Morgunblaðið - 04.03.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.03.1952, Blaðsíða 2
2 MORGUtS BLAÐIÐ Þriðjudagur 4. xnarz 1952 Bærinn hefur stóraukið atvinnu bótavinnuna ú undanförnu fundur í iðnó í gærkvöidi ræðir afvinnumálin m Ingibjörg Porlá eiiix ALMENNUR verkalýðsfundur var haldinn í Iðnó í gærkvöldi til |)ess að ræða ástand og horfur í atvinnumálunum. Til hans var boðað að tilhiutan atvinnumála- nefndar fulltrúaráðs verkalýðsfé- laganna og stjórna 14 vprkalýðs- félaga í bænum. A fundartíma var húsið eigi nema hálfskipað og fylltist ekki út allan fundinn. Var Jiaö augljóst að kommúnistar höfðu smalað rækilega liði sír.u •öllu úr félögunum f jórtán, án þess að það dyggði til. Framsöguræður fluttu þeir Sæ- mund-ur Ólafsson formaður full- trúaráðsins og Hannes B. Stephen sen. Sæmundur Ólafsson skýrði frá því að atvinnumálanefndin hefði gengið á fund borgarstjóra og ríkisstjórnarinnar til þess að leita úrbóta á atvinnuleysi því sem nú væru r.okkur brögð að. Hefðu þeir hlotið greið og góð svör og væru úrlausnir m. a. þess ar til atvinnuaukningar 30 mönn- um hefði verið veitt vinna við að reisa fiskhjalla fyrir Bæjarút- g'erðina. Fjölgað hefði verið í vinnu hjá Rafmagnsveitunni, hjá bæjarverkfræðingi, við sorp- hreinsun, framkvæmdir væru hafnar í Laugardalnum. Vinna við heilsuvCrndarstöðina hæfist innan skamms tíma, í athugun væri lenging flugbrauta Reykja- víkurfiugvallar og hækkað hefði verið framlag tii Iðnskóiabygging arinnar úr 500.C00 kr. í 1 millj. Nú væru starfandi hér 5 fisk- iðjuver i bænum og leggðu þar up pafla sinn 21 bátur en þeir yrðu 35 innan skamms. Vinna við þau hefir þannig aukizt. Einnig hefðu togararnir lagt hér upp' afla sinn í stað þess að sigla með hann á Englandsmarkað og hefði aþð skapað aukna atvinnu í bænum. Friðieifnr Friðriksson hélt síð- .an þróttmikla og markvissa ræðu, þar sem hann hrakti ýms- ar rangfærslur og blekkingar, er kommúnistar hafa haldið fram ura atvinnuástandið undanfarið í bænum. Kommúnistar legðu allt kapp á það, sagði hanri, að reyna að telja verkalýðnum og öðrum launþegum trú um það, að allir þeir erfiðleikar, svo sem dýrtíð- in og atvinnuleýsið, er nú léti «neitanlega nokkuð á sér bæra, stöfuðu af illgirni stjórnvaldanna og löngun þeirra til þess að kvelja almenning. Áróður þessi væri svo heimskulegur að hann væri vart svaraverður. Menn yrðu að gera sér Ijósa þá éinföldu staðreynd, að svo neytti þver sem hann aflaði og gilti þar nákvæm- lega sama um ríkisbúið sem ein- staklinginn. Við yrðum að stilla kröfum okkar í hóf og leggja sem inest kapp á að auka framleiðsl- una, afla gjaldeyris. Því væii lausn togaraverkfallsins eitt það tnegin ýrlausnarefni, sem lægi fyrir : heftdi. — Bæjarstjórn Reykjavíkur " hefir gert allt það, sem í hennar valdi stend- ur til þess að létta á atvinnuleys- inu en hpn ep'engan veginn alls megnug/ Það er.rikið sem látið hefir sinn hlut eftir liggja og 1 millj. kr. sem atvinnubóíafram- lag vegna löndunar togaranna hér í bæiium. Þar fyrir utan hefir bærinn lagt fram 1 millj. kr. til snjómoksturs á götum bæjarins. Samtals 2.830.000 kr. Tölur þessar eru miðaðar við 15. febr. s. 1. Vonir standa til að vinna hefj- ist við Keykjavíkurflugvöll, og mikil atvinnuaukning mun verða á KeUavíkurKusEveui með vor- inU. Þá eru og í undirbúninei framkvæmdir við Áburðarverk- smiðjuna o.a ýmsar fiárf-estingar- framkvæmdir á vegum bæjarins sagði Friðleifur að lokum. iaikólfiiium nrsjóð verkfrsðistúdenta " Til minnmgar m mann hennar Jón Þorláksson Saymnál í brauði MAGNSETH — Kona cin í Magn- seth sat morgun einn að morgun- verði sínum og borðaði biauð, er hún skyndilega fann saumnál í munni sér. Þar sem hún hafði bit- ið með áfergju í brauðið sat nálin föst í munni hennar og varð hún að beita kröftum til þess að losa hana. á Akureyri AKUREYRI, 1. marz. — Leikfé- lag Menntaskóíans á Akureyri hafði frumsýningu á skopleiknum Spanskflugan eftir Arnold og Bach í samkomuhúsi bsejarins í gærkvöldi. Leikst.ióri er Jón Norð fjörð. Hefir hann annazt um all- möi’g ár leikstjóin fyrir mennta- skólann. Spanskflugan er að vísu engin nýjung fyrir leikhúsgesti hér, bæöi er, að Leikfélag Akureyrar hefir sýnt hana áður og enn fremur menntaskólinn. Sýningu leiksins var ágætlega tekið í gærkvöldi. Mikið hlegið og klappað. Vo.ru leikendur og Ieik- st.jóri hyiltir í leikslok. Var leik- stjóranum færð bióm. — H. Valti. i stofnfundi RÚMLEGA 160 manns var á stofnfundi Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra, er haldinn var á sunnudaginn í Tjarnarbiói. — Þessir fundarmenn gerðust allir stofnendur félagsins. — Því hef- ur þegar borizt fyrsta peninga- gjöfin, rúmlega 7000 kr. Fundurinn hófst með því að Svavar Pálsson, er var formað- ur undirbúningsnefndarinnar, á- varpaði fundármenn. Því næst tók Jóhann Sæmundsson prófess- or til máls. Ræddi hann urn mænuveikina og lamanir af hennar völdurn og hvað hægt væri að gera hinu lamaða og fatlaða fólki til hjálpar. Áður en til þess kemur er nauðsynlegt að hafa gert sér grein fyrir hvers- konar tiifelli mænusóttarinnnr er að ræða, hvort um bráða sýk- ingu er að ræða ,þá lamast fólk fljótt. Læknirinn sagði, að þess bata sem vænta mætti án læknis- aðgerðar, tæki hálft annað til tvö ár. Að þeim tírna liðnum er ekki lengur um sjálfkrafa aftur- bata að ræða hjá hinum sjúku. Þá ræddi prófessorirm hvað hægt væri að gera þessu fólki til hjálpar. Benti hann á nauð- syn þess að öll’ hjúkrun sé sern fullkomnust, að fylgst verði með hinum lömuðu eftir að þeir hafa verið útskrifaðir, svo hægt sé að taka í taumana, ef á þarf að halda. Hætta er á að liðamót afla^ ist. En jafnframt því sem hjúkr- tlngað eigum viðTyTst ÖgTTmTt un o11 l*knishjáip sé fullkom að beina kröfum okkar. Þær 4 m þa er nauðsynlegt að starf- millj. sem þ>að ætlar til atvinnu- ^dl se Þiaifunarixuðstoð fynr Lóta verða að notasf þegar í stað. >na lomuðu. Sjukraleikfimr til, Síðan vitnaði Friðleifur í bréf Þlalíunf hlnum lomuðu að, geta hafizt strax og læknar telj a | slíkt hægt.* í slíkri stpð þarf frá borgarstjóra til ríkísstjörnar innar, en þar segir m. a.: , Þann 29. des. vor.u 642 verka- serstaklega þjalfað Hjukrunarhð tnenn og 43 bílar í yinnu hjá bæn- að vera starfandi og eitt nauð- tim. Þann 6. febr. voru aftur á (synlegasta í sambandi við slíka *nóti samtals 750 verkamenn og ,stöð, er að þar sé sundlaug. fcllar í vinnu hjá bænum. Nú | Próf. Jóhann Sæmundsson vinnx 50 fleiri verkámenn hjá | lauk máli sínu með því að benda Uafmag’nsveitunni en undanfarið. ú að slíkt félag sem þetta hefði 24 í viðbót við sorphremsun, 15 miklu hlutverki að gegna í því anenn i viðbóí hjá bæjaryerkfræð mannúðarstarfi, er það mun Esett verðar við' 30 verka- beita sér fyrir, lömuðum og Tdönnum og 10 tíHim í Laugar- bœkiuðum til styrktar. j-dai í iiin; 2ö0 viiuuivikur hafa ver- Þossu næst vo. u lög fé'agsms' <3 uiuiai’ við aájómokstur, Bær- ’esi”. UOP og •iamþy’’kt athugia- f,n hffir. jprtt. j þesjsar >>"fram- semdalauat. Lágmark árstillag 'fcvœfatiii' 820.0S0 kr. og lagí frain er 50 kiónur, æviíélagsgjuiú 1000 krónur. Á sunnudaginn gerðust 13 manns ævifélagar, en alls voru greidd á fundinum kr. 15.795. Hallgrímur Benediktsson, forseti bæjarstjórnar Reykja- víkur, gerðist fyrstur ævifélagi. Stjórn félagsins er skipuð þrem mönnum, en auk þess starfar sérstakt framkvæmdaráð, skipað fimm mönnum. í stjórn félagsins voru kosnir: Svavar Pálsson formaður, Niku lás Einarsson gjaldkeri og Snorri Snorrason ritari. I framkvæmdaráð voru kos- in: Jóhann Sæmundsson prófessor, Haukur Krist.jánsson læknir, Sig- ríður Bachmann hjúkrunarkona, Halldór Kjartansson, stórkaupm. og Sveinbjörn Finnsson fram- ltv.stj. Þeir sem vilja gerast félags- menn eru beðnir að rita sig inn í félagið í Ritfangaverzlun ísa- foldarprentsmiðju í Bankastræti og Bókaverzlun ísafoldarprent- smiðju í AustUrstræti. Svavar Pálsson, formaður fé- lagsins, er kosinn var með lófa- taki félagsmanna, en hann hefur starfað mjög að stofnun félagsins, ávarpaði fundinn með nokkrum hvatningarorðum. Sagði hann, að undirbújnngs- ftefndin hefði orðið var viá mik- inn áhuga hjá fjölda manna fyrir málefnum félagsins. Nokkrir menn hefðu þegar lofað að ger- ast ævifélagar og greiða 1000 kr. hver og sagðist hann ennfremur eiga von á fleiri og jafnvel stærri gjöfum. Hann lauk máli sínu með þeim orðum, að áhugamál félagsins væru þannig vaxin, að • engin heilvita maður myndi vinna gegn þeim. — Aiiir telja sig með- mælta, það væri gott, en starfið að njálpa krefðist annars og meira. — Það krefðist vinnu og bæri að meta árangurinn eftir því hve mörgum verði hægt að hjálpa. Að lokum var hin merki- lega kvikmynd um þjálfunar- bækistöðýar vestur í Bandaríkj ununj sýnd fundarmönnum, en þar géfur áð líta mjö'g fullkomna hjúkrun og þjáiíun iamaðra. seti verkfræðideildar dr. Trausti Einarsson prófessor, er færða henni þakkir sínar og háskólan^ fyrir hina rausnarlegu gjöf. Frú Ingibjörg og Jón Þorláksson í GÆR á 75 ára aímælisdegi Jóns heitins Þorlákssonar, fyrrv^ forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, send^ ekkja hans, frú Ingibjörg C. Þorláksson háskólarektor íil- kynningu um, að hún myndi gefa háskólanum stofníé a3i minningarsjóði um mann sinn, kr. 50,000, er skyldi nota serta styrktarsjóð verkfræðinemendum við Háskólann. ) Ungur nam Jón Þoriáksson^” byggingarverkfræði við Hafnar- háskóla. Mun honum eflaust löngum hafa verið minnisstætt hversu fjárhagur hans var þröng ur á námsárunum, sem annara jíslenzkra bændasona á þeim tímum. En þetta nám var upp- jhaf að lífshamingju hans og for- lystu í framförum þjóðarinnar. | Snemma varð honum það ljóst ' hversu vankunnátta á hinu verk- llega sviði stóð þjóðinni og allri jvelgengni hennar fyrir þt’ifum. Því var það eitt hans fyrsta verk 1 er heim kom, að hann beitti sér .fyrir því, að hér kæmist á betri iðnfræðsla en áður var. Allur starfsferill hans varð talandi jtákn um skilning hans á nauð- syn verktækni og verkhygginda. | Því hugsá þeir menn jafnan, sem nutu samstarfs við þennan spaka og raunsæja mann, þegarj ) Keppiíi meistarafl. Bridgefélagsiits NÍUNDA umferð í meistaraf !okk3 Bridgefélags Reykjavíkur vah spiluð s. 1. sunnudag. Leikar fóra þannig, að sveit Benedikts Jó- hannssonar vann sveit E:nar3 Guðjóhnsen með 41 punkti, sveit Ásbjörns Jónssonar sveiK Róberts Sigmundssonar með 103 sveit Ragnars JóhannessonaP sveit Harðar Þórðarsonar meíi 8, sveit Gunngeirs Péturssonar.1, -nýjung, sem gerist í verklegum 46’ svelt Zophomlsar Benedikts, ' framförum þjóðarinnar: Þetta sonar.svert Emars B. Guðmunds- myndi hafa glatt Jón Þorláksson,i ?onal me. °® sve', ina13 jef hann hefði enn verið starfandi Ivarsjveit Hermanns Jonssoiwq með þjóð sinni. Svo eftirminnilegur er hann og hefir orðið samstarfsmönnum sín um, að ósjálfrátt rennur það upp 'Tyrir hugskotssjónum þeirra, hvernig hann hefði brugðjst við því, sem gerzt hefir með Islend- ingum eftir hans dag og veru- legu máli til hagsbóta. Ástæða er í dag að þakka frú Ingibjörgu Þorláksson fyrir hönd þeirra, sem eiga eftir að njóta jstyrks og aðstoðar þessarar höfð- ,inglegu gjafar hennar, og lagt hafa út á sömu námsbraut og maður hennar, í þeim tilgangi að þjóna þjóð sinni. En jafnfranrt er rétt að þakka gefandanum fyr ir það, hversu vel hún með gjöf sinni, starfaði í anda hins fram- sýna, mikilhæfa manns síns. Sú afstaða hennar er vissulega í ifullu samræmi við það, hvernig 'þessi gáfaða kona gerði sér um- hugað um að styðja í hvívetna ; öll þau nytjamál, sem manni hennar voru hugleikin. ★ Gestkvæmt var að heimili frú Ingibjargar Þorláksson í gær af vinum hennar og venziafólki. — Kveðjur og blóm bárust henni í jtilefni dagsins. — Meðal gestanna voru þeir háskólarektor prófessor ‘Alexander Jóhannesson og for- með 25. Leikar standa nú þannig, að sveit Benedikts er efst með 16 stig. Næstar eru sveitir Harðan og Ásbjörns með 13 stig hvor, 4.—6. svéitir Guðjohnsens, Gunn-< geirs og Ragnars með 11 stig hver, 7. sveit Zophoníasar mefS 10 stig og 8.—. sveitir Róbeits og< Einars Baldvins með 7 stig hvor. Tíunda og næst síðasta um- ferðin var spiluð í gærkveldi, eis var ekki lokið, er bláðið fór % prentun. 4 Islendingar faka þá!t í Vasa-gonpnni ÁKVEÐIÐ er að fjórir ís-< lendingar taki þátt í Vasa-* skíðagöngunni sænsku. Gangaraí er 85 km og fer fram nú innanj skamms. Það eru Ólympíufar- arnir Gunnar Pétursson, Eben-. eser Þórarinsson og ívar Stef- ánsson auk ísfirðingsins Sig- urjóns Halldórssonar, er- verðg með í göngunni. Um miðjan mánuðinn takai þeir einnig þátt í 18 km og 5Q km göngu Holmenkollenmót$-« ins- . • J'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.