Morgunblaðið - 04.01.1952, Page 3

Morgunblaðið - 04.01.1952, Page 3
FöstucTagur 4. janúar 1952 r M0RGU1SBLAÐ1Ð 4—5 herbergja iBue óskast keypt. Þarf ekki að vera laus til ibúðar fyr en í rnaí. Útborgun að mestu eða öllu leyti kemur til greina. Upplýsingar gefur: MiUf'Iutningsiskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Símar 4400 og 5147. — Braggaíbúð tvö herbergi og eldhús á góð- um stað til sölu. Tilboð send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudag merkt: „Ár 1952 — 603“. HVALEYRARSANDUB grát púsningasandui fin púsninga&andmí og skel. ÞÖRÐUR GlSLASOn Simi 9368. RAGNAR GlSLASÖN HTaleyri. — Sínoi 9239. BILL Vil kaupa fólks- eða sendi- ferðabil. Upplýsingar í sima 80673 kl. 7—8 e.m. IsKandsk Kortlægning, til sölu. - Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr- ir mánudagskvöld merkt: — „Kort — 615“. N Y R Rafha- þvottapottur til sölu. Einnig lítil Scandia kolavél. Grettisgötu 42. Maður eða stúlka óskast til að sjá um rekstur á- lítiUi. kjötbúð. Tilboð sendi6t afgr. blaðsins fyrir laugar- dagskvöld, merkt: „Ábyggi- leg .— 599“. Pallbíll eða Jeppi óskast til kaups, sendiferða- bill kæmi til greina. Upplýs- ingar í síma 81593. Helst inilli kl. 4—7 e.h. TIL SOLU hjólbarði 1000—18. Einriig rafmagnseldavél á sama stað. Hvort tveggja selt ódýrt. — Upplýsingar i síma 80471. Allt í Chovrolitt- vö-rubíl ’42 Nýr mótor, hásing, gearkassi, frambiti., stýrisútbúnaður, vasskassi. brettasamstæða, — felgur, dekk, fjaðrir, diua- mor, startari og m. fl. til sölu. i Herskólaramp 23A. Zig-Zag liraðsauniavél, sem ný, til sölu Qg sýnis i Hankagerð Guðrúnar Eiríksdéjt tur, — Eergstaðástræti 1. DOIVIUR ATHUGIÐ Sníða- o" Saumanám^keið byrjar 9. þ.m. í Saumastof- unni Austurstræti 1 (Útibú Sápuhússins). — Ðag- kvöldlíniar. Tökum framvegis á móti til- lögðum efnum. Uppl. í síma 3l.56'i —r- Stálur fundið á gamlárskvöld. Upplýsingar í síma 6253. Gó» Suðurstofo til leigu. Eskihlið 14A, II. hæð til vinstri. Ágæt fyrir tvo. Þjónustumerm teknir s:,ma stað. — Vil lána peninga gegn góðum vöxtum eða kaupa skuldabréf til skamms tima með afföllum. Tilboð merkt „Allt að 100 þús. — 616“, sendist afgr. fyrir 8. þ. m. — — STULKA óskast til heimilisstarfa. — Uppl. á Guðrúnargötu 4, uppi. — Simi 4186. Vatnslita- og teiknapappír Vatnslita- og olíulitapenslar Olíu-, vatns-, tenipera- og pastellilir. LISTVERZLUNLN Smiðjustig. Húsnæði 120 ferm. salur á 3. hæð til leigu strax. Upplýsingar í Brautartholti 22. Gaberdine-efni í beltisfrakka fyrirliggjandi, ýmsir litir. Tökum einnig aðkomin efni í saum. Þé»rh. Friðfinnssun Klaeðskeri, Veltusundi 1. Vörubíll Ohevrolet vöruftill ’42, með vökvasturtum og t.vöföldum og einföldum hjóli.nt tii sölu mjög ódýrt til sýnis á Langholtsveg 116 simi 81850 Nýkonmir T ruck-varahlutir Hnusingar í G. M, G. og Chevrolet, complet. Mótorar, gearkassar, milli-gearkassar, drifsköffc, spil með grind, — einstakir hlutir í samstæður, hús o. m. fl. I.angholtsveg 116. — Sími 81850. STÍJLK A óskast til að vera hjá sæng- úrkonu i Réykjavik. (Eitt barn fyfcir). Upplýsingar í síma 9552. Hæð og rísbæð alls 8 herbergja ibúð í aust- urbænum til sölu. 3ja herb. ibúð Ný rishæð við Hofsvallagötu til sölu. Laus eftir samkomu- lagi. Höfum kaupanda að 4ra—-5 herbergja ibúðar- hæð, helzt efri hæð með sér- inngangi, á hitaveitusvæðinu i Austurbænum. Útborgun að mestu eða öllu leyti. Nýja fasfeignasaian Hafnarstræti 19. Simi 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Utgerðarmenn Tökum að okbur fiskaðgerð i . ákvæðisvinnu. Góð meðmæli fyrir hendi: Tilboðum sé skil að á afgreiðslu blaðsins fyrir næstu helgi, merkt: „Akkorð — 61.8“. KJOLAR saumaðir úr tillögðum efnum Guðriín Arngríms<lóttir Vesturgötu 3, sími 1783. SINilÐ kven- og barnafatnað. Guðrún AmigríinsdótUr Vesturgötu 3, simi 1783. TIL LEIGU gott herhergi, Drápuhlið 48 fyrir reglusaman mann. — Uppl. 10—12 i sima 6597. Hjálpar- mótorhjöl Eitt, tvö eða þrjú herbergi og eldhús óskast til leigu Fátt L heimili og reglusemi. Uppl. í sima 3261 frá kl. 3—6 næstu daga. Kveninniskór Unglingaskór „barnaskór Skóverzlunin Framnesvegi 2. Simi 3962. Slagpressa yfir 20 tonna, óskast keypt. Til'böð merkt: „Slagpressa — 623“, sendist afgr. Mbl. STULKA • óskast að Bæjarskerjum við Sandgerði. Upplýsingar í sima 1843. — Tek I prjón Sigríður G. GiiðimuicLbdóltir Njálsgötu 87. Herrahatfar Uerii. Jnrjiíjarqar ^ohmom Tökum í saum sniðin kven- og barnafatnað. Sauma- og vefstofan Ás::v Fjólugötu 19B. Sauma- námskeið I kvenn- og barnafatnaði. — Lengri og skemmri tima. Simi 7353. — TIL SÖLU: ÞAKJARM 108 plötur, 8 feta x 30 tomm- ur. Upplýsingar í sima 5443 kl. 7—8 e.h. Rafmagns- þvottapottur og DÍVAN, hvorttveggja nýtt til sölú. Eiriksgötu 9, uppi. Lán óskast Kr. 1-5.000.00 til 3 mánaða, gegn öruggri tryggingu i góðum og auðseljanlegum vörulager. Þngmælsku heitið. Tilboð merkt: ,.Nr. 628“, legg ist inn á afgreiðslu blaðsins i dag. — Fiugmóde! kitt til sölu er Peter- Super- ■ Corner- Luscune með 40 þumlunga vængjahafi og Cessna með 36 þumlunga vængjahafi. Þetta eru flug- model, sem taka 5 cc mó- tora. Upplýsingar i sima 9144 HERBERGI ÓSKAST í 4 mánuði, sem næst Mið- bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Isskápur til sölu á sama stoð. Uppl. í sima, 6947 kl. 11—12 f.h. og 2—5 e.h. Læknastaíur — Skrifstofur Oska eftir gólfþvotturn eftir kl. 5. Búðir og stigaþvottur koma einnig til gieina. 'Til- hoð merkt: „Þvottur — 626“, sendist Morgunblaðinu. f Peningar Vil selja handhafaskuidabréif, tryggt með I. veðuétti i nýju steinhúsi i Kópavogshreppi, að upphæð 30 þús. kr«, sem greiðist á 4 árum. Bréfið selst með afföllum vegna v.and ræða. Tilboð óskast send afgr. MbL, sem fyrst merkt: — ..VerðbA.f — 614“. Erum kaupendur ad fólks- og vörubilum; Ford, Chevrolet eða Chrysler gerð. Eidri model, en ’42 koma ekki til greina. Tiíboð s.endist afgr. Mbl. fyrir þriðjudaginn. 8. þ.m., merkt: „622“. V élritunarstúlka með próf frá erlendum vélrit unarskólá og fleiri ára reynslu á skrifstofu óskar eft ir starfi strax. Tilboð merkt: „Vélritunarslúlka — 621“, sendist afgr. blaðsins fyrir kl'. 12, laugardag. tii sölu. Er í góðu lagi. Til- boð sendist afgr. Mbl. merkt ,.Hjól — 1650 — 624“ fyrir n. k. sunnudag. — SMOKIIMG Smoking til sölu. — Einnig barnaeúm.,Uppl. á Hall.veig-. arstíg 10. — í AUSTURBÆNUM ER | til teigu | STÓR ÞRIUGJA HERBERGJA ÍBÚÐ STRAX Tilboð með nákvæmum upplýsingum sendist afgr. ; m blaðsins fyrir hádegi á mánudag. L Merkt: „Góð íbúð —620“. BORGARBILSTDÐIIM Vanti yður leigubíi þá hringið í súna 81991 átta nítján níu einn. BORGARBÍLSTÖÐIN I íbúð óskast I ■ : ; fyrir Skúla Thoroddsen lækni frá miðjum januar til 14. Si ■ maí. Uppl. gefur Katrín Viðar, sími 3704. ? r ■■••■■■■■■■■■■■■■■■«■•■»■■■■■■■■■•■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•«■■■»■»«■■■■• - AUGLÍ3ING ER GULLS 1 GILDI -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.