Morgunblaðið - 20.12.1951, Blaðsíða 2
T 2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 20. des. 1951 ~j
Framlenging söluskalts-
ins varð að lögusu i gær
' Yfirlýsing Gunnars Thoroddsens
FltUMVARPINU um framlengingu söluskattsins var breytt all-
mikið við meðferð málsins í efri deild í fyrrinótt eins og skýrt yar
frá hér í blaðinu í gær. — Varð því að taka frumvarpið trl einnar
umræðu í neðri deild og var það gert í gær, og var þá frumvarpið
samþykkt eins og efri deild gekk frá því og það afgreitt sem lög
frá Alþingi.
YFIRLÝSING
GUNNARS THORODDSEN
<S>-
þessi hugsunarháttur væri frá-
Við þá umræðu gaf Gunnar |leitur> því að um leið og ríkið
greiði skuldir sínar við Lands-
bankann, sem allir hugsandi menn
telja ekki aðeins sjálfsagt, heldur
einnig skylt að gera, þá fái bank-
inn meira fé, sem hann geti lánað
til atvinnuveganna og þannig
aukið atvinnu í landinu.
Thoroddsen eftirfarandi yfirlýs
ingu:
Það er óvéfengjanlegt, að bæj-
ar- og sveitarsjóðir þurfa nauð-
synlega á nýjum tekjustofnum að
halda til þess að standa undir sí-
vaxandj útgjöldum, sem sumpart
eru á þau lögð með lögum, og
sumpart stafá áf aukinni dýrtíð.
I*ess vegna flutti ég brtt. við 2.
umr. þessa frv., — í samræmi við
óskir bæjarstjóra allra kaup-
staða landsins, — um að fjórð-
xmgi söluskattsins skyldi skipt
■milli allra bæjarsjóða og hrepps-
sjóða í réttu hlutfalli við íbúa-
tölu. Var sú tillaga samþykkt.
Ráðherrar Framsóknar-
flokksins hafa lýst yfir því, að
þeir muni rjúfa núverandi
> stjórnarsámstarf, ef Alþingi
i úkveður, að bæjar- og hrepps-
félögin fái hluta af söluskatti.
Þó að það sé varhugaverð
| hraut, að láta Framsóknar-
flokkinn komast upp með að
stöðva nauðsynjamál mcð slík
um vinnubrögðum, hefur
Sjálfsíæðisflokkurinn ekki
1 talið henta hagsmunum þjóð-
arinnar, að stjórnarsamsíarfið
verði rofið að svo stöddu.
Ég vil taka það fram, að ég er
asömu skoðunar og ríkisstjórnin
um það, að afgreiða beri ^reiðslu
hallalaus fjárlög. Hefi eg bent
henni á leiðir, sem ég tel vel fær-
ar til þess að tryggja slíka af-
greiðslu, þótt hluti söluskattsins
rynni til sveitarfélaga.
Innan ríkisstjórnarinnar hefur
nu orðið samkomulag um að
ganga nokkuð til móts við aðrar
kröfur og þarfir-sveitarfélaga á
þanahátt, að leggja til að greidd-
ar verði 7 millj. kr. upp í van-
goidin framlög ríkissjóðs til
skólabygginga og hafnargerða.
Þótt vopnahlé hafi verið samið
í bili, verður haldið áfram bar-
áttunni fyrir nýjum tekjustofn-
um sveitarfélaganna og fyrir
Jöggjöf, sem skapar skynsamleg-
an grundvöll undir traustan fjár-
hag þeirra.
Með vísan til þessarar greinar-
gerðar, muh ég ekki greiða atkv.
um till. Einars Olgeirssonar á
þskj. 511. y
RÍKINU ÓSKYLT AÐ GREIÐA
FRAMLÖGIN NEMA SKV.
FJÁRLÖGUM
Umræður í neðri deild urðu all-
miklar og tóku margir til máls.
Var á það bent, að þær 7 millj.
kr., sem ríkisstjórnin ætlar að láta
renná til bæ.jar- og sveitarfélaga
til að greiða vangreidd framlög
TÍkisins til skólabygginga og hafn-
argerða,-væri ríkinu engan vegin
tskylt að greiða. Skv. lögum og
viðurkenndri venju væri ríkinu
því aðeins skylt að greiða þessi
■framiög ef þau eru tekin upp á
fjárlög. Sú aðferð hafi líka alltaf
verið viðhöfð, og alvég eins af
ráðherrum Alþýðuflokksins og
kommúnista er þeir hafa verið í
■etjórn.
Ríkisstjórnin hefði ekki heimild
'til að greiða þessi framlög nema
■tekið væri fram í lögum. Því myndi
hún nú bera fram frv. til laga
nm að hún megi greiða þetta.
HUGSUNARHÁTTUR
FINARS OLGEIRSSONAR
1 ræðu, sem Einar Olgeirsson
flutti,, býsnaðist hann heil. ósköp
ýfir því, að ríkiBstjörnífini skyldi
láta sér detta í hug að greiða
^kuldir ríkisiirs við Landsbank-
4nn. Það fannst honum alveg fyr-
ií héða’n áílar hbMnt-'sfð'gera:
. Benti Ólafur Thors á hversu
GREIÐSLUHALLALAUS
FJÁRLÖG MEGINSTOÐ
ATVINNULÍFSINS
Atvinnumálaráðherra benti á að
hann skildi vel hinar brýnu þarfir
bæjarfélaganna til aukinna tekna.
En nú væri það ljóst að teflt væri
á tæpasta vað um afgreiðsiu fjár-
laga og ekkert megi út af bera til
þess að ekki verði greiðsluhalli á
fjárlögum, en greiðsluhallaiaus
fjárlög væri grundvöllurinn undir
stefnu ríkisstjómarinnar í efna-
hagsmálum.
Einnig benti ráðherrann á að
tillaga sú, sem þeir Jóhann Haf-
stein og Jónas Rafnar flytja, um
heildarcndurskoðun skattalaganna
hafi hlotið stuðning ekki
aðeins Sjálfstæðismanna heldur
einnig Framsóknar og hljóti því
að ná samþykki á þinginu.
í þessari tillögu felst það m. a.,
að rannsaka möguieika á nýjum
tekjustofnum handa bæjar- og
sveitarfélögum. I trausti þess
að sú rannsókn leiði til varanlegr-
ar iausnar á þessum málum og
með hliðs.jón af afkomuerfiðleik-
um ríkiss.jóðs á næsta ári sé hann
og aðrir ráðherrar Sjálfstæðis-
flokksins því fylgjandi að sölu-
skatturinn renni allur til ríkis-
sjóðs.
GREINARGERÐ JÓHANNS
HAFSTEINS VIÐ ATKVÆÐA-
GREIÐSLU
* Tillaga Einars Olgeirssonar um
að bæta aftur inn í frv. greinum
þeim sem felldar voru niður í
efri deild voru felldar með 18 atkv.
gegn 8, en 4 greiddu ekki atkvæði.
Við þessa atkvæðagreiðslu gerði
Jóhann Hafstein cftirfarandi
giein fyrir atkvæði sínu: „í
trausti þess að það’ samkomulag
innan ríkisstjórnarinnar, sem sam
þykkt tillagna Gunnars Thorodd-
sens við aðra umræðu þessa máls
hér í neðri deiid, hefir áorkað sé
aðeins upphaf að því að ríkis-
st.jórnin sinni þeirri skyldu við
endurskoðun á tekjuskiptingu
ríkisins annars vegar og bæjar- og
sveitarfélaga hinsvegar, að sjá
bæjar- og sveitarfélögum fyrir
nýjum verulegum tekjustofnum
til þess að mæta þeim síauknu
álögum, sem ríkisvaldið hefir lagt
þeim á herðar — af þessum ástæð-
um segi ég nei við tillögu Einars
Olgeirssonar.
. Frv. var síðan samþykkt sem lög
frá Alþingi með 19 atkvæðum
gegn 8.
Eftir þessa afgreiðslu er frv.
í öllum aðalatriðum eins og þau
lög eru sem nú gilda um sölu-
skatt.
BONN, 18. des. — Stjórnmála-
nefnd vestur-þýzka þingsins sam-
þykkti í dag Sehuman-áætlunina
varðandi sameiginlega stjóm fyr-
ir stál- og kolaiðnaði V.-Evrópu.
Greiddu 12 nefndarmenn atkvæði
með samþykktinni en 7 á mótj.
Tveir sátu hjá.
Það skilyrði fylgdi samþykkt-
inni að hemámsyfirvöldin uppr
hæfu frá sama tíma og áájtlunii|
gengui' f gildf eftiriit það sem þau
hafa með iðnaði landsins.
Finnar ern trnust yeimenn
og
K*
Rætt við sr. Sigurjón Cuðjónsson
sem er nýkominn úr fyrirlestraior
missu milli 80—90 þúsundir ungrss
manna i stríðinu við Rússa, en auk
þess hlutu um 40—50 þúsundir
meiri eða minni örkuml.
Sem dæmi þess, hvérsu konuf
eru víða i miklum meirihluta, má
geta þess, að í Helsingfors, sem
telur 400 þúsund íbúa, eru 7Q
SÉRA SIGURJÓN GUÐJÓNSSON að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd Þusund flelrl konur on karlar- ;
er nýkominn heim frá Finnlandi, þar sem hann hefur dvalizt um VJER.K5.EGLAI2,
7 vikna skeið í boði Norræna félagsins þar og flutt fyrirlestra um
ísland. Tíðindamaður Mbl. hitti Sigurjón að máli eftir heimkom-
FRAMKVÆMDIR
Þcr minntuzt á byggingariðn-
, _ . _. , . _ að. Hvað er að segja um endur-«
una og innti hann fretta af ferð sinni um Fmnland en hann ferð- reisn Q{? fegrun borga og bæja
aðist landshorna á milli og flutti fyrirlestra og sýndi kvikmyndir b]-á þessari öndvegisþjóð í húsa-.
í deildum Norræna félagsins.
-—• Hvenær komuð þér til Finn-
lands? Ég kom til Ábo hinn 17.
okt. síðastliðinn og hélt þaðan sem
leið liggur til Helsingfors. Þar
dvaldist ég í nokkra daga, en eft-
ir það var ég á sífelldu ferðalagi
um landið, alveg frá svðsta odda
þess, bænum Hangö og allar göt-
ur norður til Kemi við norð-austan
verðan Helsingjabotn. Ég komst
einnig alla leið austur að rúss-
nesku landamærunum.
8000 ÁHEYRENDUR
— Var mikil aðsókn að íyrir-
lestrunum? Já, hún var mjög
góð. Ég flutti nokkra fyrirlestra
í Helsingfors og sýndi íslenzkar
kvikmyndir, en síðan ferðaðist ég
um landið, eins og fyrr segir,
og kynnti íslands í 25 deilum
Norræna félagsins og auk þess i
nokkrum sltólum og söfnuðum. —
Alls hygg ég að um 8000 manns
hafi sótt fyrirlestrana. Virtist
sem almenningur hefði mikinn
áhuga á að fræðast um ísland og
þó veitti ég því athygli, að Finn-
ar vita mun meira um land okkar
en vænta mætti.
Blest var aðsókn í Austurbotn-
um, en svo nefna Finnar strand-
byggðirnar meðfram Helsingja-
botni. Má seg.ja, að það hafi verið
fólk úr öllum stéttum þ.jóðfélags-
ins, sem sótti fyrirlestrana.
Þér hafið haft góða aðstoðu til
að kynnast finnsku þjóðinni og
lífskjörum hennar nú?
Mér þykir ólíklegt, að aðrir Is-
lendingar hafi ferðast meira um
Finnland, en ég gerði í þessari
för, eða haft eins góða aðstöðu til
að kynnast jafn mörgu fólki og
högum þess. Lífskjör almennings
eru miklu þetri en vænta mætti
h.já þjóð, sem fyrir fáum árum
átti í grimmilegri styrjöld við öfl-
ugt herveldi, beið gífurlegt mann-
tjón og þoldi miklar hörmungar.
FÓLKI LÍÐUR VEL
Séra Sigurjón Guöjónsson.
gerðarlist?
Á seinustu árum hafa Finnai?
ekki einungs byggt borgir úr rúst-
um styrjaldarinnar, heldur hafaj
þeir og þegar varið miklu fjár-
magni til smíði skóla og sjúkra-
húsa víðsvegar um landið. Eru all-
ar þessar byggingar með frábær-
um myndarbrag, enda stenduí
finnsk húsagerðarlist á mjög háujj
stigi. !
Ég heimsótti m. a. nýtt sjúkra-
hús, sem eingöngu er ætlað gigt-
veikisjúklingum, þar sem rúm eí
fyrir um 300 sjúklinga. Mun það
vera fullkomnasta sjúkrahús sinn-<
ar tegundar á Norðurlöndum ogj
þótt víðar væri leitað.
Það vakti athygli mína hversri
borgir og bæir í Finnlandi eru
þrifalegir. Til dæmis er hinn mikla
iðnaðarbær Tammerfors, sem kall->
aður er Manchester Finnlands,
talinn þriflegasti iðnaðarbær I
heiminum.
Finnar gera mikið af því, affl
skreyta borgir sínar höggmynd-
langstærsti liðurinn í útflutnings- J um eftir listamenn þjóðarinnar til
verzlun þeirra og hefur skógar- ýndisauka fyrir fólkið, sem hefur
höggið aldrei verið meira en á ,þá listgrein mjög í hávegum. t
seinustu árum. Þetta mun eiga ;Tammerfors má t. d. víða sjá verki
verulegan þátt í hinni hröðu end- jhins heimskunna höggmynda-
urreisn, en hún mun ekki síður smiðs Vaino Aaltonens.
því að þakka, hversu þjóðin er
dugmikil og vinnusöm.
KVENÞJÓÐÍN TEKUR
VIRKAN ÞÁTT í AT-
VINNULÍFINU
Verður ennþá vart afleiðinga
hinnar mannskæðu styrjaldar?
MINNI STYRJALDAROTTI 1
MEIRI SAMHUGUB l
Urðuð þér varir við ntríðsóttatí
Nei, fólk minntist yfirleitt lít-
ið á styrjaldarhættuna, enda era
Finnar rólyndir menn og farnirj
að venjast því, að taka þungumj
örlögum með jafnaðargeði. Mérj
Einu merki stríðsins, sem sjá jer óhætt að fullyrða, að minnai
má, er hinn mikli fjöldi örkumla gæti stríðsótta í Finnlandi en ann-
fólks, sem víða verður á vegi jars staðar á Norðurlöndum. 1
manns. Mikill meiri hluti þess, er Eins og kunnugt er, talar þjóð-
að sjálfsögðu uppgjafahermenn, jin tvö tungumál, mikill meiri-
sem áverka hlutu í bardögum á ,hluti mælir á finnsku, en hinir ái
vígstöðvunum. Isænska tungu. Oft hefur gætt all-
En einu hljóta menn að veita mikils rígs milli finnsku- ogt
eftirtekt, sem ferðast um Finn- j sænskumælandi Finna, en nú hef-«
iand, og það er, hversu finnska ur dregið mjög úr honum eftií!
konan tekur almennari þátt í hin- stríðið, og fer áhugi mjög vax-
um ólíkustu atvinnugreinum, en andi meðal finnskumælandi mannal
Lífsbaráttan er hörð í Finn- menn eiga að venjast annars stað- |á því, að einangrast ekki frá hin-
landi og fólk verður að leggja
mikið að sér við vinnu, skattar
eru háir og mikil dýrtíð. En þessi
harða lífsbarátta ber ávöxt, fólk-
inu líður vel og afkoma þess er
góð þrátt fyrir allt. Það er vel
klætt og virðist hafa nóg að bíta
og brenna.
En hvað líður greiðslu stríðs-
skaðabótanna til Rússa?
Af hinum gífurlegu stírðsskaða
bótum, sem Rússar kröfðu Finna
um að loknu stríðinu, eiga þeir
nú aðeins ógreidd 5% og ef ekk-
ert óvænt kemur fyrir, ljúka þeir
greiðslum í septembefmánuði
r.æsta ár.
Þegar ég spurði Finnlendinga
að því, eða lét í ljós undrun yfir
því, að þeir skyldu geta innt af
hendi þessar miklu greiðslu, var
viðkvæðið oft: „Við getum varla
gert okkur grein fyrir því sjálfir,
það er eiginlega kraftaverki Hk-
ast“.
Hvað er það helzt, sem hefur
gert Finnum kleift að standa í skil
um við Rússa?
Eins og kunnugt er, er Finn-
land nijög slcógauðUgt lánd og
hefir það hjálpað þeim mikið hvað
trjávörur hafa verið í háu verði á
heimsmarkaðnum á undanfömurrt
árum. - Finnar- ■ kalla skóg-
ana „grtena gullið“. Timbrið cr
ar á Norðurlöndum. Til dæmis er
stétt rakara og háskera nær ein-
göngu skipuð konum. Fjöldi skóla
stjóva og kennara meira að segja
um Norðurlöndunum.
Að lokum sagði séra Sigurjón: ■
— Dvöl mín í Finnlandi að þessU
sinni, sannfærði mig enn betur urrt
í æðri skólum eru konur og í bygg- iþað, sem ég raunar vissi áður*
ingariðnaði taka konur verulegan jað Finnar eru traust, velmenntuð
þátt. Þetta á að sjálfsögðu rót og þróttmikil þjóð, sem elskar land
sína að rekja til stríðsins og er jsitt og er fús til að færa fórnilS
sizt að undra, þegar á það er litið, fyrir það, hvenær sem þörf kref-
að Finnar sem eru um 4 milljónir .ur. St. H. j
r
’l ** # # * 2 * *
nii:ssr "
f M s* i
/w » 2 m ® «* *
' * m m m
* ® » * *
if m » -
Mnydin sýnir eltt af mörgum sjúkraliúsnm, sem risið hafa upp
í Finnlandi á siðustu árum. Sjúkrahús þetta, scm er eingöngi|
þetlað gigtvejku fpJki, ,Yar. tekið í notkun á þessu ári. Það e«
í bær.um Hainola í Austur-Finnlandi. jj