Morgunblaðið - 09.01.1952, Blaðsíða 1
J
39. árgangui,
6. tbl. — Miðvikudagur 9. janúar 1952
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Þar geisaði fárviðrið
VALUR ER TALINN AF
Meí henum fórusl sex menn
AKRANESBÁTURINN Valur er nú talinn af. — Með honum fór-
ust sex ungir menn, á aldrinum 18 til 33ja ára. — Voru fjórir
þeirra til heimilis á Akranesi. Tveir hinna látnu voru fjölskyldu-
menn og láta þeir eftir sig konur sínar og fimm ung börn, annar
þrjú en hinn tvö. Tveir skipverja voru bræður.
Misheppnaður
Fárviðrið, sem geisaði við Bretland á dögunum, olli ekki aðeins tjóni á skipum. Miklar skemmd-
ír urðu líka á landi, einkum við ströndina. Hér sést eitt þeirra mörgu húsa í Sussex, sem stormur-
inn skemmdi. Hafaldan sleikti aðra hliðina burt. Litlu varð bjargað.
KAUPMANNAHOFN, 8. janúar.
— Kommúnistar stofnuðu til
mikillar áróðursherferðar gegn
Skipstjóri á Val var Sigurður
Guðni Jónsson, Heiðarbraut 41,
Akranesi. Hann var 33ja ára og
lætur eftir sig konu og þrjú
börn, þriggja, fimm og sjö ára.
Móðir hans býr vestur í Bíldu-
dal, en hann var fæddur að Lok-
inhömrum í Arnarfirði.
Sveinn Traustason, 1. vélstjóri,
Akurgerði 22, Akranesi. — Hann.
sættargerðinni, sem kom í veg ,var 22ja ára. Bróðir hans Ingi-
fyrir verkbannið í járniðnaðinum mundur, 2. vélstjóri, 18 ára. —•
hér. Land og Folk sagði, að
skammarleg svik hefðu verið
framin og reyndi að stofna til
óánægju meðal verkamanna á
vinnustöðum.
Kommúnistar biðu þó herfileg-
an ósigur þar sem miðstjórn fé-
lags járniðnaðarmanna sam-
Hann var hjá móður sinni, sem
býr í Hólmavík, en þaðah voru
þeir.
Brynjólfur Önfjörð Kolbeins-
son, matsveinn, 22ja ára, frá ísa-
firði, en bjó nú á Akranesi. Hann
lætur eftir sig konu og tvö börn,
annað fjögurra ára en hitt á
þykkti málamiðlunina einróma Tyrsta ári. — Faðir hans býr á
Norður-Kóreu sækir
um iungöngu í S.þ.
ÁRÁSARRÍKI ÞYKIST STYÐJA
HUGSJÓNIR SAMEINUDU ÞJÓDANNA
PARÍS 7. janúar. — Þau fáheyrðu tíðindi spurðust fyrir nokkrum
dögum frá bækistöðvum Sameinuðu þjóðanna, að kommúnistaríkið
Norður-Kórea, sem háð hefur mannskæða styrjöld í 18 mánuði gegn
Sameinuðu þjóðunum, hefði sótt um inngöngu í samtökin. Norður-
Kórea hefur áður sótt um inngöngu í S.Þ., en það var í febrúar-
mánuði 1949.
2 námuslys
á Svalbarða
TVÖ NÁMUSLYS hafa orðið
á Svalbarða á einum degi.
Norska útvarpið tilkynnti í
fyrradag, að sprenging hefði
orðið í Long Year námunni
með þeim afleiðingum að 6
menn biðu bana og 3 særðust.
í gær barst svo sú fregn að
önnur sprenging hefði orðið í
Kings Bay námunni og biðu
þar 9 menn bana en 3 særð-
usí.
Iðnaðarráðherra Noregs
flutti í gær minningarræðu
í norska útvarið um þá, sem
fórust.
1, Akranesi og
í heimili foreldra
| og meðal þeirra, sem greiddu I Akranesi.
henni atkvæði voru fulltrúar Sævar Sigurjónsson, háseti, 19
j kommúnista í stjórninni. 'ára, Heiðabraut
Blaðið Politiken telur, að þessi ,var hann þar
afstaða kommúnistafulltrúanna sinna.
1 geti haft stjórnmálalegar afleið- J Guðmundur Hansson, háseti,
ingar í för með sér, fyrir þá, sem 19 ára, Laugaveg 30B hér í
ekki fygldu flokkslínunni og Reykjavík. Hann var einkabarn.
bendir í því sambandi á nokkra ) --------------------
fyrrverandi kommúniska verk- Eldsvoði.
lýðsleiðtoga, sem mátu meira
hagsmuni stéttar sinnar er. póli-
Mikill eldsvoði átti sér stað ný-
lega í Corner Brook í Nýfundna-
tískt brölt kommúnistaflokksins, landi. Brunnu vöruskemmur við
og urðu að víkja úr flokknum höfnina og er tjónið áætlað yfir
sökum þess. — Páll. * 300.000 sterlingspund.
Öryggishersveitir samþykktar
í Stjórnmálanefndinni í gær
STYBJA HUGSJÓNIR S.Þ.!
í orðsendingu Norður-Kóreu
manna, sem dagsett er 2. jan.
s.l. er þess farið á leit að rík-
inu verði veitt aðild að sam-
tökum Sameinuðu þjóðanna,
þar sem Norður-Kóreumenn
styðji af alhug tilgang og meg-
inreglur Sameinuðu þjóðanna.
Segjast þeir vera reiðubúnir
til samvinnu við öll þátttaku-
ríkin og til þess að hlíta þeim
meginreglum sem Sameinuðu
þjóðirnar byggja á.
YFIRLÝSTIR ÁRÁSARMENN
Þrátt fyrir bað að Öryggisráð
Sameinuðu þjóðanna hefur með
ályktun frá 25. iúní 1950 lýst
Norður-Kóreumenn árásarmenn,
segja þeir i skeyti því er fylgdi
umsókninni, að þeir séu reiðu-
búnir til að samþykkja skilyrðis-
laust allar þær skyldur og kvað-
ir, sem því kunna að fylgia að
vera þátttakandi í samtökum
Sameinuðu þjóðanna.
2000 á mánuði
PARÍS 8. jan. — Fulltrúi Breta í
félagsmálanefnd Sameinuðu þjóð
anna hefur upplýst á fundi i
nefndinni, að þrátt fyrir strangt
eftirlit á mörkum austurs og vest
urst tækist að iafnaði um 2000
flóttamönnum að komast út fyrir
(járntj aldið í mánuði hverjum.
2 fundir í gær
WASHINGTON, 8. janúar. —
Þeir Truman forseti og Churchill
forsætisráðherra héldu tvo íundi
í dag með ráðunautum sínum. —
Héldu þeir áfram umræðum um
efnahagsmál, en ræddu einnig um
varnir Evrópu og ýmis atriði, sem
snerta Austur-Asíu og Mið-Aust-
urlönd.
1 tilkynningu, sem gefin var út
að loknum fundum í dag, var ekki
greint nánar frá árangri eða nið-
urstöðum viðræðnanna.
Herráðsforsetar Vesturveldanna
koma saman til fundar í Wash-
ington i þessari viku. •—NTB
400 handíeknir
JERÚSALEM — í óeirðum þeim
er urðu fyrir framan þinghúsið í
Jerúsalem fyrir nokkrum dögum
voru á fimmta hundrað manns
handteknir, og nokkru færri særð
ust.
Tll óeirða þessara kom r.ökum
þess að Israelsþing ræðir nú frum
varp um að stjórn landsins snúi
sér beint til stjórnar Vestur-
Þýzkalands varðandi skaðabætur
þær, sem Gyðingar krefja Þjóð-
verja um vegna illvirkja þeirra,
sem nazistar frömdu gegn Gyð-
ingum á tímum Hitlers.
30 rússneskir log-
arar í Porl Said
ISMAILIA — Leyniskyttur
geiðu vart við sig í nánd við
Ismailia á Súez-eiði í gær,
en að öðru leyti var venju (
fremur rólegt á þessum slóð- (
um. Þrjátíu rússneskir tog-
arar komu til Port-Said í
gær á leið sinni til Vladivo-
stok, hafnarborg Rússa við
Japanshaf.
Verður þeim siglt um
Súez-skurð næstu daga.
Verkfallinu er nú lokið í
Port Said og mættu verka-
menn til vinnu sinnar í dag.
Tíðindalítið
í Panmunjom
TÓKÍÓ, 8. janúar: — Fundur var
í báðum undirnefndunum í Pan-
'munjom í dag, en árangur varð
enginn nf viðræðunum. Kommún-
istar hafa nú hafnað tillögum S.
Þ. um fangaskipti.
Það eina, sem samningamenn
beggja aðila urðu sammála um,
var að koma aftur saman til fund-
ar á morgun.
Eitthvað var um bardaga á víg-
stöðvunum í gær ,einkanlega á
svæðinu umhverfis Panmunjom.
Öryggisnefndin verður ekki lögð niður.
PARÍS — Fundur var í Stjórnmálanefnd Allsherjarþingsins í gær
og fór fram atkvæðagreiðsla um ályktunartillögu 11 ríkja, þar sem
gert er ráð fyrir að aðildarríki Sameinuðu þjóðanna hafi til taks
hersveitir, sem samtökin gætu beitt ef á þyrfti að halda gegn
árásarríki. Tillagan var samþykkt með 51 atkvæði gegn 5 atkvæð-
um Rússa og leppríkjanna.
TILLAGA VISHINSKIS '
FELLD
Fulltrúar þriggja ríkja sátu
hjá við þessa atkvæða-
grei.ðslu, en það voru full-
trúar Indlands, Indónesíu og
Argentínu. ^ .
Vishinskí utanríkisráðherra
Rússa hafði flutt tillögu um
að öryggisnefnd Sameinuðu
þjóðanna yrði lögð niður og
voru greidd atkvæði um þá
tillögu í gær og var hún
felld.
ATKVÆÐAGREIÐSLU
FRESTAÐ
Ákveðið var að fresta atkvæða-
greiðslu um þá tillögu Vishinskís
að boðað yrði til sérstaks fundar
í Öryggisráðinu til að ræða hinar
alvarlegu horfur í heimsmálunum,
en Vesturveldin hafa þegar lýst
sig andvíg þeirri tillögu og telja
að samþykkt hennar yrði til þess
eins og tefja fyrir vonahléssamn-
inguni í Kóreu,
Yæntanleg til
hafnar s dag
FALMOUTH 8. jan. — Síðustu
fregnir af ameríska skipinu
Flying Enterprise og dráttar-
bátnum Turmoil, hermdu, að
skipin væru nú um 50 mílur
undan landi og væri þeirra
ekki von í höfn fyrr en í fyrsta
lagi á hádegi á morgun (mið-
vikudag). Allt hefur gengtS
að óskum fram að þessu en
veður fór versnandi og var
orðið illt í sjó síðast þegar til
fréttist.
Friðrik Danakonungur hef-
ur sæmt Carlsen skipstjóra
heiðursmerki fyrir afrek sitt.
Mikill viðbúnaður er nú í
Falmouth til að taka á móti
skipstjóra og áhöfn dráttar-'
bátsins. — NTB.