Morgunblaðið - 06.03.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.03.1952, Blaðsíða 12
Yeðurúflif í dag: Norðaustanátt. Skýjað með köflum. Á Grænlandsjökli Sjá grein á bls. 7. Amerískur hermaður flýgur flug- vél á símastaur við Sandskeið | Hann var flulfur í óviii í Landsspíialann. Félagi hans var að kvikmynda ílug hans í GÆRDAG um klukkan fimm V'arð flugslys. — Amerískur her- maðúr er tekið hafði litla tveggja sætta flugvél á leigu hér í Reykjavík, flaug henni á símastaur upp hjá Sandskeiði. — Hann var fluttur í óviti í Landsspítalann og var hann ekki kominn til meðvitundar seint í gærkvöldi. — Flugvélin gjöreyðilagðist. Tveir sjónarvottar Voru að®~ . I slysi þessu, þeir Ingimar Ingi-.- einnig hermaður úr varnarliðinu, marsson langferðabílstjóri og er verjg hafði á ísnum á vatninu, Jens Magnússon íþróttakennari. Þeir voru á leið upp að Vífils- felli í þíl Ingimars, að sækja þangað skólabörn í Austurbæjar- skóla, er þar voru á skíðum. RENNDI í ÁTTINA AÐ VEGINUM Þegar þeir Ingimar og Jens kom til hjálpar. VAR AÐ KVIKMYNDA FÉLAGA SINN Þessi maður var með kvik- myndavél. Hann hafði verið að kvikmynda þetta gáleysislega flug félaga síns. Flugmanninum slasaða yar komið fyrir í bíln- komu þangað sem Neðri-Vötn um Qg sígan ók ingimar eins og heita, skammt fyrir vestan Sand skeið, sáu þeir að á vatninu stóð lítil tveggja sæta flugvél. Rétt hann mátti í Landsspítalann. Þeir Jens og Ingimar skýrðu blaðinu svo frá í gærkvöldi, að um leið rennur hún af ?tað, í þeim hafi virzt flug mannsins, áttina að veginum og hefur sig þann tíma, sem þeir sáu til ferða til tlugs. Þótti Ingimar flugmað- hans> aijf hafa verið hið glæfra- ur sá, er vélinni stjórnaði heldur jegasta. skeytingalaus, því ef hann hefði| Seint j gserkvöldi er Mbl. átti tal við Landsspítalann var flug- maðurinn enn á lífi, taldi lækn- irinn sig ekkert geta fullyrt á því stigi um hversu honum myndi reiða af. Flugvél þessa átti flugskólinn Þytur. Var hún nýuppgerð. Það var Piper-Cub-vél og bar ein- kennisstafinu TF-KOS. haldið áfram, var ekki annað sjáanlegt en að flugvélin myndi rekast á bílinn. •* MAÐUR Á ÍSNUM Rétt hjá bílnum sneri flugmað- urinn flugvélinni við. Á yatninu sáu þeir Ingimar og Jens hvar maður stóð og var hann með eitt- hvert áhald í höndunum. — Héldu þeir að hér væri um að ræða eitthvert tilraunaflug. — Flugvélinni var nú stefnt beint á manninn á ísnum, en um leið • og hún kom yfir hann, var henni snögglega lyft upp í krappri beygju og snúið við aftur. Flugvélinni var nú stefnt á bílinn og kom hún með ofsa- hraða rétt yfir hann, svo nálægt, að þeir Ingimar og Jens settu sig í kút í sætum sínum í bílnum. — Enn snýr maðurinn flugvél- inni. í þessum snúningi var flug- vélin mjög lágt á lofti og aðeins i 20—30 m. fjarlægð frá bílnum. ræða, eða hvort sjórinn hafi kom- Sjá þeir félagar þá að hægri . izt í skipið gegnum ankerisfest vængur hennar rekst í síma- |argatið, „klussið", eins og sjó staur og símalínur, stingst til menn kalla það. jarðar og lagðist flugvélin sam Drátfarbáturinn kom með fogarann í nóft UM miðnætti í nótt er leið, var von á þýzka dráttarbátnum með togarana Haukanes og Baldur. Þýzki dráttarbáturinn hefur með eigin dælum dælt sjónum úr lúkarnum. Hér mun eiga að fara fram athugun á leka þeim, er að skipinu kom, hvort um bilun sé að an. Við árestkurinn símastaurinn. brotnaði FLUGMAÐURINN í ÓVITI Þeir Ingimar og Jens þustu þeg ar út úr bílnum flugmanninum til bjargar. Hann var skorðaður i sæti sínu, undir vængnum. — Hann var meðvitundarlaus og hafði hlotið nokkra áverka á höfði og blæddi talsvert úr þeim. Vinstri handleggur hafði brotn- að illa. Þeim félögum gekk allgreiðlega að ná flugmanninum, sem var hermaður úr varnarliðnu. Hann var með lífsmarki. Félagi hans, Dularfullur blóð sjúkdómur i Kóreu WASHINGTON , 5. marz. — Bandaríkjaher hefir sent flokk vísindamanna til Kóreu til rann- sóknar á skæðum sjúkdómi, sem þar hefir geisað. Honura er svo lýst, að hann sé dularfullur blóð- sjúkdómur. Á seinna misseri ársins 1951 veiktust 1000 liðsmenn S. þ., og Uétust 65 af þeim. Enn varð barn fyrir bíl í gær ENN varð barn fyrir bíl í gærddag á götu hér í bæn- i um. Það var fjögurra ára í drengur, Þór Sveinsson, i Bjarnarstíg 7. Hann hlaut ! slæmt lærbrot og skarst á ! höfði, er hann varð undir i bílnum R-786 suður á Frí- j kirkjuvegi um hádegi í gær. Meiðsli Þórs litla eru ekki fullkönnuð. Bílstjórinn á bílnum segist : ekki hafa séð Þór litla fyrr L eu um leið og bíllicn skall á hann, en bílnum var ekið suður eftir Fríkirkjuvegi og kom drengurinn út á götuna af gangstéttinni á Tjarnar- bakkanum. Sjónarvottar að slysi þessu eru bcðnir að hafa samband við rannsóknarlögregluna hið bráðasta. Undanfarna þrjá daga hafa fjögur börn hér í bæ orðið fyrir bílum og hlotið af beinbrot, meira og minna alvarlegs eðiis. 6 þuml. ís á pollinum á Akureyri Mesti ís á Eyjafirði síðan 1918. Þessi mynd var tekin í gærkvöldi skömmu eftir að flugslysið varð og sýnir flugvélina TF-KOS, þar sem hún liggur í brekkunni við Vatnaás rétt ofan við austurveginn. Sér á vinstri hlið vélarinn- ar, vængurinn er gersamlega rifinn frá. Einnig sést, að flugmanns- klefinn hefir lagzt saman með öllu, og hreyfillinn hálfrifnað frá. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) FlugsiysiÖ við Valnaás AKUREYRI, miðvikudag. — Lagís er nú inn allan Eyjafjörð, allt frá Svalbarðseyri að austan og að Hörgárgrunni. Hefir slíkt ekki átt sér stað síðan árið 1918, en þá var lagís lengi vetrar frá Hjalt- eyri og inneftir. 178 sækja um slöðu Olavs Kieliands OLAV KJELLAND, hljómsveit- arstjóri Musikselskabets Har- moniens Orkester í Bergen, sem m.a. kom hingað til lands snemma í vetur, hefir nú látið af störfum sem stjórnandi hljóm- sveitarinnar. Þegar staðan var auglýst laus, bárust alls 178 umsóknir, og eru umsækjendurnir frá 20 löndum. — G.A. Samkomubann. VÍNARBORG — Samkomubanni hefir verið skellt á í nokkrum hluta Austurríkis vegna gin- og klaufaveikinnar. ♦ Er ísinn nú orðinn 6 þumlunga þykkur á Pollinum, en hann er þynnri þegar kemur út fyrir Oddeyrina. Póstbáturinn hefir tafizt af þessum sökum. í gær brauzt bát- urinn frá Torfunesbryggju að Oddeyrartanga og var 5 klst. á þeirri stuttu leið. Ef ekki bregður til hlýinda á næstunni, má búast við, að þykk- ur ís á Pollinum geti skapað örð- ugleika fyrir skipaferðir. — H. Vald. Eisenhower á ferðalagi ANKARA, 5. marz. — Eisen- hower, yfirmaður Atlantshafs- hersins, er þessa dagana í heim- sókn í Grikklandi og Tyrklanddi. Ræðir hann þar við mikils meg- andi menn hermála og stjórnmála, vegna inngöngu þessarra landa ‘í bandalagið. Sundmót KR fer fram í kvöld I KVOLD fer fram í Sundhöllinni Sundmót KR. I mótinu er mjög mikil þátttaka frá Reykjavík, Keflavík, Akranesi, Hafnarfirði, Borgarfirði, Ölfusi og Ólafsfirði. Eru sundmenn nú í góðri þjálfun sérstaklega þó „toppmennirnir“, sem að undanförnu hafa stundað sérstakar æfingar með þátttöku í Olympíuleikunum fyrir augum. Keppnigreinarnar eru mest- megnis stuttár vegalengdir og því tvísýnni og skemmtilegri en ella. Má þar nefna 4x50 m. boðsund karla, 50 m. baksund karla með Pétri, Ara og Ólafi Guð- mundssyni, 50 m. skriðsund karla þar sem Pétur og Ari munu bítast um 1. sætið, og síðast en ekki sízt 100 m. bringusund karla þar sem þaráttan mun standa milli Sig- Pétur urðar KR, Kristjáns Þórissonar og Þorsteins Löve, sem komið getur á óvart á þessari vegalengd. Á mótinu er keppt um tvo bik- ara: Flugfreyjubikarinn í 100 m. skriðsundi kvenna, en bik- ar þann gaf Rögnvaldur Gunnlaugsson til minningar um Sigríði Gunnlaugsdótt ur flugfreyju. Þá _mun Þór- dís Árnadóttir vinna Bringu- sundsbikar KR til eignar sigri hún í 200 m. bringusundinu í kvöld. ? ’T V Loks reyna námsmeyjar í Gagnfræðaskólanum við Lindar- götu og Gagnfræðaskóla Austur- bæjar með sér í 10x25 m. boð- sundi, en sveitir þeirra eru mjög jainar að styrkleika. Þórdís Togarasjómenn |y haida fend í dag A f DAG efha togarasjómenn, sem staddir eru í Reykjavík, Hafnar- firði og Keflavík, til sameiginlegs fundar þar sem þeir munu ræða samkomulag það sem samninga- nefndimar í togaradeilunni koin- ust að. Fundurinn verður haldinn 1 Iðnó í Reykjavík og hefst klukk- an 3 e.h. A8 fundinum standa þau sjómannafélög, sem aðilar eru að deilunni. Samninganefnd togarasjó- manna bað blaðið að hvetja sjó- menn til þess að mæta á fundi þessum. Hann er fyrir alla tog- arasjómenn sem staddir eru á áðurnefndum stöðum, hvort sem þeir eru þar búsettir að staðaldri eða ekki. ___________________ I Loðnaverðið hækkaði I um20aura Mikill afii hjá fveim báfum KEFLAVÍK — Þegar beitunefnd ákvað í fyrradag að verðið á loðnu skyldi verða kr. 1.60 pr. kg., neituðu Keflavíkurbátar að veiða hana við svo lágu verðh Féllst beitunefnd þá á 20 aurai hækkun, og er það sama verð og í fyrra. ’Bátar, sem loðnu veiða fyrir Keflavíkurflotann fóru út! skömmu eftir hádegi í gær. I gærkvöldi um klukkan 8 höfðu tveir bátar fengið milli 70—80 tunnur, en þaS nægir til að full- nægja beituþörfinni hjá flotan- um í einum róðri. Keflavíkurbátar voru því síð- búnir í gær á miðin,' en þar hefun afli verið mun betri en að und- anförnu á loðnu, en lítill sern enginn á síld. — Beitusíldar- birgðir eru ékki miklar í Kefla- vík og mun verða reynt að beita loðnu eins lengi og hægt er. Maður slasasl í kefilhúsi FYRIR nokkrum dögum varð sprenging 1 ketilhúsi þvottahúss Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar. Varð sprengingin við ketilinn og meiddist einn maður, er þar var þá inni. Maðurinn heit- ir Jón Guðjónsson, rafvirki, ti2 heimilis suður í Kópavogi. Við' sprengingxma kastaðist hann u veggskáp og fékk mikið högg á höfuðið. Kom í ljós við læknis- skoðun, að hann hafði hlotií? slæman heilahristing. Jóii er enn rúmliggjandi. I j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.