Morgunblaðið - 05.02.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.02.1952, Blaðsíða 16
JVIannfjöldinn á Austurvelli, er hlýddi á útvarp úr Alþinji og Démkirkju. — (Ljósm.: R. Vignir). oiefitd &l lílíy a@SÍ4: Á RAÐSTEFNUNNI, sem .haldin var í Lundúnum á dögúnum, um íisklandanir í Bretlandi, varð samkomulag um það milli þeirra j 10 þjóða er ráðstefnuna sátu, að skipuð skuli ráðgefandi nefnd, Löndsn Við vottum ríkisstjórn íslands, Alþingi og íslenzku þjóSinni allri innilegt þakklæti íyrír samúð og hlý- hug við andlát og útfcr SVEENS BJÖRNSSONÁB, FORSETA Georgia Bjöxnsscn, börn, tengdaböm og barnabörn. er kvödd skuli saman ef hætta þykir á verðhruni á fiskmarkí Bretlands, vegna of mikils framboðs. ði Fulltrúar Islands á ráðstefn-^ unni voru þeir Agnar Kl. Jóns- I son, sendiherra, Kjartan Thors, I framkvæmdastfóri og Davíð: Olafsson fískimálastjóri. Hafa þeir Kjartan og Davíð skýrt blað inu svo frá um störf ráðstefnunn- ar: Frá 16. til 25. janúar var hald- in í London ráðstefna 10 þióða um fisklandanir í Bretlandi Var hér um að ræða íramhald- ~áð- stefnu, sem haldin var í septsm- bermán. s.l. Lönd þau, sem tóku þátt í störf- um •áðstefnurinar voru: Belgía, Bretland, Danmörk, Frakkland, Holland, írland, ís- land, Noregur, Svíþjóð og Þýzka- land. Auk þess voru svo áheryn- arfulltrúar írá Póllandi verið hátt síðan og mj 5g hátt stundum svo sem t. d. nú í janúar minmngarræðu sem kunnugt er. Er því eins og nú horfir ekki búist við verð- hruni en hir.s vegar er ávallt íal- in mest hætta á slíku á vorin og sumrin. Á meðan á ráðstefnunni rtóð hafði íslenzka nefndin náið sam- band við Ólaf Thors atvinnu- málaráðherra sem var staddur í London í erindum ríkisstjórnar- innar. FJÖLMENN_ :ninningarathöfn um íorseta Islands var haldin i sendiráðinu í London, laugardag- inn 2. febrúar. Var fyrst sunginn sálmur, síðan ilutti cendiherra en Þorsteinn Kannesson söng einsöng með að- stoð Tóhanns Tryggvasonar. Að lckum var sunginn þjóðsöngur- inn. ííandhafar forsetavalíls og ríkisstjóm bera kistuna úr kirkju. (Ljósm. Mbl,: Ól. K. M.) SKIFTAR SICOÐANIR OG HAGSMUNIR MARGVÍSLEGIR Til ráðstefnunnar var bcðað af Bretum og verkefni það, sem fyr- ir lá, var að ræða tilögur urú ráð- stafanir, sem grípa mætti til ef brezki fiskmarkaðurinn yfirfyllt ist og verðhrun ætti sér stað eink um á þorski og öðruna skyldum fisktegundum. Komu fram tillög ur frá Bretum siálfum og sömu- leiðis frá öðrum lönduin en erfið- lega gekk að ná samkomulagi, þar sem skcðanir manna voru mjög skíftar og hagsmunirnir margvíslegir. NEW YORK — Fráíarandi nendi- herra Bandaríkjanna á Spáni sagði við heimkomuna á dögun- um, ao Spánverjum væri efnahags- og hernaðaraðstoð :iauðsynleg í frelsisbaráttu þjóðarinnar. I sendiráði Islands í París var haldin minningarathöfn á laug- ardaginn að viðstöddum íslend- ingum í París og öðrum gestum. Fluttu sendiherrarnir, Pétur Bene diktsson og Thor Thors, minn- ingarræður um hinn látna for- teta. Frá ræðismanni íslands í Berke ley í Kaliforníu hafa bórizt sam- úðarkveðjur hans og annaira ís- lendir.ga í Kaliforníu. Virðuleg minningar- athöfn í Kaupmannahöfn |FÁNAR VORU dregnir í hálfa stöng á öllum opinberum bygging- um og víða annars staðar í Danmörku á útfarardegi Sveins Björns- spnar, forseta. Minningarguðsþjónustan, sem sendiráð íslands gekkst fyrir í Hólmsins-kirkju, fór mjög vel og virðulega fram, Viðstaddir voru Friðrik konungur og ýmsir helztu virðingarmeni Danmerkur. 'Jtanríkisráðuneytið, Reykjavík, 4. febrúar 1952. VIÐSTADDIR < Meðal viðstaddra voru Sigurð- ur Nordal, sendiherra og starfs- fólk sendiráðsins, auk f jölda ann- arra íslendinga og Dana, Ole Björn Kraft, utanríkisráðherra ásamt ýrnsum öðrum ráðherrurt úr dönsku stjórninni, sendiherr- , ar erlendra ríkja, forseti danskí SAMKOMI T.AGIíJ Samkomulag varð þó um að setja á stofn ráðgefandi nefnd, er skipuð værí fulltrúum ofan- nefndra þjóða. Verður nefndiv kvödd ssman ef hætta er talin á verðhruni á markaðnum vegna of mikils framboðs til að ræðs hverjar ráðstafanír skuli gera til að koma á jafnvægí á nýjan leik. Ef Bretar skyldu grípa til ein- hverra ráðstafana sjálfir í þessu sambandi er gert ráð fyrir að beir ræði fær fvrst víð nefndina áður en til framkvæmda kæmi MARKAÐURINN OG HORFUR f þessu sambandi er rétt að geta þess, að verðhrun hefur ekkí orðið á brezka markaðnum, nema stuttan tima í senn, frá því haust- « 1350 og'héfir veiðiag yfirleitt Kvsðjuafhöfn í þinghúsinu þingsins, Brun sendiherra, Sörem sen, yfirborgarstjóri, Möller, her! höfðingi, Vedel, sjóliðsforingi Hansen, háskólarektor, prófessoi Bohr, Fontenai sendiherra, Hedo gaard, bankastjóri og ýmsir aðrii embættismenn. mRKJAN SKREYTT Við háaltari lvirkjunnar hafð verið komið fyrir islenzkum fán um og blómum í íslenzku fána litunum á mjög smekklegan hátt Eir;ar Kristjánsson söng „Vís ertv Jesú kóngur klár“, en síðai flutti próf. Ásmundur Guð mundsson minningarræðu um fo: setann og hið mikla og göfug! starf hans. Því næst söng Eina: Kristjánsson „Allt eins oj blómstriS eina“. Að lokinni bæi var þjóðsöngurinn sunginn. — PálL iamóðarkveðja lír Frá athöfninni í Alpingishusinu. Stcingrímur Síeinþórsson, forsætisráðherra, flytur kveðjuorð. (Ljósitt.: Guðm. Hannesson). Á ÚTFARARDEGI forseta ís lands, herra Sveins Björnssonai barst utanríkisráðherra samúð ark veðja úr Páfagarði vegna and láts forseta Islands. Reykjavik, 4. febr. 1952. CFrá utanríkisráð uney tmuj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.