Morgunblaðið - 26.02.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.02.1952, Blaðsíða 4
 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. febrúar 1952 57. OskudagúirlfUB. ÁrdegÍKflæði k]. 6.0o. Síðdee mnaiBr INæturl sími 5030. I.O.O.F. Rb. St. 1 Bþ 100226.8V2 O. . \< > AT □- -□ I gær var hæg breytileg átt um land allt og þýðviðri. 1 Reykja- vik var hitinn 2 stig kl. 17.00, 3 stig á Akureyri, 2 stig í Bol- ungarvik, 9 stig á Dalatanga. —- Mestur hiti mældist hér á landi • í gær kl. 17.00. á Dalatanga. 9 stig. en minnstur hiti á nokkr- um stöðum norð-vestan og vest- anlands, 1 stig. — 1 London var hitinn 6 stig, 2 stig í Kaupm.- höfn. — o-------------------------□ • 22. þ.œ. rnánaðar voru gefin sam- san i hjónaband af séra Jóni Thor- arensen Anna Fjóla Jónsdóttir, &nyxjlsvegi 29 og Þorbjörn Jónsson. Flókagötu 36. Heimili þeirra er að F’lúkagötu 18. S. 1. laugardag voru gefin saraan í hjónaband af séra Garðari Svavars- -svni ur.gfrú Svava Kristjánsdóttir frá Jsafirði og Haligrimur Jónsson, Laxamýri, S.-Þing. Skipaíréttir: Xumskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 24. }>.m. frá Hull. Dettifcss er a Alour- •eyri, fer þaðan til Siglufjarðar og Yestfjarða. Goðafoss fer frá Netv ’Vork til Reykjavikur. Gullfoss fer irá Kaupinaniiahöfii í dag til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Hafsar/irði 21. þ.m. til New York. Eeykjafoss kom til Hamborgar 23. fer þaðan til Belfast og Rvikur. ■Selfoss fór frá Stykkishólmi i gær til Bclungarvíkur, Súgaandafjarðar óg Fiateyrar. Tröllafoss fór frá fieykjavik 22. þ.m. til New York. Ríkisskip: Hekla fór frá Akureyri siðdegis i gær austur um land. Skjald'breið er á Húiiaílóa á .suðurleið. Þyrill er í P.eykiavík. Oddur er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer væntanlega í kvöld áleiðis tii Þýzkalands. Arr.arfell kom til Vestmannaeyja i kvöld frá Lond- on. Jökulíell lestar frosinu fiek fyrir Vesturlandi. jökiar h.f.: M.s. V aínajökull fór frá Ffaifa á Limmtudagskvöld áleiðis til Spánar. T'Iugfélag íslands b.f.: Innaniandsflug: — í dag eru áætl- eðar flugferðir til Akureyrar, Vest- jnannaeyja, Blönduóss og Sauðár- króks. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmanna- eyja, Heliissands, Isafjarðar og ílólmavikur. — Millilandafiug: Gull faxi fór i rnorgun til Prestvikur cg Haupmannah.afnar. Flugvélin er væntanfeg aftur til Bevkjavíkur um kl. 18.00-á morgun. Elöð og íímarií: Ljósberir.n, barna- og unglinga- Iþlaðið, er nýkomið út. Blaðið hefur komið út í 31 ár, lengst af undir stjóm Jóns Helg.asonar prentara, en nú hefur bókagerðin Lilja tekið við útgáfu þess.' Efni bláðsins er m. a.: Ávarp til lesenda frá Ólafi Ólafssyni; Kappar i stríði, saga eftir Astri Buer; grein Um sænsku sálmaskáldkonuna Linu Sandell; framhaldssagan. Fang ■ar í frumskóginum; ýmsar smásög Br; heilabrot o. fJ. or Aðaltundur K;R. . vei-ðuF' haldinn annað kj'öld kl. R.30 i íþróttatheimili félagsins i Keplaskjóli. , Grasamjólk Á matseðii .,vikunnar“, sem birtist hér í bíaðinu. s.l. laugardag v.ar til- tekinn miðdagsmatur, steikt ýsa mcð brúnuðum lauk og kartöflum og grasamjólk. Ekki er ástæða til að fjölyrða um steikta fiskinn. En ætl- ast er til, ^ð grasiamjólkin sé þannig tilreidd: 1 1. mjóik. t/2 litri vatn. 15 gr. fjallagrös. 2—3 matskeiðar sykur. Salt. Fjallagrösin brúnuð i sykrinum. Ifeitu mjólkurblandi helt yfir. Söðíð í nokkrar mínútur. Sykur og salti er bætt út í eftir smekk. Einnig má sjóða fjallagrösin i mjólkurblandinu. Sykri og salti bætt út í, áður en framreitt er. Kvöldbænir í Hallgrímskirkju á hverju virku kvöldi kl. 8.00 stundvíslega, nema miðvikudagskvöld, alla föstuna. — Pislarsagan lesin og passiusálmar sungnir. Séra Jakob Jónsson. Hverjir lenda í B-deiId? Siða6ta umferð Handknattleiks- meistaramót Islands i meistaraflokki karla héfst í kvöld kl„ 8 i iþróttahús- inu við Hálogaland. Þá keppa Fram við K.R. og I.R. við Víking. — Þess- ir leikir ráða úrslitum um það, hvaða félag hafnar í neðsta sæti A-deildar- innar og verður þvi að keppa í B- deild næsta vetur. Fram, ÍR og KR eiga það öll á hættu að falla niður og má því búast við mjög harðri og spennandi keppni í kvöld. Barnaverndunarfélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í B.aðstofu Iðnaðarmanna, fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 8,30. Verkakvennafélagið F ramsókn heldur aðalfund sinn í Alþýðu- húsinu í kvöld kl. 8,30. Drengjakór Fríkirkjunnar Áheit Ó. B. E. krónur 100.00. — Kærar þakkir. Stjórn kórsins. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík þakkar hjartanleg.a öll- um hæjarbúum fyrir alla hjálp og vinsemd okkur sýnda á söfnunardag- Leiðrétting 1 frétt frá afmælisfundi i Hús- æðraskólafélagi Hafnarfjárðar féll níður nafn Páls Þorleifssonar, en bann var einn þeirr.a manna, sem surigu í kvartettinum. Eru viðkom- andi beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Próf. Sigurbjörn Einarsson hefur Bihljulestur fyrir almenn- ing í kvöld kl. 8.30 í samkomusal kristniboðsfélaganna, Laufásvegi 13. Sólheimadrengurinn Ónefnt kr. 40.00; N N 120.00; N 75.00; .1 Á 100.00; Björg 50.00; N 50.00; Villa 50.00; Imba B 50.00; S 15.00. FjöJskyldan sem brann hjá í Laugarnes-camp Björg kr. 100.00; N 100.00; N N 50.00; Ó K 100.00; Fiddi litli 50.00; Greiðug 50.00; Guðrún S 100.00; J krónur 20.00. Veiki maðurinn Sisoirlina kr. 100.00; J Á 100.00; N N 50.00; Björg 50.00; N 50.00; S og G 100.00; E 5.00; Guðr. S 100.00. Söfnin: LandsbókasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 -og 8—10 aJla virka daga Heiiiaráð 1 kanadiskur dollar 1 £_________________ kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 100 danskar krónur . 100 norskar krónur . 100 sænskar krónur . 100 finnsk mörk ______ 100 belg. frankar — 1000 franskir frankar ____ kr. 100 svissn. frankar _____ tx. 100 tékkn. Kcs. ________ kr. 100 lírur-----------------kr. 100 gyllini ------------- kr. 16.32 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 26.12 429,90 KommóSan sem myndin er af er þíegileg fyrir ungar stúlkui. Ef efsta skúffan er dregin út, er þar piata, sem nota niá sem skrifborð, en í næst efstu skúffnnni er speg ill og rúm fyrir snyrtimeSul og snyrtiáliöld. nema laugardaga klukkan 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 1—7. — Þjóðskja'asafnið kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjud. og fimmtud. Listas. Einars Jónssonar verður lokað yfir vetrar- mánuðina. — Bæjarbókasafnið er opið kl. 10—12 f.h. og frá kl. 1—10 e.h. alla virka daga. Útlán frá kl. 2 e.h. til 10 e.h. alla virka daga. Á sunnudögum er safnið opið frá kl. 4t-"9 "é-h ög útlán frá kl. 7—9 e.h.— Náttúrugripasafnið opið sunnudaga 2__3. — Ltslasafnið er opið á jþriðjudögum og fimmtud.ögum kl. 1 —3; á sunnudögum kl. 1—4. Aðgang ur ókeypis. — Vaxmyndasafnið í Þjóðminjasafnsbyggingunni er opið frá kl. 13—15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. Stefnir, félag ungra Siá-lfstæðismanna í Hafnarfirði. Málfundinum verður frestað þar til á föstudag kl. 8. Gengisskráning (Sölugengi): 1 bandarískur dollar -- kr. 16.32 Hmm mfnðfns kroisgáfi 8.00 Morgunútvarp. —■ 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.15 Framburðarkennsla í esperan- tó. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 DönskukennsLa; II. fl. — 19.00 Enskukennsla; I. fl. 19.25 Tónleikar. Óperettulög (plötur). 19.45 Auglýs- ingar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Ávörp (frá Rauða krossi Islands (Jóhann Sæ- mundsson prófessor og Ásgeir Ás- geirsson alþm.). 20.45 Tónleikar (plötur). 20.50 Erindi: Norður- Afríka; siðara erindi (Baldur Bjarn.a son magister). 21.15 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja dæg- urlög. 21.45 Frá Útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.10 Passiu- sálmur (14). 22.20 Kammertónleikar (plötur): a) Kvartett i F-dúr op. 3 nr. 5 eftir Haydn (Lenerkvartettinn leikur). b) Kvintett fyrir pianó og blásturshljóðfæri eftir Mozart (Erw SKYKIINGAR: Lárétt: — 1 sundin — 6 tíða — 8 hamingja —■ 10 klæðnaður — 12 dýranna —- 14 félag — 15 samhljóð- ar — 16 kom — 18 deilna. Lóðrétt: — 2 há — 3 korn — 4 heiti — 5 fjötra — 7 hæðir — 9 sunda — 11 elska —'13 sproti — 16 band — 17 óþekktur. I.ausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 skafa — 6 aoa — 8 tær — 10 rwt — 12 eflingu — 14 — .15 n. k. — 16 hló -— 18 aum- usiu. — Lóðiétt: — 2 k.arl — 3 að — 4 fann — 5 stelpa — 7 stukku — 9 æfa — 11 ógn — 13 illu — 16 HM — 17 ós. in Schulhoff Qg blásarakvartett Jeika^ '22.55 Dagskrárlók. Erlcndar stöðváí: ? ' ■korégtan — Byjgjulengdir; 41.5$ 25.56; 31.22 og lðA- , , j,Aiik þess m. ajj sveit leikur. Kl. 19,l5 Erindi um sjiiifi. dóma. — Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00, og 16.84. — ú. S. A.: Fréttir m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. banj inu. Kl. 22.15 á 15. 17. 25 o«r 31 m, Auk þess m. a.: Kl. 18,00 Leikrit, Kl. 18,35 Upplestur, sag.a eftit} Mainsfield. Kl. 20,15 Danslög. .••>. Svíþjóðs Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.041 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 17,45 Einleik-' ur á harmoniku. Kl. 18,25 Útvarps-. hljómsveitin leikur. Kl. 19,00 Leikrit, Kl. 20.30 Grammofónhljómleikar. England: Fréttir kl. 01.00; 3.00| >5.00; 06.00; 10.00; 12.00; 15.001 7£K); 19.00; 22.00 á bylgjulengdma 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. —- Auk þess m. a.: Kl. 10,20 Úr rit-1 stjórnargreinum blaðanna. Kl. 10.30 óskalög hermannanna. Kl. 11.45 Bré£ frá Ameríku. KI. 15,15 Hljómleikan Kl. 14,30 Einleikur á píanó. Kí. 16,35 Rendezvous, frægir skemmtikrafíar, Kl. 17.30 Leikrit. Tartuffe eltir Moli ére. KI. 20.00 Sekkjapipuhljómsveit leikur. Kl. 22.15 Rendezvous, fræglr skemmtikraftar skemmla. T Vokkrar aðrar stöðvar: Frakklandt — Fréttir á enjlái, mánudaga, miðvikudaga og förtvu daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45, Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Útvarp S.Þ.t Fréttir I í*Ij alla daga nema laugardaga og sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75, Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandlan, rnovgunáajfúvM — IVei, læknir, ég hef ekki tima til þess að koma til yðar, en nú ætla ég að hósta liraustlega, svo þér getið heyrt tindir eins kvefið scm ég er með! ★ Mjög virðuleg frú kom inn í bóka búð í Bandaríkjunum og kvaðst vildu fá einhverja „góða og nýja bók“ til lestrar. Afgreiðslumaðurinn stakk .Unp á bókinni ,,Hr..Adam“ cftir Pat Frank. — Hvað fjallar sú bók u.n? spurði frúin. — Hún er mjög skemmtileg, svar aði afgreiðslumaðurinn, — og fjall- ar um það, er atómsprengja tortímir ölluin karlmönnum á þanu hátt að ókleift er að geta af sér böm. En hr. Adams, sem var að vinnu sinm nið- ur í djúpri námu, þeg.ar sprengingin varð. er sá eini a föllum karlmönnum sem verður fær um að geta börn, svo þér getið rétt ímynduð yður að hann lendir I ævintýrum, — Þetta hlýtur að vera reglulega skemmtileg bók, sagði frúin. — En segið mér eitt, hún lækkaði máiróm- inn, — er þetta skáldsaga? ★ Einu sinni voru Frarrklin D. Roose- velt, Churc-hill og. Joe Stalin a fundi. Það var á meðan á stríðinu stóð og þeir voru allir vinir. Voru þeir að skeggræða um þjóðerni, og Ohurchill sagði: — Ef ég væri ekki Englendingur, þá mundi ég helzt vilja vera Ameríkumaður, og hann leit á þá félaga og beið eftir þeirru áliti. —• — Já, sagði Roosevelt, ef ég vaeri ekki Ameríkumaður, þá vildi ég helst vera Englendingur. Hann sneri sér að Joe og spurðit :— En þú, félagi Stalin. Hvað munidir þú vilja vera, ef þú værir ekki Rússi? Stalin brosti meinfisnislega yfir barnaskapnum í Churchill og Roose* velt cg srgði góðlátlega: — Ef ég vajri ekkj Rússi, þá mundi ég skamm ast min! ★ Marc Connelly heitir leikritahöf-! undur í Bandaríkjunum, er hann sérstaklega seinn til verks, en þykir samt sem áður góSur höfundur — ! Hann hafði eitt sinn lofað leikhús- . stjóra nokkrum, leikriti, en he-'ít ár I leið og leikhússtjórinn heyrði eV-.ert frá Connelly, svo að hann hringdi til hans og spurði: I —- Heyrið þér, Connelly, Jr ^rnig , gengur það með leikritið, sen þép ætlið að skrif.a fyrir mig? Ég vil cndilega fara að velja leikenjur í hlutverkin. | — Jú, jú, þetta gengur allt sam- | an, og leikritið verður tilbúið eftip nokkra daga, svaraði Connelly. —• Hvað hafið þér lokið v’ð rft skrifa mikið? spurði leikhússtjórinr* cþolinmóður. — Mikið? sacði Connellv. — Ja, þér vitið að það verður í þremuP þáttum,* með tveimur liléum. — Og núna hef ég lokið við ba’ði hlcin! Hafnarfjörðu AYaffunclur Iðnaðarmannafélagsins verður hald- inn næstk. fimmtudag 28. þ. m. kl. 8,30 c. h. DAGSKEÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJORNIN 3 w 3 i 1 3 3 a I 2. JUMLÍCCiXOA ,«J■L« LS>JULtt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.