Morgunblaðið - 26.02.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.02.1952, Blaðsíða 1
16 síður 39. árgangw. 48. tbl. — Þriðjudagur 26. febrúar 1952. PrentsmiSJa Mvrgnnblaðsina. ÖSíver Franks vaSInn aðalrit- asi AflsntshabbsniSalagsins Parísarborg verður aðsetunsiaður hans t ' Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LISSABON, 25. febrúar. — í dag kusu utanríkisráðherrar Atlants- hafsríkjanna Oliver Franks, sendiherra Breta í Washington, fyrsta aðalritara bandalagsins og völdu Parísarborg aðsetursstað hans. RÁÐHERRANEFNDIN « VALDI FRANKS A lokuðum fundi utanríkisráð- herranna 14 var þetta einráðið, en valið verður seinna að hljóta samþvkki Atlantshafsráðsins, svo að gilt sé. I FLEIRI KOMU TIL GREINA Oliver Franks er 47 ára gamall. Var áður háskólakennari. Þegar til þess kom að velja mann í téða %töðu, þóttu þeir koma til greina ásamt Franks, Lester Pearson, utanríkisráðherra Kan- ada, Halvard Lange, utanríkis- ráðherra Noregs, og hollenzki utanríkisráðherrann. Parísarborg þótti heppilegastur aðsetursstaður vegna nærveru Eisenhowers, — hershöfðingja bandalagsins. aður víða um heim LUNDÚNUM, 25. febr. — Víða um heim var fylgzt með sólmyrkv- anum í dag, stóð almyrkvinn um 8 mínútna skeið frá Kongó til Mið- Asíu. Frægir vísindamenn athug- uðu myrkvann og á ýmsan hátt brugðust menn við honum. í Ind- landi fór fram messugerð, meðan myrkvinn stóð. Brefar og Egypfar ræðasf affur við KAIRÓ, 25. febrúar. — í dag var tilkynnt í Karió, að við- ræður mundu hefjast á laug- ardag um brezk-egypzku deil- una. Það verða þeir Maber Pasha, forsætisráðherra, og Ralph Stevenson, sendiherra Breta í Egyptalandi, sem setj- ast á rökstóla. Ættu viðræð- ur þannig að hefjast röskum mánuði eftir að Maher Pasha tók við stjórrartaumum. Frá- farandi forsætisráðherra vildi engar viðræður fyrr en Rretar yrðu burt frá Súez. Rósenberg-hjóip, ira dæmd tiB Bifðáts NEW YORK, 25. febrúar. — Rósenberg-hjónin eru þau iyrstu,' sem borgaralegur dómstóll í Bandaríkjunum hefur dæmt til dauða á friðartímum fyrir njósn- ir. í dag staðfesti hæstiréttur dóminn einróma. — Þau veittu Rússum upplýsingar í kjarnorku- málum. Hjónin voru dæmd í apríl í fyrra, en síðan hafa þau verið til húsa í Sing-Sing. — Reuter. Dæmdur til dauða Kínverjar hafa þekkf lyfið í 3000 ár NEW YORK. — Lyf við mýra- köldu, sem Kínverjar hafa þekkt og notað í 3000 ár, hefir nú í fyrsta skipti verið búið til í Bandaríkjunum og reynzt feiki- lega haldgott. Kínverjar búa lyfið til úr rót chang-shan-jurtarinnar, sem er afar örðugt að afla. Bandarískir vísindamenn rannsökuðu því skyldar jurtir og fundu, að rætur hortensíunnar höfðu sama efni að geyma. Menn vona nú, að þetta nýja lyf reynist heppilegt í baráttu við hinn óþekkta sjúkdóm, sem gosið hefir uop í herjunum í Kór^u, þar eð hann líkist mýraköidu. — NTB. Kdaframleiðs!- an keffe aickizf um 50% s.l. 23 átf Á HVERJUM degi er meira :iotað af kolum og koksi en nokkru sinni áður í sögunni, en þrátt fyr- ir það sitja margir í kulda í vet- ur vegna þess að kolaþirgðirnar hrökkva ekki til. í dag er kola- vinnslan 50% meiri en fyrir 23 árum, en samt sem áður heimta öll lönd meiri kol. Ástæðan er auðvitað hin stór- aukna iðnaðarframleiðsla. Ekki er gott að segja um hvern ig ástandið hefði verið í kolamál- unum ef tæknisérfræðingar um heim allan hefðu ekki lagt mikia vinnu í að finna gerfiefni í kola stað. Þannig er nú oiía og gas mikið notað í stað kola. Skipa- flotinn á heimshöfunum notaði 48 milljónir lesta af kolum árið 1929, en einungis 11 milljónir J. Rosenberg var dæmdur til lesta árið 1951 og í dag er aðeins dauða fyrir kjarnorkunjósnir í 58% af rafmagni heimsins fram- fyrra. Dómurinn hefir nú verið leitt með kolum, en 767c árið staðfestur. 1S29. Friður er aðalkeppikefli Atlantshafsbandalagsins Áðalritari Aflantshafs- bandalagsins Bandalagið er skjöld- ur cðildarrikganna Níundu ráðstefnu þess lauk í gær í Lissabon Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LISSABON, 25. febrúar. — í dag lauk í Lissabon 9. þingi Atlants- hafsráðsins. í kvöld var gefin út tilkynning um ráðstefnuna. Segiú þar m. a.: „Enn einu sinni viljum við taka fram, að Atlantshafs- bandalagið er hugsað sem skjöldur til varnar árás. Fyrsta boðorð þess er friður, og þeim herafla, sem aðildarríkin hafa komið á fót, verður aðeins beitt til varnar þeim og til að tryggja öryggi þeirra. Oliver Franks var skipaður sendiherra Breta í Bandaríkjun- um 1948. Áður hafði hann m.a. verið mikið við riðinn undirbún- ing Marshall-áætlunarinnar. iárn og sfál hækkar LUNDÚNUM, 25. íebrúar. — Brezki birgðamálaráðherrann lýsti því yfir í dag, að hámarksverð á járni og stáli yrði hækkað nokkuð frá því, sem verið hefir. Nemur hækkunin um 4 sterlingSpunJum á smálest. Tregur afli á vor- síldarvertíðinni BJÖRGVIN, 25. febr. —- Fyrstu viku vorsíldarvertíðarinnar í Nor- egi var veiði treg eða aðeins 358,234 hl. Er þetta lélegasta vik- an á síldarvertíðinni í vetur. Heildarafli vorsíldarvertíðarinn ar var sunnudaginn 24. febrúar 1,141,990 h). eða um 400 þús. hl. minna en á sama tíma í fyrra. -—NTB. Til Líbanon BEIRUT — Frú Boosevelt skrepp- ur í 4 daga heimsókn til Líbanons í febrúar. Hún sat Allsherjarþing- ið í París. i Kúrekinn ruggaði eiginkonunni í svefn SNEDVILLE, Tennesee. — Hin fræga brúður í Tennesee, sem giftist 9 ára 190 sm háum kúreka, hélt fyrir skömmu upp á 15 ára hjúskaparafmæli sitt ásamt manni sínum og 4 börnum. Eunice Winstead, sem nú er 24 ára, giftist Charlie Johns í ferðalagi 1937. Elzta barn þeirra er nú níu ára, stúlka, ósköp áþekk móður sinni, þeg ar hún gifti sig. Charlie var vanur að rugga konu sinni í svefn og einu sinni fékk hún brúðu í jóla- gjöf. Þegar þau giftust, varð uppi fótur og fit í Tennesee, og var þá samþykkt, að þaðan af mætti giftingaraldur ekki vera Iægri en 16 ár. — NTB. Tiliögum fröitsku stjórn- arinnar um 15% skatt- hækkun tekið þunglega Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PARÍSARBORG, 25. febrúar. — Edgar Faure, franski forsætisráð- herrann, á við erfiðleika að etja. Hefur sú tillaga hans sætt mikilli andspyrnu, að hækka flesta skatta um 15 af hundraði til að af- greidd verði hallalaus fjárlög og Frakkar geti staðið við skuldbind- ingar sínar um varnir Vestur-Evrópu. EFLING LANDVARNANNA Fallizt hefur verið á áætlun- ina um varnarlið Atlantshafsríkj-. anna í trausti þess, að varnar- máttur reynist haldbeztur til að fæla frá árásartilræði. Ráðið hef- ur samþykkt meginákvæði þeirr- ar áætlunar, sem 5 aðildarríki bandalagsins hafa gert ásamfi Vestur-Þýzkalandi um varnip meginlandsins. — Stofnun þessaí varnabandalags mun knýta Vest- ur-Evrópulöndin fastari tengsl- um og efla varnir Norður-At- lantshafsins.“ ’ í MARGVÍSLEGT SAMSTARF „Félagsskapur þeirra ríkja,( sem eiga hlut að Atlantshafs- bandalaginu, er ekki bundinrt vörnunum einum, en miðar líkai til framfara ýmis konar. Aðildar- ríkin telja til þess tíma, þegart draga má úr framlaginu til víg- búnaðar og þeim mun meira verður hægt að leggja af mörkunx til samstarfsins á öðrum vett- vangi.“ i i STUÐNINGUR ÞEGNANNA „Ríkisstjórnir þeirra *landa, sem bundizt hafa samtökum þess- um, gætu ekki einar áorkað því, sem að er keppt. Þegnar við- komandi ríkja hljóta að leggja nokkurn skerf til samvinnit þeirra.“ Ráðstefnan hefur staðið í 9 daga. ------------------- I Á ERFITT UPPDRÁTTAR ® Fjárveitinganefnd þingsins felldi í seinustu viku tillögu stjórnarinnar um að hækka flesta ! skatta um tíund. Kunnugir eru þeirrar skoðunar, að Faure muni veitast örðugt að fá þingfylgi með 15% skatthækkun. MARGIR ANDSTÆÐIR I Hægrimenn, Gaulle-sinnar, kommúnistar og flestir róttækir eru harðsnúnir andstæðingar ' nýrra skatta. I Faure mun gera grein fyrir til- lögum sínum í þinginu annað kvöld. — Hann vonar að þessar nýju skatthækkanir mundu afla ríkinu 19000 millj. franka í tekj- . ur. Sekfaður fyrir ésæmiiegf klæðleysi PRETÓRÍU. — Maður bar hér vitni í þjófnaðarmáli á dögunum. Hann var dæmdur í 240 kr. sekt, þar sem hann kom hvað eftir annað í réttinn hálsknýtilaus. — Hafði þó dómarinn áminnt hann. — NTB. Allinn kann vel að meía áfengi KAUPMANNAHÖFN, — í danskri ákavíti-gerð eru nu á döfinni óvenjulegar tilraun ir. Lengi hafa menn óttazt, að afrennslisvatn, sem frá verksmiðjunni rennur og í eru stundum 5 hundraðshlut ar vínanda, ynni fiski tjón í Stórabelti. Tilraunirnar hófust með því að athuga, hvernig áll- inn br.ygðist við áfenginu. Nokkrum áium var sleppt í kerald, sem í var ákavíti- blanda. og kom þá á daginn, U5 kauði lék á als oddi. Nú eru gerðar tilraunir með aðr- ar tegundir fiska. —NTB. Manntjón. WASHINGTON — Samkvæmt skýrslum höfðu Bandaríkin misst 105,271 mann fallinn, særðan og |týndan í Kóreustyrjöldinni um miðjan febrúar. Lúsalausf í Vínarborg VÍNARBORG — Yfir 100 skor- ’ dýraeyðai' i Vínarborg eru vinnu- lausir að kalla, því að svo hörð hríð var gerð að óværð allri eftir stríð. 1 borginni. fyrirfinnast nú varlai veggjalýs, flær né lýs. Þessir þrifnaðarmenn hafa nú snúið sér að stærri kvikindum, rottunum, þvi að af þeim er aragrúi. —NTB,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.