Morgunblaðið - 13.02.1952, Page 7
MiSvikudagur 13. febr. 1952
MORCUNBLAÐIÐ
7 1
professor :
MIKIÐ veður hefír verið gert út
Bf því undanfarna mánuði í blöð-
lim stjórnarandstöðunnar, eink-
Um AB-blaðinu, að ráðstafanir
þær sem gerðar hafa verið af
hálfu núverandi ríkisstjórnar til
þess að losa um verzlunarhöftin
og koma á jafnvægi í þjóðarbú-
skapnum hafi haft í för með
gér óhæfilega hækkun dreifing-
arkostnaðar og hverskyns milli-
liðagróða og skert þannig lífs-
. afkomu. almennings. Hefir AB
þlaðið birt nær daglega nú síð-
Ustu 4—5 mánuðina ýmiskonar
útreikninga, sem hafa átt að
Sanna þetta. Þar sem það hefir
hingað til verið talinn einhver
þýðingarmesti kostur frjálsrar
• Verzlunar, að hún tryggði betur
. hóflegan dreifingarkostnað en
: haftaverzlun, jafnvel þótt verð-
lagseftirliti sé beitt jafnframt
höftunum, væri það vissulega at-
hyglisvert, ef AB-blaðínu hefði
þanmg tekizt með tölum að af-
sanna kenningar, sem híngað til
hafa verið viðurkenndar af nær-
cillum hagfræðingum. Þar sem
höfuðtilgangur gengíslækkunar-
loggjafarinnar var einmitt sá, að
skapa skilyrði fýrir afnámi verzl
Unarhaftanna ,er og mikilvægt
að gera sér grein fyrir því, hvort
slíkar „sannanir* fyrir því að
þessum tilgangi hafi ekki verið
náð fái staðizt.
HEFIR ÁLAGNINGIN
IIÆKKAÐ?
Útreikningar þeir, sem AB-
. blaðið birtir nær daglega máli
sínu til sönnunar, eru byggðir á
þeim grundvelli, að borin eru
saman verðlagsákvæði, eins og
þau voru áður en slakað var á
þeim á s. 1. sumri, og upplýsing-
ar er verðgæzluskriístofan safn-
aði á s. 1. sumri hjá verzlunum
vtm álagningu hjá þeim, eftir af-
nám ákvæðanna. Mismunurinn á
þessu, margfaldaður með því
magni, sem talið er, að flutt hafi
verið inn, á svo að vera gróði
verzlunarinnar á afnámi haft-
anna og verðlagsákvæðanna.
Hleypur sú upphæð sem þannig
■er fundin út fyrir bátagjaldeyris-
vörurnar einar á tugum milljóna,
■og kemst blaðið að þeirri niður-
stöðu að með því að koma á
fót verðlagsákvæðum að nýju,
væri hægt að afla á þann hátt
fjár á kostnað heildsala og smá-
kaupmanna, sem myndi nægja til
þess að útvega öllum sem nú eiga
við atvinnuleysi að búa næga at-
vinnu(!)
Við þessa útreikninga er það
þó fyrst og fremst að athuga að
slíkur samanburður annarsvegar
á verðlagsákvæðum frá timum,
þegar ströng innflutníngshöft og
almenn vöruþurrð var ríkjandi
og hinsvegar á þvi, sem verzlan-
jr ætla sér að leggja á vörur eft-
ír að framboð þeirra er orðið
nægilegt til þess að fuilnægja
eftirspurninni er í meira lagi
hæpinn. Jafnvel þótt gert sé ráð
fyrir því, að verðlagsákvæði
haftatímanna séu að fullu virt
af hálfu þeirra, sem verzlun
gtunda, eru slík ákvæði þó allt
af lágmark raunverulegrar á-
lagningar. Þegar vöruframboð
er hinsvegar orðið nægilegt til
þess að fullnægja eftirspurninni,
eins og nú er orðið að því er
flestar vörur snertir, hafa verzl-
anir síður en svo tryggingu fyrir
því, að geta selt allt sem þær
hafa á boðstólum með þeirri á-
lagningu, sem þeim þóknast. Til
þess ' að svo væri, þyrftu pen-
jngaráð almennings að vera bók-
staflega ótakmörkuð, en það get-
ur þó varla verið skoðun AB-
hlaðsins, að svo sé, að minnsta
kosti kveður við annan tón í
því efni, þegar kaupgjaldsmál-
in á dagskrá. Nei, sjálfdæmi um
álagningu hafa verzlanír aðeins
þegar haftabúskapur ríkir, og
þær víðtækú útsölur, sem stað-
ið hafi yfir frá áramótum hér
'um
ardlagninguna
Fyrri greira
;íí!-í;,1.E
.
í Reykjavík og víðar á landinu,
þar sem verzlanir hafa í stórum
stíl neyðst til þess að selja vör-
ur á innkaupsverði og jafnvel
undir því, ættu að vera næg
sönnun þess, að verzlanir geta
ekki. selt vörur með þeirri álagn-
ingu, sem þeim sýnist
Þau töp, sem verzlanirnar
þannig sannanlega hafa orðið fyr
ir í stórum stil, ber vitanlega
að taka með í reikninginn, vilji
maður gera það dæmi upp, hvort
og hve míkil hækkun verzlun-
arálagningar hafi átt sér stað frá
því verðlagsákvæðin voru afnum
in. Þótt ekki væri litið á annað
en þetta eitt, breytir það óhjá-
kvæmilega mjög útkomu dæm-
isins. Enn önnur atriði skipta
hér þó meira máli.
VERZLUNARÁI,AGNING OG
DREIFINGARKOSTNAÐUR
Jafnvel þótt sanna mætti —
og sennilegt er að svo sé, enda
ekki ágreiningur um það að
verðlagsákvæði voru á síðast-
liðnu sumri orðin svo lág, að
þau hefðu óhjákvæmilega orðið
að hækka verulega vegna auk-
ins rekstrarkostnaðar verzlunar-
fyrirtækja — að verzlunarálagn-
ing hefði hækkað nokkuð ve"na
afnáms verðlagsákvæðanne vá
er þar með síður en svo saníiao,
að dreifingarkostnaður vöru hafi
hækkað. Það gagnstæða hefir að
mínu áliti átt sér stað, svo sem
nú skal rökstutt nánar.
Þegar AB-blaðið kastaði stóru
bombunni á s. 1. hausti í sam-
bandi við skýrslu verðgæzlustj.,
birti það daglega næstu daga eft-
ir langa lista yfir ýmsar vöru-
tegundir, sem álagning átti að
hafa hækkað óhófulega á. Það
var þó athyglisvert, að yfirleitt
mátti leita með logandi Ijósi í
listum þessum að vörum, sem
höfðu verið fáanlegar í búðum,
áður en bátagjaldeyrinn kom tií
sögunnar. í AB-blaðinu 30. sept.
voru t. d. nefndar 14 vöruteg-
lUndir sem dæmi um okrið. Þess-
ar vörutegundir voru: Þvotta-
vélar, gólfteppi, ávaxtasulta, nið
ursoðnir ávextir, döðlur, ávaxta-
safi, nylonsokkar, kjólaefni, bón,
skóáburður og rakvélarblöð. Nú
var það á almanna vitorði, að all-
ar þessar vörur, nema rakvélar-
blöðin og e. t. v. skóáburðurinn,
fægilögurinn og bónið, voru ó-
fáanlegar á haftaárunum. Sama
dag taldi AB-blaðið upp á öðr-
um stað í blaðinu 22 vefnaðar-
vörutegundir, sem einnig var vit-
að um, að höfðu verið ófáan-
legar fyrir almenning síðan
haustið 1947. Nú liggur það í
augum uppi, að eigi að bera sam-
an verzlunarálagningu á tveimur
tímabilum, er það algerlega út i
hött, að taka til dæmis vörur,
sem hafa verið ófáanlegar á öðru
hvoru tímabilinu. Verðlagsá-
kvæði á ófáanlegar vörur eru
auðvitað ekki annað en þýðing-
arlaus pappírsákvæði, sem engu
máli skipta, vilji maður gera sér
grein fyrir raunverulegri álagn-
ingu.
Tökum dæmi eins og þetta
(sbr. AB-blaðið 30. sept.): Álagn
ing á nylonsokka átti skv. verð-
lagsákvæðum að vera kr. 6.92 á
par en er nú 15.65 kr. á par Verzl
unin hefir þarna grætt kr. 8.43
á hverju pari og þeim peningum
mætti verja til atvinnubóta(!)
Nú háfði það fyrir skömmu ver-
ið upplýst einmitt í ABblaðinu
sjálfu, að engir nylonsokkar
héfðú verið fáanlegir á hafta-
árunum öðru vísi en á svörtum
markaði, en þar hefðu þeir fyrir
gengislækkún kostað 65—70 kr.
en það þýddi 50—55 kr. álagn-
ingu eða 3—400% kostnaðar-
verðs. Það breytir Vissulega dá-
litlu um útkomu dæmisins, ef
það er sett rétt upp, nefnilega
þannig að miða á báðum þess-
um tímabilum við það verð, sem
almenningur gat fengið ýöruna
á! Eða tökum annað dæmi.
Samkv. AB-blaðinu 30. sept. átti
heildarálagning á gólfteppi sam-
kvæmt verðlagsákvæðum að
nema ca 18% kostnaðarverðs, en
eftir afnám ákvæðanna 33—34%.
Það' væri nú gaman ef AB-blað-
ið upplýsti, hvar hægt var að
fá gólfteppi á haftaárunum með
aðeins 18% álagningu. Það hefði
áreiðanlega margur vérið þakk-
látur á þeim tima fjmir slíkar
upplýsingar. Hinsvegar var að
vísu hægt að fá gólfteppi á þeim
árum á fornsölum og í heima-
húsum, en á þeim markaði var
ábyggilega vægt í sakirnar far-
ið, ef 18% álagningin var marg-
földuð með 10. Það sama gildir
raunverulega um nær því hvert
einasta dæmi, sem AB-blaðið hef
ir birt til sönnunar hinni hækk-
uðu álagningu, en rúm leyfir
ekki, að fleiri dæmi séu rak-
in.
Hið sanna í málinu er, að það
á einkum við á haftatímum, að
verzlunarálagning og dreifing-
arkostnaður er sitthvað. Með
(verðlagsákvæðum og verðlags-
æftirliti er e. t. v. hægt að halda
verzlunarálagningu í Skefjum
þrátt fyrir þau. hagstæðu skil-
yrði, sem höftin skapa hárri á-
lagningu. En með því verður ekki
hjá því sneitt, að hið óbrúaða
bil milli eftirspurnar og vöru-
framboðs á kostnaðarverði, sem
einkennir haftakerfið, brúast und
ir öllum kringumstæðum af
milliiiðagróða í einni eða ann-
arri mynd. Hvernig þetta gerist
skal rakið nánar í annarri grein.
Útvarpstíðindi í nýj-
um búningi
ÚTVARPSTÍÐINDI hafa hafið
göngu sína að nýju undir ritstjórn
Jóns úr Vör og verða nú mánað-
arrit.
„Hin nýju Útvarpstíðindi munu
sem fyrirrennarar þeirra leggja
áherzlu á að kynna dagskrá Rík-
isútvarpsins", segir m.a. í boðs-
bréfi ritstjórans, „birta myndir,
greinar og viðtöl við þá er helzt
koma fram í útvarpinu og vera
vettvangur fyrir gagnrýni og
raddir hlustenda. En jafnframt
þjónustunni við útvarpið langar
mig til að Útvarpstíðindi gegni
öðru hlutverki, en það er, að vera
alþýðlegt heimilisrit um bók-
menntir".
Efni þessa fyrsta heftis er m.a.:
Síðasta ávarp • forsetans. hr.
Sveins Björnssonar, til þjóðarinn
ar, Gömul klukka, ljóð eftir Jak-
ob Thorarensen, Rabbað við
Gunnar í ísafold, Nokkur atriði
úr nýársprédikun 1952, eftir sr.
Emil Biörnsson, Þokan, smásaga
eftir Selmu Lafferlöf, Da^skráin,
Á áttræðisafmæli Gunnþórunnar
Halldó'-sdóttur, Paradís, smá-
saea eftir Pár Lage’-kvist. Þjóð-
arleiðtoginn o® skáldið, Hann<=s
Hafstein, Raddir hlustenda o. fl.
Nýlega vígði Fuglsang-Damgaard Sjálandsbiskup nýja danska sjó-
mannakirkju í Hamborg. Myndin hér að ofan er af kirkjunni, er
iólkið streymir inn í hana á vigsludeginum.
Hoppdrætti Háskólans
Kr. 25.600
17395
Kr. 10.000
25996
Kr. 5000
304
Kr. 2000
Afkastamikill þjófur
HORSENS -—'1 Horsens og grennd
hefir léikið lausum hala gevsiaf-
kastamikill þjófur að undan-
förnu. Minnstu afköst hans eru
4 innbrot á nóttú. Aftur á móti
þykir ekki mikið, þó að hann brjót-
ist inn á 7—8 stöðum, þegar hann
er í essinu sínú.
12022 14102 20634
Kr. 1000
3155 3630 4564 5418 5941
6090 6531 9223 10040 10435
11430 11663 12208 14795 15433 j
16391 18332 20525 20714 20867|
23400 24479 28444 29195 29668
Kr. 500
234 426 451 464 696
1622 1640 1835 2418 2690
3219 3261 3747 4018 4099!
4365 4366 4643 4716 4858'
4911 4930 5573 6064 6172.
6540 6550 6867 6963 6111!
7297 7588 7597 7672 7725
7967 8106 8565 8894 9425
9555 9685 9777 10053 10349
10603 11223 11338 11499 11507
11629 11733 12069 12081 12197
12621 13448 13573 13548 13594
14034 14126 14690 16614 16667
16690 17321 17587 17659 18036
18437 18609 19401 19712 20114
20368 20463 20662 20837 20889
20927 20984 21047 21173 21227
21623 21651 21927 22006 22038
22127 22303 22613 22755 22888
23344 23464 23649 24056 24209
24310 24321 24410 24815 25000
25128 25927 26174 26567 26954
27069 27111 27298 29417 27529
27606 27662 27700 27805 27951
28859 29008 29637 29676 29939
! 300 krónur:
170 314 385 419 447
512 526 538 556 639
730 735 774 785 786
1014 1111 1214 1317 1509
1543 1647 1731 1824 1843
1862 1870 1882 1947 2034
2064 2114 2143 2150 2382’
2487 2495 2574 2600 2827 |
2937 3104 . 3381 3401 3516
3524 3750 3794 3819 3962
4031 4075 4094 4154 4385
4506 4599 4673 4831 4891
5146 5231 5271 5281 5322
5381 5459 5546 5550 5607
5700 5724 5974 5990 6071
6194 6240 6290 6460 6461
C536 6583 6622 6854 7027
7051
7379
7682
8046
8197
8582
8889
9268
9551
9829
10122
10265
10520
10944
11115
11336
11731
11935
12484
12964
13446
13758
14285
14693
15073
15297
15685
16251
16572
16979
17094
17403
17924'
18308
18783
19051
19564
19860
20226
20607
20903
21321
21903
22061
22522
22936
23376
23887
24238
24533
24595
24999
-25604
26471
26826
27124
27971
28141
28967
29251
29707
7082 7108 7203 7364
7448 7552 7670 7676
7763 7779 7824 8005
8047 8074 8153 8166
8206 8368 8412 8472
8613 8816 8817 8847
8922 8925 9143 9245
9367 9388 9442 9545
9577 9647 9680 9737
9841 9925 9984 10107
10142 10143 10206 10209
10333 10360 10361 10429
10561 10605 10661 10771
10965 11013 11020 11105
11124 11221 11227 11247
11573 11574 11676 11698
11791 11815 11827 11904
12083 12229 12243 12456
12521 12540 12581 12918
13183 13309 13314 13425
13477 13623 13625 13667
13851 14194 14225 14242
14348 14457 14519 14533
14817 14935 14961 14965
15102 15112 15248 15292
15353 15638 15676 15684
15791 15956 15958 16231
16265 16308 16313 16404
16620 16865 16922 16967
16996 17032 17036 17070
17295 17350 17388 17392
17404 17443 17578 17706
18068 18147 18178 18278
18346 18525 18642 18687
18868 18888 18932 18978
19135 19211 19350 19420
19700 19772 19775 19848
19929 20013 20060 20179
20253 20276 20381 20388
20690 20853 20864 20880
20977 21143 21154 21222
21478 21583 21757 21884
21929 21967 22008 22033
22159 22321 22359 22435
22523 22525 22574 22771
23068 23088 23174 23360
23397 23437 23438 23564
23894 23963 24176 24223
24268 24272 24340 24401
24536 24560 24565 24568
24676 24681 24849 24879
25075 25114 25322 25555
25739 25886 25945 26285
26488 26659 26661 26788
26922 26956 27011 27055
27416 27699 27838 27906
28007 28028 28036 28098
28506 28536 28677 28801
29129 29177 29238 29241
29373 29388 29575 29609
29746 29792 29962
Aukavinningar 2000 krónur:
17394 t7"oe.
(Birt án ábyrgðar).