Morgunblaðið - 20.03.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.03.1952, Blaðsíða 16
VeSurúfiif i dag: V átt með allhvössum éljum. 66. tbl. — Fimmtudagur 20. marz 1952 Viðskipti Lenins og Stalins. Sjá grein á bls. 9. Mendingar telja málstað sinn sterkan Standa sameinaðir sem einn maður i landhelgismálinu Úr ræðu Ólafs Thors alvinnu- málaráðherra á Varðarfundí. FUNDL'R Varðarfélagsins í gaerkyöldi var mjög fjölsóttur. Flutti Ölafur Thors atvinnumálaráðherra þar langa og ýtarlega ræðu um landhelgismálin. Rakti hann fyrst éfni þeirra á svipaðan hátt og kemur fram i útvarpsræðu þeirri, er hann flutti í gærkvöldi og birtist hér í blaðinu í dag. En i henni felast rök ríkisstjórnarinnar fyrir aðgerðum hennar. Þar næst vék hann .að ýmsum öðrum' hlið- um landhelgismálanna. Óskaði ráðherrann þess að þau ummæli yrðu ekki rakin opinberlega. MÁLSTAÐUR ÍSLENDINGA STERKUR Ólafur Thors lauk máli sínu á Varðarfundinum með þessum orðum: — Ég endurtek, að á þessu stigi málsins verður ekkert staðhæft urn undirtektir annara þjóða und ir þessar aðgerðir íslenzku ríkis- stjórnarinnar. En íslendingar hljóta að telja málstað sinn sterk- an. — í þessu máli hlýtur þörfin og rétturinn að ráða mestu. Þörf íslendinga er svo bryn og aug- ljós, að óhætt er að fullyrða, að um lífsnauðsyn sé að ræða. Rétt- urinn er einnig, að dómi ís- lenzkra stjórnarvalda ótvíræður, eftir að Haagdómwinn hefur skorið úr um, að það sé einhliða réttur . strandríkis að ákveða sjálft iandhélgi sína innan skyn- samlegra og hóflegra takmarka. En einmitt það höfum við íslend- ingar gert. STONDUM SAMEINAÐIR SEM EINN MAÐUR Við rr.unum því horfa von- góðir fram á veginn, festum ekki trúnað á hrakspár, spör- um stóryrðin en stöndum sameinaðir sem einn maður, hvað sem að höndum ber. Ræðu atvinnumálaráðherra var ágætlega tekið. Miklar umræður urðu að lok- ( ■ inni .frarpsöguræðunni. Tóku S^iflSllSiQ í íyrrinótl VALDASTOÐUM I KJOS, 19. marz: — I nótt urðu skemmdir nokkrar á brúnni yfir Laxá, hjá Hálsi. Mun brúin verða lokuð unz fullnaðarviðgerð er lokið, en hún hófst þegar í dag. Brúarstöpuisvængur annar, sunnan árinnar, skemmdist nokk uð, en allstórt stykki úr vængn- um brotnaði. Við það féll' ail- mikið úr veginum sjálfum við brúna, en ekki urðu skemmdir á brúnni. Mjólkina úr sveitum hér munu menn hafa flutt á hest- vögnum yfir brúna. Þeir sem oft hafa átt leið yf;r brúna, höfðu veitt því eftirtekt. að sprunga var komin í væng- inn. Nú í hlákunni hefur vegg- urinn gliðnað. — H. Báðir fluffvellimir loknð- ust snögglega vegna liríðar -*4 ' GuVflfaxa stefnt til Sauðárkróks LAUST FYRIR klukkan sex í gærkvöldi skall snögglega á hríð a? suð-vestri og lokuðust þá báðir flugvellimir hér í Reykjavík og Keflavík. •— Fimm flugvélar voru þá r loftinu hér við bæinn og suður við Kef’avík. — Meðal þeirra var Gullfaxi. Voru allap horfur á að hann rnyndi þurfa að lenda norður á Sauðárkröki. TVO ISLANDSMET ISUNDI SETT í GÆR TVÖ ÍSLANDSMET voru sett á innanfélagsmóti sundfélagsins. Ægis í gærkveldi. Ari Guðmunds son setti met í 500 m. skUðsundi. Synti hann vegalengdina á 6.39,3 mii, en fyrra metið, sem hann átti sjálfur, var 6.44,8 mín. Þá setti sveit félagsins met í iaxi a° Koma ur r-resiviKur og £ður hafði Keflavíkur* 4x50 m. f.iórsundi. Var tími sveit- Kaupmannahafnarför og voru í fiugvöllur lokast. Þrjár flugvél- arinnar 2.14,2 mín. I flugvélinni um 20 farþegar. — Þegar hríðin skall á, var Gull-'®*" faxi að koma úr Prestvíkur og Butler með löskuna írægu Vilja gera 1S ára léðarréllinda- þessir ti/ máls: Ásgeir Þorsteins- , Ólafsson frú 'HÚSEIGENDUR í íbúðarhverf- jó- inu á mótum Suðurlandsbrautar son, Guðbjartur Guðrún Guðlaugsdóttir og hann Þ. Jósefsson. Að síðustu talaði atvinnumála- ráðherra öðru sinni. Handknaiíleiksmélið í gærkvöldi í GÆRKVELDI hélt handknatt- leiksmót íslands áfram að Hálo"a landi.'Leikar fóru þannig, að FH vann Fram í II. flokki kvenna, 2:1, Ármann vann KR í meistara- flokki kvenna, 7:2, Fram vann Víking í III, flokki karla, 7:5, Ármann vann FH í II. flokki karla, 9:4, KR vann Val í II. flokki -karla, 9:4 og .Fram vann SBR í I. flokki karla með 11:8. Mótið heldur áfram í kvöld kl. 8. _____________ „Stundum og slund- um ekki" í Njarðvík KEFLAVÍK, 19. marz. — I gær fór fram frumsýning á sjón- leiknum . „Stundum og stundum ekki“, í samkomuhúsi Njarðvík- ur. Leikst.jóri var Þorgrímur Ein- arsson frá Reykjavík. Kvenfélag og Ungmennafélag Njarðvíkur etanda fyrir leiksýningunni, sem tókst mjög vel. Var leiknum og liekstjóra vel fagnað í leikslok. • —Helgi, og Háaleitisvegar, hafa skrifað bæjarráði bréf varðandi leigu- lóðaréttindi. I hverfi þessu eru 65 húseig- endur. I bréfinu fara þeir fram á, að bæjaryfirvöldin geri við þá leigusamning um lóðirnar, til 15 ára. Bæjarráð ræddi bréf þetta á fundi sínum á þriðjudag og var ákveðið að visa því til samvinnu nefndar bæjarins um skipulags- mála. ar þaðan og sú fjórða á leið þang að frá Grænlandi, urðu frá a<5 hverfa er þær ætluðu að lenda. Skyggni var aðeins um 200 m. EIN VARÐ FRÁ f’ AÐ HVERFA Allar flugvélarnar komu héí inn yfir bæinn rétt í þann mund er hríðin var að skella á. Þrjár þeirra, þ. á m. flugvélin frá Grænlandi, gátu lennt. Fjórða flugvélin varð frá að hvérfa, érí hún mun hafa lent eftir radarl á Keílavíkurflugvelli. GULLFAXI Um klukkan sex er Reykja- víkurflugvöllur var alveg lokað- ur, kom Gullfaxi. Þar eð ekk» var með vissu hægt að segja urn hvenær hríðinni myndi létta, var flugstjóranum tilkynnt, að hanrj skyldi fljúga norður á Sauðár- krók og kanna aðstæður til lend- ingar þar, en brautin var sögð góð. Þar hefur Gullfaxa áður verið lennt til reynslu. Nokkra fyrir klukkan 6.30 kom skeyta um það frá Keflavíkurflugvélli, að hríðinni væri að slota. Þá var Gullfaxi yfir Borgárfirði á leið norður. Var honum snúiðí við og flogið til Keflavíkur og þar lent kl. 6.30. — Syðra vaií beðið átekta tæplega klukku- R. A. B. (Rab) Butler fjármálaráðherra Bretlands situr hér við tíma, en þá var hríðin um garti skrifborð sitt í húsakynnum fjármálaráðuneytisins í Lundúnum. gengin hér og var Gullfaxa þá Fyrir framan hann á borðinu er taskan fræga, sem fjárlagafrum- fl°gið hingað. varpið er jafnan flutt í til þinghússins. u F1“g^la]rnatr /rá *eílsvJk f her hofðu lent, foru þangað suð- ur í gærkvöldi. —--------------—-v'’ Lárus Johnsen fleflir fjöí- lefli á Keflavíkurflugvelli LÁRUS JOHNSEN tefldi fjöl- tefli við íslenzka og erlenda starfsmenn á Keflavíkurflug- velli í gærkveldi. Teflt var á II* borðum. Leikar fóru þannig, að Láru3 vann 13 skákir, gerði tvær jafn- tefli og tapaði þremur. 11 Islendingar, þar af einn kverj maður, og sjö Bandaríkjamema tóku þátt í keppninni. , Kvikmyndahúsi í Langholti Á FUNDI bæjarráðs er haldinn á þriðjudaginn, voru lagðar fram nokkra,r umsóknir varðandi lóð í Langholtinu undír kvikmynda- hús. IBæjarráð ákvað að ætla kvik- myndahúsi fyrir byggðina þar, stað á gatnamótum Langholtsveg ar og' Drekavogs, austan Lang- 1 holtsvegar. hríðarvegginn og Senti þar sem hann var kominn — ÉG VAR kominn að Álfta- nesi á Mýrum þegar ég sá hriðarvcgginn koma á móti mér og sá þann kostinn vænst- an, að lenda tafarlaust á túni einu þar skammt frá, sagði Björn Pálsson er Morgunblað- ið átti tal við hann í gær- kvöldi, en hann var þá að koma úr sjúkraflugi frá Ólafs- vík. .Farið var að óttast um að Birni hefði hlekkst á í flugvél sinni í hríðinni, en svo var ekki. Senditæki flugvélar hans drógu ekki til Reykja- víkur vegna hríðarinnar og þar á bænum var engiun sími til að gera Reykjavíkurvelli aðvart um hvar Björn væri kominn. Björn beið til klukkan að verða átta á túninu og strax og hann var kominn fyrir Akrafjall var Ijósmerkjum skotið frá Reykjavíkurflug- velli og gekk lendingin þar ágætlega. — Björn var með ungan pilt sem þarf að Ieita læknis hér í bænum. Fyrr um daginn hafði liann flutt konu í barnsnauð austan frá Kirkjubæjarklaustri. Var hún lögð inn á fæðingardcild Landsspítalans. (Þriðju hæð í hið nýja hús við Barónsstíg). Meiðsl í unferðar- slysum TVÖ umferðarslys hafa orðið hér í bænum, annað' í fyrradag en hitt í gær. í fyrradag rakst sendiferðabíll á vörubíl á mótum Grófarinnar og Tryggvagötu. Kom sendiferða bíllinn á vörubílinn miðjan. Varð t>etta allharður árekstur. Hrólfur Benediktsson var í þessum bíl og hlaut hann rifbeinsbrot. f gær varð drengur fyrir bíl á Klapparstígnum, en ekki hlaut hann mikil meiðsl. Skurð fékk hann á höfuð, sem tekið var í með einu spori, af lækni í Landsspítal anum. Drengurinn heitir Guð- mundur Sigþórsson, Dránuhlíð 48. Hann mun hafa hlaupið út á götuna, milli tveggja bíla er stóðu við gangstéttina. Fimm prestaköll auglýst laus iil umsókuar FIMM prestaköll eru auglýst laus ti! umsóknar í síðasta tölu- blaði „Kirkjublaðsins”. Eru það Hofteigsprestakall í Norður-Múla prófastsdæmi, Kálfafellsstaðar- prestakall í Austur-Skaftafellspi'ó fastsdæmi, Sauðlauksdalspresta- kall í Barðastrandaprófastsdæmi, Hofsósprestakall í Skagafjarðar- prófastsdæmi og Skútustaðapresta kall í Suður-Þingeyjarprófasts- daami.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.