Morgunblaðið - 05.02.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.02.1952, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 5. febrúar 1952 f 2 FRÁ ÚTFOR FORSETA ÍSLAIMDS ? yy j / Framh. af -bh^l j '^Qjnssonar, sern fyrsta bjóðhöfð ] ingja lýðveldisins, einnig að s verða brautryðjandir.n fyrir þjóð sína á þessu sviði og verja til þess í 10 síðustu árum æfi sinnar. / Á þessum áratug tókst forseta I "vorum það erfiða og vandasama s verkefni hjá 'ámennri þjóð og sundurlyndri um margt, að verða sameiningartákn hennar. Allir treystu því að forsetinn gerði -ávailt það eitt, er hann vissi sar.n ast oa réttast. Sjálfur skilgreindi j "forsetinn þjóðnöfðingjastarf sitt í þannig, að bað væri þjónusta við j þjóð sína. Öll bióðin fann og vissi ! að þárna fvlgdi hu^ur máli. Þess í 'Vegna varð forseti ísiands, herra 5 Sveinn Björnsson, þjóð sinni ást- j sælli með hverju ári sem l^ið iÞessvegna syrgir r.ú þjóðin öl! j sinn mikilhæfa og ástsæla leið- j toga. Sveinn Björns-son var „góö- : 'ur drengur“ í þess orðs uppruna- ! legu íslenzku og beztu merkingu. j Þegar ég hugleiði kynni mín af : forsetanum,. þá er það hinn há- rnenn'taði, hugljúfi og góði maður, ! sem ég fyrst og fremst minnist. , iÉg tel það mikla gæfu fyrir mig að hafa kynnst honum, átt þess ; jkost að njóta leiðbeininga hins 1 lífsreynda og vitra manns, sem ; ávallt leitaðist- við að sameina jþjóð sína og fá haha til þess að standa saman. Starfsþrá forset ans var geysilega mikil, svo að Tiann sást eigí ávallt fyrir sjálfs sin vegna í þeim efnum hin síð- Tistu árin, þegar starfsþrekið var að bila. Hann hlífði sér aldrei. Hagði á sig erfið ferðalög til þess að k.ynnast högum lands og þjóð- ar. En einnig hér var forsetinn sá, er vísaði veginn og sýndi okk- ur hinum hvernig oss ber að starfa fyrir þjóð okkar. Ég leyfi mér að flytja yður for- -setafrú Georgía Björnsson, börn- um yðar, tengdabörnum og öðr- um aðstandendum innilegar sam úðar- og hluttekningarkveðjur allrar hinnar íslenzku þjóðar. Ung tensfdust þau, hinn andaði ■forseti íslands og forsetafrúin tryggðaböndum. >6831 erlenda, ágæta kona hefur verið ómetan- leg fyrir mann sinn í hans um- fangsmiklu störfum fyrr og síðar. Um 10 ája skeið, frá því að TÍkisstjóri Islands var kjörinn, hefur forsetafrúin gegnt starfi sem tignasta kona hins íslenzka lýðveldis — og gert það með þeim ágætum, að allir er nokkur kynni hafa haft af henni — og þeir eru fjölmargir — dá forsetafrúna og •virða. Hún er samgróin orðin hinni íslenzku þjóð. Hún hefur á allan hátt_ komið fram sem .sönn dóttir íslands — og hún finnur til eins og bezti íslending- tir. Vér þökkum því einnig heil- huga íorsetafrú Björnsson nú í •dag störf hennar fvrir- land og hjóð og vonum að hún dvelji sem lenest meðal vor. Um leið og vér þökkum Guði ■vors lands — hinum almáttugu Tnáttarvöldum fyrir að þjóð vor Trefm eignast slíkan son sem For- -seta Islands, Svein Björnsson, og að hún hefur fengið að njóta starfa hans 00 áhrifa, viljum vér iafnframt biðia þess að minning hans lifi ávallt með bióðinni — og æfistarf f)ins látna forseta "kvetii þióð VQra á ókomnum öld -um til dáða og^drengskapar. KÆ»A FORSETA SAMEINAÐS ALÞINGIS >EGAR við stöndum hér við lík- Jtistu Sveins Björnssonar, forseta, -þá er margs að minnast og mikið að þakka. Ég minni á það, að 17. júní 1944 eignaðist isíenzka þjóðin í fyrsta sinni innlendan þjóðhöfð- ingja, eftir nærri 790 ára baráttu fyrir sínu mikla hugsjónarmáli. Við þessu virðulega embætti tók Sveinn Björnsson og hefir gegnt því óslitið síðan. Nú þegar þessi fyrsti þjóðhöfðingi íslands er látinn, þá ér íþjóðarsorg um landið allt. k X Sveinn Björnsson var alþingis rnaður um skeið. Hann var fyisti formaður Eimskipafélags Islands. Jíaijn var sendiherra meðal er- í DÓMKIEKJUNNI útvegsmanna, Sverrir Júlíusson. Inn í Dórnkirkjuna báru þessir menn: Alexander Jóhannesson há» skólarektor, Gizur Bergsteinsson, hæstaréttardómari, Jóhann Haf- stein, alþingismaður, f. h. bæjar- stjórnar Reykjavíkur, Sverrir Gíslason, formaður Stéttarsam- bands bænda, Ólafur Björnsson, préíessor, formaður B. S. R. B., Bei.edikt G. Waage, forseti ÍSÍ, Jór. Þórarinsson, tónskáld, form. Bandalags íslenzkra listamanna og Kristján Jóhann Kristjánsson, foimaður Fél. ísl. iðnrekenda. Er kista forseta var borin inn í Dómkirkjuna, voru þar ílest sæti skipuð, en þau sem auð voru, skipuðust fljótt því 'ólki, þingmönnu.m, erlendum sendi- mönnum og fleirum, or ver'ð höfðu við athöfnina í Alþingis- húsinu. Likfylgdin í Austurstræti. Fánaberar í fararbroddi. lendra þjóða um 20 ára bil og hann var ríkisstjóri í 3 ár. ÖUum þessum störfum gegndi hann með mikilli prýði og al- menningstrausti. Þegar hann svo varð þjóðhöfðingi landsins, stóð hann í efstu tröppu valda og virð inga, sem nokkru sinni hefir ver- ið til í landi voru. Og hann naut vaxandi vinsælda. Þegar þessi maður er fallinn í valinn, þá er eðlilega þjóðarsorg um allt íslands. Við höfum líka fengið vinsamlegar samúðar- kveðjur frá þjóðhöfðingjum, þjóðþingum og merkum einstakl- ingum og stofr.unum, frá fjöl- mörgum bjóðlöndum víðs vegar um allan hinn menntaða heim. Við erum hér saman komin frammi fyrir myndjnni af mesta stjórnmálamanni íslands, Jóni Sigurðssyni. Vor látni forseti, Sveinn Björnsson, og starf hans var ákveðnasta sigwrmerkið um framkvæmd þeirra hugsjóna, sem Jón Sigurðsson barðist fyrir alla ævi. Þess vegna var forseti ís- lands þjóðinni svo kær og mikils .virði. Það fann þjóðin öll, en þeir þó bezt, sem mest áttu saman við hann að sælda. Hér eru viðstaddir umboðs- menn allrar þjóðarinnar, starf- andi alþingismenn. Sem slíkir kveðjum við þjóðhöfðingjann Svein Björnsson með hlýrri þökk. Við færum honum við burtför- ina einlægar þakkir fyrir vel unnin störf, fyrir alla góða sam- vinnu, fyrir alúð og drengskap og .prúðmennsku í allri framkomu. Én framar öllu öðru þökkum við honum fyrir þá margvíslegu sæmd, sem hann hefir gert landi, voru og þjóð ’út á meða-l annarra þjóða og hér innanlands, sem æðsti vörður siálfstæðis og hae's- imuna þjóðarinnar allrar. Við þökkum áhuga hans og góðviiia og margvíslegar tillögur og við- leitni til framfara fyrir atvinnu- vegi landsins, og við þökkum til- raunir har.s til sátta og samvinnu. — (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Beildarforsetar Alþingis og alþingismenn bera kistuna í þinghúsið. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Forsetafrúnni, börnum hennar og öllu venztafólki, vottum við einlæga samúð og hluttekningu í sorginni. Þessi fáu kveðjuorð Alþingis vil ég svo enda á þessa leið: Island harmar sinn æðsta valdamann, sem er nú frjáls úr líkams veiklu böndum, vér biðjum lands vors Guð að leiða hann til ljóss og þroska i himins sælu löndum, þar engir skuggar angra gíaða sál, en æðstu lifa hug sjónanna mál. Á Ieið úr þlnghúsi í kirkju. Formenn félagasamtaka bera kistuna. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) GENGID TIL DÓM- KIRKJUNNAR Að lokinni kveðjuathöfninni í Alþingishúsinu var kista forset- ans borin að dyrum Dómkirkj- unnar. Báru hana þá þessir menn: Forseti Alþýðusambands ís- iar.ds, Helgi Hannesson, formað-| ur Vinnuveitendasambands ís- iards, Kjartan Thors, búnaðar- málastjóri, Páll Zóphóníasson, fiskimáiastjóri, Davíð Ólafsson, iormaður Verzlunarráðsins, Egg- ert Ktistjánsson, formaður Sam- bands islenzkra samvinnufélaga, Sigurður Kristinsson, forseti Landssambands iðnaðarmanna, Helgi Hermann Eiríksson og for- maður Landssambands islenzkía Að venju tóku nánustu ættingj ar sér sæti á vinstri bekkjum gengt kórdyrum. — Til hiiðar við kistu forseta, var armstóll með rauðleitu áklæði og sat forseta- frúin í honum. — Á hægri bekkj- um kirkjunnar tóku sér sæti sér- stakir fulltrúar þjóðhöfðingja og ríkisstjórna við útförina, síðan sendiherrar erlendra ríkja, ræðis menn, og ýmsir embættismenn ríkisins, ráðherrar og aðrir. — Á , vinstri bekkjum sátu og ýmsir embættismenn ríkis og bæjar, þingmenn og ýmsir gestir aðrir. I Ymsir embættismanna báru heiðursmerki sín, bæði innlend og erlend, nokkrir hinna erlendu fulltrúa voru í embættisskrúða. Kirkjan sjálf var ekki skreytt meira en venja er-til við almenn- ar útfarir, en á hverri súlu beggja vegna kirkjugólfs, héngu litiir blómsveigar. I kór kirkjunnar voru allir hin ir þjónandi prestar í bænum, auk vígslubiskups, prófasts Kjalarnes prófastsdæmis og biskups lands- ins. Athöfnin í kirkjunni tók ekki lar.gan tima. Biskupinn yfir Is- landi las ritningakafla og flutti bæn en Dómkirkjukórinn söng undir stjórn Páls Isólfssonár. f kirkjunni söng og karlakórinn Fóstbræður, undir stjórn Jóns Þórarinssonar. Dómkirkjukórinn söng „Beyg kné þín fólks vors föðurlands" og síðan sálminn „Höndin þín Drott- inn, hlífi mér“. Fóstbræður sungu sálminn „Góður engill Guðs oss leiðir“. Þá lék Þórarinn Guð- mundsson sorgarlag á fiðlú. —- I Hinni kirkjulegu athöfn lauk með því að Dómkirkjukórinn söng þjóðsönginn. Ur kirkjunni báru kistuna ráð- hcrrarnir Ólafur Thors, Her- mínn Jónasson, Bjarni Benedikts sor,, Eysteinn Jónsson og Björn Ólafsson, ásamt handhöfum for- setavalds, þeim Steingrími Stein- þórssyni, forsætisráðherra, Jóní Pálmasyni, forseta Sameinaðs Alþingis og Jóni Ásbjörnssyni, forseta hæstaréttar. Meðan athöfnin í þinghúsinu fór fram og allt þangað til lík- fvlgdin iagði af stað frá Dóm- kirkjunni, stóð mannfjöldir.n kyrr á Austurvelli og nærliggj- andi götum og hlýddi á þcð sent fram fór. í K.APELLUNNI í FOSSVOGI Síðasti þáttur útfararinnar gerðist í kapellunni í Fossvogi. Þar báru synir forsetans, tengda- synir, bróðursynir og læknir hans kistuna í kirkju. Karlakórinrr Fóstbræður söng „Allt eins og blómstrið eina“ en séra Bjarni Jónsson vígslubiskup kastaði :-ek- unum og flutti stutta bæn. Að lokum var þjóðsöngurinn rung- inn. Var Fossvogskirkja þéttskip- uð fólki. Að athöfninni þar lokinni fórt fram bálför forsetans. Mun aska 1 hans verða geymd að Bessastöð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.