Morgunblaðið - 04.01.1952, Side 4
r 3
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 4. janúar 1952
4. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 10.30.
Síðdegisflæði kí. 22.50.
ÍNæturlæknir i læknavarðstofunni,
1sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
lApóteki, sími 1700.
I.O.O.F. 1 == 133148*4 =
□-
■----—;
Veðri
f 1 gær var suðaustan kaldi á
I Suð-Vesturlandi og sums staðar
snjókoma, en hægviðri og úr-
komulaust í öðrum landshlutum.
1 Reykjavík var 5 st. frost kl.
14.00, 12 stig á Akureyri, 7 st.
í Bolungarvik, 4 st. á DaLatanga.
Mestur hiti mældist hér á landi
í gær kl. 14.00 í Vestmannaeyj.,
0 stig, en minnstur á Akureyri,
’ 12 st. frost. — I London var
hitinn 5 stig, 0 stig i Kaup-
mannahöfn.
| □-----------------------------□
foss fer væntanlega frá Hamborg í
dag til Reykjavikur. Gullfoss er í
Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til
London 31. f.m., fer þaðan væntail-
lega á morgun til Rotterdam og
Antwerpen. Reykjafoss kom til
Reykjavikur 27 f.m. frá Osló. Selfoss
kom til Reykjavíkur 29. f.m. frá
Hull. Tröllafoss er á Hjalteyri, fer
Mikaels Sveinsson, Reykjalundi. Séra Öhappið í Sundlaugunum l Alþingi í dag: þaðan í dag til Akureyrar, Siglufjarð
Hálfdán Helgason gaf brúðhjónin Laugavörður í Sundlaugunum hef-| Efri deild: — 1. Frv. til laga um ar °* Reykjavíkur. Vatnajökull hefur
Dagbók
Á gamlársdag opinberuðú trúlofun
sína ungfrú Geirþrúður Kristjánsd.,
Fjólugötu 25 og Ölafur Bjarnason,
vélvirki, Hverfisgötu 40.
Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof-
un sína Sólveig Guðmundsdóttir,!
Á nýársdag voru gefin saman í
lijónaband af séra Jakobi Jónssym
■ungfrú Ingiríður Halldórsdóttir,
skrifstofumær, Efstasundi 3 og Pét-
ur Eggertsson, póstmaður, Njáls-
götu 80.
Á Þorláksmessu voru gefin sajnan
í hjónaband ungfrú Matthildur B.
Björnsdóttir frá Hólmavik og Stur-
daugur Björnsson, húsgagnasm.,
Keflavik. Heimili að Faxabraut 18,
KeflaVík. — 2. jóladag voru gefin
saman ungfrú Steinunn Jónsdóttir
frá Neskaupstað og Eiríkur E.
Þórarinsson, lögregluþjónn, Kefla-
Ivík. Heimili þeirra er að Hringbraut
|71, Keflavík. — Þá voru einnig,
(gefin saman imgfrú Alma Sigurðar-
Móttir frá Neskaupstað og Magnús
’B. Karlsson, vélstjóri, Keflavík. —
Heimili þeirra er á Aðalgötu 23,
Keflavík. — Sama dag voru gefin
saman Helga B. Finnbogadóttir,
'Amarstöðum, Ytri-Njarðvík og Guð-
mundur Þ. Júliusson, bifreiðarstj. frá
Atlastöðum i Aðalvík. Heimlli þeirra
ter að Amarstöðum. — 31. des voru
gefin saman ungfrú Marta E. K.
Kristjánsdúttir frá Suðureyri við
Súgandafjörð og Anton Jónsson
skipasmiður frá Reykjavik. Heimili
þeirra er að Suðurgötu 20, Keflavik.
Sóknarpresturinn í Útskálaprestakalli
sr. Eiríkur S. Brynjólfsson gaf öll
brúðhjónin saman.
Á gamlárskvöld voru gefin sam-
an i hjónaband af sira Sigurjóni Þ.
Árnasyni ungfrú Jóna Laufey Hall-
grímsdóttir, Bergþórugötu 16A og
Guðmundur Jónathan Kristjánsson,
málari, s. stað.
Á nýársd-ag voru gefin, saman i
hjónaband af séra Sigurjóni Árna-
syni ungfrú Svanlaug Jóhannesdótt-
ir og Eyþór Þórðarson, vélstj., Sörla-
'«skjóli 18.
Á nýársdag voru gefin saman i
'hjónahand ungfrú Bára Þórðardóttir
og Haraldur Kristmundur Hjartar-
son, verkam., bragga 14, Nesveg. —
Séra Sigurjón Árnason gaf brúðhjón-
in saman.
Á nýársdag voru gefin saman í
hjónaband af séra Kristni Stéfáns-
syni ungfrú Bryndis Stefánsdóttir,
Holtsgötu 7, Hafnarinði og Gunriar
Guðmundsson, vélvirki, Digranes-
vegi 34, Kópavogi. Heimili ungu
hjónanna er á Holtsgötu 7, Hafnar-
firði. —
Laugardaginn 29. des. s.l. voru
gefin saman í hjónaband á Mosfelli
í Mosfellssveit ungfrú Trude Sophie
Koniatczyk og Werner Brinks garð-
yrkjumaður, Varmalandi í Mosfells- I
sveit. — Ennfremur Valborg Lárus-
dóttir, Tröllagili, Mosfellssveit og j
Sighvatur Jónasson, bankaritari, I
Efstasundi 20, Rvik. Séra Hálfdán
Helgason prófastur gaf brúðhjónin
ur komið að máli við Mbl. út af ó- heimild fyrir rikisstj. til að selja
happi þvi, er þar varð nokkru eftir kirkjujörðina Múlasel í Mýrasýslu
myrkur í fyrradag, er litill drengur, og Hróastaði i Norður-Þingeyjar-
ósyndur, var þar hætt kommn. — sýslu. 2. umr. — 2. Frv. til laga um
Laugavörðurinn gat þess, að strax heimild til að leyfa héraðssambönd-
og komið var með drenginn upp úr um íþrótta- og ungmennafélaga að
lauginni hafi hann verið fluttur í stofna til sérstakrar tegundar happ-
klefa laugavarðarins og hafnar þar drættis. 2. umr. — 3. Frv. til laga
lifgunartilraunir á honum og var um breyt. á bifreiðalögum nr. 23 16.
hann farinn að anda, er sjúkrahðs- júní 1941. 2. umr. —■ 4. Frv. til laga
menn og læknar komu. * um breyt. á lögum nr. 22 30. jan.
. . Laugavörður gat þess, í sambandi 1945 um skipulag á fólksflutningum
Köldukinn 3, Llafnaifirði og mar vjg þetta óhapp, að til tals hefði með bifreiðum. 3. umr. — 5. Frv.
Gunnarsson, Ljng eigx vi a nar komið að banna aðgang að lauginni til laga um veitingu rikisborgararétt-
, • undir slikum kringumstæðum, þ. e. ar. 1. umr. — 6. Frv. til laga um
Hinn 28. des. s.l. opin eru u tru g s ■ rniklum frostum og stillum, breyt. á áfengislögum nr. 33 9. jan.
lofun sina stud. phil. Guðrun Bjorg- þegar eLkj sér ýt úr augunum vegna 1935. 2. umr. — 7. Frv. til iaga unx
vinsdóttir, ringbraut 43 og stu . gufunnar upp af laugavatninu. Aft- breyt. é lögum nr. 115 7. nóv. 1941,
phil. Jóhannes . 'iri sson, rem- ur d móti myndi aðgangurinn að um Búnaðarbanka Isiands. 1. umr.
mer „ böðunum ekki vera bannaður. |— 8. Frv. til laga um stofnlánadeild
Á gamlárskvöld opm eru u tru o - ^ð lokum skal þess getið, að dreng landbúnaðarins. 1. umr. — 9. Frv.
un sina ungfrú Guðrún ie sen í urjnn kom til fullrar meðvitundar í til laga um heimilishjálp í viðlögum.
þróttakennari, Bergstaðastrætx 29 og -fyrrinótti er foreldrar hans vöktu yf- Framh. einnar umr. - 10. Frv. til
Gunnar Guðröðsson, ennari, o jr Lomim. Drengurinn er sonur laga um skattfrelsi sparifjár. 2. umr.
staðahlið 12. Ilngólfs Jörundssonar, Sörlaskjóli 70, 1— 11. Frv. til girðingalaga. 2. umr.
Nýlega hafa opinberað tru o un J Rn fp5urnafn hans hafði misritast i ^— 12. Frv. til laga um skyldu geð-
veikrahælisins á Kleppi til að taka
Þingeyingafélagið
Breíðfirð- í
sína ungfrú Erla Waage frá ölvalds- 1 fregninni _
! stöðum, Borgarfirði og Karl F. Haf-
berg, Meðal'holti 17, Reykjavik.
Á gamlérskvöld opinberuðu trúlof-
un sina ungfrú Ester Jósefsdóttir
verzlimarmær og Gunnar Linda
Jónsson, húsgagnabólstrari, Braga-
götu 38.
t Á gamlárskvöld opinberuðu trú-. Trésmíðafél. Reykjavíkur
lofun sina ungfrú Bergljót Ingólfs-1 held,ur jóiatréskemmtun sina
dóttir, afgreiðslumær, L]0svallagotu Sjálfstæðishlisinu ; dag kL 3 eh > en
22 og Ágúst Jóhannesson, Baldurs- . dansleik ; kyöld
götu 10, Keftavik.
frá Húsavík, Ásvallagötu 27 og Guð- ' glugg'a Herrabúðarinnar
mundur Halldórsson, húsgagnabólstr-
við óðu fólki. 1. umr.
Neðri deild: — 1. Frv. til laga
um hámark húsaleigu o. fl. Frh.
heldur árshátið sina x Brelötiro- j einnar umr. _ 2. Frv. til ]aga um
ingabúð á sunnudagskvöld, þrettánd- skipun prestakalla. 1. umr. — 3.
Frv. til laga um endurskoðun fast-
eignamatsins frá 1942 o. fl. Frh. 3.
umr. — 4. Frv. til laga um húsa-
leigu. 2. umr. — 5. Frv. til laga um
i skógræktardag skólafólks. 1. umr. —
6. Frv. til laga um iðnaðarmálastjóra
og framleiðsluráð. 1. umr. —
ari, Kirkjugarðsstig 8.
I Á aðfangadag jóla opinberuðu trú
í blaðinu
í gær var sagt frá stofnun félags
Undanfarna daga hefur Konungs- ungra manna á Akureyri, en þar
bikariran, sem Islendingar unnu í j standa Kristilegt félag ungra
. , r e o • y , .norrænu sundkeppninni í sumar, manna (KFUM).
lofun sma ungiru bteingerður Pons- , . , i tt
. .... i Iverið til synis 1 glugga Herrabuðar-
dottir, Kiartansson, Bræðraborgar- 1. , C1 ,. .. z. . 0 TT f
, . tt n rr, . ínnar a 5>kolavorðustig 2. Hata marg
stig 1 og Jon Hallgnmsson, lomasar L * i. 1
TT „ , , 11 ir litið i gluggann og daðst að bikarn
Hallgnmssonar, Vesturvallag. oA. , .* . , . , .
j ,,,..ii i *° 'i r um, sem er hið mesta þing. Peir,
A gamlarskvold opiraberuðu truloi I , . , , . ,* , .,
, . , „ , i. i ,, . I sem enn hafa ekki seð bikarinn, ættu
un sma ungfru Petra Porlindsdottir
Sjálfstæðisfélögin í
Keflavík og Njarðvík
Árshátiðin vcrður haldin 6. janúar
ungmermafélagshúsinu, með fjöl
frá Fáskrúðsfirði og Ingólfur Jónsson j Braða sér, , þvi að hann verður ( hreyttri skemmtiskrá. Þingmaður
loftskeytamaður, Skúlagötu 54.
Á gamlérskvöld opin'beruðu trúlof
un sína Margrét Steingrímsdóttir
(Gunnarssonar bifr.kennara) og Sig-
urður Þórhallsson frá Bíldudal, Eski-
hlíð 13.
75 ára er í dag Ingunn Magnús-
dóttir, Elliheimilinu Grund. Hún
verður stödd hjá dóttur sinni og
tengdasyni, að Hverfisgötu 98 i dag.
j ekki til sýnis í glugganum lengi úr
þessu.
Húsmæðrafél. Rvíkur
byrjar aftur fimmtud. 10. jan. kvöld
námskeið' í matreiðslu og stendur
það i einn mánuð. Ungar konur og
stúlkur, sem taka vilja þátt i því,
gefi sig fram nú þegar í sima 5236.
kjördæmisins mun verða meðal
gesta. Afhending aðgöngumiða hefst
kl. 4 á laugardaginn.
Hallgrímskirkja
Biblíulestúr i kvöld kl.
Séra Sigurjón Árnason.
8.30.
Loftleiðir h.f.:
| í daig verður flogið til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Hellissands, Sauðár-
króks og Siglufjarðar. — Á morg-
un verður flogið tiil Akureyrar, Vest-
mannaeyja og Isafjarðar.
Menningar- og minningar-
sjóður kvenna
Minningarspjöld sjóðsins fást í
bókabúðum Isafoldar, hjá Braga
Brynjólfssyni, Helgafelli, Laugave0
100 og bókabúð Máis og menningar.
Handíðaskólinn
heldur aðr.a jólatrésskemmtun fyr-
ir börn þau, sem stunda nám i skól-
anum, á morgun, laugardag, kl. 4
Fimm mínútna krossgáfa
QP
Bfi "
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Norðfirði 3. þ.m.
til Grimsby. Dettifoss kom til New uvllullull ^1(,
York 29. f.m. frá Reykjavik. Goða- • Skemmtiþáttur.
væntanlega farið frá New York 2.
þ.m. til Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á suður-
leið. Esja er í Álaborg. Herðubreið
fer frá Reykjavík í dag til Breiða-
fjarðarhafna. Skjaldbreið er í Rvík.
Þyrill er á Vestfjörðum á norðurleið.
Ármann fer frá Reykjavík siðdegis í
dag til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Helsingfors. Arn-
arfell er á leið til Aabo í Finnl.indi
frá Gautaborg. Jökulfell fór frá Rvik
í gærkveldi til Djúpavogs.
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður
fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvaip.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp. —
(15,55 Fréttir og veðurfregnir). 18.15
Framburðarkennsla í dönsku. -—
18.25 Veðurfregnir. 18.30 Islenzku-
kennsla; I. fl. — 19.00 Þýzkukennsla
II. fl. 19.25 Þingfréttir. — Tónleik-
ar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
20,30 Kvöldvaka: a) Takið undir!
Þjóðkórinn syngur; dr. Páll Isólfsson
stjórnar. b) Jens Hermannsson kenn
ari flytur frásöguþátt: Frá Grundar-
firði. c) Pétur Sumarliðason kennari
les tvær samstæðar sögur. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Tón-
leikar (plötur): a) „öskubuska",
balletmúsik eftir Prokofieff (Covent
Garden hljómsveitin leikur; War-
wick Braithwaite stjómar). b) Hol-
lenzk þjóðlög (Kór og hljómsveit
hollenzka útvarpsins flytja, Felix de
Nobel stjórnar). 23.00 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar
Noregur: — Bylgjulengdir: 41.51
25.56; 31.22 og 19.79.
Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og
11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00.
Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og
9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04
og 21.15.
England: (Gen. Overs. Serv.). —<
06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 15. —
Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 14
- 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. —
Auk þess m. a. JU- 10.20 Or rit-
stjórnargreinum blaðanna. Kl. 12.15
Hljómleikar frá Grand Hótel. KI.
13.15 Kl. 13.15 Skemmtiþáttur. Kl.
14.15 Nýjar plötur. Kl. 17,30 BBC
Schottish Orchestra. Kl. 18.30
Nýársreikningarnir!
SKYRINGAR:
Lárétt: — 1 hreinsa — 6 skel —
8 hestur — 10 von — 12 „krafta-
verk“ —• 14 fangamark — 15 tónn
— 16 herbergi — 18 allfjáðu.
I.óðrétt: — 2 maður — 3 samt.
1 Frúin: — Fannst yður gaman,
Maria, þegar þér fóruð á baðströnd-
ina í gær?
| María: — Nei, svo sannarlega
ekki. öll kvikmyndahúsin voru svo
' yfirfull, að við þurftum að gana uin
j á ströndinni allan daginn!
Falleg stúlka: — Haldið þer að
forstjórinn hafi tíma til þess að tal.a
|við mig núna?
| Skrífstofumaðurinn: — Já, auðvit-
að, hann hefur alltaf tíma til þess
að tal.a við fallegar stúlkur.
| Fallega stúlkan: — Viljið þér
— Og svo er fplk að tala um gjöra svo vel að segja horn:
^ik aö taia um g]0ra svo vel ao segja tionum að
pappírsskort! konan hans sé komin!
★ I ★
Húseigandinn: — Já, og hverjar j — Gjörðu svo vel, elskan, hémai
eru kvartanirnar? er flaska af hármeðali.
Leigjandinn: — Kraninn í baðher — Ó, þakka þér fyrir, þetta var
— 4 ilát 5 skira 7 ræktuðu herginu er bilaður, og mig langaði fallega gert af þér.
landinu 9 undu 11 stóran tij þess að vita, hvort þér vilduð ‘ — Það er ekkert. Mig langar til
Togarinn Marz
Togarinn Marz var með mestan
Sunnudaginn 30. des. s.l. voru
gefin saman á Mosfelli í Mosfells-
sveit Guðrún Ásta Þórðardóttir og
Jakob Björgvin Þorsteinsson bifreiðar
istjóri, Laugaveg 78A, Reykjavik. —1
Séra Hálfdán Helgason gaf brúð- meðalafla i söluferð á árinu 1951
hjónin saman.
Á gamlórsaag voru gefin saman á
Mosfelli i Mosfellssveit ungfrú
Páliíia Magnúsdóttir og Steinn
e. h. _ Verður skemmtunin í skól- mann — 13 stillir — 16 skammstöf- gera svo vel að láta færa gatið, sem þess að þú gefir einkaritaranum þin-
anum Grundarstig 2 A.
en ekki Neptúnus. Meðalafli Marz | Lóðrétt: — 2 stal — 3 tá
vár 273 tonn í sölúferð, en Neptúnus arma — 5 Lesbók —- 7 friður
var næst hæstur með 257 tonn. —,far — 11 örg
Þetta leiðréttist hér með. — 17 LT.
un — 17 fangamark.
Lausn síðustu krossgátn:
Lárétt: — 1 ástar — 6 tár — 8
efa —■ .10 mör —- 12-saltari —14 BR Tommi?
15 GD — 16 öfl — 18 knöttur. I Tommi: — Jeg veit það ekki?
er á loftinu á baðherberginu, þannig um það. Hún virðist þjást af hárlosi,
að það komi yfir baðkerið? 0g allt það hár sem hún missir virð-
★ ist fara á jakkann þinn!
Kennarinn: — Hvað er mannæta, | •Jr
Sjónhverfingamaðurinn: — (Við
dreng, sem hann hefur kallað upp á
4 Kennarinn: — Ef þú mundir borða Jeiksviðið úr áhorfendahópnum): —
9 bæði mömmu þina og pabba, livað Jæja, drengur minn. þú héfúr aldrei
13 Taft — 16 ÖÖ mundir þú þá vera? 'séð mig áður, er það?
* Tcmmi: — Munaðarleysingi! k — Drengurinn: — Nei, pabbi. _