Morgunblaðið - 06.03.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.03.1952, Blaðsíða 3
f Fimmtudagur 6. marz 1952 MORGVNBLAÐiB l Skinnhanzkar fóðraðir. iíuldaúlpur á börn og fullorðna. Nýjar gerðir. —■ iVlanchett- skyrtur margar tegundir. j INiærföt ágætis tegund. GEYSIR H.i Fatadeildin. HUSGOGN Stofuskápar; klæðaskápar; — Rúmfataskápar; Kommóður, margir litir og teg. — Borð með tvöf. plötu og margar teg. af smáborðum. Ottóman ar og margar teg. af stoppuð- um stólum. Húsgagnaverzlunin Njálsgötu 49. — Simi 68?7. MÁLFLUTNINCS- SKRIFSTOFA Einar 1$. GuSmundsson Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. Simar 1202, 2002. Skrifstofutími: • kl. 10—12 og 1—5. Hattabreyting og pressun. Hattastofan, Austurstræti 3 Gengið inn frá Veltusundi, áður Laufásveg 50. Svefnsófar frá kr. 2.500.00. — Armstól- ar frá kl. 1.050.00. Húsgagnaljólstrun Einars og Sigsteins. Vitastíg 14. GóSur landhúnaðar- JEPPI óskast til kaups. Uppl. í sima 3799. AVEXTIR Höfum nú fyrirliggjandi eft- irtaldar tegundir af ávötum: ftiiðursoðnir Fruit eocktail Jarðarber Hindber Aprikósur Ferskjur Perur Ananas Þurrkaðir Svesk jur Rúsínur Aprikósur Gráfíkjur Döðlur Allt fyrsta flo.kks tegundir Eggert Kristjánsson & Co.bf. Linoleum Fjölbreytt úrval. Sflur l [ J Litir rauður grænn blár JH* Nýkomið. Helgi Magnússon & Co. h.f. Hafnarstræti 19. Simi 3184. Verkfræðingur óskar eftir H ERBERGI nú þegar. Upplýsingar í síma 4575 kl. 5—6.30. Stýrimaður í millilandasiglingum. óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. maí. Tilboð merkt: „Jökull -— —202“ sendist Mbl. fyrir 25. marz. 2—3 stúlkur óskast til starfa í sveit n.k. vor og sumar eða nú þegar. Uppl. í síma 80385 i kvöld og næstu kvöld frá kl. 8—10 HERBERGI óskast helst í Mið- eða Austurbæn- um. Tilboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir 14. þ. m., merkt: „Reglusamur — 203“. — I. flokks manchett- skyrtur seljast. Mikil verðlækkun. Karlmannaliattabúðin Hafnarstræti 18. Mý KAPA fyrir háa og granna dömu til sölu og sýnis á Mánagötu 14. Sími 1§03. Sníða- námskeið hefst mánudaginn 10. þ.m. Birna Jónsdóttir. Óðinsgötu 14A. Sími 80217 Til sölu Delux Myndavél í tösku, 1.3,5 með filter, sól- hlif og 20.000 mynda flash- lampa. Verzlunin Roði I-augaveg 74. — Simi 81808. í HlÉðunum óskast íbúð, sem hafa mætti bókaverzlun í. Kjallari gæti komið til greina. Ibúðin ósk- ast annað hvort til kaups eða leigu. Væri um leigu að ræða, er fyrirframgreiðsla á húsaleigu fyrir hendi, en ef um kaup er talað, þá mikil útborgun. Nánari upplýsing- ar gefur: Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali. |íára- stig 12. — Simi 4492. Rishæð við Miklubraut til sölu. Vönduð íbúð, 2 herbergi, eldhús og bað og meðfylgjandi í kjallara 1 herbergi, geymslur og hlut deild í þvottahúsi og mið- stöð. Laus 14. maí n.k. — Skipti á 4ra herbergja íbúðarhæð í Vesturbænum æskileg. Nýja fasteignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. C ellophane-pokar fyrirliggjandi, hentugir undir þurrkað grænmeti. Einnig minni og stærri gerðir. — Sími 7912 og 4085. Samúel Torfason, 3ja til 4ra herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu sem fyrst. — Einhver fyrirframgreiðsla. ■—- Uppl. i sima 6766 kl. 5—7 í dag og næstu daga. Gunnar R. Guðmundsson Verkfræðingur. UTS/ILA Skíðaúlpur fyrir hörn og fullorðna. frá krónur 150.00, Bamaútiföt Telpukjólar Dömukjólar frá kr. 150,00. BEZT Vesturgötu 3. Vil kaupa litinn BÍL 4ra manna eða sendiferðabíl. Má vera eldra model og ó- g. ugfær. Tilboð óskast send T.'Ibl. fyrir 8. þ.m. merkt: „Bifreið — 204“. IBUÐ 1—2 herb. og eldhús óskast til leigu 14. maí, helzt í Vest urbænum. Tvær í heimili. — Upplýsingar í sima 80614. 2 herb. og eldhús á hitaveitusvæðinu er til leigu í 1 ár. Tilhoð sendist afgr. blaðsins merkt: ,.Aust- urbær — 207“, fyrir föstu- dagskvöld. Tilboð óskast í lítið notað- an 95 hp Flugvélahreyfil mjög hentugur i snjósleða eða braðbát. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi á laugardag — merkt: „206“. Húscigendur Höfum leigjendur að ýms- um stærðum íbúða; Fyrir framgreiðsla. Talið við okkur sem fyrst. Pakkhússalan Ingólfsstræti 11. BORGAR- BÍLSTÖÐIN Hafnarstræti 21. Sími 8199] Austurbær: sími 6727 Yesturbær: sími 5449. Herrafrakkar gaberdine. 1Jent ^ngiljarqfir íbúð óskast fyrir hjón með litið barn. — Upplýsingar í sima 4807. ÚTSAEAN lieldur áfram. Egill Jacobsen hi. Austurstræti 9. Kaupum — Seljum alls konar húsgögn. Pakkhússalan Ingólfsstræti 11. Sími 81085 JEPPI Óyfirbyggður, nýstandsett ur, landbúnaðarjeppi til sölu, bilaverkstæðinu við Hálogaland. Uppl. í síma 81112 milli kl. 12—14. Rifflaða flauelið komið aftur. Rautt, brúnt og ljósdrapp. Gólfkerk (Parquett) fyrirliggjandi. WtympjU* Laugaveg 26. * Jónsson & Júlíusson Garðastræti 2. Sími 5430. ý---- • ' ‘ ÍBUÐ Mæðgur óska eftir 3 her- bergjum og eldhúsi í maí eða júní n.k. á hitaveitu- svæðinu. Tilboð merkt: „17. júní — 209“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 8. þ.m. EiskbúðarpEáss til sölu á góðum stað í Vogahverfi. Tilboð merkt: „Fiskbúð — 211“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. Sjal Nýtt fjórfallt kasmirsjal til sölu á Ránargötu 31, uppi. Singer feroder- ingarvél með borði og mótor til sölu og sýnis Brávallagötu 18, II. hæð kl. 4—6. Garðeigendur Þari og hænsnaundirburð- ur til sölu. Pantið meðan gott er að komast í garð- ana. — Sími 80932. Nokkrir Cý£/,lelnEf~ fjölritarar nr. 120 nýkomn ir. Finnbogi Ivjartansson Austurstræti 12. Feririiiigarkjóll úr taft moire, á granna stúlku, til sölu. Uppl. í síma 1650. Bifvélavirkje vantar á Keflavíkurflug- völl. Umsóknir sendist skrifstofu ílugvallastjóra Keflavíkurflugvelli. TIL SÖLU Strauvél Westinghouse, þurrkari Bock, þvottavél Easy. Uppl. Raftækja- vinnust. Þorláks Jónsson- ar h.f. Grettisgötu 3. sími 81290. Bátaniófor Nýr 5 hesta hráolíubáta- mótor ósamt komplett í bát til sölu. Tilboð merkt: i. , „216“ sendist Mbl. fyrir 9. marz. HERBERGI ÓSKAST í 2ja mánaða tíma. Tilboð sendist Mbl. fyrir kl. 4 á laugardag, merkt: „208“. Halló húseigendur Ung barnlaus hjón vantar 1 1—2 herbergi og eldhús nú þegar. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laug- ardag merkt: „Reglusemi 219“. 100> Myton Prjónagarnið komið. Bílar iil sölu Fordson vörubíll 4 tonna 1946 og fimm manna bíll til sölu kl. 2—6 Hverfis- götu 49, Vafnsstígsmegin. vtSTunOÖTU 2. 8Í**I 4I7t Geng .í.hús, set í pernnan- er.t o| legg hár. Áslaus Ólafsdóítir Bústaðaveg 69. Sími 5S42

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.