Morgunblaðið - 20.12.1951, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.12.1951, Blaðsíða 6
r * MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. des. 1951 IÐJA H.F. Lækjargötu 10 TÓKUM UPP í GÆR ÚRVAL AF LJÓSAKRÓNUM, SKERMUM OG BORÐLOMPUM IÐJA H.F. Lækjargötu 10 UMTALAÐAR BÆKUR: FURÐULEG FYRIRBÆRI, INGA REKK og SVARTI PRESTURINN sem er í þann veginn að ná METSÖLU hér, sem annars sfaSar. Höium iengið Axminster gólfteppin aftur, 3 Vt x 4 yards. Laugaveg 48 k.uu>. Sófasett útskorin, klædd með glæsilegu silkidamaski og ensku ullaráklæði. — Margar gerðir og stærðir. — Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Laugaveg 166 Til sölu H ú s m as í u r: Góllteppin komin fyrir þá, sem pöntuðu. Teppanna óskast vitjað fyrir jól. Nokkur teppi umfram, sem fólk getur pantað eftir. — Afgreiðsla með fyrstu ferð eftir nýjár. S.f. Y(la^ni (juciinanclóóon. Laugaveg 28 — Sími 1676 alla daga kl. 1—3. GULRÆTUR GRÆNAR BAUNIR BLANDAÐ GRÆNMETI GULRÆTUR OG GR. BAUNIR fást í öllum matvöruverzlunum ATHUGIÐ að MATA niðursuðuvörur eru framleiddar úr beztu fáanlegum efnum Þegar þér gerið JÓLAINNKAUPIN þá biðjið ávallt um IMIÐURSUÐUVORUR Austin sendiferðabíll (Tbe Country-man) model 1950, lítið keyrður, sæti fyrir þrjá farþega, til sýnis og sölu á Hrísateig 25, frá kl. 11 f. h. í dag. — Uppl. í síma 81709. Framvegis seljum vér 6 lítra hraðsuðupotta í verksmiðju vorri Þverholti 15 á VERKSMIÐJUVERÐI, KR. 220,00. Hafið í huga að hraðsuðupotturinn sparar allt að 75% rafmagn og tíma. Er því henfugasfa jóiagjöfin í ár. MÁLMIDJAN H.F. Ný Singer fótsaumavél, ensk, nýr enskur karlmanns ; ■ gaberdine-frakki, íslendingasögurnar í svörtu skinnbandi ; 34 bindi. Nýlegt stórt danskt ferðakofort. 5 lampa i 5 Philips viðtæki í góðu lagi og dívan 85 cm. breiður. Selt I ■ vegna brottflutnings á Þórsgötu 7A kl. 5—7 e. h., sími ; í 2562. Þrjátíu ár meðal hausaveiðara eftir Samuel E. Kane er einhver snjallasta lýsing á kynlegum og oft dularfullum siðum frumstæðra þjóða. Á Filippseyjum búa milli 20 og 30 þjóðflokkar. Höfundur lýsir þessum þjóðum í friði og ófriði. Fjöldi mynda er í bókinni. BÓKAÚTGÁFA PÁLMA H. JÓNSSONAR. Eíbivi á báti umhverfis hnöttinn: segir írá ótrúlegum en sönnum ævintýrum aí hinni mestu svaðilför.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.