Morgunblaðið - 20.03.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.03.1952, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 20. marz 1952 MORGVftBLABl B 15 Félagslíf Í.R. -— fimleikadeild Æfjngar eru sem hér segir: —• MániicVaga og fimmtudaga kl. 7,30, stúlkur. Kl. 8,15, drengir. Kl. 9,00, karlar. —• Stjórnin. I'ÞRÓTTAKENNARAR! Skcmnitifurtdur aS V.R. 22. þ.m. kl. 8,30 e.h. Brjmjólfur Jóhannesson leikari skemintir. Fé- lagsvist; Söngur og dans. — Fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. ÞjóðdansofélHg Reykjavíkur Sýningarflokkur mæti kl. 5 í dag. Stjórnin. I. O. G. T. St. Frón nr. 227 Fundur i kvöld kl. 8,30 að Fri- kirkjuvegi 11. — Inntaka. KVÖLDVAKA: 1. Áva rp 2. Fjöldasöngur. 3. Upplestur: Svana Þorsteinsdóttir. 4. Samkveðlingar, tveir bræður úr Hafnarfirði. 5. Upplestur: Óskar Þorsteinsson. 6. Samtal: Karl Karlsson og Jón Hafliðason. 7. B’jöldasöngur. 8. Ari Gíslason segir nokkur vel ■. valin orð. — Kaffi. — Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30 G.T.-hús inu. Fundarefni: Kosnir fulltrúar til ,Þingstúkifþings. — Kosið ' fanga hjálp. Hagnefndaratriði annast Ind- riði Indriðason, Hreiðar Jónsson og Kjartan Ólafsson. — Æ.t. Somhomur K. F. U. M. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup talar. ■— Allir karlmenn velkomnir. K. F. U. K. — U.D. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. — Kaffi o. fl. -— Svcitarstjórarnir. BræSraborgarstíg 34 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Filadelfía! Almenn samkoma 1 kvöld kl. 8,30. „Allir velkomnir. — Kanp-Sala ÞVOTTAPOTTUR! Óska eftir að kaupa notaðan kola- kyntan þvottapott. Tilboð sendist blaðinu fyrir sunnudag, merkt: — „Þvöttapdttur — 365. Vinna Málaravinna og lireingerningar Bertcl Erlingsson, málarameist- ari. — Simi 6828. Hreingerningamiðlunar- skrifstofan. Hreingerningar, gluggahreinsun. Sími 7897. — Þórður Einarsson. HREINGERMNGAR GLUGGAHREINSUN Sími 4462. — Maggi. — Tek að incr Iireingerningar Sigurjón Guftjónsson, málari. Simi 81872. — Hreingerningar og ináhrravinna. Jökull Pclursson, málarameistari Sími 7981. — pelpg HREiNGERNiNGflMfiNMff Pantið i tíma. — GuSmnndur Hólni. — Sími 5133. — Húsnæði 2ja herhergja íiiúð óskast til leigu. “ÞreBnF fc jþeipi^h Tilboð sendist Mbl. merkt: „Verzí tinarmaður — 367“» __ LKVMMIIMG * ■« «*** Vér viljum vekja athygli heiðraðra viðskiptavina vorra á því, að vörur, sem liggja í vörugeymslu- * húsum vorum, eru ekki vátryggðar af oss gegn eldsvoða, og ber vörueigendum sjálfum að bruna- tryggja vörur sínar, sem þar liggja. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS SALT Útvegum salt í heilum förmum frá SPÁNI. Spyrjist fyrir um verð og skilmála. BJÖRIM KRISTJÁIMSSOIM Umboðs- og heildsala — Reykjavík — Austurstræti 14 Sími 80210 — Símnefni „Bjeka“ Gaberdine Vandað, enskt gaberdine nýkomið í dragtir og kápur. Einnig í karlmannaföt og frakka.. Klæðskerasaum eða hraðsaum á alls konar fatnaði úr tillögðum efnum. fSÁf ARNE S. ANDERSEN, Saumastofa A. S. Njálsgötu 23. ATH.; Saumum nú sem áður up úr gömlum föt- um, föt eða kápur handa börnum. ROYAL Súkkulaði, karamellu, \. banana, vanilla, jarða- berja o. fl. Mælið y2 1. af mjólk. Hrærið inni- liald pakkans út í 3 matsk. af mjólkinni og blandið saman við það, sem eftir er. Hitið að suðu og látið sjóða í 1 mínútu. — Hrærið stöðugt í, svo ekki myndist kekkir. Hellið búðingnum í skál og bcrið fram ltaldan. — Skreytið með rjóma, hnetum, berjum,rúsínum,eða appelsínusneiðum. HEILÖSÖLUBIRGÐIR: AGNAR LUDVIGSSON HAFNARSTRÆTI 8 — SÍMI 2134 Topað Kvenarnibandsúr itapq&isti Í8.t Km., f»á Vesturgötu 4, gegnurA1 MðbjKjijiáj flf^götu 98. — FÍLnnandi vinsaml. beðinu að skila því á Njálsgötu 98, nnitiiimitiiin ii*ii MuiMiiiiiimnii 'MinnnnmRRRTi tfaii ■«■•■■■■■■■■■■■■■■■ ■■•■cbrji ■■■■■■■■ •■•«* •«•■■•■■■■■■■»» Innilega þakka ég öllum, sem sýndu mér vinsemd á sextugsafmæli mínu, þann 17. þ. m. Sigvaldi Guðmundzsan. CITRONUR fyrirliggjandi. JJ^erl -JCriótjcínóóon CJ CJo. L.j EGGERT CLAESSEN GÍJSTAV A. SVEINSSON hæstarcttarlögmenn Hamarshúsinu við Tryggvagðtu. Alls konar lögfræðistörf — Fasteignasala. mimiminiiiintnnp * / M ffR V U'IS VCL ÆÐ fSAé l'NUYi Lokað í dœp frá klukltan 1 til 4. ÍSLENZK-ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ H. F. Garðastræti 2. Lokað í dag frá klukkan 12, vegua jarðarfarar. KRISTJANSSON Austurstræti 12. H.F. Maðurinn minn , GUÐMUNöUK MAGNÚSSON frá Löndum, Vestmannaeyjum, andaðist á heimili sínu, Hringbraut 56, 19. þ. m. Sigríður Ólafsdótíir. Elskuleg eiginkona, móðir okkar og amma, SIGURBJCEG ANNA BJÖRNSDÓTTIU, Hlíðarbraut 2, Hafnarfirði, andaðist 19. marz í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Gamalíel Jónsson og börn. Jarðarför SIGURGEIRS GUÐJÓNSSONAR, sem úti varð við Hlíðarvatn, fer fram frá Sólhúsi við Selfoss föstudaginn 21. marz klukkan 1 e. h. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á S.I.B.S. Bílferð frá B. S. R. kl. 10 árdegis á föstudag. I*e Aðstandendur. Kveðjuathöfn GEIRS GUÐMUNDSSONAR frá Geirlandi, Vestmannaeyjum, fer fram í Dómkirkjunni föstudaginn 21. þ. m. klukkan 2 e. h. — Blóm og krans- ar afbeðið. Þeir, sem vilja minnast hins látna, eru vin- samlega beðnir að láta Blindravinafélag íslands njóta þess. — Fyrir hönd ættingja Torfi Jóhannsson. Innilega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SOFFÍU GABRÍELSDÓTTUR. Fyrir hönd vandamanna Halldóra Jónsdóttir, Brynjólfur N. Jónsson. Innilegar þakkir öllum þeim mörgu er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför mrns hjattkæra eiginman'ns og fósturföður ÓSKARS MATTHÍASAR ÓLAFSSONAR. Sérstakar þakkir þeim vinum, skyldfólki, mágum og öðru venslafólki, sem stutt hafa okkur með fjárstyrk og hjálpsemi á allan hátt. — Guð blessi ykkur öll. Guðrún S. Sigurjónsdóttir, Kolbrún Eiríksdóttir. 'tr í, .i..gjtj.t.I i'F ií *tl t.. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.