Morgunblaðið - 09.01.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.01.1952, Blaðsíða 3
MiðvikucEagur 9. jan. 1952 MORGVHBLZÐI0 9\ Snoturt einbýlisliús vestan við bæinn. 4ra herb. íbúð- arhæð við Barm.afelíð. 4ra Iierb. íbúðarhæð við Barða- vog. 4ra herh. kjallaraíbúS við Kjai'tansgötu. 3ja herb. íbúð við Rauða rárstíg. 2ja lierb. íbúð við Hringbraut. Auk þess i'búðarskipti oft möguleg. Steinn Jónsson bdl. Tjarnargötu 10. Sími 4951. 4ra herb. hæð til sölu við Kambsveg, i ný- legu steinhúsi. Uppl. gefur: Málflutningsskrif stofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Simi 4400. Einbýiishús á Digraneshálsi höfum við til sölu. Húsið er hæð, sem er tilbúin undir mólningu, og ófullgert, hátt ris. Lágt söluverð. Uppl. gefur: Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Simi 4400. 2ja herh. íbúð óskast til kaups. Utborgun allt að 120 þús. kr. Málfluliiingsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400. 4ra manna híGI Vil kaupa góðan 4ra manna bil, Austin eða Ford junior, eða aðra góða tegund. Til- boð sendist blaðinu fyrir kl. 6 annað kvöld mekrt: „Góður bill — 654“. —- HERBERGI með húsgögnum og aðgangi að elu'húsi, helzt í Mið- eða Austurbænum óskast til leigu í 2—3 máriuðí. Simi 6348. Ný Rafha- eidavúl til sölu. Rétt verð. Upplýsing ar í sima 1437. Abygggilega og duglega STÚLKIJ v.antar á fámennt, barnlaust heimili. Uppl. í síma 3750. $amkvæmi§° Taft moir, stórrósótt og skýj að í mörgum fallegum lituni. Sandcrepe, rautt, grænt og blátt. Bómullar-damask, drap litað í gardínur. VefnaSarvörubúSin Vesturgötu 27. Fast fæöi gstea 2 menn feng'ið í privat- húsi. Upplýsingar á Skeggja götu 19. — Vélvirki óskar eftir IBtiÐ Upplýsingar í síma 80557. Duglegur og reglusamur bílstjóú óskar gftir fóikijil. Stöðvar- pláss fyrir hendi. Kaup koma til greina. Tilboð rnerkt: — „Akstur — 656“ sendist afgr. Morgunblaðsins. STULKA Stúlka óskast strax i vist til Vestmannaeyja i einn mán- ul. Upplýsingar í sima 5218. Vanan stýrimann vantar á 50 tonna linubát frá Keflavik. LTppl. i sima 80287. — STULK/% Stúlka óskar eftir atviniju. — Vön saumaskap. Húsverk i timavinnu kemur til greina. Upplýsingar i síma 80012. Kjólföt eða smoking óska ég eftir á háan og gr.ann . an mann. Verðtilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld merkt: ,.Hár og grann- ur — 659“. ͧKiti til Beigu Tvær stofur og eldhús ása-mt haði og W. C., geymslu og aðgangi að þvottahúsi er til leigu 1. ftbi'úar n.k. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. jan., merkt: ,.660“. — Píanó GEBR. ZIMMER- MANN, A.G. LEIPZIG Pianó til sölu. Upplýsingar í sima 7976, eftir kl. 6 á kvöldin. Vanti yður hraustan og dug- legan starfsinann, margt kem ur til greina, þá sendið til- boð til blaðsins fyrir laugar- dag 12. þ.m., merkt: „Hagn aður, 48 — 663“. UPPBOÐ Opinbert uppboð verður h.ald- ið á bifreiðastæðinu við Von arstræti hér i bænum föstu daginn 18. þ.m. kl. 3 e.h. og verða seldar þar eftirtaldar bifreiðar eftir kröfu Vagns E. Jónssonar hdl., Ágústs Fjeld- sted hdl., Magnúsar Thorla- cius hrl. og Sveinbjarnar Júnssonar hrl.: R-651; R-1258; R-1340; R-2634; R-5578; R- 5404. -— Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík íbúðlr til sölu 2ja—5 herb., á hitaveitusvæð inu og víðar í bænum. Enn- fremur 8 og 10 herb. íbúðir í Hliðarhverfi og viðar. Einnig hús og íbúðir í skipt- uni, ýmist fyrir minna eða stærra. — Nýja fasteignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. * Eg annast kaup og sölu fasteigna, framtöl til skattstofunnar; geri- lög- fræðisamningana haldgóðu. Pétur Jakubsson löggiltur fasteignasali, Kára- stíg 12. — Simi 4492. Ég óska eftir ráðskonustöcki Er með 7 ára dreng. Upplýs- ingar í síma 3917. Fokheld kjallaraíbúð á Melunum til sölu með mjög góðum greiðsluskilmál- um. —• FasteignasÖkiiniðstöðm Lækjargötu 10B. Sími 6530. EokSield hæð á fállegum stað í Vesturbæn- um til sölu. fbúðin er 4 her- bergi, eld'hús og bað, Konráð Ö. Sævaldsson Löggiltur fasteignasali. —- Austurstræti 14. Simi 3565 1 herhergi og eldliús til leigu í Voga'hverfi. Reglu semi áskilin. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: 'Strax — 665“. Er kaupandi að 6 marcna biíresð ekki éldra en modél ’40. — Tilboðum sé skifað til Mbl., fyrir 12. þ.in. merkt: „664“. Tapazl hefur guL^hrlngur með svörtum steini, merktur LI. K. frá Útvegsbankanum að klukkunni, Lækjartorgi. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 7682. — Sauma npphluti Við frá kl. 1—3. Guðrún Tómasdóttir Leífsgötu 21, I. h. t. v, Eukkupakkar Félög og siðrir, sem eftir eiga að hafa jólatrésskemmtun fyrir börn: Athugið, að við getum selt 80 stk. mismun- andi barnaleikföng innpakk- að í jólapappír. Verðgikli inniheldur frá kr. 10—30, búðarverð. Seljum í partiinu á 7 kr. pakkunn. Vöruliazarin n Traðarkotssundi 3. Simi 4663 uS ing Fínpúsningargerðin Sími 6909. VER2HJNIN EDiNBORG Nýkomnir Oláuiampar margar gerðir. DIXKOIMi Skíðapeysur í dag koma skíðapeysur, vand aðar og smekklegar, fyrir dömui' og herra, úr ensku ullargarni, með íprjónuðum myndum. UHarvörubúSin Laugaveg 118. Dömur athugið Kjóla- og sniðanámskeið byrj- ar miðvikudaginn 9. janúar kl. 8.30 í útibú Sápuhússins, Austurstræti 1. Upplýsingar í síma 3155. —- Hblluofnar 2 miðstöðvarofnar, notaðir til sölu. Stærð 90x150 cm., 90x 105 cm. — Simi 80493. Blikkskurðar- hnífutr (Fótslígin). Nýr blikkskurðarbnífur til sölu. — Sími 6457. 6 manna amerískur íli i góðu Bagl til sölu. Tækrifærisvei'ð. — Uppl. í síma 1772 frá kl. 7 <—8 í kvöld. Járnrúm Tvö járnrúm með nýjum dín um til sölu. Uppl. í síma 1772 frá kl. 7—8 i kvöld'. Bíleigendur Mig vantar að fá keyptan bíl eldra model en 1940 kemur ekki til greina. Simi 1416, eftir kl. 6 í kvöld og næstu- kvöfd. — Slór veitingaskáli austanfjalls er til sölu nú þegar af sérstökum ástæðum. Gefur af sér góðar tekjur yf ir sumarmánuðina. •— Hag- kvæmt verð og greiðsluskil- málar. Nánari uppl. geíur Vörubazarúm 7'raðarkotssundi 3. — (Ekki í sima). —- Sfúlka óskast í vist hálfan daginn. Upplýs- ingar á Bergþórugötu 19. NyKonsokkar svartur hæll cg svartur saum- ur. —- QCymplek Laugaveg 26. Rifflað flauei rautt og drapplitað. Breicid: 1,25 m. Verð 'kr. 63,60 met. (WHqjwjpwB Laugaveg 26. Ifeitavatiis- dunkiEr 600—700 litrar óskpst til kaups strax. Upplýsingár í sima 80655. of nar Suðuplötur frá kr. 147.00 Hraðsuðukatlar kr. 259.00 Kaffikönnur kr. 432.00. Brauðristar frá kr. 195.00 Ryksugur frá kr. 740.00 Hrærivólar kr. 895.00 Straujárn frá 157.00 Bónvélar frá kr. 1274.00. Véla- og raftækjaveriTunín Bankastræti 10. . Siipi 6456. Tryggvagötu 23. Sími 81279. ri I Strandamenn í Reykjavík og nágrenm! Kvöldvaka verður haldin í Þórs-café föstudaginn 11. þ.m. kl. 9 e.h. — Til skenmitun- ar verðui': Söngwr, upplc-t- ur, gamanvísur, dans. — Aðgöngumiðar seldir i Þórs- café milli 5 og 7 fimmtudag og föstudag og við inngang- inn. Ágóðinn rennur til Slysa varnafélags Islancls. »Fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. — Stran-d'.iinc i:n. HERBEBGI Litið. en gott hérbergi með aðgang að baði er til leigu á góðum stað i bænum fyrir reglusaman leigjanda. Mjög sanngjörn. leiga. — Tilboð merkt: „Lítið, en gott — 661“ leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir föstudagskvöld. GUFUPRESSUN KEjvJISK HREINSl Skúlagötu 51. Hafnarstræti 18. •— Öll vinna framkvæmd af erlendum fagmanni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.