Morgunblaðið - 02.02.1952, Page 9

Morgunblaðið - 02.02.1952, Page 9
( Laugardagur 2. febrúar 1952 MORGUNBLAÐIÐ 9 Fjölmennt fánalið og lögreglusveif á und- an líkfylgdinni ÞEGAR líkfylgd forseta kem- ur sunnan frá Bessastöðum mun heiðursfylking lögreglu- manna og fjölmennt fánalið ganga til móts við líkvagninn suður að Miðbæjarskóla. En síðan mun lögreglumanna- sveitin og fánaliðið ganga fyr- ir likvafninum að Alþingis- húsinu. Verður þar, svo og við Dómkirkjuna myndaður heið- ursvörður. Búizt er við að fánar 50 fé- laga og fánar ýmissa samtaka Finnska sendinefndin sem kom í gær. Frá vinstri: Bertel Sjöberg, SÆafilltrf^rikSlns"haft framkvæmdastjori, Iíagnar Smedlund, deildarstjori og Juuranto, með höndum undirbúning aðalræðismaður. þennan. í lögreglusveitinni, sem P ■ | ■ f ||| , ■■ t r a verður í broddi líkfylgdarinn- rmnskir fullfriiar bjarlsýntr LC.,ri:frs -B _ _ B fánabera, 18 manna lögreglu- um fjárnag þjóðar ssnnar Lála vel yfir íslandsviðskiptunum HINGAÐ kom finnsk sendinefnd með Gulfaxa í gær til að vinna að viðskiptasamningum milli íslendinga og Finna, þeir Ragnar Smedlund deildarstjóri i utanríkisráðuneytinu finnska og Bertil Á flóði, er sjór var hálffallinn, Laxfoss er nú ' sokkinn BRAUTARHOLTI Á KJALAR- NESI. -—■ Nú er Laxfoss sokkinn. Iflr samnlngar Brefa og ;! Egypfa sfanda fyrlr dyrum Frelsissveitirnar kvaddar burt frá Súezeiðinu Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB KAÍRÓ, 1. febrúar. — Kunnugir segja, að Ali Maher Pasha, for- sætisráoherra Egyptalands, vinni nú að því að hafnir verði á ný samningar við Bretland. Hann kvað hafa falið samstarfsmönnum sínum að gera yfirlit yfir þær viðræður, sem áður fóru fram, í því skyni, að áframhald geti orðið á þeim. Sjöberg framkvæmdastjóri Sambands finnskra pappírsframleið- enda. í. fylgd með þeím var hinn góðkunni aðalræðismaður íslands i Helsingfors Erik Juuranto. Réttu lagi áttu þeir að koma ’ þeir á skömmum tíma að fá hús- hingað á miðvikudaginn var. En Gulfaxa seinkaði í Prestvík eins og kunnugt er. T>eir búast við að hverfa aftur heimleiðis með Gull- íaxa á þriðjudaginn kemur. Samninganefnd Finna og ís- Jendinga hóf viðræðufundi í Al- þingishúsinu klukkan fjögur í gær. — íslenzka nefndarhlutann skipa þeir irnir dr. Oddwr Guðjónsson og Sigtryggur Klemenzson, Pétur Thorsteinsson fulltrúi í utanríkis- inálaráðuneytinu og Ólafur Þórð- arson útgerðarmaður. na'ði og atvinnu og sveitafólkið jarðnæði. En þrátt fyrir skógar- auí landsins er húsnæðiseklan enn svo mikil í borgum og þorp- um í Finnlandi, að enginn má hafa þar rýmri íbúð en sem svar- ar einu herbergi á mann. Öllu hefur flóttafólkinu verið j kcmið fyrir í suður- og miðhér- i ^ONN, stóð aðeins blástefni skipsins upp úr sjónum. í allþungu suðvestan brimi, sem hér var í gær, hefur skipið færzt til á klettinum, þannig að það er sokkið. — Ólafur. Ebki vanfar her- 1. febrúar. — Teódór fjárhagsráðsmenn-1 uðum landsins. Fyrir sveitafólkið hermálaráðgjafa vestur- hafa verið reist ný sveitabýli en borgarbúum veitt atvirina við iðnað. 3BATNANDI HAGUR FINNA ANÆGÐIR MEÐ VIÐSKIPTIN Bertil Sjöberg forstjóri víkur að verzlunarviðskiptum Finna og Að afloknum þessum fundi Islendinga og segir að þau hafi hafði tíðindamaður frá Mbl. tal verið hin ánægjulegustu. Hafi þýzku stjórnarinnar, berast dag lega 300—400 umsóknir manna serr vilja komast í fyrirhugaðan her landsins. Aðsóknin er svo mikil, að ráð- gjafinn hefur ekki nægilegt starfs lið til að afgreiða allar umsókn- irnar. Ekki er því ljóst, hvers konar mannskapur býður sig að- Héð fveimur börnum síntQm bana STOKKHÓLMI. — Það var kulda let? aðkoman hjá smiðnum Al- bert Hólm í Stokkhólmi, þegar hann kom heim frá vinnu sinni á þriðjudaginn. Konan hans var nær dauða en lífi, þar sem hún hafði reynt að stytta sér aldur með rakvélarblaði. En hún hafði líka hengt tvö börn sín, tveggja og sex ára. Kvenþjóðin þolir kjarnorkuilríð bet- ur en -^ER VARNABANDALAGIÐ í UPPSIGLINGU 1 Þá fer það og fjöllunum hærra, sN hann standi í sam- bandi við Breta, Bandaríkjn- menn, Frakka og Tyrki vegna tillögu þeirrar, er þeir báru fram í október í haust um varnabandalag landanna við austanvert Miðjarðar- haf. • «fcí FRELSISSINNAR KVADDIR HEIM í dag barst Bretum enn liðsauki til Súez, en hvar- vetna virðist allt hafa fallið í ljúfa löð. Formælandi brezka sendi-. ráðsins kvaðst hafa heyrt, að egypzka stjórnin hefði kvatt burt frá Súez einstak- ar deildir frelsissveitanna, sem þar hafa staðið fyrir óspektum og ofbeldisverk- af Finnunum þremur, og spurði finnskar verksmiðjur leitazt við al,cga fram- Reuter-NTB i>á hvernig ástand oghorfur værul að selja íslendingum þann pappír nú í atvinnu- og fjárhagsmálum, sem þeir hafi óskað eftir. KAUPMANNAHÖFN. — Kjarn- orkumálanefnd Bandaríkjanna segir, að konur þoli kjarnorku- stríð betur en karlmenn eftir öll- um sólarmerkjum að dæma. Við athugun á skýrslum frá Japan hefur komið í ljós, að kjarnorkugeislar fara verr með karlkyns fóstur en það, sem er kvenkyns. Japanskar konur, sem kjarn- orkugeislarnir lustu, er sprengj- unum var varpað á Nagasaki og Hírósíma, hafa fætt fleiri mey- börn en sveinbörn. Sveinbörnin hafa miklu fleiri látizt í móður- lífi. ? Finnjands. Létu þeir allir hið foezta yfir því. Stríðsskaðabótun- íum til Sovétríkjanna er nú að heita má lokið. En síðastliðið ár yar hið fyrsta eftir styrjöldina, Finnar selja pappír út um all- an heim, alls til rúmlega 50 þjóða. Að sjálfsögðu reynast svo margir viðskiptavinir misjafn- lega, segir forstjórinn. En okkar sem Finnar höfðu mun meiri út-, reynsla er sú að þegar Islending- flutning en innflutning. Og með ar gera einhverja samninga, þá hatnandi fjárhag fer kaupmáttur er óhætt að treysta því að þeir finnska marksins vaxandi. Ragnar Smedlund skýrffi svo frá að útflutningur Firsna nam .á s.I. ári 185 milljörðum finnskra anarka, en innflutningurinn var •ekki nema 155 milljarffar. Svo Finnar höfffu 30 milljarffa út- flutning umfram andvirði inn- fluttra vara. SKÓGARAUÐLEGÐ FINNA Er talinu var vikið að því, Jiverjar væru helztu utflutnings- Vörur Finna, þá er timbrið og frjáviðarafurðir þar efst á blaði ■eins og kunnugt er. En Smedlund skýrði svo frá aff af útflutningn- wm væri 90% timbur og timbur- afurffir. Svo mikil auffsuppspretta «rú skógar Finnlands. Svo mikill sstyrkur er þeim aff binu skógi Jdædda landi sínu, þegar mikið iiggur við. Er Smedlund var að því spurð- wr hvort skógarnir þyldu svo ímikið viðarhögg, án þess að af- e.mðir þeirra rýrnuðu sagði hann, að afköst þeirra væru svo mikil að þeir mættu vel við þessu um mokkurt árabil. 459 ÞÚSUNDIR ÞURFTU HÚSASKJÓL OG ATVINNU Síðan barst talið að því hvern- Sg finngku þjóðinni hefur tekizt að sjá því fólki fyrir húsnæði og atvinnu er kaus að flýja heimili sín í Kirjálaeiði. Voru þetta alls um 450 þús. manna. AHir þurftu verffi haldnir. PERON GERIST IVIILD- liR VIÐ JAFINAÐARMENIN SReppir þeim úr fangelsum og slakar til á fleiri vegu VON Á YFIR 40 ÞÚS. ERLENDUM GESTUM Að endingu vék Juuranto að- alræðismaður að menningarsam- bandi Finna og íslendinga. Sagði hann m. a. að íslenzka þjóðin mætti véra þess fullviss, að mikill áhugi ríkti meðal Finna á því að auka kynni og andleg samskipti miili íslendinga og Finna. Síðan vék hann að undirbún- ingi undir Olympíuleikina á sumri komanda og sagði, að Finn ar væntu sér mikils af hinni ^1™.™11 ræf*a- miklu gestakomu sem væntan-1 leg er í sambandi við þetta al- heimsíþróttamót. | Nákvæm tilhögunarskrá um leikina með leiðarvísi fyrir gesti er þegar komin út. I Er búizt við aff íþróttamenn er LYÐRÆÐISLEGT þangað sækja úr öllum heimsins UMBURÐARLYNDI löndum verffi um 7000. Um 6000 opinberum fulltrúum og gestum er sérstaklega boffiff og þeir fylla öl! gistihús borgarinnar. En bú- izt er við aff um 35 þús. erlendir áhcrfendur sæki leikina og verða þeir að fá húsaskjól í einkaibúð- um manna, j _______________ Nákvæmir verðlistar hafa ver- 7 sterlingspund á viku. ið gefnir út yfir alla nr uðsynjar LUNDÚNUM — Landbúnaðar- gestanna, húsnæði og annað. verkamenn í Bretlandi hafa far- Herbergi í einkaíbúðum eiga að ið fram á kauphækkun. Vilja kosta 2 5 dollara á dag, einstök þeir fá 7 steriingspund í lág- rúm 1 Vz dollar eða samsvarandi markskaup fyrir 44 stunda vinnu Frarah. á bls. 12. viku. LATNIR LAUSIR Jafnframt hefir forsetinn mælt svo fyrir, að jafnaðarmenn, sem sitja í fangelsum af stjórnmála- ástæðum, skuli látnir iausir. Er talið, að þar sé um 20 jafnað- Tilkynning þessi Var gefin út, eftir að foringi jafnaðarmanna, Enrique Dickman, hafði verið á fundi með Peran. Dickman er nú 78 ára. Meðai annars ræddu þeir um nauðsyn þess, að lýðræðislegt um- burðarlyndi ríkti í landinu. Við forsetakosningarnar í fyrra haust var jafnaðarmannaflokkur- inn 4. í röðinni. Hann nýtur mest fylgis í höfuðborginni. Það, sem koma skal Bourquin fluffi fyrirlestur ÓSLÓARBORG, 1. febrúar. — Mikið var um dýrffir í Óslóar- háskóla í gær, þegar belgiski prófessorinn í þjóðarétti, Maurice Bourquin, kom þar í hoði háskólans til að flytja fyrirlestur um niðurstöður Haag-dómsins í landhelgis- þrætu Norðmanna og Breta. Meðal annars stórmennis hyllti Noregskonungur og rík- iserfinginn þenna heims- þekkta lögfræðing, sem ásamt Sven Arntzen, hæstaréttar- ciómara í Noregi, flutti máliff af Noregs hálfu í haust. NTB. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB BUENOS AIRES, 1. febrúar. — í dag gerði Peron, forseti, vopna- hlé við jafnaðarmenn. Samkvæmt stjórnartilkynningu verður blað þeirra, La Vanguard, nú gefið út á ný, en það var bannað 1947. álfáerprverk íall í Túnis TÚNIS, 1. febr. — í dag hófst allsherjarverkfall í Túnis í and- mælaskyni við frönsku stjórn- ina. Þjóðernissinnar standa á bak við. Meira en helmingur allra starfs manna ríkis og bæja og flestallir verkamenn taka þátt í verkfall- inu. Ekki kvað hafa komið til alvarlegra árekstra. Sendinefndir 15 ríkja hjá S.Þ. hafa farið þess á leit, að Túnismálin verði tekin fyrir hjá S.Þ., þar sem heims- friðnum stafi háski af ólgunni í landinu. -7- Reuter-NTB. Ali Maher Pasha, hinn nýi for- sætisráðherra Egyptaiands, Vestur-Þjóðverjar sfaðfesla Schuman- áæflunina PARÍSARBORG, 1. febr. — í kvöld staðfesti vestur-þýzka sambandsþingið samninginn um Schumanáætlunina, þar sem gert er ráð fyrir sameig- inlegri stjórn þungaiðnaðar Vestur-Evrópu. ín? Umræður um málið hafa staðið mánuðum saman. Áður en til atkvæðagreiðslu kom, hélt Adenauer, forsætisráð- herra, ræðu, þar sem hann gsrffi Saarmálin að umtals- efni. — Reuter-NTB. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.