Morgunblaðið - 03.01.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.01.1952, Blaðsíða 12
 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. janúar 1952 Slökkviliðsstjóri ásamt J9 Gengisskránins: slökkviliðsmönnum iétu af störfum á Hafnarfirði EINS og frá hefur verið skýrt í fréttum, samþykkti Alþýðuflokks- meirihlutinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar að veita slökkviliðsstjóra, Haraldi Kristjánssyni, lausn frá störfum frá og með 1. jan. s.l., (Sölugengi). 1 U.S.A. dollar ------- kr. 16.32 1 Kanada dollar ....... kr. 16.13. 1 £ .................... kr. 45.70 100 danskar krónur kr. 236.30 100 norskar krónur ..... kr, 228.50 100 sænskar krónur...... kr.; 315.50 100 finnsk mörk ________ kr.:V 7.00 100 beig. frankar------- kr.V 32.67 1000 franskir frankar .... kírt' 46,63 enda þótt kunnugt væri um það, að 19 af 24 slökkviliðsmönnum! jqo svissn. frankar kr. X73.70 mundu láta af störfum með honum. Iiefur meirihlutinn verið að íoo tékkn. Kcs. safna mönnum i slökkviliðið að undanförnu, en það lið er að sjáif- 100 Iírur sögðu óæft ennþá. SKILUÐU AF SÉR ^ Á gamlárskvöld rétt fyrir kl. 12 mættu slökkviliðsmennirnir á slökkvistöðinni og skiluðu af sér hjálmum og öðru, sem þeir höfðu sem slökkviliðsmenn og síðan skilaði Haraldur Kristjánsson slökkviliðsstjóri öllu til vara- slökkviliðsstjórans, Sigurðar Gíslasonar, sem á að gegna slökkviliðsstjórastarfinu nú fyrst um sinn. VALDINU BEITT Emil Jónsson og félagar hafa nú komið fram þeim vilja sínum að ýta Haraldi Kristjánssyni, slökkviliðsstjóra, frá störfum og ekki var hikað við á þeirri braut, J>ó að megin hluti slökkviliðs- jnanna létu af störfum með hon- um. Virðist Emil og félögum vera alveg sama um það, þótt bæjar- búum sé skapaður stóraukinn kostnaður við það að æfa nýtt slökkvilið fyrir utan þá áhættu, sem eignir bæjarbúa eru settar í með því að hafa óæft slökkvilið í bænuin nú fyrst um sinn. 100 gyllini kr. 132.64 kr. §2,612 kr. 42*5.90 ÍÞRÓTTAFÉLÖGIN Ármann, ÍR og KR gangast fyrir Álfadansi og brennu á íþróttaýellinum n.k. sunnudag, en það er þrettándinn. Mjög verður til br'ennunnar vandað og verður sýningarsvæðið, þar sem álfarnir dansa, m.a. upplýst með margskonar lituðum ljós- kösturum. Álfakóngur verður Ólafur Magnússon frá Mosfelli, en a”v þess verður áifadrottning, ásaniT. 80 álfum og álfameyjum, púkum og fleiri skrítnum verum, að 'ó- gleymdri Grílu og Leppalúða. — Ætlast er til að áhorfendur talci undir með söngfólkinu. Stjórnar E.Ó.P. þeim söng. Brennan hefst á sunnudaginn ld. 8,30, en lúðrasveit mun leika "rá kl. 8, svo og meðan á brenn- unni stendur. í lok brennunnar verður efnt til flugeldasýningar. Þess skal getið, að verði að- göngumiða verður mjög stillt í hóf, svo að sem flestum börnum gefist kostur á að vera við þessa vinsælu skemmtun. Jarðgöngin undir Soginy, GÓÐUR STARFSMAÐUR Haraldur Kristjánsson var ráð- inn slökkviliðsstjóri 1. des. 1949 og hefur sinnt því starfi síðan rneð hinni mestu prýði. Var hann ráðinn samkvæmt tilmælum ■brunamálaneíndar með atkvæð- um allra bæjarfulltrúa. Hefur hann í starfi sínu notið óskipts trausts allra bæjarbúa. En nú hefur þessi endir á oroið, nýtur og dugandi maður hefur crðið að víkja fyrir ofríkinu. — Hámserflðleikar Framh. af bls. 10 Stefnt sé i fullkomið óefni, ef ekkert verður úr gert. Þess vegna skorar fundurinn á 'Alþingi og rikisstjórn íslands að taka fjárhagsvandamál íslenzkra Btúdenta :nú þegar til alvarlegrar athugunar og úrlausnar og telur lrtýna nauðsyn, að rikisstyrkir til háskólastúdenta verði hækkaðir etórlega og skapaðir möguleikar á Jánum við hagkvæmum kjörum. Loks heitir fundurinn á sam- tök íslenzkra stúdenta utan lands og innan að standa sem fastast Baman um hagsmunamál sín í þeirri vitund, að barátta fyrir f.iár Jiagslega jafnari aðstöðu íslenzkr- |ar æsku til menntunar er einn veigamesti þáttur íslenzkrar menn jngarbaráttu. — Skautamót Framh. af bls. 2 ínannsson, SA, 10,35,5 mín., 2. Björn Baldursson, SA, 10,41,5. 3000 m hl. kvenna: 1. Edda Jndriðadóttir, SA, 7,42,8 mín., 2. Hólmfríður Ólafsdóttir, SA, S,36,3 mín. . Stigkeppni mótsins:. 1. Björn Baldursson, SA, 243,650 stig, 2. Jón D. Ármannsson, SA, 245,500. Mánudag, 31. (Hægviðri, bjart- Viðri, 3 st. keppni í íshokki) A- lið sigraði B-lið :með .2:0. Á innanfélagsmóti, sem haldið var á Þorlákmessu, setti Edda Indriðadóttir íslar.dsmet í 500 m hlaupi kvenna, hljóp á 66,6 sek. Þorvaldur Snæbjörnsson setti þá einnig Akurevrarmet á sömu yegalengd. Tími hans var 51,3 sek. Skautafélag Akureyrar var stofnað á nýársdag 1937, fyrir forgöngu Gunnars 'fhorarensens, verzlunarmanns. Það telur nú um 100 meðlimi. Núverandi formað- ur er Jón Dalmann Ármannsson. — H. Vald; Mynd þessi er tekin í jarðgöngum þeim, sem nú er unnið að undir Soginu í sambandi við hina nýju neðanjarðarvirkjirn þár. líuið er nií með 415 m. af frárennslisgöngunum, en þau ve'rða álls 660 m. löng. — Mun minna vatn en búizt var við hefir lekið niður, þar sem göngin eru undir sjálfri ánni, en leirfylltir gjallpokar eru þar á nokkrum stöðum í blágrýtinu. Lekinn fer einnig minnk- andi og hefir ekki valdið tilfinnanlegum töfum. — Sprengingum í göngunum á að Ijúka í marz, en síðan verður sett á þau steypulag að innan. — Myndin er tckin undir miðju Soginu. — (Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson, A. R. P. S.) disðfóss Sæmnndsson Ibóndi í Vognm 73 ára 14. NÓVEMBER síðastliðinn átti Guð.jón í Vogum s.jötugsafmæli. Hann er fæddur og uppalinn í þessari sveit og hefir alið aldur sinn allan í þessum hreppi. Guðjón ólst upp hjá foreldrum sínum cr lengi bjuggu í Hörgshlð, Sæ- mundi Gíslasyni og Maríu Jóns- dóttur og var einn meðal barna þeirra í f jölmennum systkinahóp. Faðir hans fjell frá áður en börn- in- komust til fullorðinsára, og va.l-ð hlutskipti Guðjóns að verða tif aðstoðar móður sinni um nokk- uit'ár, og aðalfyrirvinna heimilis- ins þar til systkinin komust til nokkurs þros'ka. Brátt kom í l.jós dugnaður Guð- jóns við öll störf bæði við sjó- mennsku og búnað. Sá háttur var þá algengur hjer við Djúp að nær allir karlmenn stunduðu sjóróðra á vertíðinni, og voru unglingar settir til róðra, sem kallað var um og innan við fermingaraldur. Guð.jón var einn í þeim hóp er tók snemma virkan þátt í þessum störfum. Varð fl.jótt á unga aldri settur í erfið skiprúm, þar sem mikils var krafist. Mjög ungur að árum gerðist Guðjón formaður, og var það um mörg ár, samhhða því er hann starfaði að búskap .jöfnum höndum. Varð Guð.jón snemma eftirsótt- ur til starfa sökum dugnaðar hans, og kapps er hann sýndi ávallt við PARÍS, 2. jan. — Á næstunni verður haldin ráðstefna í París með þátttöku utanríkis- eða fjár- máJaráðherra 18 ríkja til að ræða kolaíramleiðslu Evrópu- landanna. Bandaríkjamenn hafa að und- anförnu hvatt Evrópulöndin til að reyná af fremsta megni að auka kolaframleiðsluna. Lönd þessi verja gífurlegu fjármagni til kolakaupa í Bandaríkjunum og nam .kolainnflutningurinn þaðan 28 milljónum tonna á áv- inu 1951. Stikker utanríkisráðherra Hol- lands verður í forsæti á ráðstefn- unni. —■ Reuter-NTB. — Minningarcrð Framh. af bls. 5 sín með skólasystkini sín og aðra félaga, því alltaf var þar öllum vel tekið. Vinirnir eru áreiðan- lega margir, sem sakna Kaju. — Margir eru þeir, sem með söknuði og hlýju senda kveðjur til heim- ilisins á Laufásveg 77 og e;ga bágt með að skilja að hin dug- lega, trausta og glaðværa hús- móðir, sem gert hefur garðinn frægan, er ekki lengur í tölu lii'enda. Ég óska þess af heilum hug, að Guð megi hugga manninn henn- ar, börnin hennar, og alla ástvini, og veita þeim sinn frið og bless- un. L. Á. það er hann vann að. Hefir sá þáttur í fari hans fylgt honum trúlega allt fram á þennan dag, enda hefir hann oft þurft mikið á sig að legg.ja. Búskap byrjaði Guðjón á eigin hönd í Heydal í M.jóa- firði, b.jó hann þar fyrst í þríbýli og sfðan í tvíbýli íil ársins 1937. Á þeim árum stundt.ði hann jafn- an s.jóróðra, sem annan aðalþátt framleiðslu sinnar. Var því oft við brugðið hversu hann var við- bragðsfljótur og úrræðagóður við þau störf, og lagði mikið á sig oft fáliðaður til að byrja með við sjóróðrana. En jafnan fóru þessi störf hans þannig að hann sótti sjer mikla b.jörg í bú, og sá heimili sínu jafnan vel fyrir um alla aðdrætti og umsjá, enda spar- aði hann eigi að leggja sig fram við þecta. Árið 1937 keypti hann jörðina Voga og fluttist þá þegar þangað, og hefir búið þar síðan. Ilætti Guðjón þá að mest-u að stunda sjóróðra, en hóf þá jafn- framt irfiklar umbætur við jarð- rækt og aðrar umbætur. Hefir hann siðan, stóraukið tún jarðar- innar, með túnasljettum og út- græðslu, svo að til fyrirmyndar má telja, og eru þó öll skilyrði til þess hin erfiðustu þar. Þessi litla og rýra jörð, en svo var hún er hann kom þangað er orðin gott ábýli, fyrir hina þrotlausu iðni hans og dugnað 'við að bæta hana. Nú er þar gott bú og vel búið ábýli. Guðjón er tvíkvænfrur, fyrri kona hans Ingibjörg Runólfsdóttir Jónssonar í Heydal og Guðr. Guð- mundsdóttir bónda á Eyri í M.jóa- firði og áttu þau 5 börn saman er öl) eru dáin. Átti Guð.jón á tímabili við mikla erfiðleika og raunir við að búa í heilsuleysi og veikindum konu áínnar og barna. Síðari kona Guðjóns er Salvör Friðriksdóttir, Bjarnasonar bónda í Hagadal og síðar á Hallsstöðum og konu hans Kristínar Kristjáns- dóttur. Báðar þessar konur hafa veiið honum samhentar um dugn- að og góða heimilisstjórn, enda hinar mestu myndarkonur í hví- vetna. Salvör og Guðjón hafa átt 3 börn, Ingib.jörgu, er dó full- orðin, Friðrik búfræðing heima og Guðbjörgu húsfreyju á Isafirði. Eru þau hið mesta myndarfólk, dugleg og vel ment. Er ánægja að heimsækja þau Voga hjónin, er Guðjón íullur á'nuga um allt er jörðinni og bú- skap á henni má að gagni verða, s.jest hann lítt fyrir þó á þennan aldur sje kominn að leggja hart að sjer þegar því er að skipta. Á þessum tímamótum getur Guðjón litið yfir ánægjulegan starfsdag, þó skipst hafi á með skin og skugga, eins og oft vill verða, þá hefir hann sigrast á erfiðleikunum, og hefir nú búið sjer og sínum betri og hagstæð- ari aðstöðu en hann átti um langt skeið við að búa. Megi starfsáhugi og starfsgleði endast honum sem lengst, þess veit jeg að vinir hans óska honumj og alls velfarnaðar um ókomin æfiár. P. P. .........................................................................................................................................................IIIIIII11III" 1111" I" || 111 "M11III111IIIII11 ■ II ■ 11| 11 • 1111 "| | |f ||"||||| | ||I||M,, |, 1111| M| |*"B ■- ÍT Markús: ák Eftir Ed Dodd. li:iiiiiiii"i"iiiiiii"iii"iiiiiiiiiiiii"iiiiiii""ii"iiiiiiniii liiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimiiiiiiiiiiiMiiimiiiiimiiiMii Meanvvhile matt HALL'S dogs HAVE SCENTED THE BEARS ANID ARE RIJ5HING UP THB AAOUNTAIN/ v/. '/iifiltUwÚ . : '/' iTK RUSHES TO GET IN DISTANCE, THE OLD mOTHER BEAR IS LOSING IN THE TERRISLE FIGHT/ 1) Markús hraðar sér nær, svo bardaganum hallar æ meira á hann komist í skotfæri, en í ] vesalings birnuna. 2) Á meðan eru hundarnir aft- ur komnir á sporin og þjóta upp ihéðan, Siggi. Og við verðum að fjallshlíðina. vona að skotið hæfi ekki birn- 3) — Jeg verð að hætta á það luna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.