Morgunblaðið - 02.02.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.02.1952, Blaðsíða 11
Laugardagur 2. febrúar 1952 MORCUNBLAÐIÐ II 1 — gþróffagefrauiilr f Framh. af bls. tO ®1 (1951) og Norges alrnenviten- Skapelige forskningsrád: Melding £or budsjettaret 1949—’50. fÞRÓTTAGETRAL'NDC ‘Á ÍSLANDI í upphafi þessa máls er þess getið, að stofnað muni verða til Iþróttagetrauna á Islandi. Eius og yið þegar höfum tekið fram, telj- ium við rétt, að ágóðinn skiptist ínilli vísinda og íþrótta á svip- aðan hátt og í Noregi. Alkunnugt er, hve f járskortur Ög erfiðar aðstæður bá vísinda- Starfsemi á íslandi. íslendingar Etanda mjög að baki ýmsum öðr- um menningarþjóðum um hag- nýtingu vísinda í þágu atvinnu- veganna. — Með getraunafénu tnætti ráða mikla bót á þessu eins og reynsla er fyrir í Noregi. Að. vísu yrði um minni upphæðir að ræða á Islandi, en þarfirnar eru þar einnig minni. Ef gert. er ráð fyrir hlutfalls- lega .iafn mikilli þátttöku (miðað við fólksfjölda) í getraunum á íslandi og verið hefur í Noregi fyrstu 3 ár getraunanna þar og jafnf ramt sömu tilhögun og sömu Skiptingu ágóðans, telst okkur til, að ágóðinn af starfseminni á ís- landi og skiptingár hans yrði sem hér segir í þús. ísl. kr. (sjá töfl- tuna um skiptinguna í Noregi): Eiga 400 klarnorkusprenglu- flugur á brezkri grund Sagt frá bandariksku vélftugunni E-36 LUNDÚNUM. — Seinustu 3 misserin hefur flugher Bandaríkjanna eflzt mjög í Bretlandi. Er nú svo komið, að þessum flugafla stendur enginn á sporði, og mundu Rússar eða hjáríki þeirra gjalda ægilegt afhroð, ef þau ryfu friðinn og hæfu árásarstríð. 1. ár 2. ár Ágóði .. 519 1040 Til íþrótta . . .. 311 416 ffil visinda . . 208 624 478 873 Að vfsu er ekki öruggt, að get- faunirnar myndu gefa tilsvar- andi ágóða á Islandi og þær hafa gert í Noregi, en okkur þykir jþað ekki ósennilegt. Eftir áætlun okkar yrði hlutur íslenzkra vís- Enda fyrstu þrjú árin 1,705,000 jEsl. kr. og hlutur íþróttanna 1,205,000 ísl. kr. Af þessu má sjá, að getráunirnar gætu orðið ís- lenzkum vísindum veruleg stoð á komandi árum. Til samanburð- ar má geta þess, að hlutur vísind- anna 3. árið (873,000 kr.) myndi Siægja til að launa 20 sérfræðinga ýið vísindarannsóknir allt árið iniðað við 3,500 kr. mánaðarlaun. t>að eru fimm sinnum fleiri sér- fræðingar en vinna að haf- og fiskirannsóknum í þágu sjávarút yegsins. Ennfremur má geta þess, að árlegar fjárveitingar Alþingis til jöklarannsókna hafa undan- farin ár numið 1500 kr. (sbr. fjár jög 1948—1951). Til að fyrirbyggja misskilning, yiljum við, í sambandi við áætl- jun okkar um ágóða íslenzku get- raunanna, taka fram eftirfarandi: I norsku getraunalögunum er gert ráð fyrir, að fyrsta milljón ágóðans renni óskipt til íþrótta, 80% af annarri milljóninni o. s. frv. (sjá að framan). Við höfum { áætlun okkar gert ráð fyrir, að einnar millj. kr. (n. kr.) ágóði af getraununum í Noregi svari til Í04 þús. kr. (ísl. kr.) ágóða af ís- lenzku getraununum. íslenzk í- þróttastarfsemi myndi þannig fá fyrstu 104 þús. ágóðans óskert, 80% af næstu 104 þús. o. s. frv. Naumast getur leikið vafi á, að getraunaféð gæti hleypt nýju lífi i íslenzka vísindastarfsemí og pg orðið atvinnuvegum lands- manna til ómetanlegs gagns. Við skorum því eindregið í islenzk stjórnarvöld að taka til alvarlegr ar athugunar að skipta getrauna- ágóðanum milli vísinda og í- þrótta að norskri fyrirmynd. F. h. Félags íslenzkra stúdenta í Noregi: I * Ingvar Hallgrímsson, Flosi H. SigurSsson, Jakob Magnússon. Tvær átján ára blóma- rósir reka snyrtistoffu ÞAÐ VÆRI synd að segja að íslenzk æska væri ekki gædd stórhug. Fyrir nokkrum dögum hitti ég að máli, yngstu sjálfstæðu atvinnu- rekendur þessa lands, og jafnvel þótt víðar væri leitað, fbri ég ráð fyrir. Þetta eru tvær átján ára gamlar stúlkur, Ebba Egilsdóttir og Svava Hanson. Þær reka sjálfstæða snyrtistofu, sem er til húsa á Hverfisgötu 42. LÆRÐU HJÁ ÁSTU JOHNSEN Hvenær byrjuðuð þið að læra snyrtingu? Það var 1. nóvember, 1950, sem við hófum nám í snyrtingu hjá frú Ástu, sem rekur snyrtistof- una Jean de Grasse. Hvenær fenguð þið prófskír- | teinið? j Það var 10. október 1951, og j þann 30. nóvember 1951 opnuðum I við þessa stofu. VÉLFLUGAN B-36 Það er alveg nýtt, að brezk stjórnvöld segi frá þessum flug- her Bandaríkjanna, og hafa blöð- in örsjaldan gert grein fyrir hinni nýju kjarnorkusprengjuflugu B- 36. 25 ÞÚS. MANNS OG 400 VÉLFLUGUR í flugliði Bandaríkjamanna í Bretlandi eru 25 þús. manns auk þúsund manna loftvarnaliðs. Að líkindum eru þær kjarnorku- sprengjuflugur, sem Bandaríkja- menn hafa í Bretlandi um 400. hafa komið til okkar og fengið bót á bólum í andliti, flösu, hár- losi o. fl. En auðvitað er kven- fólkið í meirihluta. BJÖRT FRAMTÍÐ Þessir ungu atvinnurekendur litu björtum augum á framtíðina og eru staðráðnir í að afla sér vinsælda — og þá að sjálfsögðu viðskiptavina. — A. Bj. FramleiðslukostnaS- urinn lækkar WASHINGTON, 1. febrúar. — I skýrslu kjarnorkumálanefndar Bandarikjanna er sagt, að öll þjarnorkuver landsins vinni nú með fullum afköstum, einnig þau, sem búa til sprengiefni. Áberandi er líka, hve kostnaður við kjarn- ferkusprengjur fer sílækkandi. MARGSKONAR SNYRTING — Hvers konar snyrting er það aðallega, sem þið framkvæmið? — Bæði hand- og fótsnyrtingu, en við erum nú að fullnuma okk- ur í fótaaðgerðum. Þá höfum við j tæki, er nefnist „vibration", sem I notað er við nudd, og einnig er j hægt að eyða þreytu og fitu með i því. — Ég hafði komið auga á ó- venjulegt tæki. — Hvaða tæki er þetta eigin- lega? Þær brostu báðar yfir fáfræði minni og sögðu — Þetta er „dia- termy“, sem við notum til þess að eyða hárum og vörtum. Einnig getum við eytt hárum með kremi en þá vaxa þau aftur. Þá er þetta tæki einnig notað til þess að fegra húðina og lækna ýmsa kvilla. ÞÆR SJÁ VIÐ OF FEITU HÁRI, OG EINNIG OF ÞURRU — Getið þið ráðið bót á hár- kvillum? — Já, ef einhver er með of feitt hár eða of þurrt, þá höfum við ráð við því, og hárlosi getum við einnig ráðið bót á. — En er nokkuð hægt að gera við hinni hvimleiðu flösu? — Já, henni er hægt að eyða á mjög einfaldan hátt. VINNA f SAMRÁÐI VIÐ LÆKNA — Þið eruð ekki útlærðir lækn- j ar en mig langar til að spyrja hvort ekki sé nauðsynlegt | að hafa einhverja þekkingu á því sviði, við slíkan atvinnurekstur, sem þennan? — Víst er það nauðsynlegt, enda vinnum við í samráði við lækna og við vísum fólki oft til þeirra og svo vísa þeir fólki til okkar. FEFUR GENGIO BETUR EN ÞÆR BJUGGUST VIÐ — Hvernig hefur reksturinn gengið hjá ykkur? — Hann hefur gengið vel, og í hreinskilni sagt mikið betur en við höfum þorað að gera ráð fyr- ir. HAFA EINKATÍMA FYRIR KARLMENN — Eru karlmenn farnir að not- færa sér snyrtistofur sem þessa? — Já, þótt undarlegt megi virð ast, borgar það sig fyrir okkur að hafa sér tíma fyrir karlmenn, og þeir eru ekki fáir herrarnir sem Prenlviilur og „Sfefnumark mannkyns" ÞAÐ er alkunna nú á síðustu ár- um, að heita má dæmalaust að finna prentvillulausa bók á mark aðinum. Mig hafði langað til að „Stefnumark ma_nnkyns“ yrði prentvillulaust. Ég las fyrstu próförkina með aðstoð annars manns og ætlaðist til þess, að hún yrði villulaus, er hún fór úr mínum höndum og hélt að óþarft yrði að senda prófarkir oftar hing að suður, því að bókin er prentuð á Akureyri og þar eru til ágætir prófarkalesarar. Þegar ég las svo bókina fullprentaða í júlí síðast- liðið sumar, rak ég mig á ekki færri en 22 prentvillur. Ég fékk þá ekki öðru áorkað en gera leið- réttingar, sem prentaðar voru á miða, sem límdur var á öftustu síðu orðaskrár bókarinnar. En á sjálfum leiðréttingamiðanum ! voru meira að segja prentvillur. Þar stendur: Bls. 267, 12 lína að ofan, en á að vera: 12 1. að neðan; og bls. 300, 6. línu að ofan, á að vera: 6. 1. að neðan. En sú villan, sem leiðinlegust er þó, er ekki leiðrétt á miðanum og er mér einum um að kenna. Hún er á bls. 140, 13. og 14. línu að ofan og er þannig: „— og munnvatns- kirtillinn“, og á það að strikast alveg út. Merkur og skilorður maður lét í ljós við mig, að ekki dyggði að lesa próförk sjaldnar en átta sinn um. Nú efast ég ekki um að svo sé. En þessi orð áttu einkum að benda lesendum „Stefnumarks mannkyns“ á ofannefndan leið- réttingamiða. Ég veit nefnilega ekki til þess, að nokkur maður hafi komið auga á miðann fyrr en honum hefir verið bent á hann enda varla von. Mér hefir verið sagt að dr. Björn Guðfinnsson hafi verið vanur að spyrja nemendur sína, hvort þeir vissu, hvernig þeir ættu að lesa bók. „Nei“, sögðu þeir. „Ég ekki heldur", sagði hann. „En ég veit á hverju á að byrja: Að leiðrétta allar prent- villur í bókinni, ef þess er kost- ur“. Nú vil ég biðja yður, lesend- ur góðir, að gera „Stefnumarki mannkyns" sömu skil og biðja ennfremur afsökunar á, að ekki skyldi betur takast til. Jakob Kristínsson. Óháði fríkirkjusöfn- uðurinn stofnar minningasjóð STOFNAÐUR hefur verið sjóð- ur, er nefnist Minningargjafa- sjóður Óháða fríkirkjusafnaðarins og er tilgangur hans tvíþættur: Bæði að halda minningu látinna á lofti og vera lyftistöng fyrir- hugaðrar kirkjubyggingar safnað- arins. Sjóðurinn er stofnaður af Bald- vin Einarssyni aktýgjasmið og kaupmanni í Reykjavík. Gaf hann 1 þúsund krónur til minningar um konu sína, Kristine Karoline Ein- arssson, sem var fædd í Heggem í Molde í Noregi, en lézt í Reykja- vík 15. apríl 1947. Sjóðurinn er styrktarsjóður væntanlegrar safn- aðarkirkju og í hann renna fyrst og fremst gjafir til minningar um látna menn og konur, og hefur þegar borizt önnur minningargjöf, að upphæð 1 þúsund krónur, frá Guðrúnu Mensaldersdóttur, Þing- holtsstræti 8, til minningar um mann hennar Jón Jónsson, er þar bjó og lézt 1949. Formaður sjóð- stjórnar er Andrés Andrésson safnaðarformaður. Það er von sjóðstjórnarinnar að sjóður þessi 1 megi verða sem fyrst til gagns ’og blessunar við byggingu vænt- , anlegrar kirkju og kaup kirkju- gripa og jafnframt megi minning |þeirra geymast, sem gjafir eru gefnar til minningar um. í því 1 skyni verður samkvæmt skipulags 1 skrá sjóðsins haldin Minningabók, 1 er geyma skal á altari kirkjunnar, er hún verður reist. Hverjum 'manni eða konu, sem gjafir eru ' gefnar til minningar um, er til- einkað eitt blað. Þar er skráð nafn hans og helztu æfiatriði, ennfrem- I ur verði Ijósmynd af hinum látna og kveðjuorð, ef þess er óskað, og loks skal á blaðinu varðveita nöfn þeirra, sem minningargjaf- i irnar gefa. ( Auk tekna, sem sjóðnuni berast í minningagjöfum og öðrum gjöf- um, hefir sjóðstjómin gefið út 1 minningarkort, og rennur allur hagnaður af sölu þeirra í Minn- ingargjafasjóðinn. Minningarkortin eru til sölu á eftirtöldum stöðum: Hjá verzlun Andrésar Andréssonar Laugaveg 3, Jóni Arasyni Laugaveg 27 B, Ingibjörgu Isaksdóttur Vestur- vallagötu 6, Baldvin Einarssyni Laugaveg 53 B, Guðjóni Jónssyni, Jaðri við Sundlaugaveg og Mar- teini Halldórssyni Stórholti 18. — Fiskimðf Fraroh. af bls. 6 þjóða og er það rétt ,enda orðið viðurkennt, bæði af kaupendum og keppinautum okkar. Fundur- inn telur hættu á að þessi fram- leiðsla okkar tapi þeirri álitsað- stöðu, sem hún hefur fengið á þessum grundvelli, nema mjög gætilega sé að því farið að hag- nýta afla togaranna til frysting- ar. Vill fundurinn því beina þeirri áskorun til sölusamtak- anna, að þau, í samráði við Fisk- mat ríkisins, athugi gaumgæfi- lega allar aðstæður þessu við- komandi áður en farið er út á þessa braut í stærri stíl en verið hefur fram að þessu“. é D. UM EFTIRLIT MEÐ BÁTUM, LÖNDUN OG AÐGERÐ FISKS 11. „Fundurinn felur fiskmats- stjóra að vinna að því í samráði við samtök framleiðenda, að ferksfiskmat, eftirlit með útbún- aði báta, fiskaðgerð o. fl., verði haldið áfram í stærstu verstöðv- um, hliðstætt því sem gert var s. 1. vertíð“. 12. „Þar sem fyrir liggur að encurskoða reglugerð Fiskmats- ins, þá leggur fundurinn til að sett verði í hina nýju reglugerð ákvæði um það, að enginn fiski- bátur fái lögskráða skipshöfn nema hann leggi fram hjá lög- skráningarstjóra vottorð, undir- skrifað af yfirfiskmatsmanni eða þeim, er hann tilnefnir, um að^ báturinn eða skipið fullnægi þeim reglum um útbúnað, sem íeglu-^ gerðin mælir fyrir um“. i;í ’ Á ferð og flugi LUNDÚNUM, 1. febr. — Elísa- bet og Filipus Edinborgarhertogi komu til Nairóbí í dag. Þar dvelj- 1 ast þau nokkra daga á ferð sinni til Ástralíu. E. UM ÁSAKANIR EIN- STÁKRA manna á *’ FI&KMAT RÍKISINS 13. „Fundurinn telur að órök- studdar ásakanir á Fiskmat ríkis- ins séu ekki til þess fallnar að bæta ástandið í fiskframleiðslu- málum landsmanna og ekki sæm- andi framleiðendum eða samtök- um þeirra að stunda slíka iðju. í þessu sambandi bendir fundur-, inn á að afstaða matsmanrta er nú allt önnur en áður var. Nú er það eitt af aðalhlutverkum matsmanna að glíma við óvand- virkni í meðferð fisks .Kemur það stundum fyrir að í odda skerst á milli framleiðenda og matsmanna. Matsmönnum er það ljóst, að góð samvinna fram- leiðenda og matsmanna er eitt af höfuðskilyrðum fyrir góðum árangri á sviði vöruvöndunar. Skorar því fundurinn á framleið- endur að styðja af alefli viðleitni; Fiskmatsins til vöruvöndunar, en hafa ekki um hönd óþarfa ýfing- ar eða órökstuddar ásakanir, sem spillt geta samstarfi þessara að- ila og áliti framleiðslunnar út á við“. Áður en fundinum lauk, mættu þar fulltrúar frá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Sambandi ísl. samvinnufélaga, . Sölusambandi ísl. fiskframleiðenda og Fiskiðju- Veri ríkisins. Fóru þar fram sam- í eiginlegar umræður um fram- leiðsluhætti og vöruvöndun. Auk fundarstarfanna notuðu yfirfiskimatsmennirnir tækifær- ið. þar sem þeir voru allir sam- ankomnir í Reykjavík, til þess að koma á nokkrar fiskvinnslustöðv- ar í nágrenninu, í þeim tilgangi að samræma störf sín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.