Morgunblaðið - 13.02.1952, Page 2

Morgunblaðið - 13.02.1952, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. febr. 1952 VerziunarjöfoðuriiHi 1951 var í óhagstæte vepa skipakaapa oy Enginn slyður Alþýðublaðið í áróðri þess fyrir nýjum höftum ÞEGAR losað var ura höftin á &.l. ári var ástandið í verzlunar- má'ium landsmanna á margan hátt óg'.æsilegt, svo ekki sé meira sagt. Haftakerfið hafði ekki á nokk- nrn hátt náð tilgangi sínum. Verð-’ 3ag var á ringulreið og vörufram- boð og eftirspurn stóðu í engu skynsamlegu hlutfalli hvort við annað. Landið var snautt af þýð- ingarmiklum nauðsynjavörum og var með því teflt á mjög tæpt A'að á jafn miklum hættutímum -og nú ganga yfir heiminn. Senni lega hefur búskapur þjóðarinn- ar, að þessu leyti, aldrei staðið ver, á seinni tímum. Öllum skynbærum mönnum kom saman um að slíkt fyrirkomulag íengi ekki lengur staðist. Því vár gripið til þess ráðs að fá er- Sent gjaldeyrisframlag svo unt væri að birgja landið af vörum og losa um leið um höftin, svo verzl- vn kæmist í frjálslegra horf og xneira samræmi við þá alþjóðlegu Æamvinnu í efnahagsmálum, sem ísland var þátttakandi í. Síðan þessi skipan tókst hefur xnjög aukizt við vöruforða latids- manna og á enn eftir að bætast •við, ef viðskipafrelsi fær að hald- ast. Verðlag hefur jafnast, eftír jþví, sem lengra leið og verzlunin íærðist í eðlilegra horf eftir að liafa verið bundin af vanhugsuðum og óeðlilegum höftum, svo árum ■skipti. Samkeppni hefur tekizt með •verzlunaiaðiljum á heilbrigðan Jhátt, eins og alltaf gerizt ef við- skipti fá að vera sem fi’jálsust og hefur þetta nú þegar orðið til xnikilla hagsbóta fyrír almenning og á þó eftir að verða það enn meir, er frá líður, ef að líkum lætur. SKIPAKAUP OG VÖRUKAUP Alþýðublaðið, hefur eitt allra Ulaða gert sig að málsvara þess nð taka á ný upp það, sem það kallar „skipulagðan innflutning“ og yfirleitt hverskyns höft. Þegar 'toláðið gerir upp reikningana eftir ,,fyrsta ár hinnar frjálsu verzl- ohar“, rekur það sig einkum á að ■verzlunarjöfnuðurinn hafi á s.l. •ári orðið óhagstæður um rúmlega 195 milljónir króna. Um þennan óhagstæða verzlun- arjöfnuð er það fyrst að segja, að J>ar í eru innifaldar 93“'milljónir 3cr. vegna skipakaupa. Á árinu 'voru keyptir sjö togarar • auk „Revkjafoss", „Þórs“ og fjögra Jhvalveiðiskipa. • Ástæðurnar fyrir hinum „óhag- stæða“ verzlunarjöfnuði á s.l. ári ■oru því tvaer: 1 fyrsta lagi skipa- lcaupin og í öðru lagi að verið var að byrgja landið af vörum eftir margra ára „skipulagðan inn- flutning", sem t hafði . allsherj- ar vöruskort í för með sér. 1 jþessu sambandi er rétt að spyrja Alþýðublaðið hvort það vildi hafa Æleppt skipakaupunum og vöru- toiigðunum einungis tfl þess að fá „hagstæðan" verzlunarjöfnuð? Mssulega er æskilegast að verzl •unarjöfnuðurinn sé sem hagstæð- astur, en þó verður að líta á ástæður, hverju sinni, fyrir því á hvern hátt niðurstaðan verður Svo gæti virzt á skrifum Al- .þýðub'aðsins, sem það vildi fórna Óllum þeim hag, sem almenningur toefur af tilkomu nýrra framleiðslu tæKja og aukinna vörubirgða til þess að verzlunarjöfnuðurinn lielffii getað otðið hagstæður og aýiir þetta eitt meS öðru, hve blað- ið hættir sér langt í baráttunni gegn því að frjálsari verzlunar- hættir hafa verið teknir upp. í r'' HLUTFALLIÐ MILLI ÚTFLUTNINGS OG INNFLUTNINGS 1 sambandi við hinn óhagstæða verzlunarjöfnuð árið 1951 má geta þess að það er engin ný bóia að verzlunarjöfnuðurinn hafi orðið óhagstæður.Síðan styrjöldinni lauk hefur jöfnuðurinn aldrel verið hagstæður og meira að segja bor- ið við að hann hafi orðið enn „óhagstæðari" en 1951. En að einu leyti má segja, að verzlunarjöfnuðurinn hafi verið hagstæðari árið 1951 en á fyrir- farandi árum. Ef athugað er hlutfallið milli útflutnings og innfiutnings árið 1951 kemur í ijós að útflutn- ingurinn hefur náð því að vera um 87,6% af innflutningsupp- hæðinni, ef skipakaupunum er sleppt. Árið 1950 var innflutningurinn 80,6% móti innflutningnum og ár- ið 1949 aðeins 75,5%. Hér við er einnig að athuga þegar rætt er um jöfnuðinn 1951, að útflutning- urinn er miðaður við fob. verð en innflutningurinn við cif. verð og verður munurinn því ekki eins mikill og tölurnar sjálfar sýna. Þetta hefur áður verið rakið hér í blaðinu og því ekki ástæða til að fara út í það nánar að sinni. Af ofanrituðu er Ijóst, að þrátt fyrir hinn mikla innflutn- ing, sem miðast við að unt sé að safna nokkrum vörubirgð- um í landinu á hættulegum tím- um, þá hefur þó útflutningur- inn greitt meira hlutfallslega af innflutningnum órið 1951, en á tveim næstu árum á und- an. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ER EITT SÍNS LIÐS Alþýðublaðið á að mörgu leyti hægan leik i áróðri sínum gegn frjálsari viðskiptaháttum. Viðskipti og allt sem þeim fylg- ir, er hvergi nærri einfalt mál og því tiltölulega auðvelt að koma að flækjum og blekkingum, eins og blaðið hefur líka óspart notað sér, með því að rangfæra staðreynd- ir, fara með rangar tölur eta gera villandi sainanburði. En ailt um það er almenn- ingi þó enn í fersku minni á- standið á haftaárunum og neyt- endur langar ekki til að sami háttur verði tekinn upp aftur, eins og Alþýðublaðið vill. Almenningur telur hagsmunum sínum síður en svo borgið undir forsjá manna eins og Gylfa Þ. Gíslasonar eða Péturs fyrrverandi verðgæzlustjóra, sem mjög hafa gengið fram fyrir skjöldu í dálk- um blaðsins, en aftan í þessum mönnum er svo aftur heill hópur flokksrnanna, sem haft hefur at- vinnu af framkvæmd haftanna á liðnum árum. Það er algerlega von laus barátta, sem Alþýðublaðið hefur lagt út í, enda stendur það uppi algerlega eitt síns liðs, því ekkert annað blað og enginn ann- ar flokkur manna réttir því hjáip- arhönd við að endurreisa hin gömlu og fúnu höft. RÍÓ DE JANEIRO — Sumarhit- ar eru nú miklir í Brasilíu. Fyr- ir skömmu mældist í Ríó yfir 100 stiga hiti á Farenheit. Fjöldi manna hefur fengið sóísting. vepa Danska Stef 25 ára SAMBANDIÐ „International for- bund til beskyttelse af kompini- strettigheder i Danmark", skamm stafað KODA, Jiélt nýlega bátíS- legt 25 ár’a afmæli sitt. Stofnandi þess og fyrsti for- stjóri var maður af íslenzkum ættum, Ravn Johnsen að nafni. og segir sagan að félagið hafi byrjað við svo mikla fátækt að bréf þess vo-ru skrifuð með eigin hendi forstjórans á bréfsefni ..Dýraverniði i narfélagsftis"! -Félag -tilkynnt var sú ákvöróun félags ið er nú mílljónafyrirtæki og gaf út, afmælisírit rneð rækilegri sögu þess. Fulltrúar erlendra sambandsfé laga mættu á afmælisfagnaðinum og færðu danska félaainu vea- legar gjafir. Eins bárust því heilla óskir og gjafir frá ýmsum rétt- höfum, listamönnum og notend- um tónlistar. Fulltrúi íslenzka STEFs færði danska félaginu vandaðan, grænan leðurhólk, er í honum skrautritað skinnhandrit með svohljóðandi áletran: — Egils saga um Einar skáld Helgason skálaglamm: „Jarlinn vildi eigi, ,at Einarr færi, ok Hlýddi bá kvæðinu, ok siðan gaf hann Einaci skjöld, og var hann in mesta gersemi; hann var skrifaðr fornsögum, en allt milli skriftanna váru lagðar spengr af gulli, ok settr steinum. — Váru tólf aurar gulls í spöng- unum, ok var þá ótallt silfr ok steinar". Þannig var fyrir þúsund árum höfundum launaður flutningur verka þeirra. Með endurreisn taka nú höfundalaun að aukast og er KODA meðal brautryðjenda. S T E F , yngsta sambandsfélagið, þakkar mikinn stuðning og árnav danska félaginu allra heilla“. Halldór Pétursson hafði teikn- að skinn þetta í stil gömlu hand- ritanna. Dönsk þýðing textans fylgdi, og vakti handritið al- menna hrifningu. Var ákveðið að láta setja það í ramma og hengja á vegg i samkomusal félagsins. Hátíðaveizluna sátu fulltrúar dönsku ríkisstjórnarinnar, lög- fræðingar og listamenn og einnig fulltrúar notenda tónlistar. Höfuð ræðuna flutli ' menntamálaráð- herra Dana og lýsti hann sér- stakri aðdáun sinni á listgrein tónanna. Hann sagði orðrétt betta: „Hvílík ánægia að hafa færi á að mega láta í ljós þakk- læti sitt með því að greiða höfurtd unum fyrir þann fögnuð, sem þeir veita oss með áheyrn verka sinna“. Hæstiréttur Dana veitti þó fé- laginu einmitt um þetta leyti Framh. á blí 8 Loftleiðir tapa l millj. kr. á ári Afl | « | iitiiar Greinargerð frá ilugfélaginu um málið FRÁ því var skýrt í auglýsingu j aukning innanlandsflugsins :»ia Loftleiða h. f. 2. þ. m., þar sem árið 1950. Með slíkum útredkndngi kom í Ijós að heildarárstekjur raynda ^ekki verða meiri en tæpar 4 millj. króna (kr. 3.900.000.00). Greiðsla væntanlegra póstflutninga þar þó eigi talin hér með, en ósennilegt þótti að hún myndi nema veruleg- ins að hætta að sinni áætlunar- flugi innanlands, að nánari grein- argerð varðan-di þetta mál myndi síðar birt. Þar sem stjórn Loftleiða h. f. telur að ákvörðunin um skiptingu flugleiðanna sé aðeios brot úr langri sögu, sem segja þarf alla, en upprifjuto hennar af sérstökum ástæðum tímafrekari en í öndverðu var áætlað, verður þess enn að bíða um stund að grein verði gerð fyrir því helzta, en stjórn Loft- leiða h. f. telur nú rétt og skylt að vekja athygli á. Hins vegar er nú nauðsyn að skýra strax frá nokkrum staðreyndum, varðandi fjárhagsgrundvöll þann, er Loft- ieiðum h. f. var búinn með skipt- ingn þeirri, er ákveðin var, svo að öilum megi ljóst verða, að þótt ekki hefði til komið nema þær ein- ar, þá bar stjórninni skylda til að stinga þegar við fótum, svo scm gert var, í stað þess að halda ferðum áfram í þær áttir, sem bent var til. Með bréfi samgöngumálaráð- herra um skiptingu flugleiðanna, dags. 29. f. m., var Loftleiðum um fjárhæðum. ‘ Til þess að geta veitt æskilega þjónustu á þessum leiðum og rækt óaðfinnanlega þær skyldur, semi réttindunum fylgdu, bar nauðsyn til þess að hafa vegna sérleyfis- ins fjórar flugvélar í förum, tvæí Douglasvélar og tvær Catalina- vélar. Samkvæmt þessum sömu út- reikningum nemur árlegur kostn- aður vegna þessa reksturs tæpurri 5 milljónum króna (kr. 4.900.000)* en þar var þó eigi gert ráð fyrii* ýmsum þeim hækkunum nokkurra útgjaldaliða, sem ætla má að verði á þessu ári. Skýringarnar á því hve bilitS er breitt milli áætlaðra tekna og gjalda á þeim flugleiðum, sent Loftleiðum var ætlað að fara, ei* einkum að leita í þeirri alkunna staðreynd, að langleiðirnar eru yfirleitt arðsamari en þær, sems stuttar eru. Fargjöld eru þeimi veitt sérleyfi og gert að skyldu að mun hærri sem flugleiðin er lengri* halda uppi áætlunarferðum á viss-1 en ýmsir megin útgjaldaHðirnin um leiðum, eftir því sem flutn- hinir sömu, hvort sem flogið et) ingaþörf krefði. Hugtakið, sem býr j langt cða skammt. að baki orðinu „flutningaþörf" er óskýrt með öllu af ráðuneytisins hálfu í bréfi þess. Til þess að gera sér grein fyrir hvernig rekstrarafkoma yrði, mið- að við flugrekstur á þeim leiðum einum, sem ráðuneytið hafði út- hlutað Loftleiðum, hafa útreikning ar verið gerðir á nauðsynlegum Með skiptingunni var Loftleið« um gert að halda uppi samgöng* um á styztu áætlunarflugleiðunuml frá Reykjavík, en með hinni mjög takmörkuðu nýtingu á flugvélumi og starfsliði á svo stuttum leið- um, verður allur tilkostnaður hlut- falislega mun hærri, miðað viði tekjur, en ef um rekstur lengri útgjöldum vegna slíks reksturs og flugleiða væri að ræða. ( hugsanlegum tekjum. Til grund- Af þessu er auðsætt, að endaí vallar kostnaðarhliðinni hefir ver-J þótt stjóm Loftleiða sé ljóst, að ið reiknað með ferðafjölda, eins og hann hafði verið áætlaðui' af Loft- leiðum og vera þyrfti, ef um rekst- ur eins flugfélags væri að ræða í landinu, og með hliðsjón af ósk- um íbúa hinna ýmsu landshluta hún hefir skyldur að rækja við! þær hugsjónir, sem mótað liafa; störf félagsins aíla tíð, gamla og} góða viðskiptavini, að starfsfólki ógleymdu, þá bar einnig að gætsé þeirrar ábyrgðar, er á hvíldi umt um tíðni ferða. Til grundvallar j skynsamlega forsjá f jármála, og; tekjuhliðinni voru lagðar farþega-j vegna þess var afráðið að hefja; tölur ársins 1950 og bætt við hana ekki störf á grundvelli, sem hlaufe þeirri hundraðstölu, sem heildar- Aðalfundur fimleikadeildar K.R. AÐALFUNDUR fimleikadeildar KR var haldinn nýlega. Stjórnin var öll endurkos- in, en hana skipa Árni Magnússon form. Tryggvi Benediktsson rit- ari og Árni Krist jánsson gjaldkeri KR-ingar hafa æft fimleika af kappi síðastliðið ár. Margar sýn- ingar höfðu þeir á árinu, m. a. á þjóðhátíðardag- inn 17. júní. Sýn- ing sú fór fram á Amarhólstúni. — Auk þess höfðu þeir svo nokkrar keppnir innan- félags. Margar fimleikasýningar eru ákveðnar í vor og sumar. Benedikt Jakobs- son, fimleikakennari, æfir flokk- mn fyrir sýningarnar. Margir ungir menn eru nú að byrja að æfa fimleika hjá K.R. Það er gott til þess að vita að nú er að vakna mikil hreyfing meðal æsku að leiða til tveggja milljón krónaí árlegs greiðsluhalla. ' Að þessu sinni mun ekki um þa<5 rætt hverjar aðrar leiðir hefðis verið tiltækilegar en þær, sem farn* ar voru af hæstvirtum ráðherraj og ráðgjöfum hans, enda tilgang- urinn sá einn með þessum skýr* ingum að segja frá þeirri einföldii og augljósu staðreynd, að hlutui? Loftleiða mátti heita fullkeyptur, þótt goldinn væri árlega við hóf* legra verði en tveim milljónurrj ki-óna, og því ákvað stjóm Loft* leiða, svo sem greint var frá í auglýsingum hennar, að hætta ac$ sinni áætlunarferðum á innlend* um flugleiðum, en halda hins veg* ar uppi flugi, án áætlunax, cftílS því, sem ástæður leyfðu, án þeirra} skuldbindinga um f járhagslegal eyðileggingu, sem fyrirsjáanlegal kunni að verða samfara þeim rétt* indum, er ráðherra var reiðubúinij að veita. 12. febrúar 1952. Stjórn Loftleida h. f. manna til eflingar fimleikum, sem oft eru nefndir íþrótt íþrótt- anna. — Myndin, sem fylgir, er af KR-ingum á sýningu, er hald- in var á Arnarhólstúni 17. júní síoastliðinn. I Fréttir frá ISI | Hinn 28. janúar s.l. var stað* fest nýtt íslandsmet í 500 metrg| skautahlaupi kvenna 66,6 sek., sett af Eddu Indriðadóttur4 Skautafélagi Akureyrar á Akur* eyri. é Hið fyrra íslandsmet í þessarl vegalengd var 67,2 sek., sett 18« marz 1951 af Guðnýju Stein* grímsdóttur, Skautafélagi Reykjg Víkur. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.