Morgunblaðið - 04.03.1952, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐJÐ
Þriðjudagur 4. marz 1952
Ályktun BúnaSar-
þings um styrk til
bænda vepa skóg-
BÚNAÐARÞING srmþykkti á
f'indi sínum í gæv eftirfarandi ú
lyktun um s'tyrk t'i1 bænd‘a vegrtó
skógræktarframkvæmda.
„Samkvæmt l'igr.rn urn
rækt 20. gr. er hei'milt að véita
einstökum bændum styrk til girð
inga um skógræktarlönd oí skóg
fræðslu í þeim. Búnaðai þirtg
beinir því þeirri áskorurt til Al-
þingis að það hækki íjárveitingar
í þessu skyni frá þvi seto nú er
á fjárlögum svo úrtnt verðí að
fuilnægja eftirspurn eftir aðstóð
þessari.
Ennfremur mælir Búnaðarþirtg
með því að ágóði af sölu jóla-
t >-jáa renni að öllu í Land'græðsiu
sjóð ‘.
Næsti fundur þingsins er boð-
sður kl. 0 f. h. í dag._
Söngskemmtun
Barnaskóla
Akureyrar
AKUREYRI, 3. marz. — Barna-
kór Akureyrar hafði söngskempit
un í Nýja-Bíói í gær. Söngstjóri
var Björgvin Jörgensson söng-
kennari barnaskólans.
Á söngskránni voru 10 lög eftir
innlenda höfunda og 5 eftir er-
lenda. Þrír drengjanna sungu ein
söng. — Söngskemmtunin var vel
só-tt, og var hinum ungu söngvur-
um klappað mjög lof í lófa. —
Nokkúr viðfangsefnanna voru
endurtekin. — H. Vald._
frá aðalfundi
félags blikksmiða
FÉLAG blikksmiða í Rvík hélt
nýlega aðalfund sinn og gerði
meðal annars eftirfarandi sam-
þykkt:
„Aðalfundur Félags blikksmiða
í Rvík, haldinn 21. febr. 1952,
lýsir fyllstu óánægju sinpi yfir
hinum takmarkalausa irtnflUtn-
ingi, sem á sér stað á þeim iðn-
aðárvörum, sem hægt er að fram-
leiða í landinu sjálfu. Fundurinn
bendir á að eðlilegt sé að hafa
tolla á innfluttu efni til iðnfyrir-
tækjanna sem lægsta, jafnframt
því sem séð verði um að nægjan-
lcgt efni væri til í landinu, svo
að innlent vinrtuafl og þau verk-
færi, sérn fyrir hendi eru, nýtist
sem allra bezt, til sem mestra
hagsbóta fyrir þjóðarheildina'."
í stjórn félagsins fýfir næsta
Etarfsár voru kjöínir: Þórðilr
Sveinbjörnsson form., Finnbogi
Júlíusson ritari, Magnús Magn-
jússon gjaldkeri.____
Okkur svo kær
í Gamla bíói
GAMLA BÍÓ sýnir nú um þess-1
ar mundir ameríslta kvikmynd,
„Okkur svo kær“. Með aðaihlut-
t’erk fara þrír unglingar, Ann
Blyth, Farley Granger og Joan
Bvans, sem öil fara með hlút-
yerk sín af mikilli leikni.
Þetta er mjög skemmtileg
mynd, sem á erindi til allra, og
r.ú fer hver að verð« síðastur til
þess að sjá hana, þar sem að-
eins fáar sýningar eru eftir.
Oska eftSr
að kynnast góðum manrti á
aldrinum 40 til 50 ára mtð
framtíðarfélagsskap fyrir gug
um. Tilboð með upplýsing-
um, sendist Mbl. fyrir 9. þ.
m., merkt: „Miðgóa — 184“. ■
SIGURBiÖRG
GUTTORMSDÓTTIR
irá Sauðárkróki
Fædd 4. okt. 1904.
Dáin 19. febr. 1952.
Kveðjuorð frá Kristjönu
Slgfúsdóttur frá Sauðárkróki.
Man ég enn árið — mínar þyngstu sorgir —
er myrkviði dauðans fór um vonaborgir,
þá komst þú í hús mitt, hlý, sem sól á vori
og harmur minn vék með hverju þínu spori.
Þótt ekkja ég væri, en æskan björt þér hlægi
var eitthvað svo djúpt og tryggt sem milli lægi.
Úr þeirri ull var okkar kynning spunnin
og ævilöng vinsemd sprungin út og runnin.
Er vegirnir skildust, þú varst mér söm og áður,
því vegur þinn þeinn var sannri manndyggð stráður.
Við mættumst og skildurrtst, mættumst enn að nýju,
þinn muni var samur, fullur ást og hlýju.
Ég sá þig sem maka, miklum önnum sinna,
úr morgunstund hverri guilna þræði spinna.
Ég sá þig sem móður rrtargra ungra barna
og mild varstu enn og lýstir eins og stjarna.
Svo sá ég þig dag einn, sjúka, göfga móður,
nú sást þar ei lengur vanginn æskurjóður.
Þú vissir það sjálf, að dauðinn hneit við hjarta,
en hugprýðin lék um enni þitt hið bjarta.
Þú beiðst þess með ró, að bylgjan feigðar hnigi
og burtu til Guðs þín sál með englum flýgi.
Nú sólin er runnin, særinn lygn við steina.
Þig sveipa nú líkföt, konan góða, hreina.
Minning þín lifir mær og sönn og fögur
miklum mun hreinni, en skráð þó væri í sögur.
Guð huggi maka, grátnu börnin líka,
gefi þeim athvarf, framtíð náðarríka.
Á. E.
Nýff braSamef frá
Hornafirðj iil
„GLÓFAXI“, ein af Douglas-
flugvélum Flugfélags íslands,
setti nýtt hraðc.met í gær á leið-
inni frá Homafirði til Reykjavík-
ur. Var vélin i klst. og 4 mín-
útur að austan, en venjulega tek-
ur ferðin eina og hálfa klukku-.
stund.
Fiugstíóri á „Glófaxa" var
Gunnar V. Fredeviksen.
SpTai k í !o?t i:pp.
TÓKÍÓ — Bandarísk sprengju-
flugvél hrapaði til ja"ðar r.ýlega
skammt frá Tókíó hlaðin sprengj-
um. 10 hús í né. renninu eyði-
lögðust við sprenginguna og einn
maður belð bana auk áhafnar-
inner.
Sóknarpresturinn
sýndi hugrekki sill
TRYSIL — Þegar þeir er sáu um
18 km skíðagönguna á skíðamóti
einu í Trysil hugðust ætla að láta
draga rásnúmer keppendanna, var
enginn sem draga vildi númer fyr-
ir Hallgeir Brenden (sá er varð
Ólympíumeistari), því enginn vildi
eiga sök á því að hafa dregið vont
númer fyrir hann.
Loks sýndi sóknarpresturinn
hugrekki sitt og gekk fram. Dró
hann númer 34, en það var númer
sem gaf Brenden tækifæri til að
hlaupa á eftir Martin Stokken.
—NTB.
200 íkveikjur
BONN — Á síðastliðnu ári var
kveikt í um 200 íbúðarhúsum í
Þýzkalandi eingöngu í því skyni
að reyna að fá tryggingarféð út-
borgað.
1) — Ætlarðu út í Skeljaeyju j 2) —Við verðum að vera kom-
að líta á hirtina? in til baka í tíma, áður en keppn-
— Já, komdu með. Við skul- in byrjar.
um leigja bát. — Auðvitað, þáð er engin
hætt.a á því að við komum of
____1__ seiní.
— Sjöundérmorðin
Framh. af bls. 11
til þess að stríða hinum prest-
inum.
Þegar höf. fert að verja Magnús
Stephensen, er það óþarfi, því
að hann stendur undir sér. Hitt
hefði verið sönnu nær, að höf.
hefði varið mig fyrir sírtum eig-
in ósannindlim. Ég hef hvergi
sagt beint eða óbeint, að Magnús
hafi verið orðljótur, drambsam-
ur, fiarður og lagt sig frarti um
það að þyngja sekt afbrota-
manna. Það er alkunnugt, að
hann var ekkert af þessu, nema
helzt, ef vera skyldi, drambsam-
ur. Hitt hef ég sagt, að hann
háfi stundum verið fneð óviðeig-
andi skammir og skæting í dóm-
um, og bera ummælin um síra
Jón Ormsson í landyfirréttar-
dóminum um þau Bjarna þess
vott, og með því að líta í lands-
yfirréttar dómasafn Sögufélags-
ins, mun höf. finna allmörg dæmi
þess fleiri. Þá hef ég sagt, að
Magnús hafi haft það til að vera
hlutdrægur, og bið ég höf. meðal
annars að leita raka fyrir því í
hinni ágætu grein Klemensar
Jónssonar í Blöndu um mál
Gríms Ólafssonar. Auðvitað hef
ég lesið allt, sem hinn ágæti
fræðimaður og snjalli rithöfund-,
ur dr. Björn Þórðarson hefur
ritað um sagnfræðileg efni, og er
dómi hans um Magnús Stephen-
sen algerlega sammála. En hinu
verður höf. að átta sig á, að jafn-
vel ágætustu irtenn eru ekki galla-
lausir og Magnús heldur ekki.
Úr því ég er að fást við svona
efni, verð ég að lesa allt, sem rit-
að er um þau, ætt og óætt, merki
legt og ómerkilegt, svo að ég
get fullvissað höf. um, að ég hef
einnig lesið skrif Þorkels Jó-
hannessonar.
Ef einhvern langar til þess að
vita, hvað er rétt í þessu skrifi
höf., þá ræð ég honum til þess
að lesa bók mína, og vona að
minnsta kosti, að hann geti haft
gaman af.
Guðbr. Jónsson.
— Ku-kíux-klan
Framh. af bls. 8
MEINLAUS FLOKKUR
BREYTIST í HERMDAR-
VERKAFÉLAGSSKAP
Og þannig dimdi ólártið yfir.
Félagarnir sáú nú, að þeir höfðú
bitur vopn á héndur svertingjutr-
um, sem þeim jiótti vaða um of
uppi og ógna þjóðinni. Óttinn,
sem aðrir báru fyrir féTagsskápn-
um, breýtti honum þanrtig í of-
beldissamtök. Það voru' ekki að-
eins sverttirtgjarnir, sem stóð
lífshætta af þéim, hVítir vorU
engan veginn óhultir, eT fram li'ðu
stUndir. Það þurfti eklci ánrtað ert
einhver félagsmánna cignaðist
fjandmann, ógn félágsins steyptist
þá yfir hann.
BLÓMASKEIÐ KU-KLUX-
KLAN
Ríkisvaldíð snerist sem væntá
mátti gegn félagsskapnum, og
setti hann þá mjög ofan, én 1915
fór um hann nýtt líf, svo að fé-
lagarnir urðu þrjár milljónir. —
Urðu þeir svo voldugir um slceið,
að heita mátti að þeir réðu ðlTuftt
kosningum.
Oft fundust lík, hræðilega út
leikin eftir ofbeldismennina, ótví-
1 ræð sönnun um næturfundi þéifra.
Hús negranna voru brennd, þeir
hvítu menn, sem höfðu talað máli
þeirra, voru húðstrýktir eða
brennimerktir, en eftirlætisleikuf
Klan-anna var þó að dýfa þeim
í tjöru og velta þeim svo upp
úr fiðri. Venjulega varð það
fórnarlömbunum að bana.
Þegar yfirvöldin höfðust ekki
að, tók fólkið til sinná ráða og
drap flokk þeirra eoa særði í
Pennsylvaníu 1924. Á eftir komu
stjórnarvöldin. — Ofbfeldisvefkin
hurfu þá að kalla. Kom á dag-
inn við réttarhöldin, að félagarnir
voru þá 8 milljónir.
Nú undanfarna mánuði hafa
menn þótzt sjá loppu Klan-anna
bregða fyrir við ofbeldisverkið.
Eitt þeirra var framið í Norður-
Karólínu nótt eina í október.
*
Ibúð óskast
Ung hjón óska eftir 1—3 hér-
bergja íbúð. Há léiga. Einn-
ig kæmi fyrirframgreiðsla til
greina. Þeir, sem vildu sinna
þessu, leggi tilboð inn á afgr.
blaðsins fyrir föstudagskvöld
merkt: „Rólegheit — 180“.
^ýbomið
frá Odense
IVTarcipan
Konfegt
]\fakron
Bökunar
Marcipanfabrik:
HIASSI
Tlieodor Magnússon
Simi 3727.
CÍTRÓNUR
fyrirliggjandi.
JJ^ert ^JJriiótjánóóon Csf (Jo. h.j^.
0H'1 liks thf
OUTDOORS, RSG...J
I LOVE THOSE LíT’
K£y DES-I/
JEEPEfíS, ANM/ 1 CAN’T UNOERSTAND1
A GIRL GOING FOR THIS OUTDOOR STUFF
WHEN Th'ERE ARE 50 MANy NIGHT SPOTS
TO GD TO/ . . :
3) Tuttugu mínútum síðar.
— Ég skil ekkert í því að stelpa
eins og þú skulir una þér svona
við útivist í staðinn fyrir að
skemmta þér á dansstöðunum.
— Ó, Raggi, það er svo dásam-
legt að vera úti í náttúrunni og
mér þykir svo vænt um litlu
eyjahirtina.