Morgunblaðið - 04.03.1952, Blaðsíða 10
10
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 4. marz 1952
Raftækjaeigendus:
athugið,
að Raftækjatryggingar tryggja tæki yðar gegn öllum
bilunum og skemmdum öðrum en af eldsvoða.
í tryggingunni er innifalið: Allir varahlutir svo sem
rofar og allt annað, sem endurnýja þarf í tækinu, öll vinna,
flutningskostnaður og viðtenging. Tryggingartaki ber
engan kostnað, af viðgerð, þótt flytja þurfi hlutinn á
verkstæði. Hann þarf aðeins að tilkynna tafarlaust bilanir
og nafn meistarans, sem leita á til.
Virðingarfyllst,
Raftækjatryggingar h.f.
Laugavegi 27 — Sími 7601
GÆFA FYLGRR
trúlofunarhring
unum frá
SIGURÞÓR
Hafnarstræti 4
— Sendir gegn
póstkröfu —
— Sendið ná-
kvæmt mál —
SKARTGRIPAVÉRZLON
Vefrsaðarwöroverziun !
■
■
í fullum gangi og á góðum stað J
TIL SÖLU NÚ ÞEGAE
Tilboð merkt: 555 — M 182, sendist afgr. ;
■
Morgbl. fyrir 10. þessa mánaðar. \
Frá Steindóri
Athugið að morgunferðin frá REYKJAVÍK TIL :
KEFLAVÍKUR OG SANDGERÐIS er eftirleiðis í
■
kl. 9,30 í stað 10 árdegis áður. \
IMýungar í skóf ramleiðslu
' SFÍF Nýja Skóverksmiðjan hefir byrjað framleiðslu á KARL-
MANNASKOM í mismunandi víddum, að amerískri fyr-
irmynd. Einnig eru í undirbúnihgi margar tegundir af
kvenskófatnaði.
Vegna hagstæðra innkaupa á hráefnum og endurbættra
framleiðsluaðferða, hefir tekist að lækka verðlag fram-
leiðslunnar verulega. /
Þessa viku sýnum við ýmsar framleiðsluvörur okkar í
glugga Málarans við Bankastræti.
Við mælumst til þess að skókaupmenn kynni sér hinar
nýju vörur okkar og verðlag þeirra. — Fyrirspurnum
verður öllum svarað greiðlega.
Bifreið óskast
■
TILKAUPS ;
Aðeins nýleg og góð bifreið, kemur til greina. — ■
Tilboð er greini tegund, smíðaár og verð, óskast *
sent til H.F. ALLIANCE, Tryggvagötu 4, Rvík. ;
VPFi©Ð |
„ m
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og Harðar Olafs- S
sonar, hdl., og að undangengnu lögtaki og fjárnámi, *
verða eftirtalin áhöld til prentmyndagerðar, eign Prent- ;
■
mynda h.f., seld á nauðungaruppboði, sem haldið verður :
að Laugaveg 1, hér í bænum, miðvikudaginn 12. þ. m., S
kl. 10 f. h.: Prentmyndavél, sög, klippa, fræsir, hefill, j.
atlasbor, aftrykspressa og stimpilklukka.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík. «
Smartwear et Cie., j
216 — 218 FREEMAN STREET,
G R I M S B Y :
Ef þér eruð á ferð, gerið j
þér bezt kaup hjá okkur á j
KÁPUM, KJÓLUM, DRÖGTUM, BLÚSSUM o. fl. ■
— Allt nýjasta tíska. j
(Geymið auglýsinguna). ;
Frá Steindóri
Reyk javík - Keflavik - Sandgerði
Fjórar fe rðir dcglega
Frá Reykjavík Frá Eíeflavík
kl. 9.30 drdL
kL 1.15 sd.
kl. 5.00 sd.
kL 9.15 sd.
kL 11.00 árd.
kL 3.00 sd.
kl. 7.00 sd.
kL 11.15 sd.
Sérstakur bíll verður í förum milli Keflavíkur og Sandgerðis og eru fcíðir hans
í beinu sambandi við allar ferðirnar milli Reykjavíkur og Keflavíkur.
UIMILIJX
PEosticháðaðar veggplötur
J. Þorláksson 8c Norðmann h.f.
Bankastræti 11 — Sími 1280
TIL SÖI.P i
m
■
nýr flygill og tvö ný píanó með stólum. — Til sýnis frá ■
m
m
kl. 10 í dag í Tónlistarskólanum, Laufásvegi 7.
tfrei
Lstök Steindí
Ol'ó
Sérleyf issími 1585
BúðaiTÚðurnar
komnar aftur.
Glerslípun & Speglagerð hf.,
Klapparstíg 16 — Sími 5151