Morgunblaðið - 16.01.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.01.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 16. jan. 1952 * MORGVNBLAÐIB ' mmmmmmwimw • i \ I>orskanetagarn Hrognkelsanetagarn Selanótagar.n Laxanetagarn Siluitganetagurn Kolanetiigarn Síldarnetanann Dru-gnótagarn 'i'rawlgarn fyrirliggjandi GEYSIR h.f. V eiðu rf ærad ei 1<1 in. Gúmtní- hanzkar fyrirliggjandi. GEYSIR Hi Fatadeildin. 4—5 herb. í'biið óskast til kaups. Þarf ckki að vera laus til íbúðar fyrr en 14. mai. ÍJtborgun um eða ýfir 200 þús. kemur til greina. Uppl. gifur: MálflutningssUrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Símar: 4400 og 5147. ■— Lán 10—30 þús. kr. lán óskast. Háir vextir. Þagmælska. — Tilboð mer’kt: „öryggi — Lnn — 737“, leggist á afgr. blaðsins. VörubiBI model ’29—’34 i gangfæru standi óskast strax. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir kl. 6 annað kvöld merkt: — „Odýr — 736“. K Y N N I N G Reglusarriur ungur maður óslk ar eftir að kynnast hæglátri ungri stúlku (mætti eiga ungt barn) með hjónaband fyrir augum. Ti'lb. mer'kt „Alvara . — 733“, sendist afgr. Mbl. Algjör þagmælska. Tannlækn- ingastofa mín er opin aftur. Engilbert Cuðmimdsson tannlæknir. Saumastúlkur vanar 1. fl. jakkasaum óskast nú þegar. Umsókn er til- greini fyrra starf, sendist alfgr. Mbl. fyrir 19. þ.rn. — merkt: „Samvinna — 734“. Steypuhrærivél til solu, ekki i gangfæru standi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merkt „Góð kjör — 732“. j HárgreiðsSu- dömur Klemmtir og spólur fyrir kemiskt permanent til sölu. Upplýsingar i síma 4353. REMSL4R nýkomnir hringpenslar, lakkpenslar, ofnapenslar, ©%rikpenslar oj* smápenslar ulls konar PENSILLINN Laugav-eg 4. 3ja herbergja ÍBUÐ Ný rishæð í steinhúsi við Hofsvallagötu til sölu. Laus eftir samkomulagi. Nýja fasleignasalan Hafnarstræti 19. Simi 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. * Eg annast kaup og sölu fasteigna, framtöl til skattstofunnar; geri lög- fræðisamningana haldgóðu. Pélur Jukobs.son löggiltur fasteignasali, Kára- stig 12. — Simi 4492. Mjög gott HERBERGI til leigu á Hofteig 22. Uppl. efitr kl. 5 í ‘kvötd og næstu kvöld (I. hæð til hægri). Þeir, sem eiga osótta Á Þorláksdag tapaðis^ Skíðasleði ’V’inse.'Tnlega skilis't á Bergstaðá • stnxrti 33. — Sími 2490. §KÓ á fvrrverandi skóvinnuverk- stæði mitt, Bergstaðastræti 12 vitji þeirra 3 næstu daga frá kl. 2—3. Bryr. j úf f ur Rr jn j úl í’sson. Óska eftir Búð eSa búðarplássi til leigu. Má vera litið.— Til- boð mcrkt: „Búð — 738“ — sendist afgr. Mbl. fyrir laug ardag. — Barnlaus hjón óska cftir góðri slofu helzt með húsgögnum, sem næst Miðhænum, ca. 3 mán- uði. Tilboð merkt: ..Strnx — 741“, sendist nfgr. Mbl. Iþróttaféiag kvenna byrjar á morgun 3ja mánaða námskeið j leikfimi scm er aðallega aúlað byrjendum, og þeim sem lítið hafa æft leikfimi áður. Allar upplýs- ingar i sima 4087 og i Mið- 'bæjarskólanum kl. 7—8 ann- að kivöld. TIL SÖLU nýtízku köflótt kápa og samkvæmiskjóll úr brocade flaueli, meðalstærð. Upplýs- ingar i síma 80786. Til sölu er dálitið notuð 10 litra ensk Sðnaðar hrærivél með sanngjörnu verði. Uppl. í sím.a 5892. Borgundar- hólmsklukkai úr dökkri eik, útskorin. Mjög va.ndað verk, til sölu. Upp- lýsingar i síma 2288. TiL LEIGU Rúmgóð, sólrík 3ja herbergja íbúð í stein.húsi nálægt Mið- bænum. Tilboð leggist inn á a'fgr. Mbl. fyrir föstudags- Kvöld merkt: „742“. íbúðir til sölu Til sölu nokkrar 2ja til 5 herbergja ibúðir á hitaveitu- svæðinu og utan þess. Ibúðir og hús í smíðum i Kleppsholti, Vogahveríi. Kópavogi og á Melunuan. Einnig hraggi á Flugvallavegi. — Margt af þessu með ágætum greiðslu- skilmólum. HaKló! Halló! Heilsuhraustan og reglusam- an mann vantar vinnu. Allt kemur til greina. Hefur bil- próf og er vanur bllaviðgerð- um. Hefur langa reynslu i vélgæzlu og viðgerðum og vanur flestri sjávar- og •sveitavinnu. Tilboð sendist afgr. MbL, merkt: „Framtíð — 712“. F astei gna söl u m iðslöðin Læ>kjargötu J0B, sími 6530. Saumanámskeið 2. 4 og 6 vikna saumanóm- skeið er að hefjast, dag- og kvöldtimar. Einnig sníð og máta kven- og barnafatnað. Uppl. i sima 81452 eða í Mjölnisholti 6 til kl. 3 á dag inn. — Sigríftiu- Sigurðardédtir. S.l. sunnudag tapaðist striga Taska sem i var brúnn jakki, ásamt fleira smádóti, á leiðinni frá . Skjald'breið niður að M.s. Laxfossi. Finnandi vinsam- legast hringi i síma 3775. Takið eftir Stúlka óskar eítir Ráðskonustöðu ó fámennu heimili. Er með 10 m'ánaða gamalt barn. — Tilboð sendist afg-r. Mhl. fyr. ir laugardcg merkt: „Ráðs- konustaða — 740“. Getum ennþá þætt við nokkr- um nemendum í sníða- og saumaivámskeið okkar, enn- fremur saumui'.n við úr tillögð- um tsfnum. Sanhgjarnt verð. Sauniiistofa Sápiihússius, Austurstræti 1. Benzöv- lóðboitar Sænskir Benzin-lóðboltar og mótor- lampar, nýkomnir. Verzl. Vald. Poulsen h.í. Klapparstíg 29. Sími 3024. Hickory-sköft Haka — sköft Hickory —- Sicggju — sköft — KLauf- hamar — sköft — Þjalasköft Nýkomin. Verzl Vald. Poulsen h.f. Klapparstíg 29. Simi 3024. ATVINNA Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa í vefnaðarvörúverzlun Helzt vön. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. merkt: „Afgreiðslu starf — 744“ fyrir laugar- daginn n.k. með mynd um- sækjanda. VÖRUBÍLL Studébaker, model ’42 er til sýnis og sölu á Brunnstíg 5, Hcú'narfirði kl. 1—5 e.h. Jeppi — Kerbergi Jeppi óskast til kaups, við hæfilegu verði. Uppl. í síma 6858, milli kl. 9—12 cg 1—5 næstu daga. Einnig vantar herbergi i Vesturbænum. Uppl. saina stað. Kventöskur séljast mjög ódyrt í Ij O V.„t aryar Jlohj'.xm Garrard PlötuspHsri til sölu. Njálsgötu 38. Höfum fengið sanserað taft í samkvæmis- og kvöldkjóla. Sanmum tinn ig úr tillögðum efnum. RIFFLAR ihag]abyssur. Margar tegund- ir. Mi'kið úrval. ENIýkomið Ódýrir ekautar með skóm og lausir. — Skautalykíar, - Skíðastafir fyrir börn. Skúlagötu 51. Hafnarstræti 18. — öll vinna framkyæmd' af erlendum fagmanni. GUFUPRESSUN I Hundested-mótor * Stærðir 10—360 ha. Afgreiðsla með stuttum fyrirvára. : Mun ódýrari en aðrar vélar. — Greiðsluskilmálar hag- I kvæmir. Varahlutir, verksmiðjuverð án álagningar. * Um 70 vélskip eru gerð út frá stærstu verstöð landsins ; með 20 mismunandi vélategundum. Ein véi er’ öllum : öðrum vinsælli, HUNDESTED, hin aflmikla og þíða vél. ■ Friðrik Mattliíasson, * Vestmannaeyjum. Atvinna m m Sá sem vill kaupa hlutabréf í öruggu og arðsömu fyrir- : m m tæki fyrir a. m. k. kr. 30 þús. getur fengið framtíðar- m m atvinnu. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir kl. ; 6 n. k. mánudag merkt „Arður og atvinna — 745“. * Best að augtýsa í IHorgunbtaðinu j RNinfA'itiiiifttf túi i mnrtwrtt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.