Morgunblaðið - 04.03.1952, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 4. marz 1952
MORGUNBLAÐIÐ
13
Austurbæjarbío
Kaldar kveðjur
(Kiss Tomorrow Goodbyo)
Sérstaklega spennandi og við
burðarik, ný amerisk saka-
málamynd.
James Cagney,
Barbara Payton
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9. J
Gamla bío
Okkur sv<p kær
(Our Very Own)
i Hin hriíandi og vinsæla mynd j
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Skrítnir karlar
(The Adventures of Ichabod
and Mr. Toad)
Ný teiknimynd gerð af
Walt Disney
Bing Crosby syngur
Sýnd kj. 3 og 7.
H
Hafnarbáo
Hetjan hennar
(Hans Pep-venninde). —
Afbragðs fjórug og skemmti-
leg finnsk stúdentamynd um
ástir og hnefaleika.
Sirkka Sipila
Joel Asikainen
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Á Indíánaslóðum
(Comanche Temton) —
Spcnnandi amerisk litmynd.
Sýnd kl. 5,
Mýja bíó
Nautaat í Mexico \
(Mexican Haýride) 5
Sprenghlægileg ný amerisk )
skopmynd með: i
Bud Abbott og
Lou Costello
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó
Vandamál
unglingsáranna
Hrífandi og ógleymanleg í-
tölsk stórmynd, er fjallar um
vandamál kynþroskaáranna.
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið einróma lof og geysi-
lega aðsókn; hún er gerð
undir stjórn Vittorio De Sica,
þess, er gerði „Reiðhjóla-
þjófinn“ sem hér var sýnd
fyrir skömmu. Varð De Sica
heimsfrægur maður fyrir
þessar myndir. Aðalhlutverk:
Vittorio De Sica
Anna M. Picran’gcli
Bönnuð innan 12 ára.
Þessi mynd á erindi til allra.
„Fullkomin að leik, efni og
formi“, segir Reykvíkingur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
X * 0 0 0}
Tripolsbio
\ OPEJÍANi
BAJAZZO
(Pagliacci). — Glæsileg
ítölsk stórmynd.
<i>
ÞJÓDLEIKHÚSID
| „GULLNA HLIÐIÐ" \
\ I'.ftir Davið Stefánsson
jj Sýning í kvöld kl. 20.00 |
| „Sem yður þóknasf I
Eftir W. Shakespeare.
| Sýning miðvikudagskvöld kl. 20. i
Tito Cobbi
Gina Lollobrigida
Afro Poli
Sýnd kl. 7 og 9.
I fylgsnum
frumskóganna
Spennandi og skemmtileg am
erísk frumskógamynd.
Johnny Sheffield
Sýnd kl. 3.
iiiiiiiiiiiiiiiiiMiiitiiMiiiimiiimiiiiimiimiiiiiiinmiiiif z
Aðgöngumiðasalan opin kl.
13,13 til 20.00 virka daga. —
Sunnudaga kl. 11 úl 20. —
Sími 80000. —
iLEIKFÉÍAGil
JlEYKJAVÍKIJRjS
PÍ-PA-Kl
(Söngur lútunnar)
Sýning í kvöld kl. 8. — Að-
göngumiðar seldir frá kl. 2 í
dag. —
TONY
vaknar til lífsins
Aðallilutverk: |
Alfred Andrésson |
Sýning annað kvöld kl. 8. — |
I i Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í i
| : dag. — Simi 3191.
E rmiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimmmi
| Nafnlausa gatan
i Ný amerisk leynilögreglu- =
i mynd, ein af þeim mest |
| spennandi.
| Riehard Widmark
Mark Stevcns
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
itiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiii*ii*ii*iiiiiinimiii
- mmmmmiiimiimiiimmimiimimmmmmmmim
—--------------------
s
Stjörnubíó \
LA PALOMA |
Fjörug og skemmtileg þýzk 5
mynd í Agfalitum er sýnir (
skemmtana- og næturlífið í i
hinu alþekkta skemmtana- ^
hverfi Hamborgar, St. Pauli.
Ilse Werner
Hans Alberts
Norskar skýringar
Sýnd kl. 3, 7 og 9.
Síðasta sinn.
= Þeir geispa ekki, sem sjá:
1 fJraugalesf ma
Sýnd kl. 8,30.
Sími 9184.
riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmiiiiiiiiiiiiiiiiimm
'iabzazzx
Orauga-
lestin
| Sýning í kvöld kl. 8,30. Að- i
= göngumiðasala eftir kl. 2 í dag. :
Sími 9184.
mmmimiiiimiiiimiiiimmmmmmmmimimmii«i
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
1111111111111111111111111111111111111111111
Björgunarfélagið V A K A
Aðstoðum bifreiðir allan sólar-
hringinn. — Kranabill. Sirni 81850.
Sendibííastööin Þér
Faxagötu 1,
SÍMI 81148.
‘uiiiiHimiiiniiiiitmiiiiiiiiiitittiiMiiiiiiiiiHiiiiuiiiinil
LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR
Bárugötu 5.
Pantið tínia í sima 4772.
BARNALJÓSMYNDASTOPA
GuSrúnar Guðinuc.djdó.mt
er í Borgartóni lt
Sími 74S4.
ídö^m/aidar
lCý II PjOt lóóotz
heldur
í
PIANOTONLEIKA
! miðvikudaginn 5. marz kl. 7,15 e. h. í Austurbæiarbíó. !
■ "
; Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar ■
! Bókaverzlun Lárusaii Blöndal og Fátíangav. ísafoldar. •
Paravist
að RÖÐU
Fimmta og síðasta kvöld þessarar kejspni er í kvöld
klukkan 8,30 stundvíslega.
Aðgangskort að Röðli frá kl. 7. — Sími 5327.
1 5 Leikkvöld Mcnntaskólans.
E ■
Z ' ■
Hafnfirðingar - Hafnfirimgðr
GAMANLEIKURINN
Æskan vlð stý
verður sýndur í Bæjarbíó, miðvikudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala í Bæjarbíói í dag kl. 4—6 og
kl. 5 á miðvikudag.
Uliartau
■
I í mörgum liium, tekin upp í dag.
iimiiiiiiiiiim«../timiiiiMimmmmiiiiiiiiiiiimiiiiimf
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395. — Aðalstræti 16.
IIMIMIMIMtll
II illtlllllllllllIIIII11'lllt111111111111111II
EGGERT CLAESSEN
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæslarcttarlögmenn
Hamarshúsinu við Trjrggvagötu.
Alls konar lögfræðistörf —
Fasteignasala.
iniiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmiiiiiiimiiiiiMiiuu
BERGUR JÓNSSON
Málflutningsskrifatofa.
Laugaveg 65. — Sími 5833.
RAGNAR JÓNSSON
hæstarcttarlögmaður
Lðgfraeðistörf og eignaumiýohb • —
Laugaveg 8, sími 7752.
............................
HILMAR FOSS
lögg. skjalaþýð. & dómt.
Hafnarstrati 11. — Simi NÍ24
niiiiiiiiiiHiiiuiiHiiiiiiiiiMiiiHiiMiiiHiiiiiiiiiimimin
Hörður Ólafsson
Máll'lutningsskrifstofa
löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi
i ensku. Viðtalstími kl. 1.30—3.30,
Laugaveg 10. Sfmar 80332 og 7673.
.uiiuiusia(ciMimimíiiiimiimimMimm«*tfai
■ ■
Seljum uæstu daga odýrsr
dömu- og herrapeysur
■ •
j ULLARIÐJAN j
■ Miðtúni 9. ■
■ ■
■ *
■ ,
Verziunar- og íbúðarhus
: T I L S Ö L U I
: . . :
Húsið er nýlegt steinhús, kjallari, bæð og ris, með !
4ra herbergja íbúð og góðu verzlunarplássi, sem er ■
laust nú þegar. Skipti á 3ja—4ra herbergja íbúð ;
■
koma til greina. !
: =
: NÝJA FASTEIGNASALAN \
■ Hafnarstræti 19, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 :
! Skrifstofustarf
m
Aðstoð vantar á skrifstofu frá kl. 2—6. — Vélritun,
; góð reiknings- og dönskukunnátta nauðsynleg. — Um-
: sóknir sendist Mbl. fyrir 7. þ. m., merkt: „176“.