún varð að hætta að vinna, munu dagarnir hafa orðið ærið langir. Árið 1947 flutti hún á Elliheimilið Grund. Hún ssetti sig við það, en saknaði þó heimilis síns. Iíeilsa her.nar var fremur góð, nema sjónin. Hún sá lítið sem ckkert frá sér. Börnin hennar sýndu henni mikia alúð. Hólmfríður kom tvívegis heim, eftir að VTalentína fór á Elliheimilið og dvaldi héi í annað sinnið næstum sumarlangt til þess að geta verið í nálægð móður sinnar og nú kemur hún heim til þess að geta fylgt henní til hinztu hvílu. Synir hennar Elías og Hall- grímur voru henni góðír synir. Má segja að varla liði sá dagur, að Elías vitjaði hennar ekki og allar óskir gömlu konur.nar frain- kvæmdi hann. Valentína var sterk kona og þrekmikil, stór í lund en raun- góð og trygglynd og vinföst. Með | henni er nú horfin ein af konum hins gamla tíma, og má segja, að hún hafi skilað miklu og góðu dagsverki. I Blessuð rA minning hennar. Elinborg Lárusdóttir. OTTAVA. — Fyrir skömmu féll pitoavirkur snjór í Kanada. — Talið er, að þessi sérkenni nans hafi stafað af geislavirku ryki frá Nevada, þar sem kjarnorku- tilraunirnar fara fram. 1ÆKIFÆRIS- Vegna húshirðisleysis eru mjög randaðar danskar borð- stofumublur (pólerað birki), litið útskorið, sporöskjulagoð borð, 8 gtólar, þar af 2 arm- stólar, skenkur og anrettu- borð með svartxi mavmara- plötu. — SvefnherHbergissett með dýn- ura, pólerað, ljóst birki, mjög fallegt, — Barnnnim, danskt mrð dýn nm og Bornholmkl ukka frá 1837 og fleira. — Einnig verða seld mjeg falleg persnesk gó]ft«»pi)i og þar af einn renningur fy rir „hnll“, 140x465 cm. Einníg verður selt gott danskt pianö í hnotu kassa. — Munir þessir verða til sölu og sýnis nmstu dagn kl. 1 til 4 eli. í kjallaraibúðinni í ó- pússuðu húsi nr. 57 við Flóka götu og verða heir einnig til sýnia á sunnudag frá kl. 1 til 4 eftir hádegi. fiB söBu í HafnarfirSi og nágrpjmi. 3ja he.rbergja flmðarhæð i HafnarfirfSi. — 5 herb. timb nrhús í Hafnarfirði. — 2ja íbúða timburhús í Hafnar- firði. — 2ja íbúða steinhús i Silfurtúni við Hafiiarfjarðar- veg. — 5000 ferm. eignarlóð við böfnina í Hafnarfiiði, í nágrenni Haínarfjarðar óskast keypt. Skipti á 5 her- bergja fbúðarhæð i Huínar- firði möguleg. Guðjón .Hteingrímeson lögfr. Strandgötu 31, Hafnarfirði. Sími 9900. — Undirkjólar írá 75 krónur, undirföt frá 96 krónur, /lafa&iíÉin Ullarfoarna- fafnaður enskur, mjög góð og falleg vara. — D N N U R Grettisgötu 64. j IsERIS f jölbreyf! úrval lij jólanna ; Fást í verVlumtm uin land ailt. r SKRAUTKERTI f 1 KRONUKERTI JÓLAKERTI ■ ■ SápnerksmiSJaii SJOFN, Akurðyri Jaspe B-þykkt, fyrirllggjandi. heildveislun. — Læhjargötu 2 (Nýja Bíó) Sími 713«. ■ óskast til kaups. Tilboð ásamt verði og tegund, sendist ■ ■ | á afgr. blaðsins fyrir hádegi laugardag, merkt: „Stimpil- ■ i klukka — 490u. 2 SPEiíLAií Speglar, allar stærðir og gerðir. Aðeins fyrsta flokks framleiðsla. LUDVIG STORR & CO. Sírni 3333 — Laugavegi 15 lillarsvefnstreyjyr (útlendar) - Bost að auglvsa í Moraiinhvloðmii Vlarlitú* GOLLV. MERE'S AAAEK'S GUN. A'.'Jt) TtiERE’S AM E.ViETV £ & & Kíj GREAT GUNS... A BEAR CACKE. MARK/ O.H. MARKf 1) — Já, það ber ekki á öðru ; en að þetta sé byssan hans og hér rétt hjá er tómt skothylki. I 2) — Alltaf vernsnEir það. Hér er allt fullt af bjarnarsporum. 3) — Hér heíur björnina klöngrað upp hrauk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.