Morgunblaðið - 16.01.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.01.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 16. jan. 1952 MORGUNBLAÐÍB M LH'KBARlðMAR SBII8SKABISLANBSINS SUÐURSKAUTSFARAR rata oft í hin kynlegustu ævintýri, sem eru næsta frábrugðin daglegri reynzlu okkar. Þeír sjá furðuleg- ar sýnir, hrikalegar og segifagr- ar, ert jafnframt svo óskiljanleg- ar, að sjálf vísindin hafa enn ekki komið fram með neína sennilega skýringu á mörgum jþeirra.- Stundum leggst „hið hvíta myrk ur“ yfir ísauðnirnar. Tveir hvít; klæddir menn ganga hlið við hlið eftir hjarnbreiðunni; hvergi sér á dökkan díl. Himinn og hauður renna saman í óendanlega hvíta móðu; jafnvel vindurinn er þrung’ inn hvítum snjókornum. Allt í einu verður annar maðurinn þess var, að félagi hans er horfinn. Hann gengur ekki lengur við hlið hans. Það er eins og móðan hvíta hafi leyst hann upp í frumefni sín. Þrátt fyrir þetta heldur hann áfram að tala, eins og ekkert hafi í skörizt — rétt eins og hann viti ekki, að hann er hættur að vera lil. Röddin er óbreytt, en eftir henni að dæma, gæti hann verið á sama stað og áður. Eftir stund- arkorn kemur hann aftur í ljós — ef til vill á undan félaga sínum,, fljótandi í loftinu nokkur fet frá jörðu. Samt heldur hann áfram að tala, og félagi hans heyrir rödd hans við hlið sér. „HVÍTT MYRKUR“ Þetta ber aðeins til á hinum svonefndu „hvítu dögum“. Þá er geymurinn þrunginn hvltum skýj- um, sem talin eru orsaka þetta einkennilega, brotna endurvarp ljósgeislanna. Ljósmagnið næst jörðunni eykst gífurlega, eins og hitamagn í gróðurhúsi, og augu mannsins verða óhæf til að gegna hlutverki sínu. Þau bregðast við ]>essari gífurlegu birtu, sem er full komin andstæða myrkursins, cins og um aigjört myrkur væri að ræða. í þessu* hvíta ,,myrkri“ ber hvergi skugga á, og þar sem allt er eins á lit, er ókleyft að gera sér grein fyrir fjarlægðum. Menn sáj ekki snjóinn, sem þeir ganga á, og vcltast um ósjálfbjarga, eins og drukkinn maður. Samfara hinu hvíta Ijósi er gíf- urlegt magn útfjólublárra geisla, sem berast til manna úr öllum áttum, enda hefur sólbruni verið eitt megin vandamál heimskauta- fara. Þegar veðri er þannig hátt- að, sem nú hefur verið lýst, er rnönnum hættast við sólbruna undT ir hökunni, svo og í lófunum, ef menn geta veðurs vegna verið vetl- ingalausir. BORG PYRAMIDANNA Dr. Paul Siple, vísindamaður í þjónustu flotans, varð manna fyrst ur. var við annað fyrirbæri, sem vii'ðist algjörlega brjóta í bága við öll þekkt náttúrulögmál. Siple var að rannsaka íshellu í tveggja mílna fjarlægð frá tjaldbúðum þeim, sem hann dvaldist í, er hann veitti því athygli, að tjöldin stækk- uðu skyndilega, svo að þau urðu eins og risavaxnir pyramidar til að sjá. Rétt í því dró ský fyrir sólu, og vindáttin breyttist. Eins og votum klút væri strokið yfir teikningar á skólatöflu, hurfu tjöldin sjónum hans, og hann sá ekkert nema endaiausa hjarn- breiðuna. Fullur undrunar beygði hann sig niður, og þá kom hann aftur auga á „pýramídana“. Er hann rétti sig upp, hurfu þeir aftur. LJÓSBROT I GEYMNUM Mörg fyrirbrigði Suðurskauts- landsins skýrast, ef menn hugsa sér geysistóra höll í loftinu, gerða af spegilgleri. Þegar Ijósgeislarn- jr fara úr heitum loftlögum í önnur kaldari, brotna þeir, og við það verða þessar kynjamyndir til. Stundum kemur sólin þrisvar sinnum upp — ef til vill hnígur hún fjórum sinnum ti! viðar sama daginn. Fullbúin skip sigla hátt í skýjum uppi og heina siglutoppn- um niður. I miðri íshellunni hafa jnenn séð skip á floti með rjúk- ^■'3 O og ænmiýim lcynlegra fyrirbæra f , < 'v ' •> k' ■ ■■■• Getur hitaveituvatnið varnað tarnnskenimdum ? NauðsynEegf aS iíuor-innihaid þesi ;é kannað I SIÐASTA hefti tímarits Krabbameinsfélagsins, Fréttabréfs ura heilbrigðismál, sem próf. Niels P. Dungal er ritstjóri að, er m.a. grein eftir prófessorinn um neyzlu hveravatns. — Fjallar greinin um fluornatrium innihald vatns og áhrif þess á tennur. — í þesus sam- bandi ræðir hann um hitaveituvatnið. Eitt af skipunum í suðurskautsleiðangri Byrds flotaforingja, þar sem það situr fast í ísbreiðunni á leið suður á bóginn. andi reykháum, enda þótt hvergi sjái vök svo langt sem augað eygir. Innan sjóndeildarhringsins gnæfa hrikaleg fjöll, sem virðast örskammt undan, en eru þó marg- ar dagleiðir í burtu. „OG SÓLIN RENNUR UPP“ í dagbók sinni lýsir Sir Ernest Shackleton eftirfarandi atburði, sem hann og félagar hans urðu vitni að skömmu áður en hin langa heimskautanótt skall á: „Ég hafði tekið sólarhæðina í síðasta skipti og sagt, að við mundum ekki hafa sólarsýn, fyrr en eftir 90 daga. og selir synda í hringi til vinstri. Leiðangursmenn í leiðangri Byrd’s aðmíráls reyndu af ásettu ráði að sveigja til hægri, en það kom fyrir ekki, jafnvel þó að þeir hefðu vindáttina sér til leiðbeiningar; fyrr en varði höfðu þeir gengið í hring — til vinstri •— en auðvitað höfðu þeir ekki hugmynd um, hvernig það hafði bovið að. Á norðurskautssvæðunum á al- gjör andstaða þessa sér stað. Þess- arar tilhneigingar til að sveigja af beinni braut virðist gæta því meir, sem fjær dregur miðjarð arlínu. Þannig virðist skynjun Grein sú, sem hér fer á eftir, er úr bókinni „The White Continent", eftir Thomas Henry, ritstjóra bandaríska blaðs- ins Star, en Henry var einn í leiðangri þeim, sem bandaríski flotinn gerði út til Suðurskaútsins veturinn 1946—’47 og Byrd aðmíráll var fyrir. Nú í vetur sýndi Gamla bíó hina ágætustu mynd af leiðangri þessum, og mun hún enn í fersku minni þeim, sem hana sáu. En eftir átta daga kom sólin upp á ný. Hún hafði horfið og komið aftur í ljós fyrir cilverknað ljós- brotsins. Öðru sinni sáum við nól- ina koma upp, hníga cil viðar, koma upp aftur og svo koll af kolii, unz við urðum þreyttir á að virða þetta fyrirbæri fyrir okkur“. KÍNVERSKA STRÖNDIN Skipverjar á ísbrjót flotans, sem ruddi sér braut suður á bóg- ^ inn gegn um íshelluna á aðfanga- dagskvöld, árið 1947, þóttust sjá græna strönd fyrir stafni, með limgerðum og sléttum flötum, cern ' hækkuðu srnám saman og hurfu loks í skýjaþykknið. Þessi sýn . líktist kínversku landslagsmái-1 | verki, 50 mílur á lengd og 10 mílur á hæð. Einn af leyndardómum ruður- ( skautslandsins er undarleg til- hneiging manna til að sveigja til vinstri. Fyrir nokkrum vetrum voru tveir suðurskautsfarar stadd , ir við benzíntank tæplega tvö hundruð metra frá tjöldum sín- um, þegar skyndilega brast á of- ( viðri. Mennimir villtust, en cr þeir höfðu reikað um í dimmunni nokkra stund, komu þeir aftur að tönkunum. Síðar kom í ljós, að þeir höfðu gengið í hring með um það bil einnar jnílu radius. J Báðir höfðu þeir sveigt til vinstri, enda þótt þeir teldu sig fara styztu leið til cjaldanna. Þessi tilhneiging til að sveigja til vinstri virðist eiga sér rætur |í sjálfum aihqiminum. Snjórinn ^þyrlast jafnan til viristri, og sól- |in gengur umhverfis jörðina frá (hægri til-vinstri. Ýmsar fuglateg- undir sveigja til vinstri á göngu, Það eru ekki nema tveir ára- tugir síðan byrjað var fyrst að rannsaka fluor innihald vatnsins og áhrif þess á tennurnar. Ár- angurinn er sá að vestur í Banda j ríkjum hefur íannlæknafélagið þar, mælt með því að fluor verði bætt í allt drykkjarvatn. í KANADA í Kanada hefur sambands- stjórnin, ásamt stjórn Ontario- ríkis, samvinnu um að styrkja 10 ára rannsóknir á tönnum manna í bæ einum, þar sem íluor er sett í drykkjarvatnið. Þar hef- ur fólkið drukkið fluor-helt drykkjarvatn í 5 ár nú þegar. — Bráðabirgðaskýrsla, sem birt var í sept. s.l., sýndi að 78.4% af skóla börnum þar á 6—8 ára aldri höfðu engar tannskemmdir. — Fjöldi barna með óskemmdar tennur hafði aukizt um 26% og tann- læknar borgarinnar sögðu að færri börn kæmu til beirra með hoiur í tönnunum. í öðfum bæ, þar sem ekkert hefur verið látið í drykkjarvatnið, voru börnin borin saman við jafnaldra :iína í fyrrnefndum bæ, og þar hafði tannskemmdum farið fjölgandi. Ekki vita menn með neinni vissu hvernig á því stendur að fluornatrium hefur þessi áhrif á tennur barnanna. Ekki er heldur vitað hvort það getur tafið nokk- uð tannskemmdir, sem þegar eru þyrjaðar. En öllum kemur saman um, að það geri ekkert mein og það virðist greinilega hafa bæt- andi áhrif á tennur barnanna. Framh. á bls. 8 Happdrætti Háskólans manna, fugla og sela veróa háð snúningi iarðarinnar í geymnum. Þegar kemur suður íyrir suð- urheimsskautsbaug, þyngjast allir um eitt pund, enda þótt holda- farið breytist ekki. Stafar þetta af því, að þar gætir aðdráttar- afls jarðar meira en annars stað- ar. Þar anda menn frá sér regn- bcgum. Rakinn í loftinu, sem menn anda.frá sér, frýs jafnóðum, og myndast við það milljónir kryst- alla, sem fljóta í andrúmsloft- inu. 1 þessum krystöllum brotna geislar sóíarinnar. ÞAR SEM MÖLIJR OG RIÐ FÁ EKKI GRANDAD Á suðurskautinu þekkjast ekki sjúkdómar, og þar fá mölur og ryð ekki grandað ofnislegum verðmæl- um. Engar eru þar bakteríur, sem skemmt geti matvæli, engir myglu- sveppir, sem tekið geti sér ból- festu í .brauði. Árið 1947 kom Richard H. Cruzen cil stöðvarinn- ar á Cape Evans, sem Robert F. Scott hafði yfirgefið 35 árum áð- ur. Eftir útliti skálans að dæma var svo að sjá, sem þeir Scott og félagar hans, hefðu nýverið geng- ið þar um. Viður ailur var sem nýkominn úr sögunarmyllunni. Þar var engan fúa að finna, hyergi ryð að s.já. Kaðalspotti, sem Scott hafði notað í beiziistaum, virtist ófúinn og reyndist hið bezta þegar hann var notaður tii að lyfta helicöptpi'-véiinrii. Kex og niður- soðinn matuy vo.ru rpeð öllu ó- skemnK],. Sleðáhundpr, sem frosið hafði. í hei standandi,. stóð þarna sem Ufandi væri. í birgðastöðinni í Liflu Ampríku Framli. á bls. 8 1. dráttur 10532 10644 10542 10647 10573 10652 10611 10785 10612 10850 10868 10929 10948 25000 kr. 11424 11429 11538 11567 11593 17795 11646 11652 11689 11708 11722 11815 11986 11996 12043 12047 10 þús. kr. 12067 12137 12151 12366 12394 1083 12446 12555 12589 12592 12602 12608 12656 12709 12861 12928 5 bús. kr. 12939 12940 12986 13367 13507 27027 13569 13586 13596 13641 13657 13737 13769 13895 13915 13953 2000 kr 13963 14067 14133 14150 14215 12763 19272 14232 14267 14563 14644 14824 14883 14928 14942 14978 15127 1000 kr. 15189 15209 15222 15349 15374 960 3087 3098 4720 5422 15411 15420 15489 15545 15646 7421 7806 9335 11035 11038 15649 15697 15710 15753 15772 15202 17074 18606 19917 20297 15810 15815 15913 22550 26193 27108 27885 29451 15962 16013 16100 16131 16133 16173 16231 16313 16322 16344 16432 16433 16450 16466 16498 500 kr. 16531 16564 16756 16888 16925 77 1099 1197 1204 1430 16930 16955 17054 17063 17096 2096 2795 2920 2965 3020 17207 17267 17289 17370 17397 3130 3154 ’ 3275 3553 3825 17407 17438 17472 17540 17596 4730 4903 5353 5381 5412 17603 17667 17742 17845 17848 5493 6836 7586 7603 7787 17912 18013 18020 18150 18477 8153 8296 8378 8450 8694 18514 18540 18553 18606 18616 9308 9579 10161 10172 10419 18759 18797 18916 11164 11221 11349 12001 12143 19037 19088 19294 19327 19465 12518 13040 13110 13112 13403 19474 19739 19802 19803 19825 14045 14053 14105 15196 15275 19862 19933 20594 20608 20610 15417 15454 16098 16668 16750 20728 20743 20784 20841 20847 16938 17151 17195 17611 17890 20854 20866 20880 20915 20929 18618 18688 18810 18850 19268 20986 21057 19323 19412 19964 19995 20015 2.1093 21266 21490 21498 21613 20495 20643 2lt)50 21179 21371 21635 21735 21758 21909 21959 21480 21731 22058 22088 22178 21982 22151 22172 22363 22413 22325 22656 24082 24414 24677 22504 22525 22546 22557 22587 24904 24969 26143 26417 26719 22592 22684 22693 22975 23022 27026 27075 27416 27579 27766 23033 27820 28123 28425 28519 29153 23229 23231 23265 23278 23304 23519 23544 23642 23667 23733 23761 23768 23789 23861 23917 300 krónur: 24005 24029 24051 24118 24169 52 120 221 315 381 24336 24386 24422 24635 24801 419 512 626 658 716 24826 24859 24990 25037 724 735 767 851 867 25039 25080 25128 25150 25151 1004 1005 1060 1121 1201 25248 25272 25307 25332 25336 1209 1221 1262 1271 1387 25364 25423 25427 25514 25518 1469 1636 1703 1730 1795 25666 25672 25781 25970 26042 1816 1852 1972 2065 2101 26206 26217 26284 2162 2176 2223 2500 2569 26366 26528 26557 26623 26817 2577 2636 2643 2683 2692 26850 26854 26871 26911 27171 2716 2928 2929 3103 3296 27226 27327 27399 27412 27720 3366 3426 3436 3594 27740 28001 28057 28078 28127 3589 3636 3780 3809 3884 28191 28212 28318 28379 28453 3920 4082 4159 4170 4303 28471 28492 4438 4495 4507 4515 4567 28530 28536 28551 28606 28666 4857 4929 4942 5086 5151 28768 28786 28856 28951 28982 5212 5453 5544 5581 5571 29019 29046 29124 29126 29129 5586 29275 29283 29350 29406 29423 5655 5669 5759 5980 6019 29673 29789 29795 29898 29902 6045 6073 6146 6275 6288 29926 ! 0314 6347 6832 6835 6916 Aukavinningar: ; 7101 7288 7-462 7508 • 7680 5.000 krónur 8140 8247 8676 '8687 8732 10652 9136 9148 s*J fk.C 1 9179 9204 9237 944 2 9466 2.000 krónur 9711 9757 10005 10112 10128 9412 17794 17796 10163 10241 10302 10303 10429 (Bú't ún ábyrgðar).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.