Morgunblaðið - 04.01.1952, Page 11
Föstudagur 4. janúar 1952
MORGUNBLAÐIÐ
11 1
Fjelagslíf
fþróttahús f. B. R.
verður lokað til æfinga eftir kl.
8 i kvöld.
FAKFUCLAR!
Skíðaferð í Heiðaból um helgina.
Upplýsingar í V.R. í kvöld ki. 9
—10. —
FRAMARAR
Félagsvist verður í heimilinu í
kvöld kl. 8.30. — Stjórnin.
Skíða ferðir
að Lögbergi, Jósepsdal, Kolviðar-
hól og í Skiðaskálann á laugárdag kl.
2 og 6 e:h. og á sunnudag kl. 10 f.
h. Farið verður úr Lækjargötu og
Skátaheimilinu. Farmiðar verða seld
ir við bilana. — Skíðafélögin.
f.R. Félagsheimilið
verður opið í kvöld frá kl. 8.30. —
Sýnd verður frönsk skíðakennslu-
mynd; þar koma fram ýmsir beztu
skíðamenn Evrópu, auk þess verða
fleiri skiðamyndir sýndar. Allt skíða-
fólk velkomið á meðan húsrúm leyf-
ir. Aðgangur ókeypis. Mætið stund-
víslega. ■—- Skíðadeild Í.R.
Ármenningar!
Iþróttaæfingar félagsins hefjast aft
ur í kvöld og verða sem hér segir:
— Minni sulurinn: Kl. 7—8 Frjálsar
íþróttir, dren.gir. Kl. 8—9 Skiðaleik
fimi. — Stóri salurinn: Kl. 7'—8 Öld
ungar, fimleikar. Kl. 8—9 Fimleikar,
I. fl. karla. Kl. 9—10 Frjálsar iþrótt-
ir.------
Jól a t résskemm I un
. glimufélagsins Ármann verður
haldin í Sjálfstæðishúsinu þriðjudag-
iun 8. jan. kl. 4 síðdegis. — Kvik-
myndasýning. Syngjandi jólasveinar.
Jólasveinahappdrætti. — Jóla-
skemmtifundur hefst kl. 9 að aflok-
inni jólatrésskemmtuninni. — Að
göngumiðar að báðum skemmtunun-
um verða seldir í skrifstofu Ármanns,
íþróttahúsinu, sunnudaginn 6. jan.
kl. 4—6 og mánudaginn 7. jan. frá
kl. 8—10. Munið að sækja miðana
strax, vegna mikillar aðsóknar.
Stjórnin.
Tapað
S.I. sunnudagskvöld tapaSist
Nastrik KVENARMBANDSCR
(gull) frá Sjálfstæðishúsinu út
Lækjartorg. Finnandi vinsaml. skili
þyi á lögreglustöðina. FundarLaun.
Svartur kvenskór
tapaðist s.l. miðvikudag frá Ingðlfs
stræti að Grettisgötu 58B. Skilist á
Grettisgötu 58B. —
Stálarmbandsúr (Dömu)
tapaðist i Mjólkurstöðinni á gaml
árskvöld. Uppl. í síma 2266.
nu
Kaap-Sola
Hárlitur, augnabrúnalitur, leðurlit-
ur, skólitur, ullarlitur, gardinulitur,
teppalitur. — Hjörtur Iljurtarson,
Bræðraborgarstig 1.
Minningarspjöld
Barnaspitalasjóðs Hringslna
eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill,
Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu
Bvendsen), og BókabúS Austurbæjar,
sími 4258.
K A U P I
flestar íslenzkar bækur. Sótt heim.
Bókaverzlunin, Frakkastig 16. —
Simi 3664. —
MikiS af fágætum
islenzkum frímerkjum fyrirliggj-
andi. Sendum gegn póstkröfu. Biðjið
um verðskrá. — Frímerkjasalan,
Frakkastig 16. — Sími 3664.
Rafveitu-varahlutir
svo sem turbinur, transformatorar
o. fl. Þekkt og reynt fyrirtæki óskast
til að hafa uinboð á hendi fyrir stórt
erlent firma. — Ingeniörfirma Th.
Ammentorp Sclimidt, Ryesgade 60.
Köbenhavn ö.
Vinna
Hreingerninga-
miðstöðin
Simi 6813. — Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Þakka innilega öllum þeim, heimá og 'heiman, utan-
bæjar og innan, sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu
með fjölmörgum skeytum, miklum gjöfum og ógleyman-
legum samverustundum þann dag á Flókagötu 41.
Gleðilegt ár.
María torkelsdóttir, Óðinsgötu 2.
Læknaskipti
Frá og með 1. þ. m. hætta eftirtaldir læknar að gegna
heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasamlagið:
Baldur Johnsen,
Haukur Kristjánsson og
Sigmundur M. Jónsson.
Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa haft einhvern
þeirra fyrir heimilislækni að koma í afgreiðslu sam-
lagsins, Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar, fyrir
lok þessa mánaðar, til að velja sér nýjan lækni.
Þá eru þeir, sem þurfa að velja nýjan lækni í staðinn
fyrir Friðrik Einarsson, sem hætti heimilislæknisstörf-
um 1. sept. s. 1., áminntir um að gera það fyrir lok þessa
mánaðar.
Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur
frammi í afgreiðslu samlagsins.
, Reykjavík, 2. janúar 1952.
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR
• ■•JUOÚOi Bi O « ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■ ■ ■ ■■ ■-■ ■■ PAMJC«JMMJOÍ<.«WP ■ ÍM
Til sölti
• er glæsileg, nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð í Hlíðarhverfinu
■ að stærð 124 ferm. ásamt bílgeymslu og 5 herb. rishæð
5 með eldhúsi. — Tilboð sendist undirrituðum sem veita
■
• nánari upplýsingar.
Sveinbjörn Jónsson og Gunnar
Þorsteinsson, hæstaréttarlögmenn.
- Morgunblaðið með morgunkaííinu -
Gotl húsnæði
tii leigti
fyrir skrifstofur, lækningastofur eða léttan iðnað. —
Upplýsingar gefur, ekki í síma, frá 4—6 alla daga
Björgólfur Stefánsson, c/o Skóverzlun B. |
Stefánssonar h.f., Laugaveg 22.
R.eikningar
á ríkisspítalana vegna ársins 1951, óskast lagður inn
á skrifstofu ríkisspítalanna sem allra fyrst, eða eigi
síðar en 20. janúar næstkomundi.
Ríkisspítalarnir
>*»•
Skrifstofum okkar og
verkstæði er lokað
í dag allan daginn, vegna jarðarfarar.
KEILIR H.F.
Olivetti — ritvél
Til sölu sem ný Olivetli skrifstofuritvél.
Landssmiðjan
Minningnrspjöld
fyrir Minningarsjóð Árna Matthiesen, Hafnarfirði, fást
hjá VerzL Einars Þorgilssonar, sími 9071, Jóni Mathiesen,
Strandgötu 4, sími 9102, Bergþóru Nyborg, Strandgötu 3,
sími 9252 og í Reykjavík hjá Verzl. Gimli, Laugaveg 1,
sími 4744.
Lokað I dag
vegna jarðarfarar.
cdíclinj JJradina Cdo
mcj ^ompanij
. Hjartkær eiginmaður minn
SIGURFINNUR SIGURÐSSON
Tjarnargötu 10, Keflavík, andaðist að heimili sínu 30. des.
F. h. barna minna, tengdabarna og barnabarna.
Jónína Þórðardóttir.
' iii ——————.—
Bróðir minn
SIGURÐUR HALLDÓRSSON
trésmiðameistari, Þingholtsstræti 7, andaðist að morgni
3. janúar.
Guðmundur Halldórsson.
Konan mín og móðir okkar
ÞÓRA G. GUÐMUNDSDÓTTIR
frá Unaðsdal, andaðist 1. janúar í Sjúkrahúsi Hvíta-
bandsins.
Guðlaugur Bjarnason, börn og tengdabörn.
Skipasundi 4.
Föðurbróðir minn
JÓHANN ÞÓRARINSSON (Jolin Thornson)
frá Ólafsvík, andaðist að heimili sínu í Edinborg, Skot-
landi, 9. nóvember síðastliðinn.
, Guðbjartsína Þórarinsdóttir,
Skipasundi 32.
Maðurinn minn
GUÐFINNUR GUÐMUNDSSON
skósmiður, andaðist 24. des. — Útförin fer fram frá Frí-
kirkjunni, föstudaginn 4. janúar kl. 3. — Blóm og krans-
ar afbeðið.
Benedikta Benediktsdóttir,
Hringbraut 46.
Útför móður okkar og tengdamóður
GEIRLAUGAR SIGURÐARDÓTTUR
fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 5. þ. m.
kl. 2 e. h. Blóm afbeðin.
Börn og tengdabörn.
Af alhug þökkum við öllum þeim mörgu nær og fjær,
sem sýnt hafa okkur samúð og kærleika við andlát og
jarðarför elsku drengsins okkar
BJÖRNS SIGURÐAR.
Akranesi 3. jan. 1952. 1
Margrét S. Björnson, Lárus Þjóðbjörnsson.
nmii 7