Morgunblaðið - 06.03.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.03.1952, Blaðsíða 8
8 MORGUHBLAÐIÐ Fimmtudagur 6. marz 1952 Helgi Guðfflundsson Kveðjuorð Helgi Guðmundsson. ÞANN 27. febrúar síðastliðinn varð það sorglega slys hér í bæn- um, að Helgi Guðmundsson, verkamaður, Óðinsgötu 21, bíður bana við vinnu sína. Hann fór að heiman að afliðnu hádegi hress og glaður, en um nónbil var hann liðið lík. í dag verður hann borinn til hinztu hvíldar, og vinir hans og samverkamenn horfa já eftir hon- um og sakna sárt hins trausta og góða samverkamanns og félaga, er svo sviplega var hrifinn brott. Mestur er þó harmur kveðinn að konu hans og ástvinahópnum öllum, er nú kveðja þennan ljúfa og trygga lífsförunaut. í huga þeirra geymast margar bjartar minningar um liðnar samveru- stundir, sem nú verma hjörtun á hinni þungu skilnaðarstund og vonin segir heilög höndin hnýtir aftur slitinn þráð. Helgi Guðmundsson var fædd- ur 2. marz 1884, að Hlíð í Súða- víkurhreppi. Þar bjuggu foreldr- ar hans, Salóme Guðlaugsdóttir og Guðmundur Bjarnason, og þar var hann hjá foreldrum sínum fyrstu æviárin. Hánn byrjaði sem drengur að stunda sjóinn og var það atvinna hans mestan hluta ævinnar, bæðí hér á landi og erlendis, á smæfri og stærri skipum. Síðustu átta árin vann hann við grjótnám ReyS; j avíkurbæ j a r. Hvar sem hann starfaði, á sjó eða landi, var það rúm vel skip- að,_sém hann var í. Árið 1908 kvæntist Helgi fyrri konu sinni, Maríu _Einarsdótturr og bjuggu þau á ísafirði, Eftir þriggja ára sambúð missti hann konu sína. Áttu þau eina dóttur, Önnú Olöfu, býr hún á Xsafirði, og er deildarstjóri við kaupfélag- ið þar. Árið 1926 byrjaði hann búskap í Vgstmannaeyjum með seinni konui sinni, Guðnýju Guðmunds- dóttur. Þar bjuggu þau í 10 ár, en fluttu þá hingað til Reýkjavík ur og hafa búið hér síðan. Þau eignuðust eina dóttir, Klöru, sem er gift Núma Jónssyni, járnsmið hér í bænum. Einnig reyndist hann stjúp- börnum sínum, sem bezti faðir, og kunna þau honum miklar þakkir fyrir alla hans velvild og vináttu, sem hann sýndi þeim í hvívétna. Nú er ævidagur Helga Guð- mundssonar liðinn. Sá, sem gaf honum líf og starfsþrek og trú, hefur kallað hann heim til sín. Við vinir hans og vandamenn horfum á eftir þessum góða sam- ferðamanni með trega og þakk- læti. Far bú í friði. Friður Guðs big blessi. Hafðu þökk fyrir allt o" allt. Vinur. LUNDÚNUM. — Hinn 21. febr. voru ;gefin saman í hjónaband í Lundúnum ungfrú Elísabet Taylor, kvikmyndaleikkona og Micháel Wilding, kvikmyndaleik- ari. Brúðurin er 19 ára og brúð- guminn 39 ára. Þau qyða nú tweitibrauðsdögunum í Sviss. Odýri bókaniarkaðurlnn í LISTAMANIVASKÁLAIVIJM Framhald auglýsingar í blaðinu í gær. Bœkur Fornbókaverzlunar Kr. Kristjánssonar, Hafnarstræti 19 Reykjavík. YMSAR FRÆÐIBÆKUR: Dulrúnir, þjóðleg fræði, e. H. Jónasson, ób. 212 bls. 10.00. Frá Danmörku, e. Matth. Joch., ób. 220 bls. 15.00. Frá Japan og Kína, e. Stgr. Matth. ób. 120 bls. 10.00. Skapgerðarlist, e. E. Wood, ób. 90 bls. 5.00. Skólaræður, e. Magnús Helgason ib. 12 bls. 15.00. Lítil varningsbók, e. Jón Sigurðs- son, ób. 150 bls. 20.00. Ævi mín, e. Leo Trotzky, ób. 190 bls. 9.00. Saga alþýðufræðslunnar, e. G. M. Magnúss, ób. 320 bls. 15.00. Riddarasögur, Sagan af Ambales, Vilhj. sjóð, Hinrik heilráða og Hring og Hringvarði, ób. 318 bls. 10.00. Hestar, e. Dan. Daníelsson, ób. 120 bls. 8.00. Eðlislýsing jarðarinnar, e. A. Giekíe, ib. 124" bls. 10,00. Framfarir íslands, e. Einar Ás- munsson, ób. 82 bls. 10.00. Samræðissjúkdómar, e. G. Hann- esson, ib. 66 bls. 5.00. Fyrir opnum dyrum, J. A. Larsen ób. 72 bls. 5.00. Annie Besant, ævisaga, ób. 176 bls. 5.00. Býflugur, e. M. Materlinck, ób. 222 bls. 7.00. Tónlistin, e. E. Abrahamsen, ób. 190 bls. 10.00. Sumargjöfin, 1.—4., tímarit, ób. 20.00. Bragða Mágúsarsaga, ób. 276 bls. 10.00. Vanadís, tímar., ób. 380 bls., 15,00. Gráskinna 2—4. ób. 320 bls. 15.00. Fuglaheiíaorðabck, e. Pál Þor- kelsson, ób. 128, bls. 10.00. Um búreikninga, e. Sig Guðm., ób. 96íbls. 15.00. Æska Mozarts, e. Fr. Hoffmann, ób. 80 bls, 5.00. Hlýir straumar, e. O. Richard, ób. 98 bl.s. 5.00. Leiftúr, tímarit um þjóðleg fræði, ób. 48 bls. 10.00. Uppsprettuiindir, e. Guðm. Friðj. ób. 90 b!s. 5.00. Lestmenn, e. Þ. Þ. Þorsteinsson, ób. 264 bls. 10.00. Fíflar, l.—2„ þjóðl. fræði o. fl. ób. 128 bls. 10.00. Lífsferill Lausnarans, barnabók, e. C. Dickens, ib. 98 bls. áður 20.00, nú 10.00. Piltur eða stúlka, barnab., e. E. Jehmore, ib. 170 bls. áður 18.00, nú 10.00. Ferðahlugleiðingar Soffaníasar Thorkelssonar frá Winnepeg, I—II., 566 bls. ib. áður 88.00, nú 50.00. Björn Jónsson, ráðherra, ævin- minning, 56 b!s. nú 5.00. Jón Sigurðsson, e. Pál E. Ólafs- son, I.—V. bindi, 2313 bls., öíl bindin, nú 35.00. Almanak Þjóðvinafél., 1920—1940 2148 bls. nú 100,00. Æringi, gamanrit, 60 bls. nú 10.00 Mannfræði, e. Marnéd, 192 bls. nú 5.00. í norðurveg, I.—II., e. Vilhjálm Stefánsson, 224 bls. nú 8.00. Svefn og draumar, I,—II., eftir Björn Þorláksson, 184 bls. nú 5.00. Ménn og menntir II.—IV. ób. 60.00. Breiðdæla', útg. J. Helgason og St. Einarsson, 330 bls., rex. áður 85,00, nú 50.00, skb. áður 100.00 nú 60.00. SKÁLDSÖGUR: 10 Uglubækur, leynilögreglusög- ur, 684 bls. áður 50,00, nú 25.00. Hollywood heillar, e. H. McCoy, ób. 138 bls. 6.00. Og sólin rennur upp, e. E. Hem- ingwey, ib. 184 bls. 15:00. í herbúðum Napoleons, e. A. C. Doyle, ób. 264 bls. 14.00. Ofurhuginn Rubert Hentzau, 1—2 ób. 290 bls. 24.00. Gegnum hundrað hættur, e. A. C. Doyle, ób. 174 bls. 8.00. Vínardansmærin, e. E. Dernburg, ób. 120 bls. 8.00. Rauða dreltamerkið, ób. 238 bls 12.00. Krónhjörtur, ób. 220 bls. 12.00. Órabelgur, ób. 312 bls. 16.00. Léiftrandi eldingin, ób 246 bls. 13.00. Eineygöi óvætturinn, 1.—2., ób 470 bls. 24.00. , Kappar í kúlnahríð, e. D. Parker, ób. 166 bls. 9.00. Spellvirkjarnir, e. R. E. Beach, _ ób. 292 bls. 15.00. íslenzkir hnefar, ób. 164 bls. 9.00. Iletjan á Rangá, e. E. Schroll, ób. 134 bls. 7.00. Gimsteinaránið, e. G. Baxter, ób. 174 bls. 10.00. Varúlfur, ób. 238 bls. 12.00. Percy hinn ósigrandi 1., ób. 232 bls. 12.00. Einvígið á hafinu, e. S. W. Hop- kins, ób. 232 bls. 12.00. í Vesturvíking,. e. J. Esquemeling ób. 164 bls. 9.00. Percy hinn ósigrandi 2., ób. 188 bls. 10.00. Percy hinn ósigrandi 3., ób. 183 bls. 10.00. Svarta liljan, é. R. Haggard, ób. ób. 352 bls. 17.50. Percý hinn ósigrandi 4., ób. 378 bls. 20.00. Blóð ©g ást, e. Zane Grey, ób. 254 bls. 15.00. Hjá sjóræningjum, e. C. Gilbert, ób. 280 bls. 15.00. Percy hinn ósigrandi 5, ób. 198 bls. 10.00. Percy hinn ósigrandi 6, ób 192 _ bls. 10.00. Útlagaerjur, é. Zane Grey, ób. 332 bls. 19.00. Milljónaævintýrið e. G. Cutcheon ób. 352 bls. 18.00. Hart ge'gn hörðu, e. H. Cleverley ób. 142 bls. 10.00. Pcrcy hinn ósigrandi 7, ób. 220 _ bls. 12.50. í undirheimum, e. C. Baxter, ób. 112 bls. 7.00. Svarti sjóræninginn, e. C, Clauds- leys, ób. 184 bls. 12.00. Horfni safírinn, e. S. E. Mery, ób. 164 bls. 7.00. Faros egypzki, e. G. Boothbl, ób. 382 bls. 10.00. Marteinn málari, e. C. Garvice, ób. 334 bls. 10.00. Islenzku símamennirnir, e. V. Stacpole, ób. 10.00. Njósnari Lincolns, e. L. A. New- come, ib. áður 22.00, nú 12.00. Sögur frá Alhambra, e. W. Irving ób. 94 bls. 5.00. Sögur, e. J. Runeberg, ób. 46 bls. 3.00. Loginn hclgi, e. S. Lagerlöf, ób. 64 bls. 3.00. Allan Quatermain, e. R. Haggard, ib. 418 bls. áður 40,00. nú 25.00. Námar Salomons, e. R. Haggard, ib. 344 bls. áður 35.00, nú 20.00. A. Quatermain og Námar, saman- bundnar, 882 bls. áður 60.00, nú 40.00. Leyndardómur byggðarenda, e. Agatha Christie, ób. 264 bls. 10.00. Hver gerði það, e. A. Christie, ób. 258 bls. 10.00. Líkið í ferðakistunni, ób. 164 bls. 8.00. Þær eískuðu hann allar, e. R. M. Ayres, ób. 260 bls. 10.00. Hönd örlagattna, e. C. StOckly,’ób. 110 bls. 7.50. Jesu Barrahas, e. H. Söderberg, ób. 116 bls. 5.00. Húsið í Hlíðinni (Nótt í Feneyj- um), ób. 118 bls. 8.00. Smásögur, e. ýmsa höfunda, 90 bls. ób. nú 5.00. ÍSLENZKAR SKÁLDSÖGUR: Sálin vaknar, e. E. H. Kvaran, ib. 204 bls. 10.00. Ströndin, e. Gunnar Gunnarsson, ib. 358 bls. 15.00. Vargur í véum, e. sama, ib. 256 bls. 15.00. Rastir, e. Egil Erléndsson, ób. 128 bls. 5.00. Eins og gengur, e. Th. Thorodd- sen, ób. 94 bls. 5.00. Andvörp, e. Björn Austræna, ób. 156 bls. 5,00. Gyðjan og uxinn, e. Kristm. Guð- mundsson, ib. 220 bls. 15.00. Gömul saga, e. Kr. Sigfúsdóttur, ib. 326 bls. 12.00. LJOÐMÆLI OG LEIKRIT: Ljóðmæli, e. J. M. Bjarnason, ób. 128 bls. 10.00. Ljóðaþættir, e. Þ. Þ. Þorsteins- son, ób. 92 bls. 8.00. Rímur af Perusi, e. Bólu Hjálm- ar, ób. 46 bls. 5.00. Fernir fornísl. rímnaflokkar, ób. 60 bls. 10.00. Tvístirnið, e. J. Guðl. og Sig. Sig. ób. 64 bls. 8.00. Ljóðmæli, e. Ben. Þ. Gröndal, ób. 228 bls. 10.00. Ileimahugi, e. Þ. Þ. Þ., 96 bls. ób. 8.00, ib. 12.00. Bóndadóttir, e. Gutt. J. Guttorms son, 92 bls. ób. 10.00, ib. 12.00. Htmangsflugur, e. sama, ib. 124 bls. 35.00. Gaman og alvara, e. sama, ób. 190 _ bls. 25.00. Út útlegð, e. Jón Stefánsson, ób. 166 bls. 25.00. Rímnasafn 1—2, rímur af Svoldar bardaga, Jóh. Blakk, Álaflekk, Gísla Sússyni, Gesti Bárðar- syni, Hjálmari hugumstóra, Stý varði og Gný og Gríshildi góðu, ób. 632 bls. .25.00. Rímur af Goðleiíi prúða, e. Á. Gísl., ób. 134 bls. 10.00. Heimleiðis, e. Steph. G. Steph., ób. 48 bls. 5.00. Jón Arason, leikrit, e. Matth. JóCh., ób. 228 bls. 10.00. Skiþið sekkur, leikrit, e. Indriða Einarsson, ób. 200 bls. 10.00. Glæður, e. Gunnar Hofdal, ób. _ 200 bls. 10.00. Úífablóð, e. Guðm. Frímann, ib. 90 bls. 10.00. Ljóðmæli, e. Richarð Beck, ób. 200 bls. 10.00, Farfuglar, kvæði e. Gísla Jóns- son, Winnipeg, 244 bls. ib. nú 12.00. Ayk þessa fjöldi feókái og irifa sem ekki er hér LipptaESð Komið með auglýsinguna á bókamarkaðinn og merkið við þær bækur, sem þér óskið að kaupa. Oclýri lóhamaJza á unnn Markús: £ £ Rftír m Ptmá OH, P.ES, AREN'T THEV THE CUTE5T THIHGS VOU EVEB ■% LCOK AT TIK3SE BA8V 1 JU5T CANT STANO >S JV, THINK OP THElM SEÍVG P.Vlí h i no umOT/ Aj, CV 1) — Það má nú segja, Anna 2) — Raggi, sjáðu bara. Þarna Linda, þú værir góð húsmóðir.! eru tveir litlu eyjahirtirnir. Þú kannt þó að sjóða pylsur. 3) — Ó, Raggi, finnst þér þeir —- Sss þey, hlustaðu. I ekki vera dásamlegir? Sjáðu, geta fehgið af sér að skjóta þessi hvað þeir hafa falleg augu. Að iallegu dýr. hugsa sér annars að menn skuli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.