Morgunblaðið - 02.02.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.02.1952, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. febrúar 1952 Minningarorð um forsefa fsiands | Framh. af bls. 1 hvorki freista þess að minnast höfuðdrátta í langri og viðburða- rikri sögu forsetans, né heldur treysti ég mér til naer atveg fyrirvaralaust, að lýsa manninum sjálfum, svo sem ég myndi kjósa, væri mér ætlað að bæta því sem Verðskuldaði að varðveitast við "J>á mynd, sem flestir íslendingar «iga af hinum látna þjóðhöfð- ingja. Dómur samtíðarinnar fellst í því, a@ hinn látni forseti var fyrstur kosinn forseti íslands á Álþingi 1944, en síðan tvisvar í xiit) og án gagnsóknar falið að .gegna hinu tignasta embætti la;;dsins. Dómur framtíðarinnar jnun reistur á ótal gögnum, sem ■þjóðhöfðinginn hefur eftir skilið. Er öruggt, að þau munu vitna um mann, sem í blóma lífsins var hamhleypa til allra verka, hug- kvæmur og hagsýnn, vel viti bor- inn og fyrirhyggjumaður mikill. Kom hann því víða við sögu og markaði mörg merkileg spor á mesta framfaraskeiðinu í sögu þjóðar sinnar. Sveinn Björnsson tókst mikinn vanda á hendur, er hann gerðist fyrsti sendiherra, sem íslending- ar eignuðust. Hann hefur átt allra manna mestan þátt í að móta ut- ■anríkisþjónustu íslendinga, sjálf- um sér til mikils sóma og þjóð- inni til gagns. Heyrði ég oft þau af sendiherrahjónum erlendra |>jóða, er í Kaupmannahöfn dvöldu í sendiherratið Sveins Ejörnssonar, sem ég hygg allra marina dómbærust í þessum efn- vm, minnast íslenzku sendiherra- hjónanria. Gætti jafnan í þeim ammælum sérstakrar hlýju og vii ðihgar í garð frú Georgiu og Sveins Björnssonar, svo að sér- iiver íslendingur hlaut að gleðj- Æist af. Mun og dómur annarra, «r til þekktu, hafa verið svipaðúr. Sveinn Björnsson varð einnig fyrsti forseti ístands. Án efa var J>á enn meiri vandi lagður á hans herðar. -Á íslandi er bilið oft mjótt milli þess hátíðlega og þess tilægilega. í landi kunningsskap- arins, meðal þjóðar, sem öll vill vera og öll er ein stétt, er mikill vandi að verða allt í einu hafinn -tiI þjóðhöfðingja. Sveinn Björns- aon hafði að vísu huliðshjúp all langrar fjarveru í virðulegu og vel metnu embætti fjarri ættjörð- inni sér til hlífðar. Eitt myndí það öllum hafa reynzt ónógt. En liir. marghliða lífsreynsla og margvíslegir hæfileikar skiluðú Sveini Björnssyni heilum úr Jieirri hættunni, sem mörgum tiefði grandað. En aðal vandi forsetaembættis- ins liggur þó í allt öðru. Honum cr ætlað að vita allt á sviði stjórnmálanna, hafast ekki að, en vera stöðugt viðbúinn. Þegar svo vrlagastundin rennur upp, þegar etjórnarkreppur ógna og yfir vofir glötun mikilla verðmæta, vegna pess að þjóðárskútan velk- ist um í ólgusjó.tstjórnmálanna, «ins og stjórniaust rekald, er 4>essum afskiptaiitlá manni ætlað að grípa um stjórnvölinn, taka málin í sinar hendur, firra þjóð- tna voða og komí þjóðarskútunni heilli í höfn. Án’efa er þetta alls «taðar erfitt vérk þar sem for- setavaldíð er með svipuðum tiætti sem hér á landí. En vissu- lega er það hvergi jafn vanda- samt sem hér, vegna hinna lág- •túrulegu sjónarrmða, sém oft leiða af smæð þjóðarinnar. Það «r afar þýðingarmikið að forseti íslartds gerþekki völundarhús stjórnmálanna. Hann þarf að geta leikið á sitt hljóðfæri eins <og sníllingur. Fyrsti forseti íslands þurfti að vinna bug á fleiri örðugleikum •en líkiegt er að verði á vegi eftir- m&nna hans. Ég er of nærri þess- -ari mynd til þess að freista þess að dæma hana. En á því leikur ■enginn vafi, að það voru einmitt •íir nánu lcynni Sveins Björns- Æionar af atvinnu- og efnahagslífi t>jcðarinnar, en einkum þó af fcugarfari og sálarlífi stjórnmála- tíí-xV • • •'•••' ••••••• .. : • • x' • • • - x ■ v> v> “'l Likkista forseta íslands, sveipuð íslenzkum fána, í viðhafnarsal forsetasetursins. Myndina tók ljósmyndari Mbl., Ól. K. M., í gær. mannanna, sem bezt dugðu hon- um, þegar mest á reyndi og hjálpuðu honum til að leysa margan vandann. Ég hafði all náin kynni af Sveini Björnssyni í nær hálfan fjórða áratug. Á millí okkar fór aldrei nema gott eitt. Sveinn Björnsson var dulur maður, sem sjaldan talaði máli tilfinninganna. — En margir minnast nú með söknuði manns, sem margra vanda leysti, til- þrifamikill, velviljaður og með ráð undir hverju rifi. Ég var oft gestur á hinu víð- fræga heimili frú Georgiu og Sveins Björnssonar, bæði áður en hann varð sendiherra, meðan hann var sendiherra og eftir að hann tók við hinum tignustu embættum, fyrst sem rikisstjóri, er. síðan sem forseti. Heimilið var alltaf eins, vegna þess að hús- bændUrnir breyttust ekkert. Og það voru þau hjónin, en hvorki litlu né stóru salarkynnin, sem settu svip á þann bæinn. Þau voru alltaf söm og jöfn, jafn ágæt heim að sækja, svo elskuleg, að enda þótt þau hefðu ekkert annað fviir ísland gert en að vekja þann hlýhug í garð þjóðarinnar, sem alúð og kæti húsbóndans og hjartalag húsfreyjunnar kveiktu í hvers manns brjósti, væri það eitt þakkar- og verðlaunavert. Mun og frú Georgia finna það nú, þegar förunauturinn er horfinn sjónum, að vinahópurinn fylgir henni, en hvorki forsetafrúartitl- inum né Bessastöðum. Mikil kynni hafði ég af starfi Sveins Björnssonar sem þjóð- hötðingja, þar sem ég var þrisvar sinnum forsætisráðherra hans, en gegndi auk þess ýmsum ráð- herrastörfum í tveim öðrum stjórnum hans. Auðvitað var ég ekki honum alltaf sammála, en það varpaði engum skugga á ágætt samstarf forsetans og mitt. Mér er ljúft og skylt að færa hinum látna forseta íslands alúð- artyllstu þakkir, og ég veit að ég mæli þar fyrir munn íslenzku þjóðarinnar. Ólafur Thors. Þannig á forseti að vera VIÐ jarðarför Björns Jónssonar, J var einbeittur og blátt áfram. í desember 1912, valdi ég mér að Tignin sameinaðist prúðmann- rétta viJdi hann efla með sjálfum sér og þjóð sinni, og var tikur af samfögnuði, er hann sá sann* leika og réttlæti sigra. Þá fór kærleikurinn í heimsókn til sann* leikans. A'þjóð kvcður foringja sinn, og kveðjurnar, sem hingeð htrast, sýná, að Islandi er ekki glevmt. Sveinn Björnsson vann _- ð því, að menn gleymdu ekki íslanrli,' enda gleymdi hann ekki þjóðir.ni, sem hann elskaði. Kvaddur er hann í dag í kirkj* unni, þar sem hann var férmdur. Námfús æskumaður kunni vel það, sem honum bar að læra, og þá einnig þessa lexíu: „í hverri stöðu sem maðurinn er, á hann að eiska þjóð sína og ættjörð. og láta sér annt um JreiH og heiðnr þess þjóðfélags, sem hann iifir í“. Um þetta hugsaði l.ann, að þessu starfaði hann fram að þeirri stund, er hann horfði íram á veg allrar veraldar. Vér hugsum um starf hans og biðjum biessunar ástvinum hans, Forsetafrúnni, sem verið héfir manni sínum hin stvrka stoð, börnum þeirra og niðjum öllum árnum vér framtíðarheilla. Það er samboðið minningu Sveins Björnssonar, að vé1- télj- um oss það sæmd að vera Islend- ingar og sýnum það í verkinu. Greiðum götu lýðsins. Enii liómar dagsbirtan yfir íslandi. Ratljóst er enn og vígljóst. Bj. J. 1 Lét sér engin mannúðar- mái óviðkomandi ÞJÓÐINA setti hljóða, er sú sorg-J Ræddu þau þá við konurnar ál arfregn barst yfir lándið, föstu- sir.n elskulega hátt um áhugamál daginn 25. jan. s. 1., að hinn'þeirra og hugðarefni. Við eitfc fyrsti þjóðhöfðingi vors unga lýð- ‘ slíkt tækifæri komst forsetinn að veldis, forseti íslands, Sveinn orði eitthvað á þá leið, að aldrel Björnsson, væri látinn, höfðing-J væri ofvel hlúð að heimilunum inr., sem bæði var elskaður og og húsmæðrafræðslunni, þvi virtur. i traust og heilbrigð heimili og góð* Oft hafa íslendingar verið ó- ar húSmæður, væri sá efniviður, sammála og sjálfum sér sundur-Jsem mynduðu undirstöðu þjóðfé- þykkir um margt, en um stofnun Jagsins. Þá var það einnig við hins íslenzka lýðveldis voru allir þetta sama tækifæri, að þegan á einu máli, og um val hins fyrsta j konurnar höfðu skoðað sig um á forseta þess voru allir sammála. [ staðnum, spurði forsetinn þær aðl Sveinn Björnsson skyldi það vera þvi brosandi, hvernig þeim litist og enginn annar. Svo var hann ‘ á sig að Bessastöðum. Þær létu þá að góðu kunnur allri þjóðinni| vel yfir því. Þá sagði harin: „Mér fyrir hin margþættu störf sín þykir vænt um að forsetasetrinu heima og erlendis, og síðast sem | skyldi vera valinn staður hér að sendiherra hennar, tölsmaður og' Béssastöðum, það er svo fallegt hérna.“ Og hann benti þeim ái fjsllahringinn og höfuðborgina. texta þessi orð „Greiðið götu lýðs ins“. Þessi orð skulu þá einnig lýsa því, sem býr í huga mínum á útfarardegi sonar Björns Jóns- sonar. Vér minnnmst Forseta ís- lands, herra Sveins Björnssonar, með því r.ð þakka það starf, er unnið hefir verið í anda þessarar hvatningar: „Greiðið veginn, ryðjið’ hverjum ásteytingarsteini úr vegi þjóðar minnar“. Ég minn ist með lotningu og þakklæti þess manns, er gekk til góðs götuna fram eftir veg. Það varð öðrum til góðs, að hann fýlgdí stéfri- unni. Áður en leiðtoginn bendir öðrum á veginn, verður hann sjálfur að þekkja brautina. Þess vegna biðjum vér: „Gef þeim, er öðrum veginn vjsa, að veginn sjálfir þræðí rétt“. Sveirin Björns son fylgdi veginum og sagði: „Verðum samferða“. Þannig kall- ar leiðtoginn á þá, sem i sam- éiningu vilja vinna að heill ætt- jarðarinnar. Ég virði vel fyrir mér myndina, er ég nú horft á. Þar eru margir öeskufélagar. I hópnum er Sveinn Björnssoh. Er það trúlegt, að einn þessara ungu manna nái fram til veglegustu starfa með þjóðinni? Já, það er trúlegt, þeg- ar menn hafa þekkt Svein Björns son. Það var alltaf eitthvað í fari hans, sem benti til þess, að fögru marki yrði náð. Áfram skyldi halda, áfram hélt sá maður, sem legu dagfári. Allt benti til þess, um það þurfti ekki að deila, hver yrði fyrsti Forseti íslands. Sveinn Björnsson varð forseti. Þá sást, hvernig forseti á að vera. Lífsgleði og aivara, starf og hátíð, þrautseigja og baráttu- kjárkur, allt í fegurstu samfyigd, ásarnt sannri virðingu, sem ekki birtist í hörku, en i festu og léiftrandi brosi. Hér má minnast þess, er skáldið á Bessastöðum sagði forðum: „Látlaust fas og faislaust hjarta, finnst ei annað betta skraut“. Sfarfi leiðtogans hefir herra Sveinn Björnsson gegnt með því að ganga af alhug að þjónustustarfi, minnugur orðs- ins: „Hafi einhver þjónustu á hendi, þá þjóni hann eftir þeim mætti, sem Guð gefur“. Þannig hefir herra Sveinn Björnsson með sæmd og sannri tign fyllt veglegt sæti. Mönnum er fyrirsett að deyja, og eftir það er dómurinn. Það verður dæmt um störf Forseta ís- lands frá mörgum sjónarmiðum. Dómur sögunnar geymist um merka menn. Vér mennirnir dæmum eftir því, sem vér höfum séð. Ég hefi séð i kynnum mínum við Svein Björnsson, að þar var sá maður, sem bar í hjarta sínu þann kærleika, sem þannig er lýst: „Kærleikurinn gleðst ekki yfir óréttvísinni, en samgleðst sannleikanum". Hið sanna og forsvarsmaður á erléndum vett- vangi. Til forsetaembættis, sem þurfti'sem blasti við sjónum, böðuð 3 að móta og byggja upp frá ] skini kvöldsólarinnar, og hann grunni, þurfti að vanda val á sagði: „Ég held að það sé hvergi manni. Margir óttuðUst að í okk-| eins fallegt og hér á Bessastöð- ar litla landi, landi frændsemi' um“. og kunningsskapar, yrði erfitt að | Lýsir þetta vel ættjarðarásf móta þetta virðulega embætti, Jhins látna förseta vors. Hinrn svo að það öðlaðist þá tign og glæsti höfðingi, sem gist hafðj þann virðuleika, sem því sómdi. jhinar fegurstu borgir og lönd, Forseta vorum, Sveini Björnssyrii, .kynr.zt og eignazt vináttu tign- tókst þetta. Með glæsimennsku ustu manna og þjóðhöfðingja, sinni, virðuleika og prúðmennsku ,hann sá hinn fornfræga stað, serr* tókst honum að móta þetta æðsta | hafinn var til vegs og virðingar, en.bætti landsins þannig, að af í ljóma þeirrar ættjarðarástar, því stóð ljómi, tign og fyrir- mennska, án nokkurs tildurs eða prjáls. Forseti íslands iét sér engin þau mál óviðkomandi, sem hann taldi til mannúðar eða menning- arauka fyrir þjóðina. Þau mál studdi hann og styrkti á marg- víslegan hátt, bæði í ræðu og riti. Á þetta hefur verið minnst nú í mörgum minningargreinum um hinn iátfta försetá'. Ég vil því að- eins í þessu sambandi minnast á télagssamtök kvenna, sem for- setahjónin bæði studdu vel og drengilega og sýndu á margvísleg ar. hátt fullan skilning á mikil* vægi þess, er konur bundust sam tökum um að hrinda af stað og gangast fyrir ýmsum mannúðar- Imátum, og einnig með félagssam- tökum sínum vildu stuðla að og tefia menntun og þroska íslenzkra kvenna. Oft var það, þegar kvenfélaga- samtökin höfðu haldið ársþing sír hér í höfuðborginni, að for- setahjónin höfðu boð inni að Bessastööum fyrir allan hópinn. sem segir: „Heima er bezt“. | Alkunna er, hve forsetinr^ hafði mikinri áhuga og ánægju afi b'úskap að Bessástöðum og trúðj á framtíðarmöguléika landbún- aðárins og hve óþreytandi haniS var að brýna fyrir þjóðinni aði éfla og auka ræktun landsins og auka bústofninn. í bókinni „Móð- ir mín“ skrifar forsetinn fagr^ og hlýja grein um móður sínai frú Elísabetu Sveinsdóttur. Lýsiq hann þar æskuheimili sínu, hinuj stórmerka heimili foreldra sinna, Þor segir hann að móðir sín haf3 eiginlega alltaf verið sveitakona, þótt hún megnið af æfinni byggS í Reykjavík. Hugurinn hafi atltafi verið bundinn við sveitina, sveitaí Störfin og búskapinn. Ánægja sú( og áhugi sem hann hefði af bú- skapnum á Bessastöðum, værij sennilega þaðan runninn, og seg- ir svo, að sér þyki vænt um þeg* ar hann sé kallaður „bóndinn áj BessastÖðum“. Það sem mér hefur alltaf fund- ...... _. Frk. á bls. 3. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.