Morgunblaðið - 05.02.1952, Blaðsíða 6
6
MORGUTSBLAÐIÐ
Þriðjudagur 5. febrúar 1952
( Gótt TpommusefÆ til sölu. (Ludvig Ludvig). -— Sími 6877. — Sfúlka óskast i létta vist i . Keflávík 24-3 mánuði. Upplýsingar í sima 9735. —
Járnrenni- bekkur óskast keyptur. Sími 4766. Tveir uppgerðir Dodge mótorai* til sölu. Upplýsingar í síma 1786. —
Vöruhill óskasi Vil kaupa vörubil, eldra mo- del, t.d. „Ford ’41“. Billinn þarf að verá i sæmilega gang færu standi. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Vörubill — 997“. Vanur matsvermn óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist blaðinu merkt: ,,Mat- sveinn — 915.“
Siofa iil leigu nokkra mánuði. — Simi 5038 eftir kl. 5. Óska eftir 1—2 harb. og eldhúsi. — Simi 5417 frá kl. 2—6. —
2 samliggjandi Herbergi óskast til leigu, helzt í Austurbæn- um. Uppl. í síma 5712 eftir kl. 5—8 e.h. Ungur reglusamur maður er hefur bilpróf óskar eftir ATV8NNU við keyrslu. Meðmæli sé þess óskað. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Vanur bílstjóri — 916“. —
Hafnarfjörður Barnagleraugu töpuðust í gær. Vinsamlegast skilist á Hraunstig 7. — Simi 9284. Dúð tfð Isigu með herbergi, á góðum stað Tilboð merkt: „Verzlun og iðnaður — 918“, sendist blað inu. —
Reglusamur maður óskar eftir HERBERGI sem næst Miðbænum. Uppl. í sima 7694. — Vil kaupa
haglabyssu nr. 16. -— Tilboð merkt: „Hagl —r 920“. send- ist blaðinu fyrir fimmtudag.
Barnavagna- og kerruviðgerðir Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. á Hagamel 19. Sími 4047. Sigurður og Villijáhnur. NÝ BÓK: Sjóréffur eftir próf. Olaf Lárusson. Hlaðbúð.
Hafnarfjörður 10. febrúar Í^\
n. k. byrja ég saumanám- skeið. Upplýsingar í sitna 9074. — Kristín Þorvarðardóttir w
Notaður Miðsföðvar- ketill 1—ll^ ferm. óskast til kaups. Upplýsingar í sima 6435. Dodge Cariol með drifi á öllum hjólum, i mjög góðu ásigkomulagi, til sölu. Bifreiðina má nota jafnt til fólks- og vöruflutn- inga. Uppl. í sima 2673 kl. 2—5 e.þ.
Hafnarfjörður ÍÍTSALA
Bilskúr, sem rúmar 3 bíla, en er einnig hentugur sem geymsluhús eða bifretðaverk stæði, til sölu. Nánari uppl. Seljum ullarkjóla og crepe- kjóla fyrir hálfvirði.
Guðjón Steingrímsson, lögfr., Strandgötu 31. Hafnarfirði. Sími 9960. Garðastræti 2. — Sími 4578.
r
Tveir menn geta fengið
Fæði
og húsnæði
í Miðbænum. Upplýsingar í
sima 6731. —
Takið eftir!
Til sölu 2 fólksbifreiðar, 4ra
og 6 manna í ágætu standi.
Uppl. i sima 7020 og 4620,
eftir kl. 6. —
Nokkrar
Karlmannaraddir
óskast í kirkjukór Öhíða fri-
kirkjusafnaðarins. — Viðtals-
timi milli kl. 6 og 7 og 8.30
—9 á Laugaveg 3, Dakhúsið.
Stjórnin.
Reglusöm og á'byggileg ung
stúlka óskar eftir
ATVSWNIJ
Hefur m. a. unnið við afgr,-
störf. Litilsháttar vélritunar-
kunnátta fyrir hentli. Uppl.
í síma 7839. —
Oeirðimar í Túnis.
Kalló húsmæður!
Þrjár unglingsstúlkur vilja
taka að sér að sitja yfir börn
um nokkur kvöld í viku gegn
sanngjarnri borgun. Upplj's-
ingar í síma 6371 alla daga,
milli kl. 10—12 f.h.
Franska lögreglan leitar vopna í E1 Bechir.
I
kcna
vön matreiðslu óskar eftir
atvinnu. Tilboð merkt: —
„Ábyggileg — 914“, sendist
blaðinu strax. —
í
l
MiNIMINGAR-
SPJÖLD
Barnaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd i Hapnyrðaverzl.
Refill, Aðalstræti 12, (áð-
ur verzl. Aug. Svendsen), í
Bókabúð Austurbæjar, Lauga
veg 34, Holts-Apóteki, Lang-
holtsvegi 84, Verzl. Álfa-
brekku við Suðurlandsbraut
og Þorsteinsbúð, Snorra-
braut 61. —
Skiðabisxur
karla og kvenna úr shevioti.
Verð kr. 310.00 og 328. —
Sendum í póstkröfu.
Verzl. STÍGANDI
Laugaveg 53. — Sími 4683.
KLLDA-
JAKKAR
fóðraðir með gærum og ullar
efni, 5 litir. Verð kr. 678.00;
716,00 og 765.00. Sendum i
póstkröfu. —
Verzl. STÍGANDI
Laugaveg 53. — Sími 4683
Töldu túlkinn ekki vinveiltan Rússlandi.
DANSKA ELAÐIÐ Nationaltidende, skýrir frá því, að hinn 29.
janúar s. 1. hafi danska útvarpið orðið áþreifanlega fyrir barðinu
á tortryggni Rússa og tilhneigingu til ritskoðunar. Hafði útvarpið
ákveðið að eiga viðtal við rússneska menningarfulltrúa, sem nú
eru staddir i Danmörku á vegum danska Mírs, en þegar dagskrár-
liðurinn átti að hefjast, tilkynnti þulurinn, að ekki gœti orðið a£
þættinum, þar sem frú Leontjeva, sem fram átti að koma í þætt-
inum, hefði skyndilega verið kvödd heim til Moskvu með sim-
skeyti. Hefði útvarpið þá reynt að fá viðtal við formann rússnesku
sendinefndarinnar, próf. Nikitin, en ekki tekizt, sökum þess, að
prófessorinn hefði neitað að viðurkenna túlk danska útvarpsins
nema þvi aðeins, að honum yrði skipaður „eftirlitstúlkur".
ÓTTUBUST BLÆRRIGÐI
ÞÝÐINGARINNAR
Það voru þeir Poul Overgaard
Nielsen, ritstjóri, og túlkurinn
Oleg Koefoed, frábær i’ússnesku-
maður, sem áttu að annast við-
talið við Rússana "yrir danska
útvarpið.
Þegar Nielsen, ritstjóri,
sneri sér til danska Mírs, var
hann þegar að því spurður
hvcr ætti að þýða mál Rússans
á dönsku. Að fengnum þeim
upplýsingum taldi hinn danski
Mír-maður öll tormcrki á því,
að af viotalinu gæti orðið, þar
sem n^fndur túlkur væri ekki
vinveittur Sovétaríkjunum. —
Kröfðust þeir þess að Russar
fengju sjálfir að velja sinn
túlk, þar sem starfsmanni
danska útvarpsins væri ekki
að treysta. Töldu þeir að hlæ-
brigði þýðingarinnar gætu
orðið Rússum óhagstæð.
„EFTIRLITSTÚLKUR"
Danska útvarpið hélt fast við
þá sjálfsögðu ákvörðun, að velja
sjálft túlk sinn og lauk viðræð-
um að sinni. Skömmu síðar lögðu
Mír-menn fram nýja tillögu íil
málamiðlunar, á þá lund, að Koe-
foed yrði forrrriegur túlkur, en
honum yrði skipaður „eftirlits-
túlkur"! Var auk þess farið fram
á að Nikitin fengi spurningarnar
afhentar nokkru áður til þess að
hann gæti látið sinn túlk þýða
--------------------------------
svörin. Danska dagskrárnefndin
tók málið til athugunar og sam-
þykkti, að eiga ekki frekari orða-
stað við Nikitin eða neinn annan
rússneskan menningarfulltrúa
um þetta mál, enda höfðu Mír-
menn ekki treystst til að vefengja
viðhlítandi kunnáttu Olegs Koe-
foed í rússneskri tungu, heidur
hitt að þeim þótti hann ekki sá
Rússlandsdýrkandi, að honum
væri treystandi til að ^dnna starf
sitt eftir beztu vitund.
Svo fór um sjóferð þá.
■ ■
Oflugar landvarnir
WASHINGTON 4. febrúar. —
Robert Lowett landvarnaráð-
herra Bandaríkjanna upplýsti í
dag, að landher og landgöngu-
liðssveitir Bandaríkjanna hefðu
þrefaldast á síðastliðnum 18 mán
uðum, og sjó- og íluglið næstum
fjórfaldast.
í landhernum eru nú hálf önn-
ur milljón hermanna og í flotan
um tæpar 800.000 sjóliða á 400
herskipum. í flugliðinu eru um
900.000 manns. Lowett varaði
þingið við því að lækka framlag
það sem gert er ráð fyrir í fjár-
lagafrumvarpi Bandaríkjanna til
landvarna, þar sem það væri í
raun og veru mun minna en upp-
haflega hefði verið gert ráð fvrir.
— Reuter—NTB