Morgunblaðið - 03.01.1952, Blaðsíða 4
iW.i-S
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 3. janúai 1952
3. dagur árM.’ii -
Árdegisflaði 1 9.40.
Síðdégisfteði kl. 22.00.
Næluslæknir í læknavarðstofuiitiij
tslnii 5030.
Næturvörðnr er í. Pu'ykiavíkur
Apóteki, simi 1760.
Dagbók
I.O.O.F. 5^=131138'/:
n------------------
-□
I gær var noi'ðan og norðaustan
Icaldi um allt land, léttskýiað cá
Suður- og Vesturlandi, en iítils-
liáltar snjókoma sums sfaðar á
Norður- og Austurlancii. I
'Reykjavik var hiti ~7 stig kl.
14, -4-5 stig á Akureyri, stig
j Bolungai'vik, ~2 stig á Dala-
• tanga. Mestur hiti mældist hér
á landi i gær kl. 14 í Bolungar-
vik og Nautabúi ~rT stig, en
minstur í Reykjavik 7 stig.
1 London var hitinn “kð stig,
-j-1 stig í Kuupmannahöfn.
o---------------—------n
mkiup )
Gefin hafa voriið saman i hjóna-
"band af séra Þorsteini Björnssyni,
Erna B. Magnúsdóttir, Seljaveg 13,
ng Gunnar B. Oddsson, stud. occon.,
Vesturgöíu 37. Heimili j>e’rra verð-
iir Vesturgötu 37.
Á gamlársdag voru gefin saman i
-hjóna'band af sér.a Jóni Thorarensen
-vingfrú Hulda Tryggvadóttir og stud.
vned. Hörður Þorleifsson, Hjalla-
landi.
Á nýársdag voru geíin saman í
Rjónahancl af sr. íóni Auðuns ung-
frú Jóná Steingrímsdóttir, Lauga-
-teig 13 og Leifur Stein.arsson, vél-
■virkjunemi, Hofteig 14.
WmmMMzDúLíÆÉS
Á ga.mlársdag opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Gyða Sigfúsdóttir og
<Jeir Sig.urðsson, pjpulagningarnemi,
Gðinsgötu 32.
Nýlega, opinberuðu trúlofun sína
Esdher Guðmundsdóttir, ' Hverfis-
götu 13. Hafnarfirði og Simon Sig-
urjónsson, YÍuý'iorm á M.s. GullfoSsi.
Á jóladag. opinberuðu trúlcfun
sína ungfrú Kristianna Árnadóttir,
i^elási við Reykjavíic og Svavar
JSlarel Marteinsson, bifreiðarstjóri.
Hvcragerði. * ^
Á aðfangadag jóla opiuheruðu trú-
lofun sína ungfrú Fjóla E.ðsdóttir,
Hverfisgötu 80. og Ingi Ármann
.Árnason, Teigi,' Grindavjk.
Á gamlárskvöld gerðu kunnar
■festar sír.ar ungfrú Anna Margrét
Jafetsdóttir stud. med., Framnesvegi
55 og Hálfdán Guðmundsson, stud.
occon, Nyja-Garði.
Skipadeild SlS; -
M.s. Hvassafell er i Helsmgíors.
Arnarfell er á leiðinni tii Aabo i
Firmlandi irá Gautaiborg, Jökulfell
fer væntanlega frá Reykjavík til
Patreksfjai'ðar.
Eimskipafélag Rvikur h.f.:
M.s. Katla fór 3.1. des. s.l. frá
Cuba áleiðis til New Orleans.
Dráítur í happdrætti
_ Starfsmannafélags Beykjavikui bæj
ar fór fram hjá fulltrúa borgarfógeta
Í23. des. s.l. Þessi númer hlutu vinn-
ing: 7528. þvottavél; 12830, isskápur;
20798, ryksuga; 10906, hrærivél;
I 1239. strauvél og 11446, hónvél. —
■ Vinninganna ber að vitja til
Magnúsar Þorsteinssonar i bæjar-
skrifstofunni, Hafnarstræti 20.
Blöð og tímarit:
Víðfiirli, tímarit um guðfræði og
kirkjumál. er komið út. Efni: Áramót
eftir ritstjórann; Voryrkja eftir
Helga Tryggvason; Nútíma viðhorf
i guðfi'æði eftir Sigurð M.agnússon;
Skólarnir og þjóðin eftir ritstjórann;
Um Skálholtsdómkirkju eftir Þóri
IBalrtvinsson; Magnús M. Lárusson
og ritstjórann; Vottar Jehóva eftir
ritstjórann; Bókafregnir.
J Alifuglaræktin, timarit Lands-
sambarids Eggjafr.amleiðenda, er
I komið út. Efni: Jól; Aðalftmdur; Á-
. varp; Dýrt eggjakast; Þvoið ekki
sölueggin; Hænsnin á taði; Eggja-
framleiðsla og eggjaneyzla í Noregí;
Hrein egg; „Alifugla.ræktin“; Radi-
umvirk hænuegg; Hve mikið fóður
þalf hænuungi?; Fréttir frá félags-
deildum Landssambandsins.
Dvraverndarinn. 7. tbl.. er kom-
inn út. 1 ritinu er grein eftir Árna
Friðriksson magister, sein nhfnist
nokkur orð um kisu; Tjaldur eftir
Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Ásláks-
stöðum; Churchill og eftirlætið hans;
Rauður eftir Tómas Sigurtryggva-
son; Hesti bjargað fró hungurdauða,
frásögn eftir ritstjórann; Furðulegt
dýr er hundurinn (grein); Mýsnar
i Merki eftir Sigurð J. Árness; Hund
urinn, sem heilsaði með hneigingu
eftjr B. S. Gunnlaugsson, o. m. fl.
íslenzki iðnaðurinn 1951
I'ramleiðslutollur á áfengu öli er
60 aurar á flösku, en ekki líti'a, og
sömuleiðis er aðfiutningstollur á efni
J vörunni allt að 7 aurar á flösku (en
1 ekki lítra). Er skýrt frá þessu hér
vegna villu, er slædist inn í grein-
ina um íslenzka iðnaðinn 1951 í
blaðinu 30. desember.
Gamanleilturinn „Hve gott og
fagurt“ eftir Somerset Maug-
ham verður sýndur í tólfta og
síðasta sinn í Þjóðleikhúsinu
1 annað kvöld. Mc ð aðalhlutverk-
in í þessum létta og skoplega
gamanleik fara þau frú Inga
Þórðardóttir, Valur Gíslason og
Þorsteinn Ö. Stephensen. Mynd
• in hér að ofan er af Val Gísla-
syni sem öðrum eiginmannin-
um í eldhúsverkunvtm. Leikur-
inn var frumsýndur 14. nóv.
s. 1. Leikstjóri er Lárus Pálsson.
H K Á 60.00; Starfsfóik Brynju
300.00; Sæmundur Steingrímssón
100.00; Veðurstofan, starfsfólk,
165.00; S B 75.00; E G 50.00; Mar-
grét og Brynjólfur 100.00; Guðm.
Guðjónsson 100.00; N N 50.00; Jó-
hann Hafstein 100.00; N N 200.00;
Jón St. Arnórsson 100.00; Kalli og
Loftur 50.00; Halldór 10.00;. Birgir
20.00; Hamingjusamur 100.00; Starfí
menn hjá Flugfél. Islands 340.00;
Steindói'sprent og starfsfólk 265.00;
jStarfsfólk ölgerðar Egils Skallagríms-
sonar 430.00; N J 50,00; Bjarni 25.00
I N N 50.00; S S F 15.00; G B 50.00;
Vigfús Guðmundsson 15.00; N N
fatnaður og kr. 20.00; N N 100.00;
Gömul kona 15.00; Guðmundur Har-
aldsson 100.00; N N 40.00; Þorgeir
Baldursson 200.00; Fró Gunnu og
Sigfúsi 50.00; Áslaug Stefánsdóttir
100.00; D G 100.00; Starfsmenn
húsameistara ríkisins 100.00; N N
25.00; Öskar Árnason 50.00; Ásgrím-
| ur Guðjónsson 100.00; Björn Þorláks-
son 50.00; B A 50.00; Oþekklur 50.00
öþekktur 50.00; Eufcmia 20.00; N
N 50.00; Grétar 50.00; N N 20.00;
N N 200.00 N N 40.00; N N 100.00;
N N 50.00; N N 100.00; Jónína
Lcftsdóttir 10.00; Á 10.00; Guðlaug
ur Halldórsson 20.00; Guðmundur
Runólfssou 30.00; SteÍDgrímnr Bene-
diktsson, leikföng; Ólafur Guðmunds
son 20.00; Erlingur Þorsteinsson
100.00; Sigurborg 50.00; Kristinn
50.00; Hcskuldur Baldvinsson, fatn-
aður; Óþekktur 50.00; Óþekktur
50.00; K og U 15.00; Hrafn og Þor-
valdur 50.00; B 100.00; Óþekktur
15.00; Þórarinn Guðnascn 200.00;
Guðmundur Jónsson 1Ö0.00; N N
10.00; Bera Kristjánsd., 10.00; Geir
G. Jónsson 500.00; Axel Clausen
30.00; Pétursbúð 200.00; Veggfóðurs-
verzlun Victors Helgasonar 200.00;
N N 75.00; E S 50.00; Oþekktur
D N G 100.00; Karl litli 25.00; N N
50.00; I. Brynjólfsson & Kvaran
500.00; Jón Þorsteinsson 50.00; Árni
Árnason 100.00; Strætisvagnar
Reykjavíkur, stai’fsfólk, 85.00; Ragn-
ar Jónsson 50.00; S K 50.00; Jón
Jónsson 50.00; Z 300.00; Mávahlíð
8 50.00; Vakt M.S. 80.00; N N
500.00; E. og S. 10.00; P U 70.00;
Daníel Jéhannesson 100.00; N N
100.00. Auk þess hefur borizt mikið
af fatnaði. — Með kæru þakklæti.
in í Vínaröorg leikur; Bruno Walteí
stjórnar). 23.00 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar
INoregur: — Bylgjulengdir: 41.51
.25.56; 31.22 og 19.79.
Auk þess m. a. kl. 18.00 Leikrit,
Kl. 20.30 Haydn’s-hljómleikar.
Danmörlt: Bylgjulengdir 12.24 og
11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00,
Auk þess m. a. kl. 18.15 Frönsk
hljómlist. Kl. 19.00 Jazklúbburirm,
Kl. 20.15 Danslög.
| 8.00 Morgunútvarp. —1 9.10 Veð-
urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
varp. 15.30—16.30 Miðdeg’sútvarp.
—■ (15.55 Fréttir og veðurfregnir).
18.25 Veðurfregnir. 19.25 Þingfrétt-
ir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsing.ar.
20.00 Fréttir. 20.20 íslenzkt mál —
(Björn Sigfússon háskólabókavörð-
ur). 20.35 Jólatónleikar: Árni Krist-
jánsson leikur pianósónötu í c-moll
op. 111 eftir Beefhoven. 21.00 Nýórs-
hugleiðingar eftir Stefán Hannesson
kennara i Litla-Hvammi (Andiés
Björnss.). 21.20 Otvarpskói'inn syng-
ur; Róbert Abraham Ottósson stjórn-
at' (plötur). 21.35 Vettvangur
kvenna. — Minningar um Selmu
I,agerlöf (Þórunn Elfa Magnúsdótt-
ir rithöfundur). 22.00 Fréttir og veð
urfregnir. 22,10 Sinfón'iskir tónleik-
ar -(plötur): a) Concerto gi-osso
(Jólakonsertinn) eftir Corelli (Sin-
fóníuhljómsveitin i T.orulori; Bruno
Walter stjórnar). b) Sinfónía nr. 41
í C-dúr (Júpíter-sinfónían) eftir
Mozart (Phiiharmoniska hljómsveit-
SvíþjóS: Bylgjulengdir: 27.00 og
9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04
og 21.15.
Auk þess m. a. KI. 16.00 Hljómleili
ar (plötur). Kl. 18.05 Leikrit. Kl,
20.30 Beethoven’s-hljómleikai'.
England: (Gen. Overs. Serv.). -•<
06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 15. —<
B^dgjulengdir víðsvegar á 13 — 14
- 19 — 25 — 31—41 og 49 m. —<
Auk þess m. a. kl. 10.20 Ðr rit-
stjórnargreinum blaðanna. Kl. 11.15
Danslög. Kl. 12.15 Frá óperunni. Kl.
13.15 skemmti'þáttur. Kl. 14.15
Nancy Wear leikur á píanó. KL
15.30 Óskalög hlustenda, létt lög. Ki.
17.30, Frá óperunni. Kl. 20.00 Bach’3
hljómleikar. Kl. 22.45 Skemmliþátt-
Nokkrar aðrar stöðvar:
Finnland: Fréttir á ensku kl<
l. 15. Bylgjulengdir: 19.75; 16.85 og
.40. — Frakkland: — Fréttir á
nsku, mánudaga, miðvikudaga cg
föstudaga kl. 15.15 og alla laga kl,
2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.31,
— tltvarp S.Þ.: Fréttir á slenzku
lla daga nema laugardaga og
unnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75
Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu,
g 16.84. — U. S. A.: Fréttir
m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. banj
inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m,
Söfnin:
Landshókasafnið er opið kl. 10—>
12, 1—7 og 8—10 alla virka dagu
nema laugardaga klukkan 10—12 óg
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12
og 2—7 alla virka daga nema laugar-
daga yfi'r sumarmánuðina kl. 10—13
— Þjóðminjasafnið er lokað um
óákveðinn tíma. — Listasafn Eina,rs
Jónssonar verður lokað yfir vetrar-
mánuðina. Bæjarbókasafnið kl. 10
-—10 alla virka daga ncma laugar-
daga kl. 1—4. — Nátlúrugripasafn-
■ ið opið sunnudaga kl. 2—3.
Vaxmyndasafnið í Þjóðminja-
' safnsbyggingunni er opið frá kl. 13
I—15 alla virka daga og 13—16 á
sunnudögum.
I Listavinsalurinn við Freyjugötu
, er opinn daglega kl. 1—7 og sunnu-
. daga kl. 1—10.
Listasafn ríkisins er opið virka
■ daga frá kl. 1—3 og á sunnudöguin
kl. 1—4.
j Húnvetnin^afélagið
’Jt/ 4>-A I hcldur skemmtifund í Breiðfirð-
ingahúð, annað. kvöld 'kl. 9. — Til
skemmtunar: Félagsvist, dans o. fl.
Fimm mfnúfea krongáia
J/FLefa rn&^wkaffimj
Sextug er i dag Elínborg Jóns-
■sdóttir, Gunn'a.rssundi 7, Hafriarfirði.
Jón Ársæll Jónsson, bifvélavirki,
- Fossvogsbletti 10, verður 55 ára í
dag.
Sjötugur er i dag Enar Sörens-
son, um'ooðrmeðui' BP í Húsavik. —
Æ'fistarf Ein.ars hefur ávaílt vcrið
tcngt við sjó og hefur hann lengi
verið velþekktur formaður og mikil
selaskytta.
Dagskrá
sameinaðs Alþingis
firriintudaginn 3. jan. 1952, kl. V/2
miðdegis:
Forseti minnist látins þirigmanns,
Finns Jónssonar, og fyr rverandi þing
manns, Jóhanns F.yjólfssonar.
Leiðréííing
• S. 1. sunnudag misritaðist nafn
Eddu Ástu Sigurðar (Gislasonar),
! var hún sögð Gisladóttir.
Vetrarhjálpin
t Starfsfólk hjá Johnson & Iíaaiber
kr. 100.00; Vinnuflokkur Jóns Ólafs-
sonar 670.00; Þorsteinn Gíslason
n
i i> slriii.il í J
Ríkisskip:
Hckla er á Ausífjörðum á suður-
leið. Esja er i Álaborg. Herðubreið
fer frá Rcykjavik á morgun til
Breiðafjarð.arhafna. Skjaldbreið er i
Roykjavik. Þyrill fór frá Reykjavík
í g;cr vestur og. norður. Ármí.nn er í
Reykjavík.
[50.00; S Þ 1.00.00; N N 50.00; Starfs
j fólk hjá Eggert Kristjánssyni 430.00
|N 25.00; Anna Daníelsson 100.00;
. X x I 500.00; Starfsfólk Gutenberg
350.00; Jón F.annberg 200.00; Starfs
fólk i skrifstofu bæjarverkfræðings
'415.00; G J 50.00; Starfsfólk hjá
Vélsm. Iléðni 915.00; Feldurinn, nýj
ar kápur; Ó K 100.00; V V 100.00;
F.inar 100.00; Vöru'bílastöðin, starfs-
menn. 130.00; Þ S 20.00; R H 20.00;
J G 100.00; N N 20.00; N N 20.00;
S B 75.00; Verzl. Skúlaskeið .300.00;
Kcna 20.00; Anna 10.00; N N 50.00;
K Á 100.00; Ein nýfædd 50.00; N
N 30.00; N N 25.00 Olga Beudsen
50.00; Oddgeir Ólafsson 40.00; I S
100,00; N N 20.00; Ásgeir Einarsson
100.00; Stefán Björnsson 25.00; N N
50.00; Guðbjörn Pétursson 50.00; N
N 80.00; N N" 50.00; Daníel Þor
rtcinsscn & Co. 500.00; Frá I A B
SKÝRINGAR: /
Lárétt: — 1 elsku — 6 dropi •—
8 vera í vafa — 10 feiti — 12 bók
—• 14 fangamark — 15 samhljóðar
— 16 kraftar — 18 bolti.
Lóðrétt: — 2 rændj — 3 likams-
hluti — 4 .auma — 5 timarit — 7
það, sem allir þrá — 9 spor — 11
reið — 13 vill verða forseti — 16
tveir eins — 1 7 samhljóðar.
Lansn síðustu krossgá.tu:
Lárcít: — 1 skafa — 6 ata — 8
kól — 10 laf — 12 eplatré - 14 Pa
— 15 al — 16 agn—18 asnaleg.
Lóðrétt: — 2 kall 3 at — 4
falt — 5 skepna -— 7 óféleg — 9
ópa — 11 ára — 13 auga — 16 an
— 17 NL.
4&
Faö eiYia góða
við jóíin cr það að nú koma þau
ekki aflur fyrr c*n eft:r eilt ár!
k
1 Og þetta er Jiinn raunverulegi
jó!v;svcinn!
Emu sinni var Englendingur á
ferðalagi í Bandaríkjunum. Hanm
hafði heyrt mikið um þ.að, hve
Bandarikjamönnum er gjarnt á aíS
grobba af öllu, sem er amerískt, s.vo
hann ásetti sér að reyna, hve langt
hann gæti sjálfur kcmizt i lislinni
Hann fór bvi á markaðstorgið o;p
kcm að borði þar sem geysistócai-
vatnsmelónur voru og sagði: —-
Hvað er þetta, eigið þér ekki stærrt
epli til cn þetta? Ég hélt að þið
hcrna í Bandarikjunum riektuðuð
ekki svona litil epli!
— Epli! sagði sölukonan, — góði
maður, allir gætu séð að þcr eruð
Englendíngur, þvi þetta eru ekkt
epli, þetta eru kirsuber!
— Jæja, já, svo þú ert aldcilis bú-
irm að ferðast um heiminn! Ég geri
ráð fyrir að þú hafir 'farið úp’p Riu?
— Já, ég held nú það, klifraði upp
á efsta tindinn!
— Heimsóttirðu Svartahofið?
- Ég veit ekki, hvað þú heidur,
óg fyllti sjálfblekunginn minn þar!
★
— Ég tek aldrei erfiðleikana frá
skrifstofunni heim mcð mér ý
kvöldin.
Ég þarf þess ekki heldur. þeir