Morgunblaðið - 03.01.1952, Blaðsíða 7
Fimmtudagar 3. janúar 1952
MORGUNBLAÐIÐ
7
GÓÐIR íSLENDINGAR!
Það er ávallt hollt að horfa um
öxl, veita athygli síðasta vegar-
spotta að baki, átta sig á um-
hverfinu og marka sér ákveðna
Stefnu áfram.
Áramótin valda slíkum reikn-
ingsskilum í brjósti hvers hugs-
andi manns. Ekki aðeins venju-
legu uppgjöri fyrir sjálfan sig
eða þá stofnun, sem hann veitir
forstöðu um reikningsskil íekju
og gjalda, heldur miklu víðtæk-
ara uppgjör um eigin broska —
já um framtíð og þroska bjóðar
sinnar. Áramót eiga því að vera
meir en leikur og gleðiræður, þótt
oft sé mikið um slíkt og heilbrigð
gleði eigi ávallt fullan rétt á sér.
ÍEn jafn sjálfsagt og enn nauð-
synlegra er við áramót að leitazt
við í fullri alvöru að gera sér
grein fyrir stöðu þjóðar okkar,
'bæði út á við og inn á við, athuga
eftir því sem hægt er hvort eitt-
hvað miðar áleiðis, ellegar vér
þokumst aftur á bak. Dómur um
þetta er að vísu erfiður og getur
"vel svo farið að sagan £;íðar dæmi
hann rangan eð meira eða minna
levti. Jafn siálfsart er þó, að
lc-itazt við að átta s'g á þessu.
Saga vor íslendiiiga ber þess
glöggt vitni hve litlu hefur stund-
■um munað að þióðin gæfist algjör
lega i;rp á umliðnum öldum.
Kost.ir íslands liggja ekk’ á lausu.
Einn landnámsmanna, Onundur
tr'éfótur, kvað svo er hann sió-
hröktum fótum í fjöruna steig í
hinu nvia fósturlandi.
,.Hefk lönd ok fjöið frænda
flvit, en hitt es nýiast:
Kröpp eru kaup, ef hreppik
Kpldþak. en læt «kra.“
Sjálfsagt hefur xleiri landnáms
nönnum en Onundi bótt kald-
ranalegt og óvistlegt um að litast.
er þeir stigu á land. Hér óx bó
og broskaðist bióð með siálf-
stæða og merkilega menninæi.
sem hefir veitt bessari littu bjóð
þrek o-5 þor til þ^ss að lifa og
starfa í þessu landi um hartnajr
1100 ér.
Að vísu hefur stundum verið
mjórra muna vant, að þióðin
veslaðist algjörlega upp. Evrir
um það bil 180 árum var, að því
að talið er, rætt um það af inn-
lendum og erlendum mönnum,
að flytja þær rúmar 30 bús.
manneskjur, sem íslenzka bjóðin
var þá, af landi burt, til þess að
íorða fólkinu frá enn meiri hörm-
ungum. Um það bil 100 árum síð-
ar virtist þjóðinni æíla að blæða
út vegna fóiksflutnings nr landi.
Þessi dæmi sýna hve hætt við
höfum verið stoddir og hve litlu
hefur stundum munað að bjóðin
gsefist upp við það verkefni, sem
okkur er ætlað að vinna, en báð
er að þroska og efla tunpu vo^a
og aðra þætti hinnar rérstæðu
menningár, scm bár hefúr þróest
gegnum 30 ættliði.
ÚRVALSMFA'N I-AEF
í HVERJU RÍIMI
Okkur er gjarnt að minnasí
*þ::ss með nokkru stærilæti hve
áfram hefur miðað fyrir bjóð
okkar hin síðustu 100 árin og þó
sérstaklega það sem af er þessari
öld. Fjarri _sé mér að gera lítið
úr þessu. Ég tel það á margan
hátt undravert hve miklu þessi
fámenna þióð heíur getað áorkað
hina síðusíu áratugi varðandi
menningarmál og verklegar :"ram
kvæmdir. En þótt vér gleðjumst
með réttu yfir unnum sigrum. bá
megum vér þó ekki gleyma bví
að okkur er ef til vill enn meiri
vandi á höndum nú, en nokkru
sinni fvrr.
„Það kostar mikið að vera karl-
maður“ lætur Guðm. Hagalín
Sturlu í Vocum seeia við ;-on
sinn, þeear bann brýnir hann til
átaka. S vip.að virð’st mér að megi
seffja við bióð okkar nú. Vér
höfum tekið á okkar he’-ðar allar
skyldur o° rét.tinrli, sem fullvalda
s.jálfstæð þióð. Vér höfum á síð-
ustu árum bvgut bióðfélaf? vort
unp, bæði út á við og inn á við
eftir sömu mesinreelum og
miljóna — já tugmþióna þjóðir
gera. Við erum bátttakendur í
marggreindu alþióðasamstarfi.
'Þe.tta hcfum vér gert af ráðnuna
£?? vér verðism ein>nig; að vera raunsæir
huga. Stórhugur vor og bjart-
sýni hefur ráðið. Á þeim eigind-
um þurfum vér mjög að halda.
En vér verðum einnig að vera
raunsæir. Til þess að okkur tak-
ist að ljúka þeim verkefnum með
sóma, sem við nú störfum að,
hvort sem um er að ræða nýjar
menntastofnanir, ný stórvirki
atvinnufyrirtæki eða þátttöku í
alþjóðasamstarfi, þá er okkur
þetta þvi aðeins fært, að hver
einstaklingur þjóðar okkar starfi
bæði meira og betur, en annarra
þjóða menn gera almennt. Þau
verkefni, sem þióð okkar hefur
nú með möndum gerir óumflýj-
anlega þessar kröfur. Það er
ekkert meðalmannsverk, rem r,ú
kynslóð, er nú byggir landið, hef
ur tekið að sér. Til þess að skila
þeim verkefnum í höfn, þarf úr-
valsmenn í hverju rúmi, hvort
sem í hlut á bóndinn, sjómaður-
inn, verkamaðurinn, embættis-
og menntamenn, eða hver annar,
sem gegnir störfum í þágu bjóð-
féíagsheildarinnar. Ef hver þjóð-
félagsborgari gengur að starfi
með bví hugarfari að á honum og
starfi hans geti oltið um hag og
velferð bjóðarinnar, þá er ástæðu
laust að óítast; því að þjóð vor
býr yfir nægum hæfileikum til
þess að vinna mikil afrek, ef hver
einstaklingur beitir vitsmunum
sínum og kröftum á réttan hátt.
Þessar nundurlausu hugleiðing
ar vil ég viðja áheyrendur :nina
eð hafa í huga nú þesar ég sný
mér að því með örfáum orðurn
að ræða um afkomu þess árs, sem
nú er e.ð kveðja.
ENDIR BUNDINN Á
GREIÐSLUFALI ANN
í áramótaræðu í fyrra rakti ég
nokkuð þær opinberu ráðstafanir,
sem gerðar voru á árinu 1950 til
að koma í veg fyrir hrun útflutn-
ingsframleiðslunnar, og mun ekki
rifja það upp að þessu sinni. En
með þessum ráðstöfunum þ. á. m.
breytingu gjaldeyrisskráningar-
innar, tókst á bví ári að snúa
ýmsu til betri vegar, enda bótt
verðbreytingar erlendis, sem ekki
voru í neinu sambandi við gng-
isbreytinguna, væru oss Islend-
ingum óhagstæðar á því ári. Á
árinu 1950 tókst einnig að rétta
við fjárhag ríkisins bannig, að
buudinn var.endi á bann greiðslu
halla, er verið haíði undanfarin
ár, en sá greiðsluballi var :njög
rnikill og hefir þ°ð valdið :tlís-
skilningi í seinni tíð, að tn1sverð
’ir hluti af almennum úígjöldum
íkisirs var bá raunveru'lertr
''reiddur með jár>um. Má á bað
henda í því sambendi, að hm-
’Tiarenefrdi söluskattur hefi*
-aunveruleTa a'drei ver>ð "otað
ur til ereiðslu verðunnbóta á fisk
’-'e'Jur hafa þær verið greiddar ar
lánsfé, og svo var raunar um
Teira.
j.íis>a>yr)5 f st’Ów.uM
Mf ITTA LANÐSINS
Kem eg þá að árinu 1951, því
ári, sem nú er að kveðja, og mun
leitast við að gera stutta grein
fvrir nokk’’iim atriðum
va.rðandi afkcmu þjóðarinnar á
bví ári,
Ems os flestir vi.ta á sú þ.ióð.
°r þetta land byggir, afkomu sína
^ð m>öe m;»n > ‘ ’i-ídí— -j—
fari og náttúruöflum, og ’bað
qpnnjipTO í i-íkara mæli en flestar
aðrar bjóðir.
T [hÓfcit
árið að þessu sinni með einhverj-
um mestll herS’na.’rr, v,-- —
minnum og stóðu þau harðindi
fram á vor, en búpeningi var
biargað með fvrirhöfn og
eífu"le"lim koe'— 'Dé+t þWir
mér að minna á þa.ð í þcs&u sam-
bandi að yfir norðausturhluta
landsins er nú hú;ð að vanna
þriegia ára samfellt illæri, og
' skal í því sambandi eir.kum ncfna
Síeingrímur Steirþórsson
f orsætisráðher ra
harða vorið 1949, óþurrka sumar-
ið 1950 og svo hinn fyrrnefnda
harða vetur 1950—51. Þar nem
sýnt þót.ti, að bændur á bessu
svæði fengju með engu móti risið
undir þessum áföllum, ákvað rík-
isstjórnin s.l. sumar að láta gera
athugun á efna’nag beirra og
töpum vegna harðærisins, og
heíir Alþingi nú, að þessari at:
hugun lokinni, heimilað ríkis-
stjórninni að verja ailt að 5 millj.
króna til hallærislána af bessum
ástæðum. Verður sú ráðstöfun að
teljast óumflýjanleg, eins og á
stendur til að koma í veg fyrir
þá yfirvoíandi hættu, að fleiri
eða færri bændur fái ekki haldið
búum sínum. og verði að hverfa
frá jörðum sínum, en slíkir at-
burðir myndu verða .bióðfélag-
inu harla dýrir, ef til kæmi.
AUKí.N tMl * VIB
SJÁVARSÍDUNA ÞKÁTl
FYR5R ÁFÖLL
Enn fór það svo á þessu sumri,
að vonir manna um síldveiði fyr-
ir Norðurlandi brugðust .->ð veru
legu leyti, þótt árangur r.íldveið-
anna yrði raunar heldur skárri
en sumarið áður. Er þetta sjö-
unda síldarleysissumarið í röð.
Alþingi 1950 samþykkti svo :em
kunnugt er lög um skuldaskil og
aðra aðstoo íil vélbátaflotans
vegna tapreksturs undanfarinna
ára. Hefir aðstoð samkvæint þeim
lögum verið veitt á þessu ári og
ca. 120 útgerðarmenn eða útgerð-
arfyrirtæki, sem eru eigendur ea.
160 skipa, hlotið skuldaskil. Eftir
gjafir á skuldum vitgerSarinnar
>ema um 50 millj. kr., en af því
voru um 20 millj. kr. eítirgjafir
•íkislána, er veitt voru á sínum
iíma útgerðinni til ."ðstoðar.
Sumstaðar hefir og ’borskafli
’orugðist tilfinnanlega á þessu ári,
únkum fyrir Vesturlandi, en afla
brestur þessi ásamt síldarleysinu
hefur valdið atvinnuleysi og
vandræðum á ýmsum stöðum.
Reynt hefir verið að veita slíkum
stöðum hjálp, svo sem xöng voru
til, til að auka framleiðslu og at-
vinnu. Hefir þá einkum verið
gripið til þess ráðs að koma upp
eða efla togaraútgerð á slíkum
stöðum; ýmist með' því að ráð-
stafa þangað nýjum togurum eða
’áta endurbæta gamla togara íil
•>otkunar á þessum stöðum. En
bað er r>ú eitt hið mesta alvöru-
mál með bessa>'i bjóð, hvernig
fa.-ið hefir um báíamiðin allvíða
v’ð la“dið, þar seni "ólkið gat
áður rokkurn veginn byggt af-
komu sí»a á bátaútgerð, virðast
■■>ú á síðustu árum slikt fiskileysi
pS pnuín íeið er til að stunda þar
veiði með viðunandi árangri. En
á því mun enginn vafi vera, að
hin mikla sókn ýmsra þjóða á
grunnm;ð Islands veldur hér
mestu um, og að engin von er til
að hér verði úr bætt, nema dreg-
ið verði úr þeirri ofveiði, sem átt
hefir sér stað á miðunum og þá
fyrst og fremst með stækkun
landhelginnar. Það varð að ráði
á sinum tíma, að láta frekari að-
gerðir í því máli bíða þar til
felldur yrði úrskurður alþjóða- ,
dómstólsins i Haag í deilu Breta
og Norðmanna um landhelgi
Noregs.. Sá úrskurður er nú ný-
lega fallinn, og á þá leið, að ætla
má, að til stuðnings verði málstað
íslendinga. Hefir ríkisstjórnin nú
til athugunar þau viðhorf, er
skapast hafa við þessi tíðindi.
Þrátt fyrir þau áföll, sem ég nú
hefi nefnt, er þó niðurstaðan sú,
ao íramieiðslan við riávarsíðuna
hefir á þessu ári orðið nokkru
meiri en í fyri a. Þorskafli vélbát-
anna er að vísu mun minni á
þessu ári, en síldaraflinn nokkru
meiri og sömuleiðis afli togar-
anna. Á þessu ári hafa líka nokkr
ir togarar, sem ríkisstjórnin lét
byggja i Englandi, bætzt í veiði-
flotann. Það má til nýlundu telja
í þessu efni, ao íslenzkir togarar
hafa á bessu ári stundað veiðar á
Grænlandsmiðum. og er talið að
góður árangur hafi orðið af þeim
veiðum að þessu sinni. Verð á
sjávarafurðum hefir heldu-r "ario
hækkandi erlendis á árinu.
VERZLUNAr.FREtX:
STÓRAUKID
Ekki verður enn með vissu vit
að um niðursiöðu utanríkisverzi-
unarinnar á árinu. Inniiutningur
hefir á þessu ári verið rýmkaður
til mikilla muna, þar sern fríhsti
hefir verið aukinn og veittur
frjáls innflutningur á vörum, sem
keyptar eru fyrir bátagjaldeyri.
Hafa og allmiklar vörubirgðir
safnazt í landinu síðari hiuta árs-
ins. Má ætla, að hinn illræindi
svarti markaður sé þar með horf-
inn. Verðlagning margra vara hef
ir verið gefin frjáls, í trausti þess
að au.kning innflutningsins myndi
hafa áhrif til eðlilegrar verð-
mvndunar, og þá ekki sízt með
tilliti til þess, að samvinnufélög-
in geta nú flutt inn vörur eftir
þörfum, sem þau gátu ekki. áður,
sakir innflutningstakmarkana.
Gera má ráð fyrir, að hlunnindi
þau, er vélabátaútgerðin nýtur í
sambandi við bátagjaldeyrinn,
verði að haldast á næsta ári, og
helzt þá iafnframt fpjá’s innflutn
ingur beirra vara, sem keyptar
eru fyrir bennan »jaldeyri,
Tvennt er það einkum, sem orðið
hefir til þe&s, að hægt hefir ver-
ið að gefa svo rnikið af innílut”
ir>gi frjálst, sem raun er á. í
fvrsta lagi gengisbreytingin. í
cðru laei Marshall-aðstoðin og
greiðslubandalag Norðurálfu-
landa (E.P.U.). Talsvert hefir á
þessu ári verið flu.tt inn af vör-
um til hinna miklu virkjunar-
fram.kvæmda, sem nú er unnið ao
við Sog og Laxá, cn virkjanir
þessar munu m. a. verða ein
helzta lyftistöng iðnaðar hér á
næstu árum. En stærstu iðnaðar-
fyrirtæki, sem nú eru fvrirhuguð
í sambandi við rafvirkjanirnar,
eru áburðarverksmiðjan, sem
unnið verður að á næsta ári og
sementsverksmiðja, sem nú er í
undirbúningi. Svo hefir verið
talið af sérfróðum mönnum, p.8
ýms hinna íslenz.ku fallvatna séu
sérstakle.ga hentug til virkjunar
og að í raforku, sem framleidd er
með vatnsaflÍDU, sé hægt r'ö
skapa íslendingum aðstöðu til
iðnaðar á borð við aðstöðu þeirra
landa, sem Xamarlega standa á
því sviði. En Island býr yfir fleiri
náttúruauðæfum, sem ' enn eru
ekki notuð nema að litlu leyti, og
má þar nefna i.arðhitann í
fremstu röð. Nefna má í bessu
sambandi þá tilraun, sem nú er
verið að gera til að undirbúa með
borunum hagnýtingu brenni-
steinsgufu til framleiðslu brenni-
steins en til þess er veitt nokkur
fiárhæð á nýsamþykktum :?jár-
lögum næsta árs.
DTLKÁ.KJÖT EFTIRSÓTT
ÚTFLUTNINGSVARA
Ég vék áðan lítilsháttar að land
búnaðinum í sambandi við hið
erfiða tíðarfar á norðausturlandi
undanfarin þrjú ár. En þó að lancl
búnaðurinn hafi orðið fyrir þess-
um og fleiri áföllum í seínn.i tíð,
verður þess þó greini’ega vart um.
þessar mundir, að meiri bjartsýni
er nú ríkjandi í þessum höfuð-
atvinnuvegi, en stundum áður.
Eftirspurn eftir jarðnæði í sveit-
um hefir aukizt og mikið hefir
verið um ræktun og aðrar íram-
kvæmdir í landbúnaði á bessu
ári. m. a. eftirtektarvert, hve mik
ið hefir verið byggt af útihúsum,
svo sem oeningshúsum og hlöð-
um og ekki sízt votheyshlöðum,
en fyrir vothevsgerð er nú sem
betur fer sýnilega iniög vaxandi
áhugi rneðal bænda. Tekizt hefir
nú nýlega að trygeia Búnaðar-
bankanum nokkurt fé ti! útlána,
bæði á þessu ári og næsta, sem
fengið er af tekjuafgangi ríkisins
1951 og með láni í Á?þ>óðabank-
anum. Þr.ð er athyglisvert, að
sauðfjárafurSir eru nú meðal
þeirra útflutningsvara íslenzkra,;
sem bezt £encai>- að selja erlendis-.
fvrir framleiðsluverð, en gengis-
breytingin opnaði sem kunnugt'
er sölumöguleika fyrir ýmsar út-
flutninpsvöi'ur, bar á meoal dilka
kjöt. Tilraun sú, ser.x gerð var í
fvrra, til að selja írosið dilkakjöt
í Amariiiu bar bann árangur, r3
á þcsru á"i heiir verið meiri eftir
s;:urn eft'r þrssari vcru þar 1
lar.ö.i en 'rægí er ao íullnægja, og
f 'rir rúm’ega það verð, sem kjöt-
ið er selt fyrir innanlands. Er að
sjálfsögðú mikilsvert að vinna a5
því, ef unnt er, að þessi markaður
haldist, þegar að því kemur, sem
væníanlega verður, að sauðfjár-
eign landsmanna aukist á ný að
loknunx íjárskiptum.
ERFTDLEIKAR
BÆJARFÉLAGA
í sambandi við síldarleysi og
annan áflabrest við sjávarsíðuna,
sem ég hefi áður nefnt, hefir á
bessu ári mjög hallasí fjárhagur
þeirra bæjarféiaga, sem einkum
byggla afkomu sína á bátaútvegi
eða síldarvinnu. og er eðlilegt að
svo sé. Hefi és áður vikið nokkuð
að þeim ráðstöfunum, sem .gerðar
hafa verið af hálfu ríkisins íil við
réttingar atvinnulífi þessara
staða. E.n þess ber þá einnig að
geta, að sum önnur bæjarfélög,
sem ekki verður sapt, að hafi orð-
ið sérstaklega hart úti af þessum
ástæðum, eiffa eirmig um þessar
mundir í nokkrum íiárhagslegum
erfiðleikum og virðast hafa átt
erfitt með að afla næera tekna til
að standa straum af útgjöldum
sínunx. Gera má >’áð fvrir, að sam
þvkkt verði á Alþingi þvi, er nú
situr, ályktun. um cndurskoðun
löggjafarinnar um tekjustofna
rikis og sveitarfélaga og verður
þá unnið að þeirra athugun á
næsta ári. Verður þá tekið til
athugunar um tekiustofna handa
bæjar- og sveitarfélögum.
Ríkisstjórnin heíir á þessu ári
svo sem vera ber, reynt að stuðla
að bví, að viðunandi atvinna
haldist í landinu og þá, eins og
áður er sagt, einkum gert ráð-
stafanir í þá átt á þeim stöðum,
sem hart hafa orðið úti vegna
aflabrests. Svo hefir þó farið nú
sem oftar, að atvinna um vetrar-
tímann hefir orðið minni en æski
legt væri, og má því miður oftast
við slíku búast vegna hins óstöð-
uga tíðarfars hér á landi. Þ\ i hef-
ir verið haldið fram, að um all-
verulegan samdrátt hafi verið að"
ræða í sumum iðngreinum vegna
vaxandi innflutnings erlendra
vara, og kemur það mönnum ekki
á óvart, þó samkeppnin við sum-
ar erlendar vörur reynist þeim
iðnaði örðug a. m. k. í fvrstu, sem
dafnað hefir undanfarin ár í
skjóli innflutningstakmarkans.
Hins vegar krefjast hagstmnir
útflutningsframlsiðslunnar þess,
að tillit sé tekið til þeiíra í utan-
ríkisverzluninni og þá einnig að
þessu leyti og vegna almennings
rná telja æskilegt, að innflutning-
ur sem þessi eigi sér stað. Þá er
og á það að líta, að rýmra er nú
en fyrr um innflutning sumra hrá
efna til iðnaðar, og er þ?.ð til hagn
aðar þeim, er þann iðnað reka
eða hafa af honum atvinnu.
Fraruli. aí bls. 19