Morgunblaðið - 20.12.1951, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 20. des. 1951 ]
r 356. tlagur ársins. ,, jjj;
Árdegisnæði kl. 9.30.
SíSdcgisfiæði kl. 21.50.
Næturvörður 1 lceknavarðstofunni,
SÍmi 5030.
Næturvörður er í Ingólfs-Apóteki,
sími 1330.
I.O.O.F. 3 — Vitjið jólakortanna.
; I.O.O.F. 5 = 13312208^2 s
; m Helgafcll 595112217, VI — 2.
DagVók
1
D-
-□
1
j I gær var suð-vestlæg átt og élja
1 veður á Suður- og Vesturlandi,
1 en úrkomulaust á Austur-
landi og sumstaðar léttskýjað.
1 Reykjavík var hitinn 2.2 stig
kl. 14.00, 2 stig á Akureyri, 2
stig í Bolungarvik, 3 stig á Dala-
tanga. Mestur hiti mældist hér á
landi í gær kl. 14.00, Vestm.-
eyjjam, Loftsölum og Dalatanga
' 3 stig, en minnstur i Möðrudal,
1 4 stiga frost. — 1 London var :
* hitinn 9 stig, 7 stig í Kaupmanna
K höfn. —
a-------------------------□
20. þ.m. opinheruðu trúlofun sina
Inga H. Eggertsdóttir, Mávahlið 19
og Guðmundur Þorsteinsson, Grettis-!
^götu 55A.
V A 1 5Í4 a? L t.A
70 ára er í dag Anna Einarsdóttir
■frá Bjarnarstöðum, Áiftanesi. — Nú
til heimilis hjá dóttur sinni, Há-
steinsveg 49, Vestmannaeyj um.
£irnskipafciag Islands li.f.
Brúarfoss kom til Reykjavíkur í
gærmorgun. Dettifoss fór frá Rvik.
48. þ.m. til New York. Goðafoss
kom til Siglufjarðar 18. þ.m., fer
Jíaðan til Akureyrar, Rotterdam og
Hamhorgar. Gullfoss var væntanleg-
mr til Rvíkur í gærdag frá Ákureyri.
L,agarfoss fór frá Patreksfirði í gær
tíl Ólafsvíkur, Sands. Stykkishólms
■og Grundarfjarðar. Reykjafoss fór
frá Sarpsborg 18. þ.m. til Oslo og
Reykjavikur. Tröllafoss kom til Rvík
ur í gærmorgun.
JUkisskip:
Hekla var á Akureyri siðdegis í
gær á austurleið. Esja er í Álaborg.
Herðúbreið er á Austfjöcðum á
morðurleið. Skjaldibreið fer frá Rvík
i dag til Breiðafjarðar. Þyrill er í
Heykjavík.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er væntanlegt til
KefLavikur i dag frá Isafirði. Arnar-
íeli er fReykjavik. Jökulfell er vænt-
nnlega á leið frá New York til Is-
lands.
Togarinn Neptunus leggur
■frá landi
Þannig engill lífsins ljóðar:
Leyrtd er himins paradís . . .
Bjarna fyigja bænir góðar,
hlessun Guðs er honum vís.
S. E.
Vetrarhjálpin
Gjafatisti: — Starfsmenn Áhaida-
fcúss Reykjavíkurbæjar kr. 740.00;
Jón Briem 50.00; Skúli Gunnar
Bjarnason 50.00; Mjólkursamsalan
Beykjavík 2.450.00; N. N. 530.00;
A. J. og B. J. 100.00; G. 0. 50.00;
N. N. 100.00; Þóra Sigurðardóttir
30.00; Stárfsfólk Þorláksson & Nor-
mann 330.00; Jónína Hannesdóttir
30.00; Starfsfólk Þjóðleikíhúss 230.00
N. N. 60.00; Theódóra Kristmunds-
dóttir 5.00; G. J. 50.00; Borgarlæknir
og starfsmenn hans 305.00; Starfs-
menn Almenna trygginga 300.00;
N. N. 100.00; Slökkviiið Reykja-
víkur 205.00; H. Toft 200.00 og fatn
,«ður; N. N. 120.00; Kennarar í
Austurbæjarskóla 260.00; Kexverk-
smið.jan Esja: kex fyrir kr. 861.00;
Hermann Guðbrandsson: 1 pk. kart-
öflur og fatnaður; Gunnar Guðjóns-
son og starfsfólk kr. 300.00; Kassa-
gerðin 200.00; Starfsfólk i kassagerð
inni 800.00; HlS 250.00; Olíufélagið
h.f., 250.00; Starfsfólk innflufn,- og
gjaldeyrisnefndar 200.00; Slippfélag-
ið h.f., 500.00; N. N. 300.00; N. N.
20.00; Starfsfólk skattsfofunnar
340.00; Geysir 500.00; Starfsfólk raf-
orkumálaskrifst. 390.00; Skátasöfmm
í Vesturbænum kr. 12.522,55; Kex-
verksmiðjan Esja: kex fyrir kr.
861.00; Hermann Guðbrandsson, 1
pk. kartöflur og föt. Garðar Gísla--
son, heildverzl, fatnaður. Heigi
Magnússon & Co. 500.00; F. 100.00;
Eyjólfur Gíslason 100.00; Starfsfólk
Fiskifélags Islands 345.00; Sörla-
skjól 9 10.00; Starfsfólk Félagsprent-
smiðjunnar 150.00; Þrjú systkini
50.00; S. og G. 500.00; J. Á. 150.00;
Páll Þorst-einsson 100.00; Systkini
25.00; Andrés, fatnaður; Haraldar-
buð, fataaður; Starfsfóik Rafmagns-j
veitu Reykjavikur 1.100.00; X 20.00
Verzl. Gimii, fatnaður. — Með kæru
þakklæti.
Flugfélag íslamds h.f.:
Innanlandsflug: — 1 dag eru áætl-
aðar flugferðir til Akureyrar, Vest-
mannaeyja, Reyðaífjarðar, Páskruðs
fjarðar, Seyðisfjarðar. Neskaupstaðar,'
Blönduóss og Sauðárkróks. — Á
morgun er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar, Vestmamiaeyja, Kirkjubæj-
arklausturs, Fagurhólsmýrar og
Hornafjarðar. — Millilandaflug: —
Gullfaxi fór til Prestvíkur í morgun
og er væntanlegur aftur til Rvíkur
um kí. 20.00 í kvöld.
LofdeiSir h.f.:
1 dag verður flogið til Akureyrar,
Vestmannaeyja.
Mæðrastyrksnefndin
Reykvíkingar! Munið jólasöfnun
Míoðrflstyrksn-ofrtda i'intia r. — Tekið
á móti peninga- og fatagjófum á
skrifstofu nefndarinnar i-Þingholts-
stræti 18, sími 4349.
I
ítalíusöfnunin
Gafjir sem horizt hafa R. K. 1.,
vegna Italíusöfnunarinnar: — Hálf-
dán Bjarnason kr. 4000,00; Eggert
Kristjánsson & Co. 500.00; N. N.
. 50.00; F. 50.00; Frá ömmu .gömlu
‘ 100.00; K. S. 100.00; J. Á. 300.00;
S. og G. 500.00; Guðlaug og Guð-
mundur Jóhannesson 300.00, N. N.
100.00; Ól. Gíslason & Co.' 500.00;
Steingrímur Magnússon 100.00;
Verzl. B. H. Bjarnasonar 100X)0;
Skipafél. Foldin 100.00; Liverpool
300.00; Jón Bergsson 100.00; A. J.
Bertelsen & Co. h.f., 100.00; Þórður
Sveinsson & Co., h.f., 500.00; Verzl.
Gunnþórunnar & Co. 200.00; G.
Helgason & Melstéd 100.00; O. F.
500.00; S. F. 1.000.00; Sveinn Jóns-
,Son 50.00; Prentsmiðjan Edda 50.00;
Trésmiðjan Rauðará 50,00; Kassa-
gerð Reykjavíkur 200.00. — Einnig
hefur borizt talsvert af fatnaði.
Gengisskráning
(Sölugengi).
1 UVS.A. . doilar -... kr. 16.32
1 Kanada-dollar —..... kr. 15.92
1 £ ............... kr. 45.70
100 danskar krónur.... kr. 236;30
100 norskar krónur.... kr. 228.50
100 sænskar krónur.... kr. 315,50
100 finnsk mörk ..... kr. 7.09
100 belg. frankar..... kr. 3207
100 svissn. frankar -. kr. 373.70
100 tékkn. Kcs........ kr. 3204
100 Iirur ............ kr. 20!2
100 gyllini ......-... kr. 429.00
„Mennigar- og friðarsamtök
íslenzkra kvenna“
Samtök með þessu prúða nafni
hafa nýlega gefið út ritling, sem
þau nefna „Kóreu-skýrslan“.
| Aðalefni hennar eru frásagnir
af „hryðjuverkum“ Sameinuðu
þjóðanna í Kóreu.
Öll er þessi skýrsla, sem
„Menningar- og friðarsamtök ís-
lenzkra kvenna“ standa að, sam-
felldur kommúnistaáróður af
þeirri tegund, sem gegnsæjastur
er og lítilmótlegastur.
| Nafnið á þessum samtökum'
kommúnistakvenna er gott dæmi'
um yfirdrepsskap þessa fólks.. — 1
> Það þarf allt af að breiða yfir I
nafn og númer, reyna að dylja I
úlfshár ofbeidissteinunnar undir
1 sauðargærunni.
Gjafir til
Mæðrastyrksnefndar
Ó. Björnsdóttir kr. 100.00; H. J.
50.00; J. Þorláksson & Normann
250.00;Steinsteypan h.f., við Vitatorg \
250.00; Ofnasmi&jan, starfsfólk
175.00; Ásta 25.00; Nafnlaust 100,00
Nafnlaust 100.00; N. N. 15.00; ó-
nefnd 150.00; Ragnar Blöndal 150,00 J
H.f. Lýsi 2OOÆ0; Sölúfélag Garð-
yrkjumanna 300.00; Nýr íatnaður .
frá Áiafossi; I. S. 100.00; Gisli Jóns-i I
son h.f., Ægisgötu 10, 170.00; ■
Bjarni Simonarson 5Ó.00; Bóka'búð
Lárusar Blöndal 100.00; Hoits-Apó-
tek 100.00; K. T. 100.00; Lúrus G.
Lúðvígsson 3QO.OO og skófatnaður;
IngibjöFg '50.00; . Rafmagnsveitan, *
stárfsfólk 1.340.00; Starfsfólk Borg- j
ardómara 180.00; Haraldur Ámason,
starfsfólk 320.00; G. H. A. 100.00;; J
Eimskip, .starfsfólik í Hafnarhúsinu;
455.00; Edda og Inga 100.00; A. J.
og E. J. 100.00; O. Vv 50.00; N. N.
50.00; Kerti frá Hrein h,f.; Þorkell j
fyrirtækið, 200.00; V. J. 50.00; Ei- ’
ríkur, Hringoraut 82, 20.00; Magnea
Öldugötu 13, 20.00; Jón ,s. stað. 20.00
Sigurður Friðrik s. st., 20.00. Kærar
þakkir. — Nefndin.
Söfnin:
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga klukkan 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12
og 2—7 alla virka daga nema laugar-
daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12
■— Þjóðminjasafnið er lokað um
óákveðinn tíma. — Listasafn Einars^
Jónssonar verður lokað yfir vetrar-J
mánuðina. Bæjarbókasafnið kl. 10
—40 alla virka daga nema la.ugar-j
daga kl. 1—4. — NáttúrugHpasafn
ið opið suianudaga kl. 2—3.
Sólheimadrengurinn
M. J.. kr. '50.00; J. J. kr. 200.00^ ■
Jöhanna kr. 50.00; S. Á. kr. 200.00^
N. N. kr.. 100.00.
Stefnir,
tímarit Sjálfstæðisntanna er fjöl
breyltasta og vandaðasta tíinaris
uni þjóðfélagsmál, sem gefið er ú*
á íslandi. V.nsældir ritsins sannai
kosti þess. Ilringið í síma 7100 og
gerist kaupend-ur strax í dag.
i
Italíusöfnunin
Afh. Mbl.: — Ó. Ó. kr. 10.00í
S.tella, Pupa og Norrn.a kr. 300.00;;
M. Þ. kr. 50.00,
lliil!
--------------------------i
Jónssan, ný föt; J. S. 100.00; Rann-
veig Þorsteinsd., 50.00; Kexverksmiðj
an Esja kr. 485-00; Frón, starfsf., '
195.00; Lóa ' Guðmundídóttir 40.00;:
Slökkvistöðm 205.00; V. K. 100.00;
Ultima h.f., starfsfólk .130.00; Prent-j
smiðjan Edda h.f. og starfsfólk 355.00
Trolle & Rothe, starfsfólk 315.00;
(Verzlun H. Toft 200.00; Sjálfstæðis-
húsið, starfsfólk 395.00; ArnheiðuF
iJónsdóttir 100.00; I. J. 30.00; F. Bl.
50.00; Sjóklæðagerðin h.f. og starfs-
fólk 245.00; N. N. 200.00; Bygging-j j
'arfél Briin, starfsf., 90.00; Stórholts-
.húð 100.00; Onka h.f. 100.00; Kassar
'gerðin h.f. 200.00; Starfsfólk hjá
Fimi m mínúfna krossgáfa
» < J □ ■
* I 6 ■
3 9 , 4 n 10 M
* n
IV J m : m J
m * n 1
u ) 1
Stefnir
flytur fróðiegar greinar og
' skemmtilegar sögnr eftir innlenda
og erlcnda böfunda. í ritintt er
eitthvað fyris' aila. Nýjurn áskrift-
um vcitt móttaka í sinta 7100.
Bágstadda móðirin
Guðný kr. 50,00; M. f kr. 50,00;
S. G. kr. 50,00; N., áheit kr. 25,00;
Jóhanna kr. 50,00.
SKYRINGAR:
Lárétt: '— 1 deila á — 6 ílát —
8 draga í efa — 10 von — 12
ávöxtur — 14 samhljóðar — 15 borð
hald — 16 vera i vafa um — 18
raunin.
Lóðrétt: — 2 bútaði sundur —
3 sérhljóðar — 4 snaga — 5 launar
— 7 fiskurinn — 9 lengdarmál —
11 horfa á — 13 samsafn.— 16 tví-
hljóði -—17 fangamark.
Lausn stðuslu krossgátu:
Lárctt: — 1 staka — 6 afa —•
8 lár — 10 lof — 12 úlfaldi —{ 14
PA — 15 DM'— 16 ana — 18 afl-
aður.
Lóðrétt: — 2 tarf — 3 af — 4
kall — 5 glúpuna — 7 ófimar — 9
ála — 11 Odd — 13 Anna — 16 al
— 17 að.
Vaxntyndasafnið í Þjóðminja-'
safnsbyggingunni er opið frá kl. 13 (
—15 alla virka daga og 13—16 á
sunnudögum.
Listavinsalurinn við Freyjugötu
cr opinn daglega ’kl. 1—7 og sunnu-
daga kl. 1—10.
Listasafn ríkisins er opið virka
daga frá kl. 1—3 og á sunnudögum
kl. 1—4.
Blöð og tímarit:
Útvarpsbbiðið 16. tbl., er komið
út. Efni: Sögur; Dúfan og krákan;
Jól rithöfundarins; Svefhrof; Læknir
inn mikli; Greinar: Postuli Græn-
lands kynntur; „Á jólaföstunni", -—
teiknimyndir. og frásögn um störf
útvarpsmanna, Sendiherrann frái
Júpíter; Islenzk tónmenning; Auk
þess: Jólakvæði; Kveðskapur úr þirig
veizlum; Baddir hlustenda o. fl.
Skátublaðið, skátajól 1951, er
komið út. Blaðið flytur jólahugleið-
ingu eftir «éra Þorstein Björn6son,
grein um skátamótið í Giiwell Park
1951, eftir Berg Jónsson sveitárfor-
ingja, Bjóra-Bill eftir Baden-Powell;
FoTÍngjamót' norrænna kvenskáta
1926 á Fjóni. Þá eru ýrnsir leikir;
Andaðu rólega; Adam, grein o. fl.j
Vinnan, desember-heftið - er kom-
ið út. Efni: Jón Sigurðsson: Það
verður að skipta um stefnu; Jóhanna
Egilsdóttir sjötU’g; Ályktun stjórnar
Alþýðusambands Islands; Hejgi
Hannesson: Bandarikjaför; Jcn
Hjálmarsson; Atvinnuleysið; Sigur-
jón Jónsson: öryggi á vinnustöðum;
Léon Jouhaux; Sjómannaráðstefna
A1 j)ý ð u s amb ands i ns; Viihjálmur S.
Vilhjáimsson: Allir jafnir fyrir kola-
reyknum, sögukafli; Sitt af hverju
tagi, myndir o. fl.
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
varp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp,
— (15.55 Fréttir og veðurfregnir)<
18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönsku-i,
kennsla; II. fl. — 19.00 Ensku-
kennsla; I. fl. 19.25 Þingfréttir. —•
Tónleikflr. 19.40 Lesin dagskrá
næstu , viku. 19.45 Auglýsingar,
20.00 Fréttir. 20.20 Islenzkt mál
(Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.)«
20.35 Einsöngur: Tito Schipa syngur
(plötur). 20.55 Skólaþátturinri
(Helgi Þorláksson keunari). 21.35
Sögukafli eftir Oddnýju Guðmunds-i
dóttur (Inga Laxness leikkona),
22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Sinfónískir tónleikar (plötur): a)
Óbókonsert eftir Richard Strauss
(Leon Goossens og Philharm. hljóm-
sveitin ,í Londou; Galliera st jnrna r), ■
b) Sinfónia nr. 2 í D-dúr op. 43 eftir
Sibelius (Sinfóniuhljómsv. leikur; ’
Robert Kajanus stjórnar). 23.10
Dagskrárlok.
f!
Erlendar stöðvar:
Norcgur: — Bylgjulengdir: 41.51
25.56; 31.22 og 19.79.
Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og
11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00.
Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og
9,80.— Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04
Og 21.15. . ;
England: (Gen. Overs. Serv.). —*
06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 15. —
Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 14
— 19 — 25 — 31—41 og 49 m. —
Nokkrar aðrar stöðvar:
Finnland: Fréttir á ensku kl.
J.15. Bylgjulengdir: 19.75; 16.85 og
■40. — Frakklaird: — Fréttir á
ensku, tmánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 15.15 og alla daga kl.
2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81.
— Útvarp S.Þ.: Fréttir á islenzku
alla daga nema laugardaga og
sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19,75
og 16.84. — U. S. A.: Fréttir
m.a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band
inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m,
Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu.
rfÍO . .
-— Var það hérna, sem verið var
að auglýsa eftir stúlku,-sent væri
góð við dýr
* .
Einn sunnudag fór Coölidge for-
seti til kirkju, og þegar hann kom
, heim, langaði konu hans 'tif þess að
fá að vita, hvernig messan hefði
verið, og hún spurði:
— Var messan góð?
— Já, svaraði Coolidge.
— Ut af hverju lagði presturmn?
— Syndinni. ’
— Og hvað sagði hann um hana?
— Hann var á móti henni.
★
Bernlhard Shaw sat eitt sinn við
hlið mjög fagurrar konu i miðdegis-
verðarhoði.
Faliega konan: — En hvað æskan
er dásamieg. Finnst yður það ekki,
herra Sihaw?
G. B. S.: — Jú, og það er glæpur
að eýða henni í börnin.
★
Það var verið að frumsýna nýtt
leikrit eftir Bernhard Shaw og á
eftir fyrsta þáttinn kom hann fram
á sviðið og spurði áhorfendurna,
hvemig þeim félli leikurinn.
— Alveg hræðilega leiðinlegt leik
rit, sagð .maður, sem sat á fyrsta
bekk, en hinir áhorfendurnir sátu
alveg höggddfa af undrun og gátu
ekkert sagt.
ShaW brosti vingjarnlega ypptí
öxlum og sagði við manninn: .,—
Vinúr niinn, ég er yður alveg sam-
mála, en hvað getum við gert, tveir
á móti öllum hinum?
★
— Maður er ekki einu stnni ör-
uggur í sínu eigin rúmi, sagði Mai_
Twain, — því er það ekki einmitt
þár, sem flestir deyja?