Morgunblaðið - 20.03.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.03.1952, Blaðsíða 9
Firamtudagur 20. marz 1952 MORGUPrBLAÐIB 9 1 Eftir Josepb Bornstein. (Útdráttur úr bófcinni „The Politics of Murder“.) DÓ LENIN, stofnandi Bolsjevism ans, úr veikindum sínum, eða var hann drepinn á eítri? Að svo stöddu er ekki hægt að sanna, að andlát hans 21. januar 1924 hafi ekki verið eðlilegur dauðdagi. Hann hafði verið alvarlega veik- ur síðan í maí 1922. Og læknar töldu veikindi hans óefað hafa verið „æðakölkun, sem valdi hefði heilablæðingu“. Það var Leon Trotsky, sem fyrstur manna lét opinberlega í Ijós grun sinn um, að Lenin hefði ef til vill verið gefið inn eitur. En sem kunnugt er, varð Trotsky undir í samkeppninni við Stalin um völdin. Maður gæti því svo sem ímyndað sér, að honum hafi verið gramt í geði við hinn sigur- sæla keppinaut sinn. Sarnt sem áður lét Trotsky ekki þennan grun sinn í ljós fyrr en 14 árum eftir dauða Lenins. Að vísu út- skýrði hann þessa löngu þögn ■ sína á mjög sennilegan hatt. Hann sagði, að þessi grunur sinn hafi þroskast smám saman um langa hríð. Réttarrannsóknimar og hreinsunardómamir í Moskva 1937 og 1938 vörpuðu nýju Ijósi á liðna atburði í augurn Ttrotsky. En um það leyti sem Lenin lézt og árum saman eftir á grunaði Trotsky alls ekki, að um glæp gæti verið að ræða! Aldurtili Trotsky’s sjálfs (hann var myrtur í Mexíco City 20. ágúst 1940), bar þess enn glögg- an vott, að Stalin skirrðist ekki við að myrða hvérn þann, er hann taldi standa í vegi fyrir sér, og mætti þar tilfæra fleiri dæmi áþekk þessu máli Lenins. Þegar eftir lát sitt var Lenin upphafinn til guðdómlegrar tign- ar. Stalín hóf þegar áróður sinn meðal rússnesku þjóðarínnar og taldi mönnuni trú um, að hvert orð, sem Lenin hefði mælt eða ritað, væri af guðdómlegum upp- runa innblásinn sannleikur. Og þannig var rússneska þjóðin fyr- ir fram sefjuð og undirbúin að tigna og veita vírðingarfyllstu móttöku „hinum lifandi eítir- manni Lenins“. Frá hinu var rússneslcu þjóðinni aftur á móti aldrei skýrt, að síðasta ósk Lenins hefði verið sú að Iosna við Stalin! Margir þcyrra sem þessu voru ktmnugir, hafa síðan verið tekn- i ir af lífi, og aðeins fáir þeirra I gátu lýst þessu yfir, áður en dauð inn þaggaði niður I þeim. En það eru enn órækar sannanír fyrir því, að Stalin hefði ekki náð völdum og hlotið svo háan sess, | hefði ekki dauða Iænins borið áð í tæka tíð og svo haganlega j fyrir Stalin. Fyrstu vikuna í marz mánuði 1923 blasti við Stalín mikilvæg ' breyting á hamingjubraut hans,! er lá við að reyndist jafnvel of sterk fýrir taugar hans. Að baki lágu nú mánuðir þeir, er hann í fyrsta sinn hafði verið alger- lega frjáls og laus við eftirlit nokkurs yfirboðara. í fjarveru Lenins hafði hann orðið valda-1 mesti maður Rússlands. Með samningum sínumviðZinoviev og Kamenev hafði hann tryggt sér framtíðina og undirbúið haná. Með því að ýta Trotsky til hliðar og losa sig við hann átti hann aðeins völdum að skipta með. tveim sér máttarminni mcnnum. „Gamli maðurinn“ virtist alger-; lega úr vegi fyrir fullt og allt. j Aldrei áður hafði Stalin komizt j jafn nærri hátindi óska sinna og vona. — Nú væri Lenín búinn að vera! ® Trotský hafði boðið Stalin ,.ein læga samvinnu" sína. Og Stalin notaði sér kænlega þetta boð keppinauts síns, þar sem hann var nú aðalritari flokksins, og herti nú rækilega takið á hon- um. Sauðþægir fylgjendur þeirra þríveldismannanna, Stalins,1 Zinovievs og Kamenevs, voru nú skipaðir í aðalstöðurnar, en beztu vinum Trotský’s og stuðnings-, mönnum hans, Rakovský, Kretin- ský, Krassin, Joffe o. fl. hafði verið dreift út um alla Norður- | álfu og Asíu í stjórnarerindum. Eftia* Joseph BronsfeifB Ungverskur prestur (guðfræðingur), fyrrum skólabróð- ir Lenins og trúnaðarvinur, fékk eftirfarandi yfirlýsingu frá honum, er eitt sinn varð talsvért hlé á síðustu veikind- um hans, „og fékk ég yfirlýsingu þessa orðrétta hjá prest- inum, er ég átti tal við hann“, segir höfundur nokkur í kaþólsku blaði í október 1938: „Mér hefir skjátlast", skrifaði Lenin. „Ég býst við, að nauðsynlegt hafi verið að veita frelsi öilum þessum fjölda undirokaðra þegna; en aðferð vor hefir æst upp og valdið öðru einræði og harðstjórn með ægilegum múgmorðum. Ég get sagt þér það, að ægilegasta martröð mín um nætur er að finnast ég vera að drukkna í blóðhafi óteljandi fórn- ardýra! — Það sem þurft hefði til að bjarga voru Rússlandi (en nú er það of seint), voru tiu menn eins og hinn heilagi Franz (Francis of Assisi). Tíu hans líkar heíðu megnað að bjarga Rússlandi!" (Michael D’Herbigny, S. J., quoted in the Cathoíic Boy, oct. 1938). Þeir gátu því ekki tekið þátt í flokkstarfinu og málefnum þess heima fyrir! Síðan sumarið 1923 höfðu ör- eigarnir, sem taldir voru stjórn- arflokkur og stjórnendur lands- ins, verið mjög óánægðir með kjör sín, svo að lá við fullri upp- reisn. í geysimiklu verkfalls-upp- þoti höfðu verkamenn andmæit varanir Lenins hefðu verið van- ráektar og lítilsvirtar. Hefði hann sjálfUr komið aftur til skjalanna og séð, hvað framkvæmt hafði veríð í fjarveru hans, mvndi hann þegar hafa tekið stjórnar- tumana úr höndum Stalins og stjórnað andstcðunni gegn hon- um. Þann 18. janúar 1924 lagði Trotský af stað til Kaukasus, og Kamenev tilkynnti, að Lenin myndi senn koma til starfa á ný. En Stalin virtist enn þrunginn óbifandi sjálfstrausti. Hann þurfti raunverulega ekkert að óttast annað en fullan afturbata Lenins. — Þremur dögum síðar var þess- ari ógnun rutt úr vegi og horfin að eilífu: Þann 21. janúar 1924 var Lenin dáinn. ; Síalin. ráðstöfun stjórnarinnar og lífs- kjörum sínum, hungri og lágum launum og óreglulegri greiðslu þeirra. Þessi almenna óánægja hafði veitt Stalin kærkomið tækifæri til að herða tökin og styrkja boð sín og bann. Fyrst félagar 51 Kommúnistaflokknum höf ðu I revnst sannir að sök um að hafa tekið þátt í þessum „fjandsam- legu upphlaupum gegn stjórn- inni“ með kröfugöngum og öðr- um ósóma, hefði flokkurinn sjálf- ur verið lagður undir vald og yfír ráð leynilögreglunnar! Styrkur Stalin og vanmáttur andstæðinga hans kom berlega í Ijós á flokksþinginu í Moskva 16. janúar 1924. Þar neitaði Stalin enn á ný, stutt og laggott, að sleppa einræði sínu yfir flokkn- um, veita málfrelsi og leyfa gagn- rýni á flokkinn í deilumálum. „Eg vil aðeins segja skýrt og skorinort“, mælti hann. „Hér er blátt áfram alls ekki um neitt raunverulegt ]ýðræði að ræða!“ Stalin krafðist jafnvel einnig rétt arins til að hreinsa úr miðstjórn- inni þá félaga, sem Hýddu ekki refdunum fyllilega. Aðeins þrív fulltrúar greiddu atkvæði með andstöðunni, aJMr hini". flokks- ritarar o? þvílíkir trúnaðarmeno, st”ddu Stalin rækilepa, preiddu atkvæði of* hövuðu sér, eins og forioginn óskaði. Trotský, 46 uppreistarfúsir bolsjevika-foringjar og aðrir gagn rýnendur og andstæði,'gar ,.ein- ræðis-ritaranna“ héldu áfram baráttu Lenins gegn Stalin. Þeir gátu með sanni fullyrt, að öll mis- tök stjórnarnefndarinnar stöfuðu raunverulega af því, að allar að- : llllll Lenin. Samkvæmt frásögn Trotský’s hafði Stalin haft þann möguleika í huga síðan í febrúar 1923 að gefa Lenin inn eitur. Og eftir- farandi er saga sú, sem Trotský i sagði: („Following quote from' Stalin“ by Leon Trotský, Copy- i ritght, 1941, by Harper & Brot- j hers): i „í lok febrúar mánaðar 1923, er Lenin var veikur í annað sinn, bar það við á fundi Polittiburo-1 félaga, Zinoviev, Kamenev og' höfundi þessara lína, að Stalin tilkynnti okkur, að Lenin hefði I skvndilega gert boð eftir sér og beðið sig um eitur. Lenin hefði þá aftur verið að rnissa málið. Hefði hann talið horfur sínar von lausár og búist við nýju áíalli og trevsti ekki ’æknunum, sem hann hefði auðveldlega grip'ð í ýmsum mótsögnum o. s. frv. Hann hefði verið ..fullkomlega með öl’u ráði, en þjáðist óbærilega“, sagði Stal- in. „Év f,rt dagJega fylgst með rás veikipda Lenins, þar sem við hö^ð um sama Jækni. dr. Guetier, sem einnig var fjölskylduvinur okk- ar“, segir Trotský. „Við spurðum hann margsinnis: „Er það raun- verulega satt, Fedor Alevandro- Framh. á bls- 11. réttarskvæða I HÆSTARETTI hefur verið! kveðinn upp dómur í má-Ii -er Kaupfélag ísfirðinga ‘ höfðaði gegn þeim Sigrúnu Edwald, kaup konu, Aðalstræti 16, ísafirði ög Rögnvaldi Jónssyni, kaupmanni, Smiðjugötu 11, einpig á ísafirði. Kaupfélagið höfðaði inál þetta til riftunar á sölu á húsum'og lóð verzlunar J.S. Edwalds og til viður'kenningar á forkaupsrétti kaupfélagsins,- - -.. . KAUPFÉLACIÐ SELDI LÓBINA Forsaga málsins er í stuttu máli sú að í maímánuði 1942 seldi Kaupfélag ísfirðinga verzí- un J.S. Edwalds lóð, 700 ferm að stærð, undir og um hús verzlún- arinnar við Aðalstræti 16 þar í bæ. Akvæði i;ii FORKACPSRÉTT í nóvember 1948 tilkynnti eig- andi verzlunarinnar, Sigrún Ed- wa!d, kaupkona, kaupfélaginu bréflega, að hún hafi ákv'eðið að selja verzlun sína og húseignir, ásamt tilheyrandi ióð. Er hún keypti af kaupfélaginu voru í af- sali ákvæði þess efnis, að .kqmi til sölu á lóðinni eða húsum þeim, sem á henni standa eða hvoru tveggja, þá er Kaupfélagi Isfirðinga áskilinn forkaupsrétt- ur. — í bréfinu spurði kaupkon- an hvort kaupfélagið óskaði eftir að nota forkauprétt sinn. Nokkur bréfaskipti fóru nú fram milli kaupkonunnar og kaupfélagsins varðandi kaupin. 1 Vn,DI FÁ SKRÁ YFIR VÖRUBIRGÐIR Kaupfélagiðhaldi sig vilja nota þennan rétt sinn. En því væri nauðsynlegt að hafa í höndunum skrár yfir vörubirgðir verzlunar- innar með tilgreindu kostnaðar- verði og fé tækifæri til að sann- færast um að vörurnar svöruðu til síns verðs. Án þessara upp- lýsinga taldi kaupfélagið ekki ! geta tekið afstöðu til tilboðsins. Kaupkonan upplýsti þá bréf- lega, að væntanlegur kaupandi krefðist engrar vörutalningar og ekki komi til þess að kosta slíka talningu. Hins vegar væri vænt- anlegum kaupanda frjálst að skoða vörurnar og meta þær sjálfur til verðs. F,KKI FREKARI VIÐRÆÐUR — SALA FER FRAM Ekki urðu frekari viðræður milli aðila, en með afs^Hr dag- settu í janúar 1949, seldi Sigrún Edwald, kaupkona, húséignir sín- ar ásamt tilheyrandi eignarlóð og í kaupunum fylgdu allar vöru- birgðir og vélar. í undirr.étti voru þau sýknuð bæði Sigrún Edwald og Rögnvald ur Jónsson. Hæstiyéttur staðfesti þann dóm og í forsendum segir m.a. á þessa leið: í HÆSTARÉTTI Jóhann Gunnar .Ólafsson, bæj- arfógeti á ísafirði, hefur kveðið upn hinn áfrýjaða dóm. Áfrýjandi hefur skotið máli bess.u til Hæstaréttar með stefnu 5. maí 1951. Gerir hann'þessar dómkröfun: , • AÐALKRAFA Að sala stefnda Sigrúnar Ed- walds hinn 3. janúar 1949 á lóð og húsi nr. 16 við Aðalstræti á ísafirði til stefnda Rögnvalds Jónssonar verði dæmd ógild og áfrýjanda dæmt rétt að kaupa fasteignir þessar fyrir tiltöluleg- an hluta af heildaryerði því, sem stefndi Rognvaldur Jónsson gaf fvrir þær ásamt verzlun og vöru- birgðum. VARAKRAFA | Að sala stefnda Sigrúnar til stefnda Rögnvalds samkvEemt aí- vegna forkaups- því til handa salsbréfi 3. janúar 1949 verði dæmd ógild og áfrýjanda heim- ilað að ganga inn í kaupin. Afrýjandi krefst og málskostn- aðar úr hendi hinna stefndu in, solidum bæði fyrir, héraðsdómi og Hæstarétti. Stefndu krefjast staðfestingar héraðsdóms og málskostnaðar úr hendi áfrýjanda fyrir Hæsta- rétti. UM AÐALKRÖFUNA Þegar stefndi Sigrún Edwald hugðist láta af verzlun þeirri, sem hún hafði rekið í húsi sínu nr. 16 við Aðalstræti á ísafirði, taldi hún hag 'sínum bezt borgið með því að seljá einum og sama aðilja bæði húsið og verzlunina með þeim vörum, sem þar voru eftir. Ætla verður, að sala í einu lagi háfi skipt stefnda Sigrúnu allmiklu máli..sökunj hins nána og eðlilega sambands hússins og þeirrar verzlunar, sem þar hafði verið. tekin. Atvik.. við söluna véita-því ekki-efni t-ii að ætla, að fyrir stefnd.a Sigrúnu hafi vakað með sölu allra þessara eigna í einu að fara í kringum forkaups- rétt áfrýjanda um húsið, heldur að ráðstafa eignunum á hagkvæm an hátt; Að svo vöxnu máli þykir stefndi Sigrún ekki hafa vanefnt forkaupsréttarákvæðið, þótt hún bindi sölu hússins því skilyrði, að vöruleifar verzlunar hennar fylgdu með í kaupunum, og gerði áfrýjanda einungis kost á því að ganga inn í svo löguð kaup. — Verður salan til stefnda Rögn- valds því ekki dæmd ógild af þessum sökum. Ekki þykir heM- ur rétt að ógilda söluna, þótt ekki fylgdi skýrsla um vörutaln- ingu söluskilmálum þeim, sem stefndi Sigrún sendi áfrýjanda, þar -sem fyrirsvarsmenn áfrýj- anda voru á staðnum og var í lófa lagið að kynna sér vörurn- ar. — UM VARAKRÖFUNA Þessa kröfu reisir áfrýjandi á því, að stefndi Rögnvaldur hafi fengið hagfelldari greiðsluskil- mála heldur en áfrýjanda höfðu áður verið boðnir. Áfrýjondi bauðst ekki til að ganga inn í kaup Rögnvalds, er honum urðu þau kunn, og getur því vara- krafa hans síðar í dómstóli um það ekki orðið tekin til greina. , Samkvæmt framanskráðu þyk ir bera að staðfesta hinn áfrýj- aða dóm. Eftir atvikum er rétt, að máls- kostnaður í Hæstarétti falli nið- Samgönguleiðir ausfan fjalls í snjóa- velrum EFTIRFARANDI tillaga var samþykkt á aðalfundi Mjólkurbúa Flóamanna s. 1. föstudag: „Aðalfundu.r Mjólkurbús Flóa- manna, haldinn að Selfossi 14. marz 1952, beinir þeirri áskorun til sýslunefndanna í ÁrnéS-, Rang- árvalla- og Vestur-Skaftafells- sýslna, að þær í sameinihgu taki upp samninga við ríkisstjórnina um framkvæmd snjómokstursins á leiðinni Reykjavík—Vík í Mýrdal. Fundurinn telur að of lítið sé lagt til þess verks og að í snjóavetrum eins og 1951—1952 muni þurfa eigi „færri en 14 stórar- jaðrýtúr, til að halda leið þessari þolanlega opinni. Þó vill fundurinn alveg sérstaklega óska þess að leitað verði samkomulags um að fram- kvæmd mokstursins verði í hönd- um samgöngiúniðstöðvar austan f.jalls, en slík miðstöð hefir bétra yfirlit um hvar aðstoðar er þitff cn miðstöS sem er í Reykja'ýík“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.