Morgunblaðið - 09.01.1952, Blaðsíða 9
Miðvikucfagur 9. jar*. 1952
MORGUNBLAÐIÐ
9
AusturbæJarlkMÍ
BELINDA
(Johnny Belinda).
Hrífandi ný amerísi stór-
xnynd. Sagan hefur komið út
í ísl. þýðingu og seláist bók-
in upp á skömmum tima. —
Einhver hugnæmasta kvik-
mynd, sem hér hefur verið
sýnd. -—
Jane Wyman
Lew Ayre»
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9,
Óaldarflokkurinn
(Sunset in the West).
Afar spennandj ný ameask
kvikmynd í litum.
Roy Rogers
Sýnd kl. 5.
Gamla Bíó
Lyklarnir sjö
(Seven keyes to Baldpate)
Skemmtilega æsandi Ieyni-
lögreglumynd gerð eftir
hmni alkunnu hrollvekju
Earl Derr Biggers. Aðalhlut
verk: — Phillip Terry —
Jaequline White — Marga
ret Lindsay. — Sýnd kl. 5,
7 og 9. — Bönnuð börnum
innan 12 ára.
Hafnarbío
í útlendinga-
hersveitinni
Oviðjafnanlega íkemmtileg
ný, amerísk gamanmynd.
htsz&Si l .
V- 'kJr i i
•ísr’ msmm > i
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó
Bágt á ég með
börnin tólf
(„Cheaper by the Doíen“).
Afburða skemmtileg uý am-
erisk gamanmynd í eðlileg-
um litum. Aðaihlutverkið
leikur hinn ógleymanlegi
Clifton Webb, ásamt Jeanne
Crain og Myrna Loy. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Skýjadísin
(Down to Earth)
Öviðjafnanlega fögur og í-
burðarmikil ný amerísk stór
mynd í technicolor með und-
ur fögrum dönsum og hljóm
list og leikandi léttrí gaxttan-
semi.
Rita Hayworth
Larry Parks
Auk úrvals frægra Ieíkara.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarhíó
JOLSON
syngur á ny
(Jolson sings again)
Aðalhlutverk:
Larry Parks
Rarbara Hale
Nú eru síðustu forvöð að sjá
þessa afburða skemmtilegu
mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Trípolibíó
Kappaksturs-
hetjan
(The Big Wheel).
Afar spennandi og hráð snjóll
ný, amerisk mynd frá Uni!ed
Artist, með hinum vinsæla
leikara Mickey Rooney
Mickey Rooney
Tliomas Mitchell
Micliael O’Shea
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
)
í
1
s
s
i
S :
$ í
S =
S :
í í
s e
MOÐURAST
Sýnd kl. 9. — Síðasta sinn.
ÖSKUBUSKA
Hin fræga Walt Disney
teiknimynd.
Sýnd kl. 7. — Sími 9249.
winrmirffiý
Húilsaumur
Zig-Zag plisering. — Þing-
holtsstræti 1, áður Banka-
stræti 4. —
Hólinfríður Kristjánsdóttir
fjölritarar og
efvií tti
fjölritunar.
Einkaumboð Finnbogi Kjacxansson
Austurstræti 12. — Sitai 5544.
(§£óíetker
MÁLMHÚÐUN
MEK) fch&lí HÚÐUNAR-
TKUUlh/
ÞJÓDLEIKHUSID
„GULLNA HLIÐIÐ" I
i
Sýning í kvöld til heiðurs i
Gunnþórunni Halldórsdóttur |
á áttræðisafmæli hennar. -— i
Gunnþórunn leikur Viiborgu |
grasakonu. —•
Næsta sýning fimmtud. kl. 20. |
Aðgongumiðasálan opin frá kl. |
13.15 til 20.00. — Sími 80000. I
............... ■> ■■■■■■.
: I. c.
■ ■■■■■■■■»■■»■»«»■ sjuji■.M.*J»X*X«'01M7M'.Ou»301
'M&L
lll■lllllllllllllllllll■llllllllllllllllllllllllll■l■lllllllllllllll■M
Kynslóðir koma ... f
(Tap Roots) i
Mikilfengleg ný amerísk stór- H
mynd i eðlilegum litum. byggð =
á samnefndri metsöluhóK eftir E
James Street. Myndin gerist í \
amerisku borgarastyrjöldmni og E
er talin hezta mynd, er gerð =
hefur verið um það efni siðan E
„Á hverfanda hveli“.
Susan Hayward
Van Hcflin =
Boris Iíarloff
i Bönnuð hörnum innan 14 ára É
Sýnd kl. 7 og 9. =
Sími 9184. i
1111111111111111111111111111111111tlllllllllllllllll!lllllllllllllllll
Tveir skúrar
og 250 1. hitavatnsdúnkur til
sölu. Annar skúrinn er 10
ferm. og hinn 19.23 ferm.,
með risi. Skúrarnir eru mjög
hentugir sem bílskúrar eða
sumarbústaðir og er auðvelt
að flytja þá. Uppl. í Efsta-
sundi 1 1 eftir kl. 5 næstu
daga. —
NYKOMIÐ
Barnasokkar
Sportsokkar
Karlmannasokkar
Kvensokkar, ullar
o. fl. tegundir.
\» LAUGAVEG 10 - SIMI 3367
IJALAR.
6439
BI7B3
IIVKJAVÍH
SkiðabuxiEr
kvenna. Enskt efni, margar
stærðir. Verð kr. 193.50.
Munið
MARGTASAMA stað
Donsleikur
í INGÓLFSCAFE í KVÖLD KL. 9,30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
IIBEIVI.MII
s
■niijjiii
imiiiimniimiMiiiisiiiMiiiiiiiiii ■
LEIKFÉLAG
'ÍS^REYKJAVfKUR'
PÍ-PA-Kf |
(Söngur lútunnar).
Sýning í kvöld kl. 8. — Að- I
göngumiðasala eftir kl. 2 í dag. =
Sími 3191. —■
niiiiiiiminmmi
HANSA-
sólgluggatjöld
Hverfisgötu 116. Sími 81525 og
5852.
Diiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia
Björgunarfélagið V A K A
-ðstoðum hifreiðir allan sólar-
hringinn. — Kranahíll. Sími 81850.
BARNALJÓSMYNDASTOFA^
Guðrúnar Guðmundsdóttuc
er í Borgartúni 7,
Simi 7494.
nin ii iiiiiimiimiiimiiimiiiiiiimmm 1111111111101111110)
EGGERT CLAESSEN
GtSTAV A. SVEINSSOH
hæstarjettarlögmenn
Hemarshúsinu við TryggragðNk
Aliskonar lögfræðistörf —
Fasteignasala.
iMIIIIMMMIIMIMIISIIIIIIMMIIIIIIIMIIIIIMIIIIIMIMMIIimill
RAGNAR JÓNSSON
hæstarjettarlögmaður
Lögfræðistörf og eignaumsýslu
Laugaveg 8, sími 7752.
■UUUlllliiiaiimk»mmi<tmitimiiieiiiiiiiimmieiiiinio
Félagsvist
, Ný spilakeppni hefst að Röðli í kvöld (miðvikudag)
klukkan 9 stundvíslega.
, Samskonar og í G. T. húsinu á íöstudögum.
Veitt verða 500 kr. verðlaun, þeirri dömu og þeim
herra, hvoru fyrir sig, sem hæst verða að slagafjölda
eftir 10 spilakvöld.
Er því qm að gera að vera með frá byrjun.
Aðgöngumiðasala að Röðli frá kl. 6. Sími 5327.
Ii MMh jJuuC»»m0.n ma mm ■‘rt j
Jólatrésskemmtunin
■ •
■ ■
■ »
| sem fresta varð síðastliðinn laugardag vegna rafmagns- ■
■ skorts, verður næstkomandi laugardag og hefst kl. 3 e.m. i
■ ■
; Sömu aðgöngumiðar gilda. Einnig fást þeir hjá !
■ “
; Frímanni í Hafnarhúsinu.
■
I Verkstjórafélag Reykjavíkur.
■
LJi ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■(^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■naa ■ ■o
Skaftfellingafélagið
■ „ «í
í Reykjavík og nágrenni. — Aður auglýstum Sj
■ skemmtifundi 10. þ. mán. frestað um óákveðinn 5
■ ■
; tima. Næsti fundur sama efnis tilkynnist í útvarp- :
■ ■;
i inu síðar. Z
■ ■<
Skemmtincfndin.
•■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■«»f«B««BaaasBBcaBao
(•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■naBBBa
FRAM
VIKINGUR
w
jóktfésskemmfim !
«
2
Fram og Víkings verður í Sjálfstæðishúsinu 10. þ. mán. Z
Hefst klukkan 3 e. h. 5
•
DANSLEIKUR fyrir fullorðna kl. 9. — Aðgöngumiðar »
seldir í KRON, Hverfisgötu 52, Verzlun Sigurðar Hall- ;
idórssonar, Öldugötu 29, Krónunni, Mávahlíð 25, B. ;
Stefánssyni, Laugavegi 22, og Agli Jacobsen, Austur- •
stræti 9.
NEFNDIN.
:
Ford fólksbíll
Módel 1930 til 1940 óskast til kaups, má vera hús- :
laus og í slæmu standi.
Tilboð óskast send blaðinu helzt fyrir 15. þ. mán. •
Merkt: Varahlutar 30—40—666. :
• •*«'■■■■■■ ■ mm mm-mm ■ nm<
» ■ ■ • ■ aan
Atvinnuflugmenn
Aðalfundur F. í. A. verður haldinn í kvöld
klukkan 20,30, að félagsheimili Verzlunar-
manna.
STJÓRNIN.