Morgunblaðið - 13.02.1952, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 13.02.1952, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. febr. 1952 44. dagur ársins. ** Árdegisflœði kl. 6.50. SíðdegisflæSi kj. 19^10. Næturlæknir í laeknaVarðstöfunni, feimi 5030. • Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, Bimj 1330. 1 gær var hægviðri og skýjað um allt land snjókoma sums staðar á Austurlandi. — 1 Reykjavik var 1 st. frost, 5 st. frost á Akur eyri, 1 st. frost i Bolungarvik, 1 st. frost á Dalatanga Mestur hiti mældist hér á landi í gær kl. 14.00, á Hellissandi 2 st. hiti, en minnstur á Möðrudal, 12 st. frost. — 1 London var hitinn 4 stig, 5 st. frost i Kaupm.höfn. o------------------------□ Nýlega opinberuðu trúlofun sina lungfrú Margrét GuðbrandsdóUir, Bergjþórugötu 15A og Guðmundur iSveinsson, sjómaður, Vonarstræti 8 i S.l. sunnudag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Hulda Lárusdóttir, Stór liolti 24 og Þorvaldur Karlsson húsa- smiður, Bergstaðastræti 61. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Ásta Ásgeirsdóttir, Leifs götu 10 og Sgt. Glenn Cole, Elisa- ibellhville, Tennesee. Sl. sunnudag opinbei-uðu trúlofun 'sina Gerður Hulda Lárusdóttir, Stór holti 24 og Þorvaldur Óskar Karls- son, Bergstaðastræti 61. Þriðjudaginn 12. þ. m. opinberuðu trúlofun sina ungfrú Steinunn Anna Guðmundsdóttir, Hraunteig 20, og t)rn Einarsson frá Reyðarfiiði, prent nemi i prentsmiðjunni Eddu. Fimmtudaginn 14. þ.m. verður Sig tirður Hallvarðsson frá Súðavik, isextugur. — Hann mun þann dag /dveljast á heimíli dóttur sinnar og tengdasonár á Ægissiðu 103. Sigfús Þ. Öfjörð, bóndi á Lækjar móti, Sandvíkurhreppi, er sextugui í dag. — ■afHfÉfé! Limskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Antwerþen 10. <þ.m., fer þaðan 16. þ.m. til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss kom til Gauta Iborgar 10. þ.m., fer þaðan til Rvík- iir. Goðafoss fór frá Reykjavík 8. þ. m. til New York. Gullfoss kom til iReykjavikur 11. þ.m. frá Kaupmanna Ihöfn og Leith, Lagarfoss er á leið (til Breiðafjarðarhafna og Vestmanna ieyja. Reykjafoss kom til Hull 11. Iþ. m., fer þaðan til Antwerpen og Hamborgar. Selfoss fór frá Kristian isand 9. þ.m. til Siglufjarðar og Rvík lir. Tröllafoss fór frá New York 2. Ji.m., væntanlegur til Reykjavikur (um miðnætti í gær. Líkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norður- deið. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann (var í Vestmannaeyjum i gær. Oddur íátti að fara frá Reykjavik i gærkveldi Itil Grundarfjarðar og Vestfjarða. jSkipadeiId SÍS: Hvassafell er væntanlegt til Fá- Bkrúðsfjarðar á morgun frá Gdynia. ÍAmarfell er í London. Jökulfell er í Reykjavík. Fer héðan væntanlega i Ikvöld til Djúpavogs. Stórhríðarmótið á Akureyri 1 sarribandi við frásögn blaðsins af ISstórhríðarmótinu á Akureyri, skal jþess getið, að Bergur Eiríksson, KA, Var eini keppandinn í A-flokki. — Hann hlaut 225 stig. —- 1 B-flokíci íurðu úrslit þessi: 1. Þráinn Þórhalls- #on, KA, 215,1 stig, 2. Jens Sumar- Jiðason, Þór, 213 stig og 3. Jón Kr. .Vilhjálmsson, Þcr, 194.5 stig. — Sig- '^ryggnr Sigtryggsson, KA, varð fyrst 3Ur í stórsvigi á 1.39.0 min. Magnús Brynjólfsson var þar ekki meðal Íeppenda. Dagbók xhotavant. r - fc'F- hjá i>jóð- } ri, of Is- g" 'y' 'Si v. Fyrirspurn til Þjóðviljans í foryfttugrein í Þjóðviljanum í gær er kvartað yfir því að þekk- . ing íslenzkra alþýðumanna á kom- • múfii*inanuni, eða „heiniMikoðun M»síalisnians, sem nú fer sigurför um jörðina‘% sé mjög áhótavant. > • ., - Þetta er vissulega rétt hjá viljamönnum. Betur væri lendingar leggðu meiri áherzlu á en þeir hafa gert, að kynnast eSli og afleiðingum kommúnismans. En úr því Þjóðviljinn hyggsl nú efna til aukinnar fræðslustarfsemi í þessu efni, ætti hann ekki aS láta undir höfuð leggjast að skýra frá því, hve margar þjóSir í heim inum hafa hingað til af fúsum og frjálsum vilja gengið kommúnist- um á liönd. Vill ekki Þjóðviljinn svara þessu umsvifalaust? Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: — 1 dag er ráð gert að fljúga til Akureyrar. — Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar. Blönduóss. Sauðárkróks og Austfjarða. -— Millilandaflug: — Gullfaxi er væntanlegur til Reykja- víkur frá Prestvík og Kaupmanna- 'höfn um kl. 18,00 i dag. Hallgrímskirkja í Rvík. Aheit og gjafir. Afh. af próf. Sig- urbirni Einarssyni: S. G. Hallgrims- kvöld 1951 kr. 300,00; N. N.. i til- efni af Hallgrimsmessu og 75 éra afmæli, kr. 500,00; H. L. 100,00; J. E. 100,00; N. N. 50,00. — Afh. af Ara Stefánssyni: S. S. S. kr. 50,00; frá Stefáni S. Þorsteinssyni, Homi, Hornafirði. áheit, kr. 25,00. — Kærar þakkir til gefendanna. — G. J. Sýningum Truxa lýkur á Akureyri Sýningum Truxa og konu hans er nú lokið að þessu sinni á Akureyri. All voru 9 sýningar á fjórum dög- um. I gær voru tvær síðustu sýning- arnar og voru þær ail sæmilega sótt ar áf áhorfendum, en aðrar svo vel sóttar, að hvert sæti var skipað í samkomusal leikhússins. — H. Vald. Samkomuvíkan í Hallgrímskirkju Samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðu- menn séra Þorsteinn Björnsson, frí- kirkjuprestur og Sigursteinn Hei- mannsson, útvarpsvirki. Sólheimadrengurinn Hanna, á'heit krónur 50.00. — Blöð og tímarit: Bláa ritið, skemmtisögur, l. hefti 1952 er nýkomið út. I heftinu eru margar sögur, m. a.: Og þanriig leið dagurinn, saga eftir Katie Gandy; Harmleikur eftir Anton Chekov. framhaldssagan; Sigur að lokum eft ir Vicky Baum, o. fl. Verzlunarskólablaðið, 19. árgang ir, er komið út. Efni blaðsins er fjölbreytt að va.nda. M.a. hluti úr skólasetningarræðu skólastjóra 1951, grein eftir Eggert Kristjínsson, Skóla stjórf í tvo áratugi. Þá eru sögur og greinar eftir nemendur, svo sem Svifflug eftir Hilmar Kristjánsson; Dansskemmtun eftir Pál H. Jónsson; Islenzk myndlist, eftir Öthar Han- Heimilisritið, febrúarheftið, hefur borizt blaðinu. Efni er m. a.: .... að leysa þá miklu þraut, samtal við Rúrik H.arald9son, leikara; Gæfan er>| gáta, smásaga; Jói Indíáni og Ge- org Hopkins, smásaga, Susy gat svar að öllu, smásaga; Heimurinn og — ég. ljóð eftir Sverri Haraldsson; En læknir þó....sögukafli; Leikið á Húsavikur-Jdinsen, skráð eftir Óla Hermannsson; Laun léttúðarinnar, smásaga; Hús leyndardómanna, fram haldssaga; Spumingar og svör; — Draumaráðningar; Dansla,gatextar; Dægradvöl, krossgáta o. fl. Gengisskráning (Sölugengi): 1 bandarískur dollar . 1 kanadiskur dollar . 1 £_______________ bað getur verið þægilegt að konia lítilli þvottaskál fyrir í haðherberg inu, þannig að þar sé auðvelt að þvo smáþvott. Franihlið vasksins er hrufótt, og má nota hana sem þvottabretti. Þá er lítið horð við hliðina fyrir fötu eða skál. son; Myndlist eftir Karl Jónsson, o. m. fl. Blaðið er myndum skreytt og frágangur þess allur hinn vandaðasti. Ungmennafélag Óháða fríkirkjusafnaðarins heldur fund í piltadeild i kvöld kl. 8.30 að Laugavegi 3B. Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga iema laugardaga klukkan 10—12 og og 2—7 alla virka daga nema laugar dage yfir sumarmánuðina kl. 10—12 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á suxtnudögum og kl. 1—3 á þriðjud. og fimmtud.. Listas. Einars Jónssonar verður lokað yfir vetrar- mánuðina. Bæjarbókasafnið kl. 10 —10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- ið opið sunnudaga kl. 2—3. Listvinasafnið er opið á þriðjud og fimmtud., kl. 1—3; á sunnud. kl. 1—4. Aðgangur ókeypis. Vaxmyndasafnið { Þjóðminja- safnsbyggii gunni er opið frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13—16 á -unnudögum. Fimm mínúfm krossgáta » » •< Sffff feÉ > > JBaL—Lfl kr. 16.32 kr. 16.13 kr. 45.70 kr. 236.30 kri 228.50 kr. 315.50 kr. 7.09 kr. 32.67 1000-franskir frankar ____ kr. 46.63 100 svissn. frankar ______ kr. 373.70 100 tékkn. Kcs. __________ ki. 32.64 100 lirur-----------------.. kr. 26.12 100 gyllini----------------kr. 429,90 100 danskar krónur 100 norskar krónur 100 sænskar krónur 100 finnsk mörk ____ 100 belg. frankar Nokkrar aðrar stöðvar: . Frakklands Fréttir á ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 15.15 og alla daga kl, 2.45, Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — tltvarp S.Þ.: Frettir á Xil.fl alla daga nema laugardaga og sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75. KJ. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandmu, g 16.84. — U. 8. A.s Fréttir m. a. kL 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15. 17, 25 og 31 sl ur. — SKYRINGAR: Lárétt. — 1 lina —— 6 keyra — 8 gan — 10 svei — 12 sáranna — 14 frumefni — 15 fangamark — 16 banda — 18 vofanna. I.óðrétt: — 2 riki — 3 keyr — 4 meiðsli — 5 ganga — 7 logna — 9 gana — 11 vendi — 13 með tölu — 16 fangamark — 17 flan. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 ósönn — 6 ara — 8 lof — 10 fis — 12 öfnanna — 14 FN _ 15 NN — 16 haf — 18 aldr- aða. Lóðrétl: — 2 safn — 3 ör — 4 nafn — 5 klofna — 7 ásanna — 9 ófn — 11 inn — 13 afar — 16 HD — 17 fa. — 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 H'ádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). — 18.00 Frönskukennsla. — 18.25 Veð- urfregnir. 18.30 tslenzkukennsla; I. fl. — 19.00 Þýzkukennsla; II. fl. — 19.25 Tónleikar: Óperiilög (plötu-r). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 ötvarpssagan: „Morgunn lifs- ins“ eftir Kristmann Guðmundsson (höfundur les). — XII. 21.00 ts- lenzk tónlist: Lög eftir Sigurð Helga- son (plötur). 21.20 Vettvangur kvenna. — Minnzt nýliðins áttræðis- afmælis Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur leikkonu: a) Brynjólfur Johannes- son leikari flytur ávarp. b) Gunnþór- unn Halldórsdóttir leikkona les smé- sögu: „Við bakdyrnar" eftir Þóri Bergsson. c) Frú Steinunn H. Bjarna son flytur lokaorð. 21.50 Tónleikar: Lög úr óperunni „Ævintýri Hoff- manns“ eftir Offenbach (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passiusálmur nr. 4. 22.20 „Ferðin til Eldorado“, saga eftir Earl Derr Biggers (Andrés Kristjáns son blaðamaður). — X. 22.40 Svavar Gests kynnir djassmúsik. 23.10 Dag- skrárlok. Erlendar stöðvar: Noregur: — Bylgjulengdir: 41.51 25.56; 31.22 og 19.79. Danmörki Bylgjulengdir 12.24 Of 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00 Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 o» 9.80. — Fréttir kL 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. England: Fréttir kl. 01.00; 3.00: '5.00; 06.00; 10.00; 12.00; 15.00, 7.00; 19.00; 22.00 á bylgi’ilengdum 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 19 m. — Árniann vann KR og Valur Fram HANDKNATTLEIKSMÓTIÐ hélt áfram í gærkveldi með leik milli Ármanns og KR. Leikurinn var mjög harður, einkum í fyrri hálfleik og byrjuðu Ármenningar að skora. Skorðuðu þeir þrjú mörk áður en KR tókst að setja áitt fyrsta. Var eins og markmaður KR dofnaði upp við þrjú fyrttn mörkin og missti hann inn marga bolta, sem hann hefði getað var- ið. Lauk fyrri hálfleik með Ó:4 fyrir Ármann. Seinni hálfleikur byrjaði rnjög rólega. Tókst Ármanni að skora eitt mark í viðbót (10:4). Við það fserðist nokkuð fjör í KR-iiðíð og skoraði það nokkur mörk, en Ár- mannsliðið komst aldrei í hættu og sigraði með 17:9. Ármannsliðið var vel samstillt og virtist hvergi áberandi veila í því. Beztu menn Ármanns voru markmaðurinn, Gunnar Haralds- son, ásamt Kjartani Magnússyni og Rafn Stefánssyni. — KR-liðið var nokkuð jafnt og virtist eng- inn öðrum fremri. Þá virtist og liðið ekki þola hraðann í leik Ármenninganna og opnaðist vörn in of mikið. Dómari var Þorleifur Einarsson og dæmdi vel. Seinni leikurinn var á milli Vals og Fram. Leikurinn var mjög rólegur og tilþrifalaus. — Var eins og Vals-liðið vantaði alla sína snerpu, sem það sýndi, er það lék á móti KR. Fyrri hálf- leikur endaði 5:2 fyrir Val. — Seinni hálfleikur líktist þeim fyrri nema hvað harkan var r.ieiri. Valur notaði nokkuð mik- ið stuttar og hraðar en árangurs- lausar sendingar. Lauk leiknum með sigri Vals, 7:5. - Dómari var Þórir Tryggvason, og vírtist hann ekki taka eftir hinum frjálsu fangbrögðum leik- manna. Hafa dómarar engin ráð til þess að venja leikmenn af því, að skella mótherjum sínum í gólfið, ef þeir standa á marklínu Framh. é bls. 8 IffbzS rnorgunÁaffinuj SvaðastaðaheimjliS i Skagafirði var orðlagt rikisheimili og fornt i öllum venjum og háttum. Þar bjuggu syst- kinin Jón, Rannveig og Una. Ein af venjum þeim, sem aldrei var brugðið út af, var, að bera ekki Ijós í bæinn, fyrr en um réttir. Nú bar svo" til að barn fæddist á Svaðastöðum í 19. viku sumars og vcru foreldrar þess ung vinnuhjú, sem að nokkru leyti voru alin upp á staðnum. Kvöldið, sem barnið fæddist. biður Ijósmóðirin um ljós. Hún fékk það með semingi og Una segir um leið og hún kemur með ljósið: — Mikil bölvuð ómynd er þetta, að bera Ijós í bæinn fyrir réttirnar. Þá bætir Ranriveig við og segir: — Já, og þetta héfur maður fyrir allt bölvað fiktið i krökkunum! (tJr lsl. fyndm). ★ Vinnuhjú, Guðrún og Jónas, höfðu lengi dvalið á sama bæ. Þeim var stritt mikið hvoru með öðru, en bæði þvertóku fyrir, að nokkur samdrátt- ur væri á milli þeirra. Einu sinni bar svo við að þau voru ein heirna um sláttinn, Hún var við eldhússtörf, en hann var við úrhleðslu. Um miðdegisverðartimann fer Guðrún til Jónasar og kallar hann til matar, en sezt um leið í heyið hjá honum. Nú vill svo til að mús, sem leynzt hafði i heyinu, hleypur upp uudir jGuðrúnu. Hún verður ofsa hrædd og ,biður Jónas hjálpar. I Þegar kemur fram á veturinn, fer ,Guðrún að þykkna undir belti. Vinnu maður á heimilinu fer þá eitt sinn |að stríða Jónasi með þessu og ber upp á hann faðernið. Þá varð Jónasi að orði: — Þetta var allt bölvaðri músinni að kerina. (Úr Islenzk fj’ndni). ★ Guðmundur: — Hvað ertu þungur, Bjarni? Bjarni: — Ég er 83 kíló. Guðmundur: — Er það í yfirhöfn? Bjarni: — Já, auðvitað. Þú veizt það ósköp vel að það er alltaf svo margt fólk á Landsimastöðinni, að ekki er hægt að afklæða sig þar. ★ — Skrítnir menn eru prestarnír, sagði kerlingin við grannkonu sina — og marga vitleysuna segja þeir. Þegar presturinn kastaði fyrstu rek- unni á kistu mannsins míns sáluga, sagði hann: „Af moldu ertu kominn“ Það skildi ég nú ekki almennilega. Svo segir hann við aðra rekuna: „Að moldu skaltu verða“. Það þótti mér ágætt, en svo við þriðju rekuna sagði hann: „Af moldu skaltu aftur upp r!sa“. Þá varð mér ósjálfrátt að orði, farðu nú bölvaður. (Úr ísl. fj’ndni).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.