Morgunblaðið - 09.01.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.01.1952, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 9. jan. 1952 MORGUNBLAÐIÐ kona er GUNNÞÓRUNN Ingibjörg Ilall- dórsdóttir leikkona er'fcedd hér í bæ 9. janúar 1872 og á því í dag áttræðisafmæli. 1 meir en hálfa ■old hefur hún verið leikkona Reyk- víkinga framar öðrum, að sönnu hefur hún ekki komið fram á leik- .sviðinu í nýjum hlutverkum allra síðustu árin, en til þess liggja aðrar ástæður en að hana hafi skort viljann og um getuna vil ég ekki efast, þrátt fyrir háan aldur, minnugur þeirra afreka, sem hún vann á sínu gamla leiksviði í Iðnó, komin á áttræðisaldur, fyrri hluta síðast liðins áratugar. 1 kvöld Stendur hún samt, góðu heilli, á leiksviði Þjóðleikhússins í einu þessai a hlutverka, Vilborgu graaa 'konu í Gullna hliðinu. Á þann hátt setlar Þjóðleikhúsið að heiðra cina merkustu listakonu þessa lands, *— ,en því miður, sýning’in verður ekki ondurtekin. Gunnþórunn Halldórsdóttir kom íyrst fram á leiðsviði 6. janúar 1895 í Breið'f jörðsleikhúsi við Bröttug-ötu og lék þá sama kvöldið "tvö hlutverk, Sigríði frá Stuðla- hergi í Systkinin í Fremstadal eft- ir Indriða Einarsson og Helgu í Hjá höfninni, eftir Einar Bene- * (diktsson. Það var Leikfélagið í Breið- fjörðshúsi, sem stóð að þessum ajónleikjum, og hjá því félagi lék Gunnþórunn Kalldórsdóttir Gunnþórunn í hlutverki Grímu í „Jósafat“. 'Gunnþórunn ýmis hlutverk, m. a. ■Guðrúnu í Hellismönnum og iJonna Luoiu í Frænku Charles, þar til félagið leystist upp, cn helztu leikendur þess gengu í íelag með leikendum úr góðtemplara- reglunni og stofnuðu Leibfélag Reykjavíkur undir forystu Þor- j Varðar Þorvarðssonar 1897. í for-1 mannstíð Þorvarðar 1897—1904 var Gunnþórun sú leikkona í flokknum, sem einna mest mæddi á. Þá lék hún 38 hlutverk stór og smá, meðal þeirra Jóhönnu í.JGvin týri á gönguför, Ilelenu Kranz í\ sama leikriti, frú Vagtel í Skríln- vim, Leónóru í Heirnkomunni eftir Sudermann, Valbcrgu í Gjaldþrot- ið eftir Björnstjerne Björnson, Sigríði. í Skipið sekkur eftir Indriða Einarsson, Hjördísi í .Vík- ingunum á Hálogalandi o.g frú Alving í Afturgöngur, hvort- tveggja eftir Ibsen. Þegar stjórn- arskipti urðu i félaginu á leikár- inu 1904—’95, hvarf Gunnþórunn frá þ.ví og sigldi þá um haustið til Kaupmanriahafnar ,m. a. ,til að, litast um 'í úeiðlistarheiminum. Átti hún .ekki afturkvæmt til L. ,R.| jfy.fr en veturinn 1.924—’25, er hún lík Petrúnellu í Stormum .oftir .Stein Sigurðsson, en ekki hófst; síðari starfstlmi hennar hjá L. Œt.l .fyrir alvöru fyrr en 1930. Þá .nfðu gagngerar breylingar á í * jórn félagsins og öllu .rekstrar-l fyrirkomulagi, og var það eitt hið i esta happ þeirra manna, er við 1 'ku forustunni, að Gunnþórunn! I álldórsdóttir tók upp þráðinn að r /ju og með þeim myndarbrag, að síðari þátturinn varð hinum fyrri frernri. Frá þessu tímabili cru hlut verk eins og Geirlaug í Hallsteinn og Dóra og Gríma í Jósafat, hvort tvegg.ia eftir Einar H. Kvaran, Kona Jóns bónda í Fjalla-Ej'vindi. Staða-Gunna í IJaður og kona, Nilla í Jeppi á Fjalli, Ingveldur í Tungu í Piltur og stúlka, Lárensa í Við, sem vinnum eldhússtörfin, Þorgríma galdrakinn í Fróðá, Þóra prestsmóðir í Á heimleið og Úrsula í Varið yðnr á málning- unni, öll leyst af hendi með dæma- fárri vandvirkni, samúð og skiln- ingi á kjörum og lífsviðhorfi hin.ea ólíu persóna og af mikilli iist- fengi. Þó að Gunnþórunn nyti snemma lýðhylli cg almennrar aðdáunar á leiksviðinu, einkum fyrir meðferð á gamansömum hlutverkum, voru það í rauninni fáir, er sáu, hvað bjó í hinni ungu leikkonu. Þor- steinn skáld Ei'iingsson var einn þeirra. Hann komst svo ao ol'ÓÍ i leikdómi, cr Gunnþó.un.i hs.2Ci orðio fyfii' áftlUsdÚnil i'rá l.enU hvassyrts gagniýnandft: I.c. séð ýmsar kcnur, ccm :nlr þóttu fara prýðilega ó leiksviði, en ég er ekki alveg viss um, að ég hafi séð nokkra, gem stendur þar og gengur betui' en Gunnþórunn Hall- dórsdóttir, hún á það éitthvaö í sjálfri sér, sem .hefur nóg afl ril að horfa framan í allt og alla, og vær.i ég leikhússt.jóri, fengi ég har.a undir eins á mitt leiksvæði, ef þess væri kostur. — Ék vil ekki, að dómur neins .manns beygi stúlk- una, því hana á ekki að beygja'". Og Gunnþórunn lét ekkert and- streymi beygja sig. Leikfélagi Læjarins bar ekki giftu til að eiga samstar.f við hana í aldarfjórðung, en þá aflaði hún sér vinsælda með gamanvísum og gleðileik, cinkum1 á leiksviði Góðtemplarahússins, og^. áratuginn 1920—-’30 var hún lífið og sálin í revyum Páls Bkúlason- ar og þeirra félaga í h. f. Reykja- víkurannál. Menn voru íarnir að líta til hennar sem sjálfsagðrar revyu-drottningar bæjarins og það var ekki laust við, að vantrúar gætti um spenniþol hæfileilca henn ar, er hún birtizt að nýju með hlut- gengum leikurum í alvarlegum við- fangsefnum. ’En áhórfendur sáu, sér til undrunar, a'ð þéir höfðu í bókstaflegum ökilningi eignázt nýja leikkonu — á sjötugsaldri. Það stEjnpar near furðu, að Gunn- iþórunn jók enn við vöxt sinn sem leikkona, komin á áttræðisaldur. Þá megnaði hún að sýna oss enn nýjar hliðar á list sinni í hlut- vei'kum cins og Vilhorgu gvasa- ’ionu JGulIna hliðið), Mettu-Mamu jOrðið'), . Snjólaug (iLónhai'ður rógati'), Ásu (iRótur Gautur), 'Karen (Álfhóll) qg önnu hegrn- arlausu (Jónsmessudraumur í fá- tækraheimilinu:). Rauði þráðurinn í list Gunn- þórunnar er hluttekningin, samúð- in með því, sem lifir og hrærist. Henni hefur bezt tekizt að lýsa lífsreyndum konum og í þeim lýs- ingum hefur hún komið f.yrir sönn- um dráttum, byggðum á írábærri athyglisgáfu, jafnvígri á kímni og alvöru. Dæmin eru jafn mörg hlut- verkunum, sem hún hefur leikið, en óg hygg, að Gríma hennar í Gunnþórunn í hlutverki Vilborgar í „GuIIna hliðinu". Jósafat sé eitt hið ljósasta á al- vöru-hliðina og vel má nefna allra minnsta hlutverk hennar á hina I hliðina, konu Jóns bónda í Fjalla- Eyvindi. Á milli þessara skauta ‘ liggur list Gunrrþórunnar. Á bak við alvöruna og í sjálfu glensinu , skín í hina einu sönnu uppsprettu , leikarans af Guðs náð: ríka ver- und. Frá íyrstu tið hefur Gúnn- , þórv.nn Halldórcdóttir ..átt það • eitthvað í sjálfri sér, sem hefur nóg afl til að horfa framan í allt og alla“. L. ,S. Pueig færð á vegum eða |jelr ófærir með öllu Vinna hafin við snjómokslur a! þein FLESTIR vegir á Suður- og Vesturlandi.eru enn óíærir eða erfiðir yfirferðar vegna snjóþyngsla, að því-er blaðið fregnaði hjá Vega- gerð ríkisins'. Þó hófst rþegar í gaermorgun vinna við að ryðja vegi og verður því verki haldrð áíram í dag af fullum krafti. SUBURVEGIR Til Keflavíkur hefur alltaf ver- ið fært, þó færðin sé angan veginn góð. Krýsuvíkurleiðin cr og slark- fær. Fór bifreið hana seinnipart- inn í gær. Gekk þá yfir með miög dimmum éljum. Hlóð snjó :iiður sérstaklega við Kleifarvatn, on bíllinn komst á 4J4 tíma að Sel- fossi, þrátt fyrir miklar taíir af völdum dimmviðris. AUSTANFJALLS Vegir austanfjalls eru :mjög erfiðir. :Fært .er þó orðíð til .Eyr- arbakka og Stakkseyrar. Og í gærmorgun hóf vcgagerSin mokst ur í Holtunum. Var byr.iað við Þjórsó og haldið.austur á báginn. í dag var ráðgert að byrja mokst- ur á Skeiðaveginum, en hann er fær upp á Húsatóftahoit. Ekki var fært upp Grímsnes og Biskupstungur nema að Sogsvega mótum. — Dráttarbill frá K.A., átti að fara á undan mjólkurbíln- um og freista að kcmast upp í Tungurnar. VESTUR- GG NðRöURLANÐ Ekkert hefur enn verið reynt að ryðja Hvaifjarðarleiðina. Veð urspáin er nú hagstæðari og mun ef til v.ill verða byrjað á .því verki í dag ef möguiegt er. í Borgarfirði eru vegir þung- færir en bar gengur.á með éljum og ;þv.í mjög óhagstætt að hefja mokstur. Samkvæmt fréttum að norðan seint i fyrradag var bar versta veður og færð oröin þung i V,- Húnavatnssýslu. Múlavegur var aðeins fær bifreiðum með drifi á öl.lum hjólum. í Skagafirði og Eyjafirði var minni sniór fvrir o" vonast. menn því til að snjó hafi ekki fest að vegum bar áð ráði, veena þess hve veðurhæðin .var mikii. Frétt- ir þaðan ern hinsvegar af skorn- um -skammti vegna símabilana. Gunnþórunn í hlutverki Geirlaugar í „Hallstemn og Bóra“. BONN — Foringi jafnaðarmanna i Vestur-Þýzkalandi, Xurt Scnu- machar, getur ekki gefið sig v.ið stjórnmálum næstu mánuði vegna blóðsjúkdóms, sem hann .gengur með. Getur hann því ekki -tekið þátt í umræðunum um stað festing Schuman-áætlunarinnar 9. og 10. jar.úar. ~frskvel03f ví0 SræRÍgnd Framh. af hls. 2 iilutafé til að kaupa, stækka og~ hafa samvinnu um þau mannvirki, sem Norðmenn hafa byggt þarna undanfaíin ár. Mig minnir að hlutaféð í þessn nýja samsteypu- félag'i jafngildi 3 miljónum ís- lenzkra króna í alít, og af því eiga I'æreyir.gar um hálfa miljón. Mér finnst þetta lítil upphæð til stórra mannvirkja, svo ég held- að þetta hlutafélag hljóti að hafa fengiö !á;i út á cignirnar. ÞRJÁTÍU ÁRA FÍSKI- FÉLAGSSAMÞYKKT Það er mér ekki kunnugt ura, nema að undanfarin 30 ár hafa verið samþykktar tillögur í .Fiski- félagi íslands um að fá athafna- jiláss á Grænlandi. Enníremur hef- ir Pétur Ottesen þrásinnis flutt á Alþingi tillögur úm réttindi Is- lendinga til atvipnurekstrar á Grænlandi. Danir Jiafa undanfarin tvö ár varið miklu fiármagni til fram- kvæmda á Grænlandi, ekki sízt til f iskveiðanna, hraðf rystihúsbygg- inga og hafnarmannvirkja. Það er ekkert ieyndarmál, að Grænlendingar sjálfir og Færey- ing'ar vinna á móti því ,að hleypt sé inn íiýjum aðilum, sem fisk- .veiðar stunda, til athaxna á Græn- landi. NÝTT VIEHORF Eftir þá góðu í'eynslu og mikla aflamagn, sem íslenzki togara— flotinn fékk í sumar vio Gj'æn- landsveiðar þarf hann strax að fá gott athafnapláss á Grænlandi sjálfum sér til ha-nda, cn á meðan verið er að byggja það upp sé ég ■ekkert á móti því að íslendingar reyndu, ef bægí væri, að gerast aðilar í þessu nýja hlutafélagi í Færeyingahöfn, esni sett var á iaggirnar í Osló í haust, eins Qg ■ég skýrði áður Jrá í þesau viðtali. Þania er'búið að byggja hafskipa- þnyggju, olíugeyma, salthús, spítala og óíal fieiri hyggingar. Vegna vaxandi viðskipta cr nauð- synlegt að banki verði settur þar á stofn, til að greiða fyrir v.ið- skiptum hinna -mörgu þjóða, sem. þangað leita. Ég veit ekki betur en að Fær- eyingahöfn sé nu fríhöfn á Græn- landi, sem hvaða þjóðar skip, sem. vera skal, getur leitað til og ég hefi ekki orðið var við að neinar hömlur haíi verið lagðar á að selja skipum olíu eða aðrar nauðsynjar. Og er þetta talsvert annað cn var 1936, þegar hver varð að vera. sjálfum sér Liógur. ÞiURFUM TViEK STÖSVAÍi FYRIK BÁTANA ■— Hverrtjg er með bátaflotann? Hann þyrfti helzt að fó at- hafnréttindi á tveimur stöðum á Grænlandi. Slíkt mól, sem þetta, þarf tals- verðan undirbúning og það tekur langan tínia að byggja upp slík fiskiver, og þau eru dýr nú á tímum, svo a.ð útilokað er að út- gerðarmenn geti ,gert það sjálfir, nema með löngum og hngkvæm- um lánum. íslenzkum bátaflotamönnum, sem til Grænlands hafa farið og haft þar fast aðsetur um sumarið, hefir gengið veiíin illa og hafa allir tapað stórfé — og liggja til þess margar orsakir. Aðalsökin er sú, að flestir hafa verið síðla til- únir til Grænlandsferðarinnar, seni mest stafar af peningaleysi 1 og erfiðleikurp þeirra útgerðar- manna, sem við þessa útgerð hafa fengizt. 1 maí koma fiskigöngur og.ar þá mikill afli á línu á tímahili, en miðsumars er sáralítill afli á línu, .sem stafar af loðnugöngu og nota Pæreyingar bá handfæri, en síðla suniars kemur línufiskurinn aftur. HÉR OG YIO GKÆNLANB Á S. L. S.U4SRI Þeim, sem mikið guma af afla- magninu við Græniand og eru ekki nógu kunnugir þessum málum, þyk. Freoih á bls. á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.